Eystri-Móhúsaćtt Stokkseyri

Forsíđa
Framćtt Jóns
Framćtt Guđríđar
Framćtt Ólafar
Ćttfrćđi hlekkir
Hafđu samband

Welcome!

Samtals 154 niđjar


Jón var formađur á bátum frá Stokkseyri. Hann bjó á Eystri-Móhúsum. Fyrri kona hans, 16. september 1874, var Guđríđur Stefánsdóttir f. 13. október 1844 og dáin 19.október 1879, jarđsett í Stokkseyrarkirkjugarđi, reitur 385. Ţau eignuđust 3 börn, Guđmundur f 7. febrúar 1875, Guđrún 1876 og Guđríđur 1878. Seinni kona Jóns, 4. júlí 1886, var Ólöf Ingibjörg Símonardóttir, f. 7. ágúst 1857 og d. 24.júní 1932. Ţau áttu 3 syni. Símon f. 13. febrúar 1888, Jón f. 18. okt 1890 dáinn sama ár og Jónas tvíburabróđir Jóns.
Nákvćmari texti er á leiđinni,

stokkseyri.jpg
Stokkseyri á 19. öld

Please get in touch with any comments or reactions to my site.

Niđjatal Jóns Jónssonar, formanns Móhúsum Stokkseyri og kvenna hans.
 
 
©2008 Guđmundur Paul Jónsson