1. grein
1 Ólöf Ingibjörg Símonardóttir, f. 7. ágúst 1857, d. 24. júní 1932, Stokkseyri, frá Kvígsstöðum Andakíl.
2 Símon Sigurðarson, f. 25. ágúst 1808, d. 31. des. 1905, Bóndi Kvígsstöðum Andakíl Borg 1870 - Guðrún Þórðardóttir (sjá
2. grein)
3 Sigurður "yngri" Símonarson, f. 1783 Grafardal Borgarf, Bóndi Munaðarneskoti Mýr 1816 - Guðný Sölmundardóttir (sjá 3.
grein)
4 Símon Sigurðsson, f. (1740) Hávarðsstöðum Leirum, Grafardal Borg 1783, Melasveit 1780 - Sigríður Þorgeirsdóttir, f. (1750)
Króki Útskálasókn Gbrs, Grafardal 1783, Melasveit 1780
2. grein
2 Guðrún Þórðardóttir, f. 16. sept. 1820, d. 14. des. 1885, Stafholtsey 1835, Kvígsstöðum Andakíl 1870
3 Þórður Arason, f. 3. okt. 1799, Svartagili 1816 - Guðrún Jónsdóttir (sjá 4. grein)
4 Ari Jónsson, f. 1766, d. 1817, Bóndi Svartagili Mýr - Þóra Benediktsdóttir (sjá 5. grein)
5 Jón Nikulásson, f. um 1730, Hlöðutúni - Sólveig Aradóttir (sjá 6. grein)
6 Nikulás Þorsteinsson, f. 1685, Bóndi Lundum Stafholttungum, [móðir ókunn] [Ættir A-Húnvetninga] - Margrét Jónsdóttir
(sjá 7. grein)
7 Þorsteinn Þorbjarnarson, f. 1655, Bóndi Stóru-Skógum Stafholtstungum 1703, [móðir ókunn] [Ættir A-Húnvetninga]
8 Þorbjörn Þorleifsson, f. 1618, Örnólfsdal Þverárhlíðarhreppi 1703, [framætt ókunn]
3. grein
3 Guðný Sölmundardóttir, f. um 1775 Grindavík, d. 9. febr. 1846, Munaðarneskoti 1816
4 Sölmundur Jónsson, f. 1737, Grindavík 1771
5 Jón Sölmundarson, f. um 1703, Hrafnkelsstöðum 1703 og Fljóti Hrun 1738 - Ingibjörg Pétursdóttir, f. um 1705 Vestmannaeyjum,
Fljóti
6 Sölmundur Bergsveinsson, f. um 1675, Rafnkelsstöðum Rosmhvalanesi 1703 - Katrín Runólfsdóttir, f. 1681, Rafnkelsstöðum
1703, [framætt ókunn]
7 Bergsveinn Sölmundarson, f. 1646, Bóndi Hrafnkelsstöðum Garði. - Guðrún Halldórsdóttir, f. 1640, Hrafnkelsstöðum, frá
Kothúsum Garði, [framætt ókunn].
8 Sölmundur Ívarsson, f. (1620), Bóndi Sandgerði og Sigluvík, [framætt ókunn] [Lögréttumannatal] - Guðrún Bergsveinsdóttir
(sjá 8. grein)
4. grein
3 Guðrún Jónsdóttir, f. 1788, ekkja Stafaholtsey 1835, Tungufelli 1816
4 Jón Ísleifsson, f. um 1732, d. 2. júlí 1804, Bjó í Vatnshorni 1770, síðar í Hvammi í Kjós, en að lokum í Stóra-Botni.
- Guðrún Sigurðardóttir (sjá 9. grein)
5 Ísleifur Ólafsson, f. um 1696, d. 1765, Bóndi í Litla-Botni 1733-1756, síðan í Hvammi í Kjós. - Ingibjörg Jónsdóttir
(sjá 10. grein)
6 Ólafur "yngri" Ólafsson, f. um 1657, Bóndi Hvammi í Kjós. Óvíst er hvor eiginkvenna föður Ólafs var móðir hans. [Víkingslækjarætt
1] - Agatha Erlingsdóttir (sjá 11. grein)
7 Ólafur Jónsson, f. 1625, d. 17. jan. 1664, Bóndi Hvammi í Kjós 1650-dd. - Valgerður Ólafsdóttir (sjá 12. grein)
8 Jón Hannesson, f. um 1585, d. 9. júní 1664, Lögréttumaður og snikkari Hvammi í Kjós. [Ættir A-Húnvetninga] - Guðrún Bjarnadóttir,
f. (1595), Húsmóðir í Hvammi, ættuð að austan [Esp]. sk Jóns, [framætt ókunn].
9 Hannes Ólafsson, f. um 1540, d. 1609, Lögréttumaður 1570-1590. Bjó í Hvammi í Kjós frá um 1560. Fyrri maður Seeelju.
- Sesselja Ólafsdóttir (sjá 13. grein)
10 Ólafur Narfason, f. um 1490, d. 1554, Lögréttumaður í Hvammi í Kjós. Silfursmiður. [Húsatóftaætt.] - Sólveig Bjarnadóttir
(sjá 14. grein)
11 Narfi Sigurðsson, f. (1450), Sýslumaður í Fagradal í Dalasýslu 1500-33 og Meðalfelli Kjalarnesi, lögréttumaður Kjalarnesi
1518-33. [Frændgarður II.] - Ónefnd Bjarnadóttir (sjá 15. grein)
12 Sigurður Jónsson, f. (1420), Hirðstjórasveinn Mosfelli Mosfellssveit. [SD;Víkingslækjarætt 1]
13 Jón Narfason, f. (1390), Umboðsmaður Mosfelli? [Víkingslækjarætt 1]
14 Narfi Sveinsson, f. (1360), Lögmaður Saurbæ Kjalarnesi [SD;Víkingslækjarætt 1]
15 Sveinn Grímsson, f. (1330), Bóndi Brautarholti Kjalarnesi. [SD;Víkingslækjarætt 1]
16 Grímur Guðmundsson, f. (1300), Bóndi Hofi Kjalarnesi. [SD;Víkingslækjarætt 1]
17 Guðmundur Kráksson, f. (1260), d. 17. apríl 1310, Bóndi Tjaldanesi.
18 Krákur Tómasson, f. (1230), d. 1302, Prestur Selárdal. - Þóra Ormsdóttir (sjá 16. grein)
19 Tómas Þórarinsson, f. (1190), d. 7. maí 1253, Prestur Selárdal. - Halla Þórðardóttir (sjá 17. grein)
20 Þórarinn Þorkelsson, f. (1160), d. 1202 eða fyrr., Bóndi Selárdal. - Ragnheiður Aronsdóttir (sjá 18. grein)
21 Þorkell Þórarinsson, f. (1120).
22 Þórarinn Auðunsson, f. (1090).
23 Auðun Þorsteinsson, f. (1060).
24 Þorsteinn Auðunsson, f. (1030).
25 Auðun "sterki" Ásgeirsson, f. (980), Bóndi Auðunarstöðum Víðidal, glímdi við Gretti Ásmundsson
26 Ásgeir "æðikollur" Auðunsson, f. (935), d. um 1000, Goðorðsmaður Ásgeirsá Víðidal. - Þorkatla Þorvaldsdóttir (sjá 19.
grein)
27 Auðun Ásgeirsson, f. (912), d. um 975, Bóndi Ásgeirsá Víðidal - Þórdís Þorgrímsdóttir, f. (920), Ásgeirsá.
28 Ásgeir Auðunsson, f. (890), d. um 937, Goðorðsmaður Ásgeirsá Víðidal. - Jórunn Ingimundardóttir (sjá 20. grein)
29 Auðun "skökull" Bjarnarson, f. (860), Landnámsmaður Auðunarstöðum Víðidal um 895. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
- Þórdís Þorgrímsdóttir, f. (860), Auðunarstöðum, frá Núpi Miðfirði, frænka Miðfjarðarskeggja
30 Björn Hunda-Steinarsson, f. (835), d. um 880,
5. grein
4 Þóra Benediktsdóttir, f. 1761, ekkja Svartagili Mýr 1818
5 Benedikt Þorsteinsson, f. 1721, d. 16. jan. 1785, Brekku Norðurárdal 1765 - Guðrún Torfadóttir (sjá 21. grein)
6 Þorsteinn Benediktsson, f. 1685, Bóndi Hvassafelli, kona hans einnig nefnd Vilborg eða Salbjörg [Esp] - Guðrún "yngsta"
Ásbjarnardóttir (sjá 22. grein)
7 Benedikt Þorsteinsson, f. 1642, Bóndi Sveinatungu Mýr 1681 og 1703 - Þórunn Ólafsdóttir (sjá 23. grein)
8 Þorsteinn Ketilsson, f. (1610), Bóndi Einifelli Stafholtstungum - Steinunn Benediktsdóttir, f. (1610), Einifelli, [framætt
ókunn]
9 Ketill Jónsson, f. (1580), Bóndi Einifelli Stafholtstungum - Ástríður Þorsteinsdóttir, f. (1580), Einifelli, [framætt
ókunn]
10 Jón Ketilsson, f. (1555), [framætt ókunn] - Sigríður "eldri" Þorleifsdóttir (sjá 24. grein)
6. grein
5 Sólveig Aradóttir, f. um 1731, d. 5. jan. 1785, Norðurárdal Borg
6 Ari Hallsteinsson, f. 1694, Bóndi Ánabrekku Borg - Björg Steinþórsdóttir (sjá 25. grein)
7 Hallsteinn Þórðarson, f. 1663, Bóndi Hraundal Mýr 1703 - Matthildur Aradóttir (sjá 26. grein)
8 Þórður, f. (1610), Bóndi Hvítsstöðum, [framætt ókunn] - Oddný Hallsteinsdóttir (sjá 27. grein)
7. grein
6 Margrét Jónsdóttir, f. 1689, Lundum, fk Nikulásar [Ættir A-Húnvetninga]
7 Jón "yngri" Þormóðsson, f. 1647, d. 1713, Bóndi Síðumúlaveggjum, bróðir Jóns í Sanddalstungu [Ættir A-Húnvetninga] -
Þuríður Guðmundsdóttir, f. (1650), Veggjum, [framætt ókunn]
8 Þormóður Tumason, f. (1605), Bóndi Flóðatanga Stafholtstungum - Ingigerður Árnadóttir (sjá 28. grein)
9 Tumi Magnússon, f. (1575), Bóndi Arnbjargarlæk Þverárhlíð, [framætt ókunn] - Guðrún Guðnadóttir (sjá 29. grein)
10 Magnús, f. (1540).
8. grein
8 Guðrún Bergsveinsdóttir, f. um 1600, Sandgerði
9 Bergsveinn Einarsson, f. um 1564, d. 9. júlí 1638, Prestur Útskálum. - Guðrún Grímsdóttir (sjá 30. grein)
10 Einar Hallgrímsson, f. um 1529, d. 20. sept. 1605, Prestur á Útskálum á Romshvalanesi frá 1580, [móðir ókunn, skv íslendingabók].
- Þóra Eyvindardóttir, f. (1530), Prestsfrú á Útskálum, [framætt ókunn].
11 Hallgrímur Þorsteinsson, f. (1490), Bóndi á Egilsstöðum í Vopnafirði - Guðný Sveinbjarnardóttir, f. (1490), Húsmóðir
á Egilsstöðum, [ekki getið í Íslendingabók].
12 Þorsteinn Sveinbjarnarson, f. um 1450, Múla Aðaldal til 1490, [móðir ókunn, skv íslendingabók] [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
- Unnur Jónsdóttir (sjá 31. grein)
13 Sveinbjörn Þórðarson, f. 1406, d. um 1491, Prestur í Múla Aðalreykjadal og officialis frá 1463 til dauðadags. Nefndur
"Barna-Sveinbjörn", því honum voru eignuð um 50 börn, auk "hálfrefa" [6790, Þorsteinsætt í Staðasveit.]
14 Þórður Þorsteinsson, f. (1360), d. 1403, Bóndi Ytri-Laugum Reykjadal Þingeyjasýslu. Sagður sonur Þorsteins Bótólfssonar
(SD) [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þórdís Finnbogadóttir (sjá 32. grein)
15 Þorsteinn Marteinsson, f. (1320), Bóndi Mávahlíð
16 Marteinn Þorleifsson, f. (1300), d. 1373, Bóndi Mávahlíð undir Jökli . [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
17 Þorleifur Marteinsson, f. (1290), d. 1330, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
18 Marteinn Jónsson, f. (1260). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
19 Jón "krókur" Þorleifsson, f. (1180), d. 1229 myrtur, Prestur Gufudal [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Halldóra Þorgilsdóttir
(sjá 33. grein)
20 Þorleifur "skeifa" Þormóðsson, f. (1153), d. um 1220, Bóndi Hjarðarholti Dölum. Kemur við mál 1176-1197, framætt getgáta
. - Þuríður Sturludóttir (sjá 34. grein)
21 Þormóður Guðmundsson, f. (1124), d. 1162, Skeiðagoði Skeiðum Árn. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
22 Guðmundur Hamalsson, f. (1090), d. um 1140,
23 Hamall Sigurðsson, f. (1066), d. um 1110,
24 Sigurður Másson, f. (1037), d. um 1085,
25 Már Hamalsson, f. (1020), d. um 1060,
26 Hamall Þormóðsson, f. (975), Allsherjargoði 1020 - 1055 [Landnáma] - Arndís Styrbjarnardóttir (sjá 35. grein)
27 Þormóður Þorkelsson, f. (953), d. um 1040, Allsherjargoði Reykjavík árið 1000. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Þorkell "máni" Þorsteinsson, f. (915), d. 985, Lögsögumaður Reykjavík 970-985 - Þórvé Þormóðardóttir (sjá 36. grein)
29 Þorsteinn Ingólfsson, f. (875), Allsherjargoði Reykjavík. Gekkst fyrstur manna fyrir þinghaldi. - Þóra Hrólfsdóttir
(sjá 37. grein)
30 Ingólfur Arnarson, f. (848), d. um 903, Landnámsmaður í Reykjavík 877, framætt Íslendinga segir föður hans vera Örn
hersir Björnólfsson. - Hallveig Fróðadóttir, f. (850), Fyrsta húsmóðir í Reykjavík.
9. grein
4 Guðrún Sigurðardóttir, f. 1748, d. 13. mars 1834, Húsmóðir í Botni, ekkja Tungufelli 1816.
5 Sigurður Ásmundsson, f. 1708, Bóndi í Ásgarði Grímsnesi. - Guðrún Ívarsdóttir (sjá 38. grein)
6 Ásmundur Sigurðsson, f. 1676, d. 1716 eða síðar, Bóndi í Ásgarði Grímsnesi. - Sigríður Jónsdóttir (sjá 39. grein)
7 Sigurður Guðnason, f. 1634, d. 1705, Bóndi og lögréttumaður Snjallsteinshöfða og Ásgarði Grímsnesi (1703). - Katrín Finnsdóttir
(sjá 40. grein)
8 Guðni Jónsson, f. (1600), d. 1637, Lögréttumaður og bóndi í Tungufelli í Hrunamannahreppi. - Guðrún "yngsta" Þorsteinsdóttir
(sjá 41. grein)
9 Jón "yngri" Stefánsson, f. (1575), Odda, fyrri maður Sesselju, dó ungur. - Sesselja Ásmundsdóttir (sjá 42. grein)
10 Stefán Gíslason, f. 1545, d. 28. febr. 1615, Prestur í Gaulverjabæ 1565 og Odda frá 1576. [ST1] - Þorgerður Oddsdóttir
(sjá 43. grein)
11 Gísli Jónsson, f. um 1515, d. 3. sept. 1587, Biskup í Skálholti frá 1556-dd [Frændgarður II.] - Kristín Eyjólfsdóttir
(sjá 44. grein)
12 Jón Gíslason, f. um 1480, d. 1537, Prestur í Hraungerði og Gaulverjabæ frá 1529, [móðir ókunn, skv íslendingabók]. -
Vilborg Þórðardóttir (sjá 45. grein)
13 Gísli Arnbjarnarson, f. um 1440, Heimilisprestur á Skarði á Skarðsströnd hjá Ólöfu ríku, síðar í Gaulverjabæ, [móðir
ókunn, skv íslendingabók]. [ST1]
14 Arnbjörn Salómonsson, f. um 1400, Talinn prestur í Gaulverjabæ og á Hvanneyri, en deildar meiningar eru um framætt hans.
[ST1]
15 Salómon Brandsson, f. (1340), Bóndi í Kalmanstungu. Getið 1398, þá orðinn roskinn, [móðir ókunn, skv íslendingabók]
16 Brandur Hallsson, f. (1310), Bóndi Kalmanstungu, [móðir ókunn, skv íslendingabók].
17 Hallur "gamli" Kolbeinsson, f. (1280), Hvammi í Norðurárdal. [Víkingslækjarætt 1]
18 Kolbeinn Högnason, f. (1260). - Halldóra Guttormsdóttir (sjá 46. grein)
19 Högni Böðvarsson, f. (1230), Bóndi Bæ Borgarfirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
20 Böðvar Þórðarson, f. um 1187, d. 1264, Bjó í Bæ Borgarfirði. - Herdís Arnórsdóttir (sjá 47. grein)
21 Þórður Böðvarsson, f. (1150), d. 1220, Prestur í Görðum Akranesi. - Snælaug Högnadóttir (sjá 48. grein)
22 Böðvar Þórðarson, f. (1116), d. 1187, Goðorðsmaður Görðum á Akranesi. - Helga Þórðardóttir (sjá 49. grein)
23 Þórður Skúlason, f. (1076), d. 1143, Prestur Görðum Akranesi 1143. [Víkingslækjarætt 1] - Valgerður Markúsdóttir (sjá
50. grein)
24 Skúli Egilsson, f. (1039), d. um 1120, Lundarmannagoði Borgarfirði 1118 - Sigríður Þórarinsdóttir (sjá 51. grein)
25 Egill Hrifluson, f. (1002), d. um 1060, Borgarfirði
26 Hrifla Þorsteinsson, f. (965), Borgarfirði, launsonur Þorsteins. - Mæfa Þorvarðsdóttir (sjá 52. grein)
27 Þorsteinn "hvíti" Egilsson, f. um 945, ".. bjó að Borg. Hann átti tvo laungetna sonu, Hriflu og Hrafn, en síðan hann
kvæntist, áttu þau Jófríður tíu börn." [Egils saga]
28 Egill Skallagrímsson, f. 904, d. 995, Eitt mesta skáld í Evrópu á miðöldum. Bjó á Borg. - Ásgerður Björnsdóttir (sjá
53. grein)
29 Skallagrímur Kveldúlfsson, f. 851, d. 934, Landnámsmaður Borg á Mýrum 878-9, frá Hvítá og Norðurá að Hítará og Grjótá.
[Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.] - Bera Yngvarsdóttir (sjá 54. grein)
30 Kveldúlfur Brunda-Bjálfason, f. (820), d. 878, Hersir Firðafylki Noregi, lést á hafi á leið til Íslands. - Salbjörg
Berðlu-Káradóttir, f. (820), Firðafylki.
10. grein
5 Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1702, d. um 1780, Húsmóðir í Hvammi í Kjós.
6 Jón Árnason, f. 1666, Bóndi í Flekkuvík (1703). Móðir Jóns er ókunn (ekki Ásta, kona Árna). - Margrét Daðadóttir (sjá
55. grein)
7 Árni Pálsson, f. um 1615, Bóndi og Lögréttumaður á Skúmsstöðum. Síðast getið 1689.
8 Páll Jónsson, f. (1575), d. 1633, Prestur í Klausturhólum 1599-1624. - Þorgerður Þormóðsdóttir (sjá 56. grein)
9 Jón Egilsson, f. 14. sept. 1548, d. um 1636, Prestur í Hrepphólum. Höfundur Biskupaannála. - Þórdís Bjarnadóttir (sjá
57. grein)
10 Egill Einarsson, f. 1523, d. 1594, Bóndi og lögréttumaður á Snorrastöðum í Laugardal. Getið 1570-1584. - Katrín Sigmundsdóttir
(sjá 58. grein)
11 Einar Ólafsson, f. 1497, d. 1580, Prestur í Nesi, Görðum og Hrepphólum 1552-1571. [Reykjavík fyrri tíma. Árni Óla.]
- Guðrún Sigurðardóttir (sjá 59. grein)
12 Ólafur Þorbjarnarson, f. (1460), Lögréttumaður úr Árnesþingi. Nefndur 1496 og 1500.
13 Þorbjörn Ingimundarson, f. (1430), Prestur Kálfholti. - Hallbera Egilsdóttir (sjá 60. grein)
11. grein
6 Agatha Erlingsdóttir, f. 1680, Hvammi [Lögréttumannatal]
7 Erlingur Eyjólfsson, f. 1635, d. 1707, Bóndi og lögréttumaður 1694-1707, Brautarholti Kjalarnesi og Blönduholti Kjós
1681-1707. - Ingibjörg Pálsdóttir (sjá 61. grein)
8 Eyjólfur Ísleifsson, f. um 1605, d. 1681, Bóndi Saurbæ og Melum Kjalarnesi [Ættir A-Húnvetninga] - Agatha Helgadóttir
(sjá 62. grein)
9 Ísleifur Eyjólfsson, f. (1570), d. 28. sept. 1654, Umboðsmaður Saurbæ Kjalarnesi. [Hallbjaranarætt.] - Sesselja Magnúsdóttir
(sjá 63. grein)
10 Eyjólfur Halldórsson, f. um 1540, d. 1597, Sýslumaður á Reyðarvatni í Rangárþingi. [ST1] - Sólveig Árnadóttir (sjá 64.
grein)
11 Halldór Ormsson, f. um 1510, d. 1596 eða fyrr., Bóndi Saurbæ á Kjalarnesi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þórdís Eyjólfsdóttir
(sjá 65. grein)
12 Ormur Einarsson, f. (1480), d. 1518, Bóndi í Saurbæ á Kjalarnesi, veginn í Viðey. [ST1] - Ragnheiður Þorvarðsdóttir
(sjá 66. grein)
13 Einar Þórólfsson, f. um 1440, Lögréttumaður hirðstjóraumboðsmaður og bóndi á Hofsstöðum í Helgafellssveit. Enn á lífi
1511. - Katrín Halldórsdóttir (sjá 67. grein)
14 Þórólfur Þórólfsson, f. (1410), d. 1479 eða fyrr., Brimilsvöllum Snæfellsnesi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ástríður
Sæmundsdóttir, f. (1420), Brimilsvöllum.
15 Þórólfur Brandsson, f. (1380), Bóndi Flatartungu Skagafirði og Syðri-Bægisá Hörgárdal 1428.. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
- Guðrún Björnsdóttir (sjá 68. grein)
16 Brandur Þorleifsson, f. (1350), Laufási Eyjafirði 1381. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
17 Þorleifur Bergþórsson, f. (1320), d. 1381, Prestur. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
18 Bergþór Einarsson, f. (1260). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
19 Einar "auðmaður" Auðunsson, f. (1235), Vík Sæmundarhlíð. [íslenskar ættarskár I-XXV] - Ingibjörg Bergþórsdóttir (sjá
69. grein)
20 Auðun Kárason, f. (1185). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
21 Kári Runólfsson, f. (1140), d. 1187, Ábóti Þingeyrum.
22 Runólfur Ketilsson, f. (1110), d. 1186, Prestur og skáld líkl Möruvöllum Eyjafirði 1143 [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
- Valgerður Þorbrandsdóttir (sjá 70. grein)
23 Ketill Þorsteinsson, f. 1074, d. 7. júlí 1145, Biskup að Hólum frá 1122-1145. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Gró Gissurardóttir
(sjá 71. grein)
24 Þorsteinn Eyjólfsson, f. (1050), Goðorðsmaður Möðruvöllum Eyjafirði.
25 Eyjólfur "halti" Guðmundarson, f. (995), d. 1065, Bóndi og goðorðsmaður Möðruvöllum. - Ingveldur Síðu-Hallsdóttir (sjá
72. grein)
26 Guðmundur "ríki" Eyjólfsson, f. 954, d. 1025, Bóndi Möðruvöllum Eyjafirði. - Þorlaug Atladóttir (sjá 73. grein)
27 Eyjólfur Valgerðarson Einarsson, f. (922), d. um 985, Goði og skáld Jórunnarstöðum og Möðruvöllum Eyjafirði - Hallbera
Þóroddsdóttir (sjá 74. grein)
28 Einar Auðunarson, f. (895), Bóndi Saurbæ og Möðruvöllum Eyjafirði - Valgerður Runólfsdóttir (sjá 75. grein)
29 Auðun "rotinn" Þórólfsson, f. (865), Landnámsmaður Saurbæ Eyjafirði - Helga Helgadóttir (sjá 76. grein)
30 Þórólfur "smjör" Þorsteinsson, f. (835), Kom til Íslands með Hrafna-Flóka um 865
12. grein
7 Valgerður Ólafsdóttir, f. um 1620, Hvammi. [Húsatóftaætt.]
8 Ólafur Jónsson, f. um 1578, Bóndi Þyrli Hvalfjarðarströnd. [Húsatóftaætt.] - Oddný Narfadóttir (sjá 77. grein)
9 Jón "yngri" Jónsson, f. um 1546, d. um 1606, Bóndi Miðdal Kjós, [móðir ókunn] - Guðrún Guðmundsdóttir (sjá 78. grein)
10 Jón Jónsson, f. (1510), Prestur Miðdal Kjalarnesþingum, [móðir ókunn] [Lögréttumannatal]
11 Jón Pálsson, f. 1480, d. 1562, Bóndi í Miðdal (Mýdal) í Kjós 1510.
12 Páll Sigmundsson, f. (1450), Getið á Skarði Skarðsströnd 2 11 1513 og 14 10 1514
13 Sigmundur Eyjólfsson, f. (1415), Barðaströnd.
14 Eyjólfur "mókollur" Magnússon, f. (1400), Bóndi á Hóli í Bíldudal. - Helga Þórðardóttir (sjá 79. grein)
15 Magnús Grímsson, f. (1330), Borgarfirði. [Niðjatal sr Jóns Benediktssonar.] - Ásdís Þorsteinsdóttir (sjá 80. grein)
16 Grímur "stakkagrímur" Ketilsson, f. (1300). [Niðjatal sr Jóns Benediktssonar.]
13. grein
9 Sesselja Ólafsdóttir, f. um 1565, Húsmóðir í Hvammi og síðar í Stóra-Botni.
10 Ólafur Brandsson, f. um 1530, Bóndi á Leirá Leirársveit. - Helga Böðvarsdóttir (sjá 81. grein)
11 Brandur Guðmundsson, f. um 1485, Bóndi og lögréttumaður á Leirá, getið 1522-1533. - Ingibjörg "yngri" Torfadóttir (sjá
82. grein)
12 Guðmundur Ívarsson, f. um 1430, Bóndi Hofi á Kjalarnesi. Getið 1469-1480., [móðir ókunn, skv íslendingabók] - Guðrún
Jónsdóttir (sjá 83. grein)
13 Ívar "hólmur" Vigfússon, f. um 1397, d. 1433, Bóndi á Kirkjubóli og veginn þar af sveinum Jóns Gerrekssonar.
14 Vigfús Ívarsson, f. um 1360, d. um 1418, Bessastöðum, Hirðstjóri yfir landinu öllu 1389-1413. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
- Guðríður Ingimundardóttir (sjá 84. grein)
15 Ívar "hólmur" Vigfússon, f. (1300), d. 1371, Hirðstjóri á Bessastöðum og Strönd Selvogi. Gæti verið röng ættfærsla.
Sjá oddaverja. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Margrét Özurardóttir (sjá 85. grein)
16 Vigfús Magnússon, f. um 1270, Bóndi á Hlíðarenda. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ónefnd Ívarsdóttir (sjá 86. grein)
17 Magnús "agnar" Andrésson, f. um 1230, Bóndi á Hlíðarenda. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þorgerður Hafliðadóttir (sjá
87. grein)
18 Andrés Sæmundarson, f. um 1200, d. 26. maí 1273, Goðorðsmaður í Eyvindarmúla og Ytra-Skarði Landi. - Ónefnd Njálsdóttir
(sjá 88. grein)
19 Sæmundur Jónsson, f. 1154, d. 7. nóv. 1222, Bóndi Odda Rangárvöllum [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Yngvildur Eindriðadóttir
(sjá 89. grein)
20 Jón Loftsson, f. 1124 í Noregi, d. 1. nóv. 1197, Goðorðsmaður í Odda. - Halldóra Skeggbrandsdóttir (sjá 90. grein)
21 Loftur Sæmundsson, f. um 1085, d. um 1163, Prestur Odda Rangárvöllum. - Þóra Magnúsdóttir (sjá 91. grein)
22 Sæmundur "fróði" Sigfússon, f. um 1056, d. 22. maí 1133, Prestur Odda Rang. - Guðrún Kolbeinsdóttir (sjá 92. grein)
23 Sigfús Loðmundarson, f. (1020), d. um 1078, Prestur í Odda Rang. - Þórey Eyjólfsdóttir (sjá 93. grein)
24 Loðmundur Svartsson, f. (985), d. um 1060, Bjó í Odda Rang. - Þorgerður Sigfúsdóttir (sjá 94. grein)
25 Svartur Úlfsson, f. (949), d. um 1010, Bjó í Odda Rang. - Helga Þorgeirsdóttir (sjá 95. grein)
26 Úlfur "aurgoði" Jörundarson, f. (914), Goðorðsmaður Stóradal undir Eyjafjöllum og Svertingsstöðum ? - Ókunn Váladóttir
(sjá 96. grein)
27 Jörundur "goði" Hrafnsson, f. (878), Landnámsmaður vestan Markarfljóts. Bjó að Svertingsstöðum sem svo nefndust síðar.
[Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þuríður Þorbjarnardóttir (sjá 97. grein)
28 Hrafn "heimski" Valgarðsson, f. (845), Landnámsmaður Raufarfelli undir Eyjafjöllum, sagður sonur Valgarðs Ævarssonar
í framættum ísl.
29 Valgarður Vermundsson, f. (815), Þrándheimi, sagður vera Ævarsson í Árnesættum
30 Vermundur "orðloki" Þórólfsson, f. (785).
14. grein
10 Sólveig Bjarnadóttir, f. um 1510, Húsmóðir í Hvammi í Kjós. Rænt að heiman 1528 af sr. Filippusi Jónssyni.
11 Bjarni Andrésson, f. (1470), d. 1508, Bóndi á Brjánslæk á Barðaströnd. - Guðrún "eldri" Björnsdóttir (sjá 98. grein)
12 Andrés Guðmundsson, f. um 1440, d. 1508, Bóndi og lögréttumaður á Felli Kollafirði og Bæ á Rauðasandi. Launsonur Guðmundar,
móðir ókunn. - Þorbjörg Ólafsdóttir (sjá 99. grein)
13 Guðmundur "ríki" Arason, f. um 1395, d. 1448, Sýslumaður á Reykhólum. Fór af landi 1447. - Guðrún Andrésdóttir (sjá
100. grein)
14 Ari "ríki" Guðmundsson, f. um 1364, d. 1423 dukknaði, Sýslumaður á Reykhólum. [Húsatóftaætt.] - Ólöf Þórðardóttir (sjá
101. grein)
15 Guðmundur Eiríksson, f. um 1340, Bóndi á Skriðu í Reykjadal. Sagður Jónsson í Tröllatunguætt. [Hallbjarnarætt og Gunnhildargerðisætt.,
Húsatóftaætt.] - Guðrún Bótólfsdóttir (sjá 102. grein)
16 Eiríkur Ísleifsson, f. (1310), Bóndi Auðbrekku Hörgárdal. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Halldóra Guðmundsdóttir (sjá
103. grein)
17 Ísleifur Þórðarson, f. (1280), d. 1327 eða síðar., Bóndi Ásgarði Dölum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
18 Þórður Þorvarðsson, f. (1235), Bóndi Saurbæ Eyjafirði [Þorsteinsætt í Staðasveit. (SD)] - Ingibjörg Sturludóttir (sjá
104. grein)
19 Þorvarður Þórðarson, f. (1200), Goðorðsmaður Saurbæ Eyjafirði 1262.
20 Þórður Önundarson, f. (1170), Prestur. - Hallbera Þorvarðardóttir (sjá 105. grein)
21 Önundur Þorkelsson, f. (1140), d. 7. maí 1197, Goðorðsmaður Lönguhlíð Hörgárdal, nefnist nú Skriða eftir skriðufall
þar 1397. Brenndur inni, ásamt einum manni, af Guðmundi dýra.
22 Þorkell Úlfhéðinsson, f. (1110).
23 Úlfhéðinn Kollason, f. (1090), Bóndi Víðimýri Skagafirði - Ingveldur Steingrímsdóttir, f. (1090), Víðimýri
24 Kolli Þormóðarson, f. (1065). - Ónefnd Gunnarsdóttir (sjá 106. grein)
25 Þormóður Kollason, f. (1040), sagður sonur Kolla Þormóðssonar í Árnesættum - Þórný Aradóttir (sjá 107. grein)
26 Kolli Þorláksson, f. (1010). [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.] - Sigríður Snorradóttir (sjá 108. grein)
27 Þorlákur Ásgeirsson, f. (970), Bóndi Eyri Eyrarsveit [Hallbjarnarætt.] - Þuríður Auðunsdóttir (sjá 109. grein)
28 Ásgeir Vestarsson, f. (910), Eyri Eyrarsveit - Helga Kjallaksdóttir (sjá 110. grein)
29 Vestar Þórólfsson, f. (860), Landnámsmaður Eyri Eyrarsveit - Svana Herröðardóttir (sjá 111. grein)
30 Þórólfur "blöðruskalli" Vígsterksson, f. (830).
15. grein
11 Ónefnd Bjarnadóttir, f. (1450), d. 1494 í plágunni, Fagradal. [Tröllatunguætt]
12 Bjarni Ívarsson, f. (1410), Junkæri Glaumbæ Skagafirði og Meðalfelli Kjós. - Soffía Loftsdóttir (sjá 112. grein)
13 Ívar "hólmur" Vigfússon (sjá 13-13)
16. grein
18 Þóra Ormsdóttir, f. (1235).
19 Ormur "Svínfellingur" Jónsson, f. (1197), d. 5. sept. 1241, Goðorðsmaður Svínafelli. - Álfheiður Njálsdóttir, f. (1200),
d. 4. okt. 1241,
20 Jón "yngri" Sigmundarson, f. (1170), d. 14. júlí 1212, Goðorðsmaður Valþjófsstað 1202 og Svínafelli. - Þóra "eldri"
Guðmundsdóttir (sjá 113. grein)
21 Sigmundur Ormsson, f. (1140), d. 1198, Bjó á Valþjófsstöðum. - Arnbjörg Oddsdóttir (sjá 114. grein)
22 Ormur "gamli" Jónsson, f. 1110, d. 1191 í Þverárklaustri., Bóndi Rauðalæk [Sturlunga] - Helga Árnadóttir (sjá 115. grein)
23 Jón Sigmundarson, f. (1080), d. 1164, Bóndi Svínafelli Öræfum. - Þórný Gilsdóttir (sjá 116. grein)
24 Sigmundur Þorgilsson, f. 1048, d. 1118 í Rómarför, Bóndi og goði Svínafelli Öræfum. [Sturlunga] - Halldóra Skeggjadóttir
(sjá 117. grein)
25 Þorgils Þorgeirsson, f. 1008, d. um 1080, Svínafelli [Sturlunga]
26 Þorgeir Þórðarson, f. (940), Bóndi Skaftafelli Öræfum og Goðorðsmaður 1012 [Njáls saga og Sturlunga]
27 Þórður "freysgoði" Össurarson, f. (914), d. um 981, Bóndi og goði Svínafelli Öræfum - Þraslaug Þorsteinsdóttir (sjá
118. grein)
28 Össur Ásbjarnarson, f. (890), d. um 932, Goðorðsmaður Bakkárholti Öræfum. [Landnáma] - Álfheiður Flosadóttir (sjá 119.
grein)
29 Ásbjörn Björnsson, f. (864), Sogni, lést á hafi á leið til Íslands - Þorgerður Véþormsdóttir, f. (850), Landnámsmaður
Sandfelli. Missti mann sinn áður en þau náðu landi.
30 Björn "Heyangurs-Björn" Helgason, f. (842), d. 871, Hersir Sogni Noregi
17. grein
19 Halla Þórðardóttir, f. (1205), Selárdal.
20 Þórður Sturluson, f. 1165, d. 10. apríl 1238, Bóndi og goðorðsmaður Staðarstað. - Guðrún Bjarnadóttir (sjá 120. grein)
21 Sturla Þórðarson, f. 1115, d. 23. júlí 1183, Goðorðsmaður Hvammi Dölum, "Hvamm-Sturla". Ættfaðir Sturlunga. - Guðný
Böðvarsdóttir (sjá 121. grein)
22 Þórður Gilsson, f. um 1075, d. (1150), Goðorðsmaður Staðarfelli Fellsströnd. Forfaðir Sturlunga. - Vigdís Svertingsdóttir
(sjá 122. grein)
23 Gils Snorrason, f. (1045), d. um 1118, - Þórdís Guðlaugsdóttir (sjá 123. grein)
24 Snorri Jörundarson, f. (1012), d. um 1080, - Ásný Sturludóttir (sjá 124. grein)
25 Jörundur Þorgilsson, f. (980), d. um 1040, - Hallveig Oddadóttir (sjá 125. grein)
26 Þorgils Kollsson, f. (945), d. um 1015, Bóndi Þorbjarnarstöðum. - Otkatla Jörundardóttir (sjá 126. grein)
27 Kollur Þorgilsson, f. (912), d. um 970, Bóndi Þorbjarnarstöðum. - Þuríður Þórisdóttir (sjá 127. grein)
28 Þorgils Þorbjarnarson, f. (880), d. um 930, Bóndi Þorgilsstöðum Djúpafirði
29 Þorbjörn "loki" Böðmóðsson, f. (845), d. um 910, Landnámsmaður Þorbjarnarstöðum Djúpafirði.
30 Böðmóður Þorbjarnarson, f. (815), Víkingur Skut Noregi (Búlkarúmi) [Tröllatunguætt]
18. grein
20 Ragnheiður Aronsdóttir, f. (1145), Selárdal.
21 Aron Bárðarson, f. (1115), d. 1193, Bóndi Selárdal. - Sigríður Þorláksdóttir (sjá 128. grein)
22 Bárður "svarti" Atlason, f. (1070), Bóndi og skáld Selárdal, í Árnesþingi er Margrét tengdamóðir hans sögð kona hans.
- Birna Aronsdóttir (sjá 129. grein)
23 Atli Höskuldsson, f. (1020), læknir og skáld - Salgerður Steinólfsdóttir (sjá 130. grein)
24 Höskuldur Atlason, f. (980), d. um 1040, Bóndi Selárdal
25 Atli Högnason, f. (950), d. um 1000, - Þuríður Þorleifsdóttir (sjá 131. grein)
26 Högni "heppni" Geirþjófsson, f. (905), d. um 970, - Auður Ólafsdóttir (sjá 132. grein)
27 Geirþjófur Valþjófsson, f. (880), d. um 930, Landnámsmaður Geirþjófsfirði Arnarfirði um 902. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
- Valgerður Úlfsdóttir (sjá 133. grein)
28 Valþjófur "gamli" Örlygsson, f. (880), Landnámsmaður (goði) Meðalfelli Kjós. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Örlygur "gamli" Hrappsson, f. (860), Landnámsmaður. Bjó á Esjubergi Mosfellsveit og reisti þar fyrstu kirkju á Íslandi.
- Hjálp, f. (850), Esjubergi.
30 Hrappur Björnsson, f. (830). - Þórunn "græningjarjúpa", f. (830).
19. grein
26 Þorkatla Þorvaldsdóttir, f. (950), Ásgeirsá., nefnd Otkatla í Árnesættum [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Þorvaldur "krókur" Þórisson, f. (935), d. 983, Goðorðsmaður Grund Eyjafirði. Féll á Hrísateigi. [Húsatóftaætt.] - Otkatla
Þorgilsdóttir (sjá 134. grein)
28 Þórir Hámundarson, f. (900), d. um 970, Bóndi Espihóli Eyjafirði. - Þórdís Kaðalsdóttir, f. (910), Espihóli. Síðari
kona Þóris.
29 Hámundur "heljarskinn" Hjörsson, f. (860), d. um 920, Landnámsmaður Hámundarstöðum. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
- Ingunn Helgadóttir (sjá 135. grein)
30 Hjörr Hálfsson, f. (810), d. um 860, Konungur Rogalandi Noregi. [Tröllatunguætt] - Ljúfvina Bjarmadóttir, f. (810),
Hörðalandi.
20. grein
28 Jórunn Ingimundardóttir, f. (900), Ásgeirsá.
29 Ingimundur "gamli" Þorsteinsson, f. (865), d. um 935, Landnámsmaður Hofi Vatnsdal. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
- Vigdís Þórisdóttir (sjá 136. grein)
30 Þorsteinn Ketilsson, f. (835), d. 874, Hersir Raumadal. [Goðorð og goðorðsmenn.] - Þórdís Ingimundardóttir, f. (815),
Raumadal.
21. grein
5 Guðrún Torfadóttir, f. um 1726, d. 24. júlí 1787, Brekku
6 Torfi Arnbjarnarson, f. 1689, d. 1735, Bóndi Hreðavatni Borg - Þóra Ásbjarnardóttir (sjá 137. grein)
7 Arnbjörn Jónsson, f. 1647, Bóndi Hreðavatni 1703, [framætt ókunn] - Anna Torfadóttir (sjá 138. grein)
22. grein
6 Guðrún "yngsta" Ásbjarnardóttir, f. 1693, Hvassafelli, Langholti 1703
7 Ásbjörn Jónsson, f. (1650), d. um 1702, Bóndi Langholti Bæjarsveit. [Frændgarður II.] - Halldóra Gunnarsdóttir (sjá 139.
grein)
8 Jón Benediktsson, f. um 1620, d. 1702 eða fyrr., Bóndi Langholti Bæjarsveit 1681. [Frændgarður II.] - Guðrún "eldri"
Magnúsdóttir (sjá 140. grein)
9 Benedikt Eiríksson, f. um 1565. - Guðríður Sæmundsdóttir (sjá 141. grein)
10 Eiríkur Magnússon, f. 1528, d. 1614, Prestur Staðarbakka 1575-96 og Auðkúlu 1575, [framætt óviss] [Reykjahlíðarætt.]
- Guðrún Þorkelsdóttir, f. (1540), Auðkúlu, [framætt ókunn]
11 Magnús Einarsson, f. (1488), Bóndi Húnaþingi., [framætt óviss] [Víkingslækjarætt 1] - Svanborg Jónsdóttir, f. (1500),
Húnaþingi, [framætt ókunn]
12 Einar Magnússon, f. (1440), d. um 1497, Lögréttumaður, [ekki getið í Íslendingabók] [Víkingslækjarætt 1]
23. grein
7 Þórunn Ólafsdóttir, f. 1649, Sveinatungu 1703, einnig nefnd Þóra [Esp], [móðir ókunn, skv íslendingabók]
8 Ólafur Dagsson, f. (1615), Bóndi Jafnaðarskarði Borg, [framætt ókunn]
24. grein
10 Sigríður "eldri" Þorleifsdóttir, f. (1555).
11 Þorleifur Bjarnason, f. um 1520, Bóndi Stóra-Skógi Dölum. - Elín Brandsdóttir (sjá 142. grein)
12 Bjarni Þorleifsson, f. um 1490, Lögréttumaður Stóra Skógi - Sigríður Jónsdóttir (sjá 143. grein)
13 Þorleifur Guðmundsson, f. um 1480, d. 1536 dr, Bóndi og lögréttumaður í Þykkvaskógi Miðdölum. Drukknaði á leið úr Rifi.
- Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 144. grein)
14 Guðmundur Andrésson, f. (1470), d. 1534 eða síðar., Bóndi í Felli í Kollafirði á Ströndum. - Jarþrúður Þorleifsdóttir
(sjá 145. grein)
15 Andrés Guðmundsson - Þorbjörg Ólafsdóttir (sjá 14-12)
25. grein
6 Björg Steinþórsdóttir, f. 1693, Ánastöðum
7 Steinþór Jónsson, f. 1646, Bóndi Lambastöðum Mýr1703, [framætt ókunn] - Gróa Bjarnadóttir (sjá 146. grein)
26. grein
7 Matthildur Aradóttir, f. 1665, Hraundal 1703
8 Ari Eiríksson, f. 1630, Bóndi Langárfossi 1660-1670 - Ragnhildur, f. 1629, [framætt ókunn]
9 Eiríkur Jónsson, f. um 1605, Bóndi Langárfossi 1682 - Steinunn Sigurðardóttir (sjá 147. grein)
10 Jón Eiríksson, f. (1585), Bóndi Langárfossi Álftaneshreppi [Ættir A-Húnvetninga] - Guðlaug Halldórsdóttir (sjá 148.
grein)
11 Eiríkur Steinþórsson, f. (1550), d. 1593, Bóndi Langárfossum Mýrum 1589-92 [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Helga "yngri"
Guðmundsdóttir (sjá 149. grein)
12 Steinþór Finnsson, f. (1520), d. 1579, Sýslumaður á Ökrum Mýrum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Sesselja Eiríksdóttir
(sjá 150. grein)
13 Finnur Arnórsson, f. (1490), Prestur á Ökrum Mýrum. Nefndur 1520-1544. - Jófríður Ófeðruð, f. (1490).
14 Arnór Finnsson, f. (1450), d. 1515, Sýslumaður á Ökrum og Ljárskógum Laxárdal. Á lífi 1515. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
- Helena Jónsdóttir (sjá 151. grein)
15 Finnur "laga-Finnur" Pétursson, f. (1420), d. 1504, Lögréttumaður 1467-81 og bóndi í Ljárskógum Laxárdal og Ökrum. -
Ónefnd Þorsteinsdóttir (sjá 152. grein)
16 Pétur Finnsson, f. um 1395, d. 1461, Lögréttumaður 1436 á Auðunarstöðum í Víðidal. - Ingibjörg Klemenzdóttir (sjá 153.
grein)
17 Finnur Jónsson, f. (1370), Bóndi Húnavatnssýslu. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
18 Jón Finnsson, f. (1340). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
19 Finnur Hálfdanarson, f. (1310), d. 1359, Bóndi Finnstungu. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
20 Hálfdan Finnsson, f. (1280), Bóndi Nesi Selvogi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Valgerður Erlendsdóttir (sjá 154. grein)
21 Finnur Bjarnason, f. (1250), Bóndi Sámsstöðum Hvítársíðu. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Helga Björnsdóttir (sjá 155.
grein)
22 Bjarni Finnsson, f. (1180). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
23 Finnur Arnórsson, f. (1150), d. 1196, Bóndi Hömrum Grímsnesi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
24 Arnór Þorgeirsson, f. (1120). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Þorgeir Skeggjason, f. (1060). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Skeggi Bjarnason, f. (1010), d. 1075, Goði Flóamanna - Hallbera Grímsdóttir (sjá 156. grein)
27 Bjarni "spaki" Þorsteinsson, f. um 964, d. 1040, Goðorðsmaður Gröf Hrunamannahreppi - Þórný Þorgilsdóttir (sjá 157.
grein)
28 Þorsteinn Þorkelsson, f. um 934, Goði Flóamanna, Allsherjargoði - Ásborg Oddsdóttir (sjá 158. grein)
29 Þorkell "máni" Þorsteinsson - Þórvé Þormóðardóttir (sjá 8-28)
27. grein
8 Oddný Hallsteinsdóttir, f. (1640).
9 Hallsteinn Jónsson, f. (1610), Bóndi Fellsöxl, [framætt ókunn]
28. grein
8 Ingigerður Árnadóttir, f. um 1605, Flóðatanga
9 Árni Skúlason, f. (1580). - Guðrún Árnadóttir (sjá 159. grein)
10 Skúli Jónsson, f. (1550), Lögréttumaður 1592-1608 Hamraendum og Síðumúla Þórsnesþingi og bryti Skálholti Árnessýslu
[Lögréttumannatal] - Halldóra Sveinsdóttir (sjá 160. grein)
11 Jón Hálfdanarson, f. (1545). [Lögréttumannatal] - Halla Jónsdóttir (sjá 161. grein)
12 Hálfdan Guðmundsson, f. (1515). [Lögréttumannatal]
13 Guðmundur Finnsson, f. um 1460, d. 1524 eða síðar., Lögréttumaður og bóndi Dunki og í Snóksdal. Á lífi 21.05.1524. [Frændgarður
II.] - Þórunn Daðadóttir (sjá 162. grein)
14 Finnur "laga-Finnur" Pétursson - Ónefnd Þorsteinsdóttir (sjá 26-15)
29. grein
9 Guðrún Guðnadóttir, f. (1575), Arnbjargarlæk. [Hallbjarnarætt.]
10 Guðni Þormóðsson, f. (1530), Bóndi Sámsstöðum Hvítársíðu. [Hallbjarnarætt.] - Þóra, f. (1530), Sámsstöðum, [framætt
ókunn].
11 Þormóður Arason, f. (1500), Lögréttumaður Másstöðum Vatnsdal Hvs, [móðir ókunn]. [Hallbjarnarætt.] - Ingibjörg Salómonsdóttir
(sjá 163. grein)
12 Ari Guðnason, f. (1460). [PEÓl]
13 Guðni Jónsson, f. um 1430, d. um 1507, Sýslumaður á Kirkjubóli í Langadal. - Þóra Björnsdóttir (sjá 164. grein)
14 Jón Ásgeirsson, f. um 1405, d. 1478, Sýslumaður í Hvammi Hvammssveit, Kirkjubóli Langadal og Ögri. - Kristín Guðnadóttir
(sjá 165. grein)
15 Ásgeir Árnason, f. (1375), d. 1428, Sýslumaður í Hvammi Dölum Hvammssveit. Einnig sagður sonur Árna Geirssonar í Seylu
og Árna Benediktssonar Kolbeinssonar Auðkúlusonar Hvammi. [ST1, Víkingslækjarætt 1] - Guðfinna Þorgeirsdóttir (sjá 166. grein)
16 Árni Þórðarson, f. 1315, d. 18. júní 1361, Hirðstjóri. Líflátinn í Lambey vegna aftöku fjölskyldu nokkurrar.
17 Þórður Kolbeinsson, f. 1275, d. 4. apríl 1331, Bóndi Haukadal í Árnessýslu. [ST1] - Halldóra Þorvaldsdóttir (sjá 167.
grein)
18 Kolbeinn "Auðkýlingur" Bjarnason, f. (1225), d. 24. mars 1309, Riddari og jarl Auðkúlu. Síðari maður Guðrúnar, Vegin
af Karlamagnúsi fyrir að hafa láti kveða flím um Karlamagnús. - Guðrún Þorsteinsdóttir (sjá 168. grein)
19 Bjarni Kolbeinsson, f. (1200), d. 1263 eða síðar, Bóndi Auðkúlu. Einn þeirra sem játuðu Hákoni konungi skatt ú Húnaþingi
1262.
20 Kolbeinn Einarsson, f. (1180), Bóndi Grímstungu Vatnsdal. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
21 Einar Bergþórsson, f. (1160), Bóndi nyrðra. - Guðrún Bjarnadóttir, f. (1160).
22 Bergþór Þórðarson, f. (1140), d. 1189, Húnavatnssýslu?
23 Þórður Ívarsson, f. (1120), Bóndi Þorkelshóli V Hún um 1150.
24 Ívar Þórðarson, f. (1105), d. 1175, Bóndi Þorkelshóli Víðidal.
25 Þórður Hafliðason, f. (1075). [Kristni saga] - Sölvör Ásgrímsdóttir (sjá 169. grein)
26 Hafliði Másson, f. (1055), d. 1130, Goðorðsmaður. Bjó að Breiðabólstað í Vesturhópi. - Þuríður Þórðardóttir (sjá 170.
grein)
27 Már Húnröðarson, f. (1005), d. um 1080, Goðorðsmaður Breiðabólstað Vesturhópi. - Ónefnd Bergþórsdóttir (sjá 171. grein)
28 Húnröður Véfröðarson, f. (955), d. um 1014, Goðorðsmaður á Móbergi í Langadal. - Védís Másdóttir (sjá 172. grein)
29 Véfröður Ævarsson, f. (920), Landnámsmaður á Móbergi Langadal. - Gunnhildur Eiríksdóttir (sjá 173. grein)
30 Ævar "gamli" Ketilsson, f. (880), Landnámsmaður að Ævarsskarði Langadal, (Ath nafn konu Æsa?).
30. grein
9 Guðrún Grímsdóttir, f. 1573, d. 3. nóv. 1652, Útskálum
10 Grímur Skúlason, f. (1530), d. 1582, Prestur í Hruna Hrunamannahreppi. - Guðrún Björnsdóttir (sjá 174. grein)
11 Skúli Tómasson, f. (1500), Biskupstungum?, [framætt ókunn] - Halldóra Grímsdóttir (sjá 175. grein)
31. grein
12 Unnur Jónsdóttir, f. (1450), Múla, [ekki getið í Íslendingabók]. [ST1]
13 Jón Þorláksson, f. (1420), [ekki getið í Íslendingabók] [Húsatóftaætt.]
32. grein
14 Þórdís Finnbogadóttir, f. (1390), Ytri-Laugum. Fyrri kona Þórðar.
15 Finnbogi "gamli" Jónsson, f. (1370), d. um 1441, Bóndi og sýslumaður í Ási í Kelduhverfi. [Niðjatal sr Jóns Benediktssonar.]
- Margrét Höskuldsdóttir (sjá 176. grein)
16 Jón "langur" Sveinsson, f. (1330), d. 1361, Ráðsmaður Grenjaðarstað 1398-99. Féll í Grundarbardaga. Sumar ættaskrár
afneita þessari framætt, SD segir Jón vera Björnsson og búa á Stóru-Völlum á Landi og Myrká Hörgárdal, sonur Björns Þórðarsonar
Stóru-Völlum Landi. Ættfaðir Langsættar. [Húsatóftaætt, Víkingslækjarætt.] - Þorgerður, f. (1330), Grenjaðarstað, frændkona
Lögmannshlíðarmanna
17 Sveinn "langur" Jónsson, f. (1305), Skagafirði 1329-1340
18 Jón "korpur" Hrafnsson, f. (1250), d. 1289, Glaumbæ Skagafirði. Viðurnefnið korpur merkir hrafn - Ónefnd Sveinsdóttir
(sjá 177. grein)
19 Hrafn Oddsson, f. 1226, d. 22. nóv. 1289 í Noregi, Goðorðsmaður Sauðafelli Dölum 1279-dd og Glaumbæ Skagafirði. - Þuríður
"yngri" Sturludóttir (sjá 178. grein)
20 Oddur "auðgi" Álason, f. (1195), d. 14. jan. 1234, Bóndi Söndum Dýrafirði og Eyri. - Steinunn Hrafnsdóttir (sjá 179.
grein)
21 Áli "auðgi" Oddsson, f. (1160), d. 1210, Bóndi Söndum Dýrafirði [Tröllatunguætt] - Vigdís Guðlaugsdóttir (sjá 180. grein)
22 Oddur Þorvarðsson, f. (1115), d. um 1196, Bóndi Söndum Dýrafirði. Þorvaldsson í Þorsteinsætt. [Tröllatunguætt, Þorsteinsætt
í Staðasveit.]
23 Þorvarður Ólafsson, f. (1095), d. um 1150, Bóndi Söndum Dýrafirði, sagður heita Þorvaldur í Þorsteinsætt. [Þorsteinsætt
í Staðasveit.] - Þórey Sæmundardóttir (sjá 181. grein)
24 Ólafur Helgason, f. (1040), d. um 1100, Bóndi Söndum Dýrafirði. [Tröllatunguætt]
25 Helgi Eyjólfsson, f. (1000), d. um 1060, Bóndi Söndum Dýrafirði.
26 Eyjólfur Þorkelsson, f. (950), d. um 1020, Bóndi Söndum Dýrafirði.
27 Þorkell "alviðrukappi" Þórðarson, f. (905), Bóndi og goði Alviðru Dýrafirði [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Þórður Víkingsson, f. (880), d. 938, Landnámsmaður Alviðru Dýrafirði. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.] -
Þjóðhildur Eyvindardóttir (sjá 182. grein)
29 Haraldur "hárfagri" Hálfdanarson, f. 850, d. 933, Fyrsti einvaldskonungur Noregi
30 Hálfdan "svarti" Guðröðarson, f. (820), d. 860, Veiðikonungur Upplöndum Noregi - Ragnhildur Sigurðardóttir, f. (820).
33. grein
19 Halldóra Þorgilsdóttir, f. (1180), Gufudal. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
20 Þorgils Gunnsteinsson, f. (1152), Prestur á Stað á Reykjanesi árið 1200. [PEÓ]
21 Gunnsteinn Þórisson, f. (1115), Einarsstöðum Reykjadal. - Hallbera Þorgilsdóttir (sjá 183. grein)
34. grein
20 Þuríður Sturludóttir, f. (1153), Hjarðarholti, tvíburasystir Sveins
21 Sturla Þórðarson (sjá 17-21) - Ólöf Vilhjálmsdóttir (sjá 184. grein)
35. grein
26 Arndís Styrbjarnardóttir, f. (990).
27 Styrbjörn Þórarinsson, f. (960), d. um 1010, Goðorðsmaður Hegranesi - Yngvildur Steinröðardóttir (sjá 185. grein)
28 Þórarinn Atlason, f. (930), d. um 990, Skagafirði [Landnáma] - Halla Jörundardóttir (sjá 186. grein)
29 Atli "rammi" Eilífsson, f. (900), Goðorðsmaður Laxárdal undir Eilífsfjalli. - Herdís Þórðardóttir (sjá 187. grein)
30 Eilífur "örn" Atlason, f. (865), Landnámsmaður Eilífsfelli (Tindastól) Skagafirði. - Þorlaug Sæmundardóttir, f. (880),
Eilífsfelli.
36. grein
28 Þórvé Þormóðardóttir, f. (900), Reykjavík
29 Þormóður "skapti" Óleifsson, f. (870), Landnámsmaður Skaftholti Gnúpverjahrepp - Helga Þrándardóttir (sjá 188. grein)
30 Óleifur "breiður" Einarsson, f. (840). - Guðbjörg Ófeigsdóttir, f. (840).
37. grein
29 Þóra Hrólfsdóttir, f. (890), Reykjavík.
30 Hrólfur "rauðskeggur", f. (860), Landnámsmaður Forsi "Rauðnefsstöðum" Rangárþingi [Rangvellingabók: 1]
38. grein
5 Guðrún Ívarsdóttir, f. 1706, Húsmóðir í Ásgarði.
6 Ívar Helgason, f. 1658, d. 1728 eða fyrr, Bóndi í Holtakoti í Biskupstungum og Ásgarði Grímsnesi, [framætt ókunn]. -
Ásdís Björnsdóttir, f. 1665, Húsmóðir í Ásgarði, (1729) ekkja í Ásgarði, [framætt ókunn]
39. grein
6 Sigríður Jónsdóttir, f. 1685, Húsmóðir í Ásgarði.
7 Jón "yngri" Stefánsson, f. 1643, d. 22. febr. 1718, Prestur á Lambastöðum á Seltjarnarnesi 1667-dd . - Steinunn "yngri"
Jónsdóttir (sjá 189. grein)
8 Stefán Hallkelsson, f. um 1601, d. 15. júní 1659, Prestur í Seltjarnarnesþingum 1640-dd. - Úlfhildur Jónsdóttir (sjá
190. grein)
9 Hallkell Stefánsson, f. (1570), d. 1631, Prestur í Lundi og Seltjarnarnesþingum. Bjó síðast (1630) í Laugarnesi., [móðir
ókunn, skv íslendingabók] - Guðrún Þórhalladóttir (sjá 191. grein)
10 Stefán Hallkelsson, f. (1520), d. 1585, Prestur í Laugardælum 1542-1585.
11 Hallkell Árnason, f. (1470), Veginn fyrir 1500 - Valgerður Guðmundsdóttir (sjá 192. grein)
12 Árni Hallkelsson, f. (1440), [ekki getið í Íslendingabók]
13 Hallkell Þorsteinsson, f. (1410), [ekki getið í Íslendingabók]
40. grein
7 Katrín Finnsdóttir, f. 1638, Snjallsteinshöfða.
8 Finnur Guðmundsson, f. 1600, d. 1679, Bóndi Snjallsteinshöfða. - Helga Ólafsdóttir (sjá 193. grein)
9 Guðmundur Eyjólfsson, f. 1555, d. 13. des. 1639, Bóndi og lögréttumaður Flagbjarnarholti (Flagveltu) Landi Stóra-Hofi
Rang 1590-1633, föðurætt ókunn. [Víkingslækjarætt 1] - Ásdís Sigmundsdóttir (sjá 194. grein)
10 Eyjólfur Guðmundsson, f. (1511), Bóndi Stóra-Hofi?, [móðir ókunn] [Víkingslækjarætt 1] - Gróa Þorleifsdóttir (sjá 195.
grein)
11 Guðmundur Þórarinsson, f. (1481), Bóndi Gröf Mosfellssveit fyrir 1503, br Guðna Lrm, [framætt ókunn] [Víkingslækjarætt
1]
41. grein
8 Guðrún "yngsta" Þorsteinsdóttir, f. (1605), Tungufelli [Lögréttumannatal]
9 Þorsteinn Magnússon, f. 1570, d. 8. júní 1655, Sýslumaður og klausturhaldari Þykkvabæjarkjaustri.
10 Magnús Árnason, f. um 1530, d. um 1600, Bóndi og lögréttumaður í Stóradal (Djúpadal). - Þuríður Sigurðardóttir (sjá
196. grein)
11 Árni "dalskeggur" Pétursson, f. um 1500, d. 1547 fyrir, Lögréttumaður Stóradal Djúpadal Eyjafirði. - Guðrún Bessadóttir
(sjá 197. grein)
12 Pétur Loftsson, f. 1475, d. 1546, Sýslumaður Stóradal Djúpadal. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Sigríður Þorsteinsdóttir
(sjá 198. grein)
13 Loftur Ormsson, f. um 1440, d. um 1476, Bóndi og riddari Staðarhóli Saurbæ Dalasýslu. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] -
Steinunn Gunnarsdóttir (sjá 199. grein)
14 Ormur Loftsson, f. um 1400, d. um 1446, Hirðstjóri 1436 á Staðarhóli Saurbæ og Víðidalstungu. [Húsatóftaætt.] - Sólveig
Þorleifsdóttir (sjá 200. grein)
15 Loftur "ríki" Guttormsson, f. um 1375, d. 1432, Sýslumaður og riddari á Möðruvöllum. - Kristín Oddsdóttir (sjá 201.
grein)
16 Guttormur Ormsson, f. um 1345, d. 26. maí 1381, Bóndi Þykkvaskógi Miðdölum. - Soffía Eiríksdóttir (sjá 202. grein)
17 Ormur Snorrason, f. (1315), d. 1402 eða síðar, Lögmaður Skarði Skarðsströnd. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ólöf Jónsdóttir
(sjá 203. grein)
18 Snorri Narfason, f. (1260), d. 9. mars 1332, Lögmaður Skarði Skarðsströnd 1329-1330 [Hallbjarnarætt.] - Þóra Ormsdóttir
(sjá 204. grein)
19 Narfi Snorrason, f. um 1210, d. 1284, Prestur á Kolbeinsstöðum Hnappadalssýslu. - Valgerður Ketilsdóttir (sjá 205. grein)
20 Snorri "Skarðs-Snorri" Narfason, f. um 1175, d. 13. sept. 1260, Prestur á Skarði Skarðsströnd. - Sæunn Jónsdóttir (sjá
206. grein)
21 Narfi Snorrason, f. um 1135, d. 1202, Prestur á Skarði Skarðsströnd, fyrst getið 1170. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
- Guðrún Þórðardóttir (sjá 207. grein)
22 Snorri Húnbogason, f. (1100), d. 1170, Lögsögumaður að Skarði Skarðsströnd 1156-70 - Ingveldur Atladóttir (sjá 208.
grein)
23 Húnbogi Þorgilsson, f. (1070), Bóndi á Skarði Skarðsströnd. Skráð faðerni hans hér er sennilegt, en alls ekki öruggt.
- Ingveldur Hauksdóttir (sjá 209. grein)
24 Þorgils Gellisson, f. (1030), d. 1074 dr, Bóndi Helgafelli Helgafellssveit. Drukknaði á Breiðafirði. - Jóreiður Hallsdóttir
(sjá 210. grein)
25 Gellir Þorkelsson, f. um 1009, d. 1073 , í Hróarskeldu á leið frá Róm, Bóndi Helgafelli Helgafellssveit. - Valgerður
Þorgilsdóttir (sjá 211. grein)
26 Þorkell Eyjólfsson, f. 979, d. 7. apríl 1026, Bóndi Helgafelli. Drukknaði í Breiðafirði. - Guðrún Ósvífursdóttir (sjá
212. grein)
27 Eyjólfur "grái" Þórðarson, f. (930), Bóndi Otradal Suðurfjörðum vestra. Var skírður gamall árið 1000
28 Þórður "gellir" Ólafsson, f. um 901, d. 965, Bóndi Hvammi í Dölum. Kom á fjórðungaskipan 965. - Hróðný Skeggjadóttir
(sjá 213. grein)
29 Ólafur "feilan" Þorsteinsson, f. 886, d. 918, Landnámsmaður Hvammi í Dölum. - Álfdís "barreyska" Konálsdóttir (sjá 214.
grein)
30 Þorsteinn "rauði" Ólafsson, f. (850), Herkonungur Skota Katanesi, Suðurlandi, Ros ok Merhævi og meira en hálft Skotland
framætt skv Íslendingabók Ara fróða, einnig sagður sonur Ólafs Giðröðarsonar. - Þuríður Eyvindardóttir, f. (850), Skotlandi.
42. grein
9 Sesselja Ásmundsdóttir, f. (1580), Húsmóðir á Staðarfelli.
10 Ásmundur Þorleifsson, f. (1540), Lögréttumaður og bóndi á Stórólfshvoli. Getið 1578-1588. Launsonur Þorleifs, [móðir
ókunn, skv íslendingabók]. - Hólmfríður Erlendsdóttir (sjá 215. grein)
11 Þorleifur Pálsson, f. 1483, d. mars 1558, Lögmaður norðan og vestan 1541-46. Bjó á Skarði Skarðsströnd.
12 Páll Jónsson, f. um 1445, d. 1496 um haustið., Lögmaður norðan og vestan . Bjó á Skarði. Veginn á Öndverðrieyri, einn
hinn mesta kempa sem sögur fara af. - Sólveig Björnsdóttir (sjá 216. grein)
13 Jón Ásgeirsson - Kristín Guðnadóttir (sjá 29-14)
43. grein
10 Þorgerður Oddsdóttir, f. (1550), d. 1606 eða fyrr., Húsmóðir í Odda, fk Stefáns.
11 Oddur Halldórsson, f. (1510), d. 1565, Prestur í Gaulverjabæ 1538. [ST1] - Þórdís Jónsdóttir (sjá 217. grein)
12 Halldór "ríki" Brynjólfsson, f. (1460), Bóndi og lögréttumaður í Tungufelli í Hrunamannahreppi. Getið 1496-1519. Efnaðist
mjög eftir pláguna 1494 [ST1] - Ingunn Árnadóttir (sjá 218. grein)
13 Brynjólfur Eiríksson, f. (1430), Bóndi í Ytrihrepp, getið 1483-1493. Hann hefur verið talinn sonur Eíríks Oddssonar
prests, en það er vafasamt. [ST1]
14 Eiríkur Oddsson, f. (1400), Prestur Skálholtsbiskupsdæmi. Ættin rekin í beinan karllegg til Vestars þórólfssonar landnámsmanns
á Eyri, [ekki getið í Íslendingabók]. [Hallbjarnarætt.]
44. grein
11 Kristín Eyjólfsdóttir, f. um 1515, Biskupsfrú í Skálholti.
12 Eyjólfur "mókollur" Gíslason, f. um 1462, d. 1522, Bóndi og lögréttumaður Haga Barðaströnd. - Helga Þorleifsdóttir (sjá
219. grein)
13 Gísli "yngri" Filippusson, f. um 1435, d. 1503, Bóndi og sýslumaður í Haga. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ingibjörg
Eyjólfsdóttir (sjá 220. grein)
14 Filippus Sigurðsson, f. 1408, d. 1504, Bóndi og lögréttumaður Haga Barðaströnd 1432 - Gróa Ketilsdóttir (sjá 221. grein)
15 Sigurður "fóstri" Þórðarson, f. um 1370, d. 1449, Bóndi Haga Barðaströnd yfir 30 vetur. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
16 Þórður Gíslason, f. (1340), Bóndi Haga Barðaströnd.
17 Gísli "eldri" Filippusson, f. um 1310, d. 25. nóv. 1370, Bóndi Haga Barðaströnd.
18 Filippus Loftsson, f. um 1260, d. 1326, Bóndi Haga og Saurbæ Rauðasandi
19 Loftur Gíslason, f. um 1220, d. 7. okt. 1302, Bóndi Saurbæ Rauðasandi. - Kristín Filippusdóttir (sjá 222. grein)
20 Gísli Markússon, f. um 1182, d. 15. júní 1250, Bóndi í Saurbæ á Rauðasandi. - Þórdís Gellisdóttir (sjá 223. grein)
21 Markús Gíslason, f. um 1145, d. 3. nóv. 1196, Bóndi í Bæ Borgarfirði. - Ingibjörg Oddsdóttir (sjá 224. grein)
22 Gísli Þórðarson, f. um 1115, d. um 1175, - Guðríður Steingrímsdóttir (sjá 225. grein)
23 Þórður Úlfsson, f. (1080), estfjörðum 1135-1180
24 Úlfur Skeggjason, f. (1050). - Helga Eyjólfsdóttir (sjá 226. grein)
25 Skeggi Þórhallsson, f. (1020). - Guðrún Þorkelsdóttir (sjá 227. grein)
26 Þórhallur Eiðsson, f. (980). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Hallbjörg Hafþórsdóttir (sjá 228. grein)
27 Eiður Skeggjason, f. (940), d. 1020 eða síðar, Bóndi Ási Hálsasveit. Nefndur "Laga-Eiður" - Hafþóra Þorbergsdóttir (sjá
229. grein)
28 Skeggi Bjarnarson, f. (890), "Miðfjarðar-Skeggi", á Reykjum í Miðfirði. Sótti sverðið Sköfnung í haug Hrólfs kraka.
[Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ingibjörg Grímsdóttir (sjá 230. grein)
29 Björn Skeggjason, f. (840), Hólmagarðsfari Skinnastöðum, "Herðlu-Björn" og síðar "Skinna-Björn", landnámsmaður um Miðfjörð
og Línakradal.
30 Skútaðar-Skeggi, f. (810), Ágætur maður í Noregi um 850. [Húsatóftaætt.]
45. grein
12 Vilborg Þórðardóttir, f. um 1485, Hraungerði. Systir Ingimundar þórðarsonar Kaldaðarnesi, [framætt ókunn]. [ST1]
13 Þórður, f. (1455), Suðurlandi, [ekki getið í Íslendingabók]
46. grein
18 Halldóra Guttormsdóttir, f. (1260).
19 Guttormur "körtur" Helgason, f. (1235), Bóndi Lokinhömrum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þorgerður Þorláksdóttir (sjá
231. grein)
20 Helgi Sveinsson, f. (1205), d. 21. ágúst 1238, Bóndi Lokinhömrum, féll í Örlygsstaðabardaga. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
- Þuríður Hrafnsdóttir (sjá 232. grein)
21 Sveinn Helgason, f. (1170). [Þorsteinsætt í Staðasveit. SD.]
22 Helgi Skaftason, f. (1130), d. 1175, Prestur Saurbæ á Kjalarnesi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
23 Skapti Þórarinsson, f. (1070), d. 1144 eða síðar, Prestur Mosfelli syðra. - Valgerður Skúladóttir (sjá 233. grein)
24 Þórarinn Skeggjason, f. (1040), Skáld, einn af heimildarmönnum Ara fróða. - Æsa Finnsdóttir (sjá 234. grein)
25 Skeggi Bjarnason - Hallbera Grímsdóttir (sjá 26-26)
47. grein
20 Herdís Arnórsdóttir, f. (1200), Bæ.
21 Arnór Tumason, f. 1184, d. des. 1221 í Noregi., Bóndi Ási Hegranesi. - Aldís Sigmundardóttir (sjá 235. grein)
22 Tumi Kolbeinsson, f. (1140), d. 1184, Bóndi Ási Hegranesi. Óskilgetinn sonur Kolbeins. - Þuríður Gissurardóttir (sjá
236. grein)
23 Kolbeinn Arnórsson, f. (1104), d. 1166, Goðorðsmaður Stað (Reynisstað) Skagafirði.
24 Arnór Ásbjarnarson, f. (1060), d. 1119, Goðorðsmaður Skagafirði - Guðrún Daðadóttir (sjá 237. grein)
25 Ásbjörn Arnórsson, f. (1020), Goðorðsmaður Viðvík Skagafirði. Ættfaðir Ásbirninga. - Ingunn Þorsteinsdóttir (sjá 238.
grein)
26 Arnór Arngeirsson, f. (990).
27 Arngeir "spaki" Böðvarsson, f. (950), d. um 1025,
28 Spak-Böðvar Öndóttsson, f. (850), d. um 975, - Arnfríður Bjarnardóttir (sjá 239. grein)
29 Öndóttur "kráka" Erlingsson, f. (820), Úr Hvinsfirði Ögðum, Landnámsmaður Viðvík. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Signý
Sighvatsdóttir, f. (820), Hvinsfirði Ögðum, úr Víkinni
30 Erlingur "knýtir", f. (790), Hvinisfirði Ögðum Noregi
48. grein
21 Snælaug Högnadóttir, f. (1155), Görðum.
22 Högni "ríki" Þormóðarson, f. (1120), Prestur á Bæ í Borgarfirði. - Guðlaug Árnadóttir (sjá 240. grein)
49. grein
22 Helga Þórðardóttir, f. (1125), Görðum.
23 Þórður Magnússon, f. (1080), Goðorðsmaður Reykholti. - Þórdís Bótólfsdóttir (sjá 241. grein)
24 Magnús Þórðarson, f. (1060), d. um 1115, Goðorðsmaður og prestur Reykholti - Ónefnd Þorbjarnardóttir (sjá 242. grein)
25 Þórður Sölvason, f. (1035), d. um 1085, Goðorðsmaður og prestur í Reykholti.
26 Sölvi Hrólfsson, f. (940), d. um 1000, Bóndi Geitlandi. Ósamræmi er í heimildum hvað faðerni Sölva varðar. Sumir telja
hann son Hrólfs Kjallakssonar. [Hallbjarnarætt., Húsatóftaætt.]
27 Hrólfur Hróaldsson, f. (920), Bóndi Geitlandi og Ballará Borgarfiði [Hallbjarnarætt.] - Þuríður Valþjófsdóttir (sjá
243. grein)
28 Hróaldur "auðgi" Úlfsson, f. (900), Bóndi Geitlandi Borgarfirði
29 Úlfur Grímsson, f. (880), d. um 940, Landnámsmaður Geitlandi Borgarfirði. - Halldóra Hrólfsdóttir (sjá 244. grein)
30 Grímur "háleygski" Þórisson, f. (860), Landnámsmaður Hvanneyri Andakíl 879. - Svanlaug Þormóðardóttir, f. (870), Hvanneyri.
50. grein
23 Valgerður Markúsdóttir, f. (1076), Görðum
24 Markús Skeggjason, f. (1045), d. 14. sept. 1107, Lögsögumaður 1084-1107, kom á tíund ásamt Gissuri biskup og Sæmundi
fróða [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Járngerður Ljótsdóttir (sjá 245. grein)
25 Skeggi Bjarnason - Hallbera Grímsdóttir (sjá 26-26)
51. grein
24 Sigríður Þórarinsdóttir, f. (1042), Borgarfirði
25 Þórarinn Fálkason, f. (1006), Bóndi Espihóli Eyjafirði
26 Fálki Þórarinsson, f. (970), d. 1030, Bóndi Espihóli Eyjafirði [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Þórarinn Þórisson, f. (935), d. um 1000, Bóndi Espihóli Eyjafirði - Þorgerður Þorvarðardóttir (sjá 246. grein)
28 Þórir Hámundarson - Þórdís Kaðalsdóttir (sjá 19-28)
52. grein
26 Mæfa Þorvarðsdóttir, f. (965), Borgarfirði [Tröllatunguætt]
27 Þorvarður "stórhöggvi" Ásgeirsson, f. (935), Landnámsmaður Hamri Þverárhlíð. [Tröllatunguætt]
28 Ásgeir, f. (890), Landnámsmaður Hamri Þverárhlíð. [Tröllatunguætt] - Hildur "stjarna" Þorvaldsdóttir (sjá 247. grein)
53. grein
28 Ásgerður Björnsdóttir, f. (915), Borg.
29 Björn Brynjólfsson, f. (885), d. 932, Höldur Aurlandi Sogni Noregi [Tröllatunguætt] - Þóra "hlaðhönd" Hróaldsdóttir
(sjá 248. grein)
30 Brynjólfur Björnsson, f. (855), d. um 925, Hersir Aurlandi Sogni [Tröllatunguætt, Þorsteinsætt í Staðasveit.]
54. grein
29 Bera Yngvarsdóttir, f. (870), Borg.
30 Ingvar, f. (840), Hersir Fjörðum í Noregi, síðar landnámsmaður á Álftanesi á Mýrum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
55. grein
6 Margrét Daðadóttir, f. 1668, Húsmóðir í Flekkuvík.
7 Daði Halldórsson, f. 1638, d. 1721, Prestur í Steinsholti Gnúp 1703, sagður f 1622 í [Familysearch]. - Ingibjörg Finnsdóttir
(sjá 249. grein)
8 Halldór Daðason, f. (1600), d. 1678, Prestur í Hruna 1625-1663. - Halldóra Einarsdóttir (sjá 250. grein)
9 Daði Jónsson, f. um 1565, Silfursmiður og lögréttumaður á Staðarfelli á Fellsströnd. Getið 1595-1603. - Ragnhildur Torfadóttir
(sjá 251. grein)
10 Jón "sterki" Ólafsson, f. (1530), Bóndi á Svarfhóli í Laxárdal og Galtardalstungu á Fellsströnd. - Guðrún Árnadóttir
(sjá 252. grein)
11 Ólafur Guðmundsson, f. (1500), d. um 1537, Prestur í Hjarðarholti Laxárdal. - Ingigerður Guðmundsdóttir (sjá 253. grein)
12 Guðmundur Andrésson - Jarþrúður Þorleifsdóttir (sjá 24-14)
56. grein
8 Þorgerður Þormóðsdóttir, f. (1570), Húsmóðir í Klausturhólum.
9 Þormóður Ásmundsson, f. 1539, d. 1617, Lögréttumaður í Bræðratungu 1569-1610. [Húsatóftaætt.] - Ingibjörg Þorsteinsdóttir
(sjá 254. grein)
10 Ásmundur Lýtingsson, f. (1510), d. 1562 eða síðar, Látúnssmiður (Söðlasmiður) . Bjó í Reykholti eða Sturlureykjum Borgarfirði.
[Húsatóftaætt.] - Guðrún Snorradóttir (sjá 255. grein)
11 Lýtingur Einarsson, f. (1485), d. um 1534, Bóndi í Súlunesi í Melasveit. Nefndur 1525.
12 Einar Oddsson, f. (1435), d. um 1504, Gullsmiður og bóndi á Sturlureykjum í Reykholtsdal. Síðast nefndur 1504. - Guðrún
Þormóðsdóttir, f. (1450), Húsmóðir á Sturlureykjum.
13 Oddur Ásmundsson, f. (1410), d. 1477, Lögréttumaður Stóruvöllum Landi 1456-1474 [Rangvellingabók: 1] - Guðlaug Finnbogadóttir
(sjá 256. grein)
14 Ásmundur Sveinsson, f. (1375). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
15 Sveinn Þorsteinsson, f. (1330).
16 Þorsteinn Snorrason, f. (1275), d. 1332,
17 Snorri "yngri" Sturluson, f. 23. mars 1244, d. 31. maí 1306, Staðarhóli [íslenskar ættarskár I-XXV] - Þóra Ásgrímsdóttir
(sjá 257. grein)
18 Sturla Þórðarson, f. 29. júlí 1214, d. 30. júlí 1284, Lögmaður Staðarhóli 1251 um allt land 1272-76, norðan og vestan
1277-82 - Helga Þórðardóttir (sjá 258. grein)
19 Þórður Sturluson (sjá 17-20) - Þóra Jónsdóttir, f. (1180), d. 1224, Staðarstað.
57. grein
9 Þórdís Bjarnadóttir, f. (1550), d. 1621, Húsmóðir í Hrepphólum.
10 Bjarni Einarsson, f. 1522, d. 1555, Dó í bólu.
11 Einar Jónsson, f. (1480). - Helga Gísladóttir (sjá 259. grein)
12 Jón Þorláksson, f. (1450), Bóndi Hóli Bolungarvík [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Sólveig Björnsdóttir (sjá 42-12)
13 Þorlákur Ólafsson, f. (1420), Bóndi Kvennabrekku. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
58. grein
10 Katrín Sigmundsdóttir, f. (1525), Húsmóðir á Snorrastöðum.
11 Sigmundur Eyjólfsson, f. (1500), Prestur í Hítardal, vígðist biskup til Skálholts, en lést áður en hann tók við stólnum.
- Þuríður "stóra" Einarsdóttir (sjá 260. grein)
12 Eyjólfur Jónsson, f. (1470), Bóndi á Hjalla í Ölfusi. - Ásdís Pálsdóttir (sjá 261. grein)
59. grein
11 Guðrún Sigurðardóttir, f. (1500), Hrepphólum, [móðir ókunn, skv íslendingabók].
12 Sigurður Egilsson, f. (1470), Bóndi Gröf og Borg Grímsnesi. Ættaður úr Árnesþingi, [framætt ókunn].
60. grein
13 Hallbera Egilsdóttir, f. (1430), Prestsmaddama, [framætt ókunn]
14 Egill, f. (1400), [framætt ókunn]
61. grein
7 Ingibjörg Pálsdóttir, f. um 1635, d. um 1681, Blönduholti.
8 Páll Gíslason, f. um 1600, d. 9. febr. 1678, Landsþingskrifari Hvanneyri. - Ingibjörg Bjarnadóttir (sjá 262. grein)
9 Gísli Þórðarson, f. um 1545, d. um 1619, Lögmaður sunnan og austan, bjó á Innra-Hólmi 1606-13. - Ingibjörg Árnadóttir
(sjá 263. grein)
10 Þórður Guðmundsson, f. um 1524, d. 8. apríl 1609, Lögmaður sunnan og austan 1570-1606. Bjó á Hvítárvöllum. - Jórunn
Þórðardóttir (sjá 264. grein)
11 Guðmundur Erlendsson, f. (1485), d. 1562 eða síðar., Bóndi í Þingnesi í Bæjarsveit. Á lífi 1561, [móðir ókunn, skv íslendingabók].
- Ástríður Halldórsdóttir (sjá 265. grein)
12 Erlendur Arnbjarnarson, f. um 1440, Hvanneyri eða Þingnesi
13 Arnbjörn Salómonsson (sjá 9-14)
62. grein
8 Agatha Helgadóttir, f. (1610), Melum [Ættir A-Húnvetninga]
9 Helgi Vigfússon, f. um 1560, d. 1640, Bóndi og lögréttumaður 1587-1634 Hvítárvöllum í Andakíl [Ættir A-Húnvetninga] -
Þuríður Ásgeirsdóttir (sjá 266. grein)
10 Vigfús Jónsson, f. um 1539, Bjó í Borgarfirði. - Margrét Helgadóttir (sjá 267. grein)
11 Jón Grímsson, f. (1520), d. 1570 veginn, Bóndi Norðtungu Borgarfirði. [Frændgarður II.] - Kristín Vigfúsdóttir (sjá
268. grein)
12 Grímur Jónsson, f. (1480), Lögmaður norðan og vestan 1519-1521, Bjó á Ökrum Blönduhlíð. - Guðný Þorleifsdóttir (sjá
269. grein)
13 Jón "rámur" Þorgeirsson, f. (1455), Sýslumaður Ökrum Blönduhlíð, [móðir ókunn, skv íslendingabók]. [Tröllatunguætt.]
- Sesselja Sumarliðadóttir (sjá 270. grein)
14 Þorgeir Jónsson, f. (1390), Bóndi Ökrum Skagafirði, [móðir ókunn, skv íslendingabók]. [Frændgarður I]
15 Jón Ófeigsson, f. um 1345, Bóndi Silfrastöðum Skagafirði, [framætt ókunn] [Frændgarður I]
63. grein
9 Sesselja Magnúsdóttir, f. (1570), Saurbæ. [Hallbjaranarætt.]
10 Magnús "prúði" Jónsson, f. um 1525, d. 1591, Sýslumaður í Ögri og Saurbæ á Rauðasandi [Niðjatal sr Jóns Benediktssonar.]
- Ragnheiður Eggertsdóttir (sjá 271. grein)
11 Jón "ríki" Magnússon, f. 1480, d. 1564, Lögréttumaður 1540-51 og bóndi á Svalbarði og Rauðuskriðu Aðaldal. Ættfaðir
Svalbarðsættar. - Ragnheiður Pétursdóttir (sjá 272. grein)
12 Magnús Þorkelsson, f. 1440, d. 1518, Lögréttumaður Grýtubakka 1477-1518, bjó síðast í (Rauðu)skriðu í Reykjadal. - Kristín
Eyjólfsdóttir (sjá 273. grein)
13 Þorkell Guðbjartsson, f. (1420), d. 1483, Prestur og officialis í Laufási 1449-83. Prófastur Þingeyjaþingi. Talinn hafa
átt um 30 börn. Ritaði galdraskræðuna Gráskinnu, sem er undirstöðurit í göldrum seinni alda. - Þórdís Sigurðardóttir (sjá
274. grein)
14 Guðbjartur "flóki" Ásgrímsson, f. (1370), Prestur í Bægisá og Laufási. Einn mesti kunnáttumaður í göldrum á sinni tíð,
"enn engum hafi hann þó mein gjört með kunnáttu sinni, því hann hafi verið góðmenni mikið." - Þorbjörg Magnúsdóttir, f. (1360),
Húsmóðir í Laufási.
15 Ásgrímur Guðbjartsson, f. um 1323, d. um 1400, Prestur á Bægisá á Þelamörk 1343-1399 [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
16 Guðbjartur Vermundarson, f. (1290), Ytri-Bægisá Þelamörk
17 Vermundur "kögur" Loðinsson, f. (1265).
18 Loðinn Vermundarson, f. (1225).
19 Vermundur Steinsson, f. (1175).
20 Steinn Höskuldsson, f. (1125).
21 Höskuldur Hauksson, f. (1075).
22 Haukur Þorkelsson, f. (1025).
23 Þorkell Hallkelsson, f. (975). - Helga "væna" Þorsteinsdóttir (sjá 275. grein)
24 Hallkell Hrosskelsson, f. (915), d. um 960, Landnámsmaður Hallkelsstöðum Hvítársíðu. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] -
Þuríður "dylla" Gunnlaugsdóttir (sjá 276. grein)
25 Hrosskell Þorsteinsson, f. (870), d. um 932, Landnámsmaður Hallkelsstöðum Hvítársíðu. - Jóreiður Ölvisdóttir (sjá 277.
grein)
26 Þorsteinn Þrándarson, f. (840), d. um 900, Bóndi Fjörðum Noregi [Tröllatunguætt., Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Lofthæna
Arinbjarnardóttir (sjá 278. grein)
27 Þrándur "nefja", f. (820), Maður ágætur Noregi [Reykjahlíðarætt.]
64. grein
10 Sólveig Árnadóttir, f. (1540), d. 1602, Reyðarvatni. [Hallbjaranarætt.]
11 Árni Gíslason, f. um 1520, d. 4. júní 1587, Sýslumaður á Hlíðarenda Fljótshlíð.. - Guðrún Sæmundsdóttir (sjá 279. grein)
12 Gísli Þorgils Hákonarson, f. um 1490, Lögréttumaður og bóndi á Hafgrímsstöðum Tungusveit Skagafirði. - Ingibjörg Grímsdóttir
(sjá 280. grein)
13 Hákon Hallsson, f. um 1440, Lögréttumaður og bóndi, fyrst á Höskuldsstöðum í Reykjadal, síðan Vindheimum Þelamörk -
Ingunn Halldórsdóttir (sjá 281. grein)
14 Hallur Finnbogason, f. (1410), Bóndi á Vindheimum á Þelamörk.
15 Finnbogi "gamli" Jónsson - Margrét Höskuldsdóttir (sjá 32-15)
65. grein
11 Þórdís Eyjólfsdóttir, f. um 1510, Stafaholti. Flýði í Skálholt eftir barneign með bróður sínum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
12 Eyjólfur "mókollur" Gíslason - Helga Þorleifsdóttir (sjá 44-12)
66. grein
12 Ragnheiður Þorvarðsdóttir, f. um 1490, Húsmóðir í Saurbæ á Kjalarnesi.
13 Þorvarður Erlendsson, f. um 1466, d. 1513 í Noregi., Lögmaður sunnan og austan 1499-1512, Strönd í Selvogi og Möðruvöllum
í Eyjafirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Margrét Jónsdóttir (sjá 282. grein)
14 Erlendur Erlendsson, f. um 1435, d. um 1495, Sýslumaður Strönd Selvogi og Teigi og Hlíðarenda Fljótshlíð. [Þorsteinsætt
í Staðasveit.] - Guðríður Þorvarðsdóttir (sjá 283. grein)
15 Erlendur Narfason, f. (1400), d. 1453 eða seinna, Bóndi á Kolbeinsstöðum í Hnappadal 1439 og Teigi Fljótshlíð.. [Þorsteinsætt
í Staðasveit.] - Hallbera Sölmundsdóttir (sjá 284. grein)
16 Narfi Vigfússon, f. um 1360, Bóndi á Kolbeinsstöðum Hnappadalssýslu, getið 1392. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þuríður
Kolbeinsdóttir (sjá 285. grein)
17 - Oddný Ketilsdóttir (sjá 286. grein)
67. grein
13 Katrín Halldórsdóttir, f. (1460), Húsmóðir á Hofsstöðum.
14 Halldór Ormsson, f. (1440), d. 1513, Kirkjuprestur og ráðsmaður Skálholti og ábóti á Helgafelli. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
15 Ormur Jónsson, f. (1380), Nefndur í bréfi á Skarði Skarðsströnd. [Þorsteinsætt í Staðasveit.SD.]
16 Jón Ormsson, f. (1350), d. 1410, Prestur Hjarðarholti Dölum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
17 Ormur Snorrason - Ólöf Jónsdóttir (sjá 41-17)
68. grein
15 Guðrún Björnsdóttir, f. (1380), Flatartungu og Syðri-Bægisá [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
16 Björn Nikulásson, f. (1350), d. 1418 eða síðar., [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
17 Nikulás Broddason, f. (1320), Bóndi Flatatungu. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
69. grein
19 Ingibjörg Bergþórsdóttir, f. (1205). [íslenskar ættarskár I-XXV]
20 Bergþór Jónsson, f. (1175), d. 1232, Bóndi Breiðabólstað [íslenskar ættarskár I-XXV] - Helga Ásgrímsdóttir, f. (1175),
Breiðabólsstað.
21 Jón Brandsson, f. (1140), d. 25. maí 1212, Prestur Reykhólum og Stað í Steingrímsfirði. - Steinunn Sturludóttir (sjá
287. grein)
22 Skegg-Brandur Bergþórsson, f. (1100), Bóndi Reykhólum, einnig sagður sonur Bergþórs Brandssonar (Framættir Íslendinga).
[Hallbjarnarætt.]
23 Bergþór Kollason, f. um 1070, Sagður sonur Brands Þorkelssonar, í Þorsteinsætt. [Hallbjarnarætt.]
24 Kolli Þormóðsson, f. um 1050, Bóndi Bjarnarhöfn. [Hallbjarnarætt.]
25 Þormóður Þorláksson, f. um 1000, Bóndi Bakka Helgafellssveit. Sagður sonur Kolla Þormóðssonar f um 1000 í Húsatóftaætt.
[Hallbjarnarætt., Húsatóftaætt.]
26 Þorlákur Ásgeirsson - Þuríður Auðunsdóttir (sjá 14-27)
70. grein
22 Valgerður Þorbrandsdóttir, f. (1110).
23 Þorbrandur Finnsson, f. (1070), Bóndi Ölvesvatni, einnig nefndur þórður. [Goðorð og goðorðsmenn., Þorsteinsætt í Staðasveit.]
- Þórdís Þorbjarnardóttir (sjá 288. grein)
24 Finnur "fiska-finnur" Ketilsson, f. (1020). - Vigdís Bárðardóttir (sjá 289. grein)
25 Ketill Þorgilsson, f. (990).
26 Þorgils, f. (960).
27 Nn Vébjarnarson, f. (930).
28 Vébjörn Ketilbjarnarson, f. (900). [Landnáma bls. 304]
29 Ketilbjörn "gamli" Ketilsson, f. (870), Landnámsmaður á Mosfelli í Grímsnesi. - Helga Þórðardóttir (sjá 290. grein)
30 Ketill, f. (830), d. um 890, Naumudal Noregi. - Æsa Grjótgarðsdóttir, f. (850), Naumadal, sögð dóttir Hákonar Grjótgarðssonar
í framættum íslendinga.
71. grein
23 Gró Gissurardóttir, f. (1070), Hólum..
24 Gissur Ísleifsson, f. um 1042, d. 23. maí 1118, Biskup Skálholti, vígður 1082. - Steinunn Þorgrímsdóttir (sjá 291. grein)
25 Ísleifur Gissurarson, f. 1006, d. 1080, Biskup í Skálholti frá 1056. - Dalla Þorvaldsdóttir (sjá 292. grein)
26 Gissur "hvíti" Teitsson, f. (952), Goði Mosfelli Grímsnesi. Forystumaður þeirra er tóku Gunnar á Hlíðarenda af lífi
um 990. - Þórdís Þóroddsdóttir (sjá 293. grein)
27 Teitur Ketilbjarnarson, f. (909), Goði Mosfelli Grímsnesi - Ólöf Böðvarsdóttir (sjá 294. grein)
28 Ketilbjörn "gamli" Ketilsson - Helga Þórðardóttir (sjá 70-29)
72. grein
25 Ingveldur Síðu-Hallsdóttir, f. (1005), Möðruvöllum.
26 Síðu-Hallur Þorsteinsson, f. (945), d. 1011 eða 12, Bóndi Hofi og Þvottá Álftafirði - Jóreiður Þiðrandadóttir (sjá 295.
grein)
27 Þorsteinn Böðvarsson, f. um 900, Bóndi Hofi Álftarfirði. - Þórdís Össurardóttir (sjá 296. grein)
28 Böðvar "hvíti" Þorleifsson, f. (870), d. um 930, Landnámsmaður Hofi Álftafirði um 905 [Landnáma]
29 Þorleifur "miðlungur" Böðvarsson, f. (840), d. um 900, Vors Hörðafylki Noregi.
30 Böðvar "sæþryma" Þorleifsson, f. (800), d. um 870,
73. grein
26 Þorlaug Atladóttir, f. (950), Möðruvöllum.
27 Atli "rammi" Eilífsson - Herdís Þórðardóttir (sjá 35-29)
74. grein
27 Hallbera Þóroddsdóttir, f. (922), Möðruvöllum.
28 Þóroddur "hjálmur" Auðólfsson, f. (890). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Reginleif Sæmundardóttir (sjá 297. grein)
29 Auðólfur, f. (870), Frá Jaðri, Landnámsmaður Bægisá. Sagður faðir Yngvildar konu Þórodds hjálms. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
- Þórhildur Helgadóttir (sjá 298. grein)
75. grein
28 Valgerður Runólfsdóttir, f. (890), Saurbæ og Möðruvöllum.Einnig nefnd Valgerður Rún Ólafsdóttir. [Njáls saga, Húsatóftaætt.]
29 Runólfur Gissurarson, f. (860), Bóndi Eyjafirði, nefndur Kaðalsson í Hallbjarnarætt. [Hallbjarnarætt, íslendingabók.]
- Vilborg Ósvaldsdóttir (sjá 299. grein)
30 Gissur Kaðalsson, f. (860), Bóndi Tjörnum Eyjafirði
76. grein
29 Helga Helgadóttir, f. (870), Saurbæ og Hámundarstöðum.
30 Helgi "magri" Eyvindarson, f. (835), Landnámsmaður Kristnesi Eyjafirði. - Þórunn "hyrna" Ketilsdóttir, f. (848), Kristnesi.
77. grein
8 Oddný Narfadóttir, f. (1590), Þyrli, nefnd Anna Narfadóttir í jarðabréfi frá 8. maí 1611 [Lögréttumannatal]
9 Narfi Guðmundsson, f. um 1555, Bóndi Neðra Hálsi Kjós 1580-1620. [Hallbjarnarætt.] - Guðríður Teitsdóttir (sjá 300. grein)
10 Guðmundur Snorrason, f. um 1530, d. 1593 eða fyrr, Bóndi Þorláksstöðum Kjós. [Hallbjarnarætt.]
11 Snorri Guðmundsson, f. um 1500, Bóndi Þorláksstöðum Kjós. [Hallbjarnarætt.] - Ónefnd Narfadóttir (sjá 301. grein)
78. grein
9 Guðrún Guðmundsdóttir, f. (1550), Miðdal, [móðir ókunn, skv íslendingabók]
10 Guðmundur Þormóðsson, f. (1530), Bóndi Ystasandi Hvalfirði? og Borgarfirði, [framætt ókunn]
79. grein
14 Helga Þórðardóttir, f. (1400), Hóli, [móðir ókunn, skv íslendingabók]. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
15 Þórður Svartsson, f. (1360), Bóndi Bæ Rauðasandi, [framætt ókunn] [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
80. grein
15 Ásdís Þorsteinsdóttir, f. (1360), Húsmóðir í Haukadal í Dýrafirði, síðar í Borgarfirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
16 Þorsteinn Halldórsson, f. (1330), Bóndi á Brjánslæk.
81. grein
10 Helga Böðvarsdóttir, f. (1530), Húsmóðir á Leirá, [móðir ókunn, skv íslendingabók]
11 Böðvar Eyjólfsson, f. 1510, d. um 1595, Prestur á Reynivöllum og í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd (1567).
12 Eyjólfur Pétursson, f. (1470), Bóndi á Hæli í Flókadal, [framætt ókunn]. - Ingibjörg Ólafsdóttir (sjá 302. grein)
82. grein
11 Ingibjörg "yngri" Torfadóttir, f. (1500), Húsmóðir á Leirá.
12 Torfi "ríki" Jónsson, f. 1460, d. um 1504, Sýslumaður í Klofa á Landi. Mikill höfðingi á sinni tíð. Lét drepa Lénharð
fógeta 1502. - Helga Guðnadóttir (sjá 303. grein)
13 Jón Ólafsson, f. um 1423, d. 1473 eða síðar, Sýslumaður í Klofa, nefndur 1457-1471, ráðsmaður Skálholti 1467. - Ingibjörg
Eiríksdóttir (sjá 304. grein)
14 Ólafur Loftsson, f. um 1390, d. um 1458, Staðarhaldari Helgastöðum og bóndi í Reykjahlíð við Mývatn. Móðir hans er ókunn.
- Guðrún Hrafnsdóttir (sjá 305. grein)
15 Loftur "ríki" Guttormsson (sjá 41-15)
83. grein
12 Guðrún Jónsdóttir, f. um 1450, Hofi, síðari kona Guðmundar, [móðir ókunn, skv íslendingabók]
13 Jón Egilsson, f. (1430), Bryti í Skálholti., [framætt ókunn]
14 Egill (sjá 60-14)
84. grein
14 Guðríður Ingimundardóttir, f. (1375), Bessastöðum. Af norskum ættum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
15 Ingimundur Óþyrmisson, f. (1340), d. um 1388, Tólgu Rygjafylki Noregi, - Hólmfríður Önundardóttir (sjá 306. grein)
16 Óþyrmir Þorkelsson, f. (1310), d. 1366, Bóndi Dal Rennisey Noregi, af ætt Þóraldar hvíta og Varteigsmanna. [Þorsteinsætt
í Staðasveit.] - Guðríður Ingimundardóttir (sjá 307. grein)
85. grein
15 Margrét Özurardóttir, f. (1300), Hirðstjórafrú á Bessastöðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
16 Össur Pálsson, f. (1270), Prestur Guðbrandsdal. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
17 Páll "skjór" Eiríksson, f. (1240), Riddari Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
18 Eiríkur Dubgalsson, f. (1210), d. 1287, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
19 Dubgal "skrækur" Dungalsson, f. (1180), Suðureyjakonungur. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
20 Dungal Sumarliðason, f. (1150), d. 1210, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
21 Sumarliði, f. um 1113, d. 1. jan. 1164, Höldur Arcyl-Dölum. og konungur The Isles [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ragnhildur
Ólafsdóttir (sjá 308. grein)
22 Gillebride, f. um 1080 Skotlandi.
23 Imergi Gilledoman Sumarliðason, f. um 1050.
24 Sumarliði "I", f. um 1030, Konungur The Isle
25 Gillebride, f. um 1010.
26 Gille "I" Adoman Gilleson, f. um 976 orkneyjum.
27 Gille Gísli Af Herbrides, f. um 958 Orkneyjum. - Svanlaug Nereiður Hlöðversdóttir (sjá 309. grein)
86. grein
16 Ónefnd Ívarsdóttir, f. (1270), Húsmóðir á Hlíðarenda. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
17 Ívar Hólmur Jónsson, f. (1270), d. 1313 eða síðar, Hirðstjóri og riddari 1306-14, Hólmi Akranesi. [Árnesþing bls 236]
- Ásta Klængsdóttir (sjá 310. grein)
18 Jón Ívarsson, f. (1240).
19 Ívar "hólmur", f. (1215), d. 29. sept. 1263, Skipstjórnarmaður í vesturleiðangri Hákonar gamla 1263.
87. grein
17 Þorgerður Hafliðadóttir, f. (1230), Húsmóðir á Hlíðarenda. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
18 Hafliði Kráksson, f. (1200).
88. grein
18 Ónefnd Njálsdóttir, f. (1200), Skarði
19 Njáll Sigmundsson, f. (1170), d. 24. mars 1236, Bóndi Skógum undir Eyjafjöllum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Hildur
Skeggjadóttir (sjá 311. grein)
89. grein
19 Yngvildur Eindriðadóttir, f. (1175), Odda. Dáin 5.1 [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
20 Eindriði Steingrímsson, f. (1138) Odda.
90. grein
20 Halldóra Skeggbrandsdóttir, f. (1124), d. 4. júní 1190, Odda. [Rangvellingabók: 1]
21 Skeggbrandur Þormóðsson, f. (1065), d. um 1140, Þingvöllum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
22 Þormóður Kárason Kársson, f. (1020), d. um 1100, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
23 Kár Kári Þormóðsson, f. (975), d. um 1040, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
24 Þormóður Steinröðarson, f. (920), d. um 990, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Steinröður Melpatrixson, f. (890), d. um 950, Landnámsmaður Þingvöllum og Grafning að hluta. Leysingi Þorgríms bílds.
- Ónefnd Þorgrímsdóttir (sjá 312. grein)
26 Melpatrix, f. (860), "göfugur maður á Írlandi"
91. grein
21 Þóra Magnúsdóttir, f. (1100), d. 1175, Odda. Laundóttir Magnúsar.
22 Magnús "berfættur" Ólafsson, f. 1073, d. 24. ágúst 1103, Konungur Noregi 1093-1103, féll á Írlandi. - Margrét Fredkulla
Ingadóttir (sjá 313. grein)
23 Ólafur "kyrri" Haraldsson, f. um 1050, d. 22. sept. 1093, Konungur Noregi 1066, en einvaldur 1069-1093. Einnig nefndur
helgi. - Þóra Rögnvaldsdóttir (sjá 314. grein)
24 Haraldur "harðráði" Sigurðsson, f. 1015, d. 25. sept. 1066, Einvaldskonungur Noregi 1066, féll í orrustunni við Hasting,
1. okt skv Árnesættum - Þóra Þorbergsdóttir (sjá 315. grein)
25 Sigurður "sýr" Hálfdanarson, f. (985), d. 1018, Konungur í Upplöndum, sat í Hringaríki. - Ásta Guðbrandsdóttir (sjá
316. grein)
26 Hálfdan Sigurðsson, f. (955), Konungur Hringaríki Upplöndum.
27 Sigurður "hrísi" Haraldsson, f. (925), Konungur Haðafylki Hringaríki
28 Haraldur "hárfagri" Hálfdanarson (sjá 32-29) - Snjáfríður Svasadóttir (sjá 317. grein)
92. grein
22 Guðrún Kolbeinsdóttir, f. (1060), Húsmóðir í Odda.
23 Kolbeinn Flosason, f. (1015), d. um 1071, Bóndi Stóru Völlum Landi. Af sumum talinn hafa verið lögsögumaður 1066-1077,
en ekki nafni hans sonur Flosa Þórðarsonar. - Halla Bjarnadóttir (sjá 318. grein)
24 Flosi Brandsson, f. (970), d. um 1025, Goðorðsmaður Völlum Landi [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Brandur Áskelsson, f. (955), d. um 1000, Goðorðsmaður "Valla-Brandur", bjó á Völlum á Landi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
- Þuríður Þorgeirsdóttir (sjá 319. grein)
26 Áskell Ormsson, f. (915), d. um 1000, Bóndi Húsagarði Landi. - Aldís Ófeigsdóttir (sjá 320. grein)
27 Ormur "auðgi" Úlfsson, f. (880), Landnámsmaður í Húsagarði Landi.
28 Úlfur "hvassi", f. (830). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
93. grein
23 Þórey Eyjólfsdóttir, f. (1028), Odda.
24 Eyjólfur "halti" Guðmundarson - Ingveldur Síðu-Hallsdóttir (sjá 11-25)
94. grein
24 Þorgerður Sigfúsdóttir, f. (995), Odda.
25 Sigfús Grímsson, f. (958), d. um 1010, - Halldóra Refsdóttir (sjá 321. grein)
26 Elliða-Grímur Ásgrímsson, f. (930), d. um 970, Strandaði skipi sínu Elliða við Elliðaá. bjó í "Bræðra"Tungu Biskupstungum.
- Jórunn Teitsdóttir (sjá 322. grein)
27 Ásgrímur Öndóttsson, f. (880), Landnámsmaður Glerá Kræklingahlíð Eyjafirði 910. - Geirhildur Eiríksdóttir (sjá 323.
grein)
28 Öndóttur Öndóttsson, f. (840), Landnámsmaður Viðvík Skagafirði [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Öndóttur "kráka" Erlingsson - Signý Sighvatsdóttir (sjá 47-29)
95. grein
25 Helga Þorgeirsdóttir, f. (950), Odda.
26 Þorgeir Ásgrímsson, f. (915), d. um 960, Landnámsmaður Odda á Rangárvöllum. - Þuríður Eilífsdóttir (sjá 324. grein)
27 Ásgrímur Úlfsson, f. (885), Bóndi Fíflavöllum Tinnsdal Þelamörk. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þorkatla "hringja",
f. (900), Fíflavöllum.
28 Úlfur "gyllir", f. (855), Ríkur hersir Fíflavöllum Þelamörk. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
96. grein
26 Ókunn Váladóttir, f. (914), Stóradal
27 Váli Loðmundarson, f. (884). - Þorbjörg Ketilsdóttir, f. (884).
28 Loðmundur "gamli", f. (820), Landnámsmaður Sólheimum Mýrdal.
97. grein
27 Þuríður Þorbjarnardóttir, f. (890), Svertingsstöðum.
28 Þorbjörn "gaulverski" Ormarsson, f. (840), Hersir Gautum Fjölum Noregi [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Hildur Úlfarsdóttir
(sjá 325. grein)
98. grein
11 Guðrún "eldri" Björnsdóttir, f. 1489, d. 1563, Húsmóðir á Brjánslæk og Núpi í Dýrafirði. [Niðjatal sr Jóns Benediktssonar.]
12 Björn Guðnason, f. (1460), d. 1518, Sýslumaður Dlasýslu 1492, Ísafirði 1503, bóndi Ögri. - Ragnhildur Bjarnadóttir (sjá
326. grein)
13 Guðni Jónsson - Þóra Björnsdóttir (sjá 29-13)
99. grein
12 Þorbjörg Ólafsdóttir, f. (1440), Húsmóðir á Felli og Bæ á Rauðasandi.
13 Ólafur "tóni" Geirmundsson, f. um 1397, Bóndi á Rauðamel ytra í Eyjahreppi. Ólafur yngri. - Sigríður Þorsteinsdóttir
(sjá 327. grein)
14 Geirmundur Herjólfsson, f. um 1367, Bóndi á Hvoli Saurbæ Dal. Bróðir Hval-Einars, sem bar út með sér svartadauða. -
Guðrún Ólafsdóttir (sjá 328. grein)
15 Herjólfur, f. (1330), [framætt ókunn]
100. grein
13 Guðrún Andrésdóttir, f. (1410). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
14 Andrés Þorbjarnarson, f. (1380), Prestur Viðey. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
101. grein
14 Ólöf Þórðardóttir, f. (1370), Húsmóðir á Reykhólum.
15 Þórður Sigmundsson, f. (1340), d. 1403, Bóndi á Núpi í Dýrafirði, framætt óþekkt (SD). - Sólveig Svartsdóttir (sjá 329.
grein)
16 Sigmundur Hrafnsson, f. (1320), Bóndi Núpi Dýrafirði (SD) [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ónefnd Þórðardóttir (sjá 330.
grein)
17 Hrafn Tómasson, f. (1290), d. 1368, Bóndi Eyri Arnarfirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
18 Tómas Snartarson, f. (1260), Bóndi Eyri Arnarfirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
19 Snörtur Tómasson, f. (1220), d. 28. apríl 1278, Bóndi Selárdal. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
20 Tómas Þórarinsson - Halla Þórðardóttir (sjá 4-19)
102. grein
15 Guðrún Bótólfsdóttir, f. (1340), Skriðu.
16 Bótólfur Andrésson, f. (1310), Hirðstjóri 1341-1343 [PEÓl]
17 Andrés Bótólfsson, f. (1280), Bótólfssteini Noregi [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
103. grein
16 Halldóra Guðmundsdóttir, f. (1310), Auðbrekku. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
17 Guðmundur Sigurðsson, f. (1260), Riddari og lögmaður Lögmannshlíð Skagafirði. - Gróa Oddsdóttir (sjá 331. grein)
18 Sigurður Guðmundsson, f. (1230), Lögmaður norðan og vestan (Lögmanns)Hlíð 1266-1292
19 Guðmundur "ofsi" Þorvaldsson, f. (1220). [Hallbjarnarætt.]
20 Þorvaldur "auðgi" Guðmundsson, f. (1180), d. um 1254, Goðorðsmaður Bakka Öxnadal. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þórhildur
Snorradóttir (sjá 332. grein)
21 Guðmundur "dýri" Þorvaldsson, f. (1150), d. 1212, Bóndi Bakka Öxnadal, síðar munkur Þingeyrum. - Arndís Pálsdóttir (sjá
333. grein)
22 Þorvaldur "auðgi" Guðmundsson, f. (1090), d. 1161, [móðir ókunn, skv íslendingabók] [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þuríður
Guðmundardóttir (sjá 334. grein)
23 Guðmundur Guðmundsson, f. (1050), d. 1135, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
24 Guðmundur Agli Eyjólfsson, f. um 1010, d. um 1100, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Eyjólfur "halti" Guðmundarson - Ingveldur Síðu-Hallsdóttir (sjá 11-25)
104. grein
18 Ingibjörg Sturludóttir, f. 1240, Saurbæ.
19 Sturla Þórðarson - Helga Þórðardóttir (sjá 56-18)
105. grein
20 Hallbera Þorvarðardóttir, f. (1170).
21 Þorvarður Þorgeirsson, f. um 1140, d. 1207, Goðorðsmaður Ljósvetninga Hvassafelli, Ljósavatni og Möðruvöllum Hörgárdal
1187. - Herdís Sighvatsdóttir (sjá 335. grein)
22 Þorgeir Hallason, f. (1095), d. 1169 að Munkaþverá, Goðorðsmaður Ljósvetninga Krossanesi og Hvassafelli Eyjafirði. [Goðorð
og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.] - Hallbera Einarsdóttir (sjá 336. grein)
23 Halli Ormsson, f. (1055). - Ónefnd Höskuldsdóttir (sjá 337. grein)
24 Ormur Gellisson, f. (1020).
25 Gellir Ormsson, f. (985).
26 Ormur Hallason, f. (955).
27 Halli "hvíti" Þorbjarnarson, f. (925).
28 - Vigdís Auðunardóttir (sjá 338. grein)
106. grein
24 Ónefnd Gunnarsdóttir, f. (1065).
25 Gunnar Þorgrímsson, f. (1000), Lögsögumaður 1063-65 og 1075. - Vigdís Hrafnsdóttir (sjá 339. grein)
26 Þorgrímur Eyjólfsson, f. (970). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Eyjólfur "grái" Þórðarson (sjá 41-27)
107. grein
25 Þórný Aradóttir, f. (1045), fk Þormóðar
26 Ari Þorgilsson, f. (997), d. um 1055, Goðorðsmaður Reykhólum - Guðrún Ljótsdóttir (sjá 340. grein)
27 Þorgils Arason, f. (972), d. um 1027, Goðorðsmaður Reykhólum A Barð. - Gríma Hallkelsdóttir (sjá 341. grein)
28 Ari Másson, f. (940), Goðorðsmaður og farmaður Reykhólum A Barð - Þorgerður Álfsdóttir (sjá 342. grein)
29 Már Atlason, f. (905), d. um 960, Goðorðsmaður Reykhólum A Barð - Þorkatla Hergilsdóttir (sjá 343. grein)
30 Atli "rauði" Úlfsson, f. 895, Landnámsmaður Miðjanesi Reykjanesi. - Þorbjörg Steinólfsdóttir, f. (875), Reykjanesi .Ætterni
hennar er á reiki, ýmist sögð systir eða dóttir Steinólfs "lága".
108. grein
26 Sigríður Snorradóttir, f. (1000).
27 Snorri "goði" Þorgrímsson, f. 963, d. 1031, Goði á Helgafelli. - Þuríður Illugadóttir (sjá 344. grein)
28 Þorgrímur Þorsteinsson, f. um 938, d. 963, Goði Sæbóli Haukadal Dýrafirði. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
- Þórdís Þorbjarnardóttir (sjá 345. grein)
29 Þorsteinn "þorskabítur" Þórólfsson, f. um 918, d. 939, Bóndi og goði Helgafelli. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þóra
Ólafsdóttir (sjá 346. grein)
30 Þórólfur "mostrarskegg" Örnólfsson, f. (842), d. 918, Landnámsmaður Þórsnesi, bjó á Hofsstöðum Helgafellssveit. - Unnur,
f. (880), Þórsnesi
109. grein
27 Þuríður Auðunsdóttir, f. (920), Eyri
28 Auðun "stoti" Válason, f. (880), Landnámsmaður Hraunsfirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Mýrún Maddaðardóttir (sjá
347. grein)
29 Váli "hinn-sterki", f. (850), Hirðmaður Haralds hárfagra. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Hlíf "hestageldir", f. (850).
110. grein
28 Helga Kjallaksdóttir, f. (910), Eyri
29 Kjallakur "gamli" Bjarnarson, f. (880), d. um 935, Borgarholti Bjarnarhöfn . [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
- Ástríður Hrólfsdóttir (sjá 348. grein)
30 Björn "austræni" Ketilsson, f. (842), Landnámsmaður Borgarholti Bjarnarhöfn. Nam land á milli Hraunsfjarðar og Stafár.
[Landnáma] - Gjaflaug Kjallaksdóttir, f. (855), Borgarholti.
111. grein
29 Svana Herröðardóttir, f. (860), Eyri
30 Herröður "hvikatimbur", f. (830).
112. grein
12 Soffía Loftsdóttir, f. (1410), Fagradal og Meðalfelli.
13 Loftur "ríki" Guttormsson (sjá 41-15) - Ingibjörg Pálsdóttir (sjá 349. grein)
113. grein
20 Þóra "eldri" Guðmundsdóttir, f. (1170), d. 1203, Valþjófsstað og Svínafelli.
21 Guðmundur "gríss" Ámundason, f. (1142), d. 22. febr. 1210, Allsherjargoði Þingvöllum. - Sólveig Jónsdóttir (sjá 350.
grein)
22 Ámundi Þorgeirsson, f. (1103), d. (1167), Alsherjargoði 1125-1160 - Þóra Bjarnardóttir (sjá 351. grein)
23 Þorgeir, f. (1075), Sennilega sonarsonur Hamals Þormóðarsonar., talinn sonur Þórarins Skeggjasonar í framættum ísl og
ættum Árnesinga [LI] - Hallfríður Ámundadóttir (sjá 352. grein)
24 Ókunnur Hamalsson, f. (1050).
25 Hamall Þormóðsson - Arndís Styrbjarnardóttir (sjá 8-26)
114. grein
21 Arnbjörg Oddsdóttir, f. (1137), Valþjófsstöðum.
22 Oddur Gissurarson, f. 1110, d. 1180, Prestur Valþjófsstað.
23 Gissur Einarsson, f. (1086), d. um 1140, Bóndi Hofi Vopnafirði.Sagður sonur Einars Sörlasonar skv SD. [LI] - Ónefnd
Oddsdóttir (sjá 353. grein)
24 Einar Magnússon, f. (1072).
25 Magnús Þorsteinsson, f. (1040). - Guðrún Járnskeggjadóttir (sjá 354. grein)
26 Þorsteinn Síðu-Hallsson, f. 994, d. 1050, Bóndi Hofi Álftarfirði. - Yngvildur Bjarnadóttir (sjá 355. grein)
27 Síðu-Hallur Þorsteinsson - Jóreiður Þiðrandadóttir (sjá 72-26)
115. grein
22 Helga Árnadóttir, f. (1120), Rauðalæk.
23 Árni Grímsson, f. (1090).
116. grein
23 Þórný Gilsdóttir, f. (1090), Svínafelli. Einnig nefnd Þórey. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
24 Gils Einarsson, f. (1070), d. 1117, Bóndi Þverá Eyjafirði. - Þórunn Bjarnardóttir (sjá 356. grein)
25 Einar Járnskeggjason, f. (1030), d. um 1090, Goði Þverá Eyjafirði. - Þórný Hafursdóttir (sjá 357. grein)
26 Járnskeggi Einarsson, f. 996, Goðorðsmaður Þverá Eyjafirði um 1055 - Jórunn Hjaltadóttir (sjá 358. grein)
27 Einar "þveræingur" Eyjólfsson, f. (945), d. um 1030, Goði og skáld Þverá Eyjafirði 986. - Guðrún Klyppsdóttir Þorkelsdóttir
(sjá 359. grein)
28 Eyjólfur Valgerðarson Einarsson - Hallbera Þóroddsdóttir (sjá 11-27)
117. grein
24 Halldóra Skeggjadóttir, f. (1045), Svínafelli.
25 Skeggi Bjarnason - Hallbera Grímsdóttir (sjá 26-26)
118. grein
27 Þraslaug Þorsteinsdóttir, f. (920), Svínafelli [Landnáma]
28 Þorsteinn "tittlingur", f. (880). [Goðorð og goðorðsmenn.] - Auður Eyvindardóttir (sjá 360. grein)
119. grein
28 Álfheiður Flosadóttir, f. (890), Bakkárholti. [Goðorð og goðorðsmenn.]
29 Flosi Þorbjarnarson, f. (870), Landnámsmaður austan Ytri Rangár. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þórdís "mikla" Þorgeirsdóttir
(sjá 361. grein)
30 Þorbjörn "gaulverski" Ormarsson - Hildur Úlfarsdóttir (sjá 97-28)
120. grein
20 Guðrún Bjarnadóttir, f. (1165), Staðarstað.
21 Bjarni Bjarnason, f. (1130), d. 29. júní 1181, Prestur - Halla Jörundardóttir (sjá 362. grein)
22 Bjarni Flosason, f. (1090), d. um 1150,
23 Flosi Kolbeinsson, f. (1060), d. um 1120, Bóndi Völlum Landi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Guðrún Þórisdóttir (sjá
363. grein)
24 Kolbeinn Flosason - Halla Bjarnadóttir (sjá 92-23)
121. grein
21 Guðný Böðvarsdóttir, f. um 1147, d. nóv. 1221, Hvammi.
22 Böðvar Þórðarson - Helga Þórðardóttir (sjá 9-22)
122. grein
22 Vigdís Svertingsdóttir, f. (1090), Staðarfelli.
23 Svertingur Grímsson, f. (1060), d. um 1110, - Þórdís Guðmundsdóttir (sjá 364. grein)
24 Grímur Loðmundarson, f. (1020), d. um 1090,
25 Loðmundur Svartsson - Þorgerður Sigfúsdóttir (sjá 13-24)
123. grein
23 Þórdís Guðlaugsdóttir, f. (1055).
24 Guðlaugur Þorfinnsson, f. (1020), Bóndi Straumfirði vestra Miklaholtshreppi. - Þorkatla Halldórsdóttir (sjá 365. grein)
25 Þorfinnur Guðlaugsson, f. (985), d. um 1050, Bóndi Straumfirði vestra Miklaholtshreppi - Halldóra Þórhallsdóttir (sjá
366. grein)
26 Guðlaugur "auðgi" Þormóðsson, f. (950), d. um 1000, Landnámsmaður Borgarholti Miklaholtshreppi. - Þórdís Svarthöfðadóttir
(sjá 367. grein)
27 Þormóður "goði" Oddsson, f. (885), d. um 950, Landnámsmaður Rauðkollsstöðum Snæfellsnesi [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
- Gerður Kjallaksdóttir (sjá 368. grein)
28 Oddur "rakki" Þorviðarson, f. (825). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Þorviður Freyviðarson, f. (795). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Freyviður Álfsson, f. (765). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
124. grein
24 Ásný Sturludóttir, f. (1015).
25 Víga-Sturla Þjóðreksson, f. (960), Staðarhóli. - Otkatla Þórðardóttir (sjá 369. grein)
26 Þjóðrekur Sleitu-Bjarnarson, f. (890), Landnámsmaður Arngerðargerði Saurbæ og Ísafirði. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík
Ingvarsson.] - Arngerður Þorbjarnardóttir (sjá 370. grein)
27 Sleitu-Björn Hróarsson, f. (850), Landnámsmaður Sleitu-Bjarnarstöðum Kolbeinsdal Skagafirði. [Tröllatunguætt] - Þuríður
Steinólfsdóttir (sjá 371. grein)
28 - Gróa Herfinnsdóttir (sjá 372. grein)
125. grein
25 Hallveig Oddadóttir, f. (980). [Tröllatunguætt]
26 Oddi Ýrarson Ketilsson, f. (920), d. um 1000, [Tröllatunguætt] - Þorlaug "gyðja" Hrólfsdóttir (sjá 373. grein)
27 Ketill "gufa" Örlygsson, f. (920), Landnámsmaður Gufufirði. [Tröllatunguætt] - Ýr Geirmundardóttir (sjá 374. grein)
28 Örlygur Böðvarsson, f. (860), Landnámsmaður Aðalvík. [Tröllatunguætt] - Signý Ótryggsdóttir (sjá 375. grein)
29 Böðvar "blöðruskalli" Vígsterksson, f. (840). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þórný Böðmóðsdóttir (sjá 376. grein)
30 Vígsterkur, f. (800), Norrænn maður
126. grein
26 Otkatla Jörundardóttir, f. (945), Þorbjarnarstöðum. Þórkatla skv ættum Jóns Benediktssonar. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Jörundur Atlason, f. (905), d. um 967, Landnámsmaður. - Þórdís Þorgeirsdóttir (sjá 377. grein)
28 Atli "rauði" Úlfsson - Þorbjörg Steinólfsdóttir (sjá 107-30)
127. grein
27 Þuríður Þórisdóttir, f. (912), Þorbjarnarstöðum. [Tröllatunguætt]
28 Þórir Hallaðsson, f. (885). [Tröllatunguætt]
29 Hallaður Rögnvaldsson, f. (850), Jarl af Orkneyjum 884-87 og Hjaltlandi. [Tröllatunguætt]
30 Rögnvaldur "Mærajarl" Eysteinsson, f. (816), d. um 894, Landnámsmaður Hornafirði [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
128. grein
21 Sigríður Þorláksdóttir, f. (1130), Selárdal.
22 Þorlákur "auðgi" Ormsson, f. (1075), d. 1154, Goðorðsmaður Hítardal. - Valgerður Gestsdóttir (sjá 378. grein)
23 Ormur Steinþórsson, f. (1037), d. um 1100, Skáld, framætt getgáta [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Guðný Hafþórsdóttir
(sjá 379. grein)
24 Steinþór "gróslappi" Steinþórsson, f. (1008), d. um 1050, Sagður sonur Þorsteins Þorgilssonar í Goðorðsmönnum. [Goðorð
og goðorðsmenn. ] - Ragnheiður Arnórsdóttir (sjá 380. grein)
25 Steinþór Ólafsson, f. (978), d. um 1025, Bóndi Dönustöðum Laxárdal. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þuríður Ásgeirsdóttir
(sjá 381. grein)
26 Ólafur "pá" Höskuldsson, f. (938), d. um 1006, Bóndi Hjarðarholti Dölum. - Þorgerður Egilsdóttir (sjá 382. grein)
27 Höskuldur Kollsson, f. (900), Höskuldsstöðum Laxárdal. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Melkorka Mýrkjartansdóttir (sjá
383. grein)
28 Dala-Kollur Veðra-Grímsson, f. (870), d. um 910, Landnámsmaður Laxárdal 892. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
- Þorgerður Þorsteinsdóttir (sjá 384. grein)
29 Veðra-Grímur Ásason, f. (840), Hersir Haddingjadal. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
30 Ási Ingjaldsson, f. (848), Hersir Haddingjadal Noregi
129. grein
22 Birna Aronsdóttir, f. (1079), Selárdal.
23 Aron Snorrason, f. (1050), [framætt ókunn] [Tröllatunguætt] - Margrét Þórðardóttir (sjá 385. grein)
130. grein
23 Salgerður Steinólfsdóttir, f. (1010).
24 Steinólfur "birtingur" Einarsson, f. (970), d. um 1040, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Einar Nesja-Knjúksson, f. (930), d. um 1000, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Nesja-Knjúkur Þórólfsson, f. (890), Landnámsmaður - Eyja Ingjaldsdóttir (sjá 386. grein)
27 Þórólfur "spörr" Böðvarsson, f. (870), Landnámsmaður um Patreksfjörð, kom út með Örlygi gamla. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Böðvar "blöðruskalli" Vígsterksson - Þórný Böðmóðsdóttir (sjá 125-29)
131. grein
25 Þuríður Þorleifsdóttir, f. (950). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Þorleifur Eyvindarson, f. (910). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Gró Þórólfsdóttir (sjá 387. grein)
27 Eyvindur "kné", f. (880), Landnámsmaður Álftarfirði og Seyðisfirði. Kom frá Ögðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þuríður
"rúmgylta", f. (880), Seyðisfirði.
132. grein
26 Auður Ólafsdóttir, f. (910), einnig nefnd Unnur (Árnesættir) [Tröllatunguætt]
27 Ólafur "jafnaðarkollur", f. (870), Landnámsmaður Unaðsdal N-Ísafjarðarsýslu [Tröllatunguætt] - Þóra Gunnsteinsdóttir
(sjá 388. grein)
133. grein
27 Valgerður Úlfsdóttir, f. (870), Geirþjófsfirði. Einnig nefnd Salgerður.
28 Úlfur "skjálgi" Högnason, f. (845), d. um 918, Landnámsmaður á Miðjanesi Reykjanesi Barðastrandasýslu um 889, nam land
milli Þorskafjarðar og Hafrafells. - Björg Eyvindardóttir (sjá 389. grein)
29 Högni "hvíti" Ótryggsson, f. (815), d. um 865, Rygjafylki Noregi. 3. maður frá Hjörleifi Hörðakonungs, sagður Óblauðsson
í framættum íslendinga.
30 Ótryggur Óblauðsson, f. (785), d. um 840, Víkingur. [Niðjatal sr Jóns Benediktssonar.]
134. grein
27 Otkatla Þorgilsdóttir, f. (920), Grund
28 Þorgils Þorbjarnarson, f. (900), d. um 950, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Þorbjörn "laxakarl", f. (870), Landnámsmaður Haga Þjórsárdal og Gnúpverjahrepp. - Una Steinólfsdóttir (sjá 390. grein)
135. grein
29 Ingunn Helgadóttir, f. (870), Hámundarstöðum.
30 Helgi "magri" Eyvindarson - Þórunn "hyrna" Ketilsdóttir (sjá 76-30)
136. grein
29 Vigdís Þórisdóttir, f. (870), Hofi. Óskilgetin dóttir Þóris jarls "þegjandi".
30 Þórir "þegjandi" Rögnvaldsson, f. (875), Jarl af Mæri
137. grein
6 Þóra Ásbjarnardóttir, f. 1684, Hreðavatni og Brekku Borg 1753
7 Ásbjörn Jónsson - Halldóra Gunnarsdóttir (sjá 22-7)
138. grein
7 Anna Torfadóttir, f. 1650, Hreðavatni 1703
8 Torfi Bárðarson, f. (1630), Bóndi Valbjarnarvöllum Hraunhreppi, [framætt ókunn] - Valgerður Bjarnadóttir (sjá 391. grein)
139. grein
7 Halldóra Gunnarsdóttir, f. 1654, ekkja Langholti 1703. [Frændgarður II.]
8 Gunnar Bjarnason, f. (1624), Bóndi Höfn Melasveit og Þinganesi Bæjarsveit ov, [móðir ókunn] [Frændgarður II.] - Vigdís
Þorvaldsdóttir (sjá 392. grein)
9 Bjarni Sigmundsson, f. (1590), Bóndi Höfn Melasveit, Þinganesi ov, kenndur við Hjarðarnes, [framætt ókunn]
140. grein
8 Guðrún "eldri" Magnúsdóttir, f. 1620, Húsmóðir í Langholti í Bæjarsveit.
9 Magnús Þorvarðsson, f. (1580), Bóndi á Suður-Reykjum. - Þóra Sigurðardóttir (sjá 393. grein)
10 Þorvarður Þórólfsson, f. (1535), Bóndi og lögréttumaður 1574-1593 á Suður-Reykjum og hreppsstjóri Seltjarnarneshrepps.
- Vilborg Gísladóttir (sjá 394. grein)
11 Þórólfur Eyjólfsson, f. um 1520, d. um 1596, Bóndi og lögrétturmaður Suður-Reykjum í Mosfellssveit 1567-77. [Víkingslækjarætt
1] - Margrét Erlendsdóttir (sjá 395. grein)
12 Eyjólfur Jónsson - Ásdís Pálsdóttir (sjá 58-12)
141. grein
9 Guðríður Sæmundsdóttir, f. (1565).
10 Sæmundur Sighvatsson, f. (1530), Bóndi Ási Melasveit og Hækingsdal Kjós - Ásta Guðmundsdóttir (sjá 396. grein)
11 Sighvatur Gissurarson, f. (1505), [móðir ókunn]
12 Gissur Sighvatsson, f. (1470), Bóndi Stóra-Botni Botnsdal, [framætt ókunn]
142. grein
11 Elín Brandsdóttir, f. um 1520, Stóra-Skógi Dölum.
12 Brandur Einarsson, f. (1515), d. 1598, Nefndur "Moldar-Brandur" Sýslumaður á Snorrastöðum Kolbeinsstaðahreppi. - Sigríður
"eldri" Finnsdóttir (sjá 397. grein)
13 Einar Snorrason, f. (1460), d. 1538, Prestur og skáld á Staðastað (Ölduhryggjarskáld). Fylgikona hans hefur verið nefnd
Ingiríður, en það er óvíst. - Gróa Oddsdóttir (sjá 398. grein)
14 Snorri Sveinsson, f. (1430), Bóndi í Ytra-Skógarnesi í Miklaholtshreppi Hnapp.
15 Sveinn Þorleifsson, f. (1400), Bóndi Snæfellsnesi 1438 [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
16 Þorleifur Snorrason, f. (1370), Snæfellsnesi, getið 1410 [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
17 Snorri Þorleifsson, f. (1320), Snæfellsnesi. Getið 1350 [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
18 Þorleifur Marteinsson (sjá 8-17)
143. grein
12 Sigríður Jónsdóttir, f. (1490), Stóra-Skógi
13 Jón "ríki" Þórðarson, f. (1470), d. um 1533, Sýslumaður og lögréttumaður 1509-26. Bjó á Borg á Mýrum og Hvanneyri í
Andakíl. - Ragnhildur Einarsdóttir (sjá 399. grein)
14 Þórður Sigurðsson, f. (1440), Bóndi á Borg á Mýrum, [maka ekki getið í Íslendingabók], [móðir ókunn, skv íslendingabók].
- Oddný Ketilsdóttir (sjá 400. grein)
15 Sigurður Auðunsson, f. (1400), Bóndi á Borg Mýrum, [móðir ókunn, skv íslendingabók].
16 Auðun "hyrna" Salómonsson, f. (1370), Bóndi á Hvanneyri í Andakíl. Getið síðast 1431. Faðerni ekki öruggt, [móðir ókunn,
skv íslendingabók].
17 Salómon Brandsson (sjá 9-15)
144. grein
13 Ingibjörg Jónsdóttir, f. (1490), Húsmóðir í Þykkvaskógi.
14 Jón Erlingsson, f. (1435), Lögréttumaður 1487-1497 í Múla á Skálmarnesi [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ingibjörg Árnadóttir
(sjá 401. grein)
15 Erlingur Þórðarson, f. (1400), Bóndi í Skálmanesmúla Barðaströnd. - Ónefnd Styrsdóttir (sjá 402. grein)
16 Þórður Gíslason (sjá 44-16)
145. grein
14 Jarþrúður Þorleifsdóttir, f. (1460), d. 1521, Felli. (einnig nefnd Þrúður) [Ættir A-Húnvetninga]
15 Þorleifur Björnsson, f. (1430), d. 1486, Hirðstjóri og riddari á Reykhólum Barð 1481. - Ingveldur Helgadóttir (sjá 403.
grein)
16 Björn "ríki" Þorleifsson, f. um 1410, d. 1467, Hirðstjóri, riddari 1457 og bóndi á Skarði Skarðsströnd. Veginn á Rifi
undir Jökli. - Ólöf "ríka" Loftsdóttir (sjá 404. grein)
17 Þorleifur Árnason, f. (1370), d. 1433, Sýslumaður á Auðbrekku í Hörgárdal og í Vatnsfirði. - Kristín Björnsdóttir (sjá
405. grein)
18 Árni Einarsson, f. um 1340, d. 1404, Bóndi á Auðbrekku og síðar staðarhaldari á Grenjaðarstað. Ekki er víst að kona
hans sé hér rétt skráð, [móðir ókunn, skv íslendingabók]. - Guðný Hákonardóttir (sjá 406. grein)
19 Einar Hafliðason, f. 4. sept. 1307, d. 21. sept. 1393, Prestur og officialis Höskuldsstöðum Laxárdal og á Breiðabólstað
í Vesturhópi.
20 Hafliði Steinsson, f. 1253, d. 1319, Prestur á Breiðabólstað og ráðsmaður á Hólum, var við hirð Eiríks konungs Magnússonar.
[Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Rannveig Gestsdóttir, f. um 1280, d. 1348, Breiðabólsstað, [framætt ókunn].
21 Steinn Arason, f. (1220), Bóndi Ásgeirsá V Hún. (SD) [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
22 Ari Illugason, f. (1190), Bóndi Húnavatnssýslu 1228. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
23 Illugi Bergþórsson, f. (1170), Bóndi Þorkelshóli(hvoli) Víðidal.
24 Bergþór Þórðarson (sjá 29-22)
146. grein
7 Gróa Bjarnadóttir, f. um 1651, Lambastöðum
8 Bjarni Erlendsson, f. um 1622, Bóndi Munaðarnesi og Kalastöðum, [móðir ókunn] [Hallbjarnarætt.] - Elín Tumasdóttir (sjá
407. grein)
9 Erlendur Jónsson, f. um 1590, Bóndi Rauðanesi Borgarhreppi. [Hallbjarnarætt.]
10 Jón Sveinsson, f. 1570, Bóndi Rauðanesi Borgarhreppi [Hallbjarnarætt.] - Margrét Helgadóttir (sjá 408. grein)
11 Sveinn Eyjólfsson, f. (1540), Vesturlandi [framætt ókunn] - Guðrún Bjarnadóttir (sjá 409. grein)
147. grein
9 Steinunn Sigurðardóttir, f. um 1608, Langárfossi 1682
10 Sigurður Ásgeirsson, f. (1560), Bóndi Álftártungu - Sesselja Einarsdóttir (sjá 410. grein)
11 Ásgeir Hákonarson, f. um 1516, d. 1571, Prestur á Lundi Lundareykjadal 1541. Launsonur Hákonar. - Guðrún Snorradóttir
(sjá 411. grein)
12 Hákon Björgúlfsson, f. (1485), d. 1538, Sýslumaður á Fitjum Skorradal. Á lífi 1539. Bryti Skálholti. [ST1] - Þóra Ásgeirsdóttir
(sjá 412. grein)
13 Björgúlfur Þorkelsson, f. (1435), Lögréttumaður á Fitjum nálægt 1500.
14 Þorkell "vellingur" Ófeðraður, f. (1410), Bóndi Borgarfirði, ætt hans er óviss og ættrakning SD marklaus. Ættfaðir Vellingsættar.
148. grein
10 Guðlaug Halldórsdóttir, f. um 1584, Langárfossi [Ættir A-Húnvetninga]
11 Halldór Marteinsson, f. (1550), Bóndi Álftarnesi Mýrum. Talið er að Herdís hafi átt Árna og Pál framhjá með Páli Jónssyni.
[Gunnhildargerðisætt.] - Herdís Nikulásdóttir (sjá 413. grein)
12 Marteinn Einarsson, f. um 1490, d. 1576, Biskup í Skálholti 1548-56, síðar prestur á Staðastað og loks bóndi á Álftanesi
á Mýrum. - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 414. grein)
13 Einar Snorrason (sjá 142-13) - Ingiríður Jónsdóttir (sjá 415. grein)
149. grein
11 Helga "yngri" Guðmundsdóttir, f. (1560), Langárfossi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
12 Guðmundur Jónsson, f. um 1525, d. 30. okt. 1595, Bóndi og Lögréttumaður á Hvoli í Saurbæ 1563-1575. - Þórunn Sigurðardóttir
(sjá 416. grein)
13 Jón Þórðarson, f. um 1500, Bóndi á Hvoli Saurbæ. - Sigríður Halldórsdóttir (sjá 417. grein)
14 Þórður Arnljótsson, f. (1460), Bóndi Fellsenda Dölum 1499, [ekki getið í Íslendingabók] [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
- Elín Pálsdóttir (sjá 418. grein)
15 Arnljótur Markússon, f. (1410), Sveinn Lofts ríka, [ekki getið í Íslendingabók]. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
16 Markús Eyjólfsson, f. (1380), Marðarnúpi 1422 og Torfalækl 1423 Húnavatnssýslu., [ekki getið í Íslendingabók] [Þorsteinsætt
í Staðasveit.]
17 Eyjólfur "stuttur" Þorsteinsson, f. (1350), d. 1411, Bóndi Urðum Svarfaðardal, [móðir ókunn, skv íslendingabók] [Svarfdælingar
I og II bindi.]
18 Þorsteinn Eyjólfsson, f. (1320), d. 17. júní 1402 eða nokkru fyrr, Lögmaður á Urðum Svarfaðardal, getið 1356-1402.
19 Eyjólfur Arnfinnsson, f. um 1290, d. um 1355, Bóndi Urðum Svarfaðardal, [framættar ekki getið í Íslendingabók] [Svarfdælingar
I og II bindi og biskupsættir.] - Ólöf Björnsdóttir Þorsteinsdóttir (sjá 419. grein)
20 Arnfinnur Sturluson, f. (1260). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
21 Sturla Hálfdanarson, f. (1245), d. 1284 eða fyrr.,
22 Hálfdan Sæmundarson, f. (1206), d. 25. apríl 1265, Bóndi Keldum - Steinvör Sighvatsdóttir (sjá 420. grein)
23 Sæmundur Jónsson (sjá 13-19) - Þorbjörg, f. (1165), Af Rangárvöllum
150. grein
12 Sesselja Eiríksdóttir, f. (1530), Húsmóðir á Ökrum á Mýrum.
13 Eiríkur Jónsson, f. (1500), d. 1552 eða síðar, Prestur í Reykholti 1542. Á lífi 1551. - Steinunn Jónsdóttir, f. (1510),
Reykholti. Fylgikona Eiríks.
14 Jón "ríki" Þórðarson - Ragnhildur Einarsdóttir (sjá 143-13)
151. grein
14 Helena Jónsdóttir, f. (1460), Húsmóðir á Ökrum, einnig nefnd Elín [Lögréttumannatal]
15 Jón Styrsson, f. (1415), Bóndi Ökrum Mýrum, [ekki getið í Íslendingabók]. [Húsatóftaætt.]
16 Styr Snorrason, f. (1385), Bóndi Ökrum Mýrum, [ekki getið í Íslendingabók]. [Húsatóftaætt.] - Þuríður Jónsdóttir (sjá
421. grein)
17 Snorri Torfason, f. (1355), d. um 1417, Bóndi Ökrum Mýrum, [framætt ókunn]. [Húsatóftaætt.] - Guðrún Styrsdóttir, f.
(1355), Ökrum, [framætt ókunn].
18 Torfi Konráðsson, f. (1325), d. 1394, Bóndi Ökrum Mýrum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
19 Koðrán Snorrason, f. (1295).
20 Snorri "digri" Ingimundarson, f. (1265), d. 1301,
21 Ingimundur Böðvarsson, f. (1246). [íslenskar ættarskár I-XXV]
22 Böðvar Þórðarson, f. (1197), Bóndi Stað Snæfellsnesi. - Sigríður Arnórsdóttir (sjá 422. grein)
23 Þórður Sturluson - Guðrún Bjarnadóttir (sjá 17-20)
152. grein
15 Ónefnd Þorsteinsdóttir, f. (1430), Húsmóðir í Ljárskógum.
16 Þorsteinn Pálsson, f. (1400), Bóndi Vesturlandi
153. grein
16 Ingibjörg Klemenzdóttir, f. (1400), Auðunnarstöðum.
17 Klemenz, f. (1365), Bóndi Reykjum Miðfirði [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Margrét, f. um 1365, Reykjum Miðfirði.
154. grein
20 Valgerður Erlendsdóttir, f. (1280), Nesi, sögð Hauksdóttir í Þorsteinsætt.
21 Erlendur "sterki" Ólafsson, f. um 1235, d. 1312, Lögmaður norðan og vestan. Bjó á Ferjubakka.
22 Ólafur "tottur" Þormóðsson, f. (1210), d. 1250, Nefndur í Sturlungu við árin 1238 (Örlygsstaðabardaga) og 1241 Skálholtsbardaga,
sagður Hauksson Teitssonar í Árnesættum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Valgerður Flosadóttir (sjá 423. grein)
23 Þormóður Guðmundsson (sjá 8-21)
155. grein
21 Helga Björnsdóttir, f. (1250), Sámsstöðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
22 Björn Sæmundsson, f. (1220). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
156. grein
26 Hallbera Grímsdóttir, f. (1015), Einnig nefnd Halldóra.
27 Grímur Oddason, f. (985), d. um 1025, - Valgerður Einarsdóttir (sjá 424. grein)
28 Oddi Ásólfsson, f. (955), d. um 1000, Bóndi Höfða Höfðahverfi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Gunnhildur Ísröðardóttir
(sjá 425. grein)
29 Ásólfur "flosi" Vémundarson, f. (925), Bóndi Höfða Höfðahverfi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Arnbjörg Grímsdóttir
(sjá 426. grein)
30 Vémundur Þengilsson, f. (900), d. um 950, Bóndi Höfða Höfðahverfi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
157. grein
27 Þórný Þorgilsdóttir, f. (965), Gröf. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Þorgils "örrabeinsstjúpur" Þórðarson, f. um 940, d. um 1020, Goðorðsmaður og farmaður Traðarholti Flóa - Helga Þóroddsdóttir
(sjá 427. grein)
29 Þórður "dofni" Atlason, f. (916), d. um 938, Goði Traðarholti Flóa - Þórunn Ásgeirsdóttir (sjá 428. grein)
30 Atli Hásteinsson, f. (880), d. 926, Goði Traðarholti Stokkseyri. Dó af sárum eftir bardaga við Hrafn Þorviðarson.
158. grein
28 Ásborg Oddsdóttir, f. (940), Flóanum
29 Oddur "mjói" Helgason, f. (910), d. um 965, Bóndi Mjósyndi Villingaholti
30 Helgi "hrogn" Ketilsson, f. (885), d. 930, Bóndi Ytri-Völlum Rangárvöllum. - Helga Hrólfsdóttir, f. (885), Ytri-Völlum.
159. grein
9 Guðrún Árnadóttir, f. um 1580.
10 Árni Björnsson, f. um 1550, d. um 1590, Bóndi á Sauðafelli í Miðdölum, lögréttumaður 1576. - Anna Björnsdóttir (sjá
429. grein)
11 Björn Jónsson, f. um 1506, d. 7. nóv. 1550, Prestur á Melstað Miðfirði. Hálshöggvinn ásamt föður sínum og bróður í Skálholti.
- Steinunn Jónsdóttir (sjá 430. grein)
12 Jón Arason, f. 1484, d. 7. nóv. 1550, Biskup á Hólum 1524-1550. Hálshöggvinn í Skálholti ásamt sonum sínum tveimur.
- Helga Sigurðardóttir (sjá 431. grein)
13 Ari Sigurðsson, f. um 1450, Bóndi á Laugalandi og Grýtu Eyjafirði. - Elín "bláhosa" Magnúsdóttir (sjá 432. grein)
14 Sigurður Jónsson, f. um 1407, d. 1492, Príor á Möðruvöllum 1439-1492
15 Jón Ólafsson, f. um 1382, Bóndi í Hörgárdal. Ágiskanir eru um ætterni hans. [Þorsteinsætt í Staðasveit. SD.]
16 Ólafur Sigurðsson, f. (1352), d. 7. febr. 1432, Bóndi Silfrastöðum [Hallbjarnarætt., Húsatóftaætt.] - Jórunn Brynjólfsdóttir
(sjá 433. grein)
17 Sigurður Guðmundsson, f. (1325), d. 1378, Lögmaður Silfrastöðum og Svalbarði - Sólveig Magnúsdóttir (sjá 434. grein)
18 Guðmundur Sigurðsson - Gróa Oddsdóttir (sjá 103-17)
160. grein
10 Halldóra Sveinsdóttir, f. (1550), Síðumúla [Lögréttumannatal]
11 Sveinn Jónsson, f. (1515), Bóndi á Sæbóli Ingjaldssandi og Breiðabóli Skálavík. Frændgarður II segir föður vera Jón
Þorbjarnarson Sæbóli. - Guðrún "yngri" Ólafsdóttir (sjá 435. grein)
12 Jón Þorbjarnarson, f. (1483), Bóndi á Sæbóli og Kirkjubóli Skutulsfirði. - Guðrún Narfadóttir (sjá 436. grein)
13 Þorbjörn Jónsson, f. (1450), Bóndi í Kálfanesi í Steingrímsfirði. - Ingibjörg Sigurðardóttir, f. (1450), Húsmóðir í
Kálfanesi.
161. grein
11 Halla Jónsdóttir, f. (1545). [Lögréttumannatal]
12 Jón Jónsson, f. (1515), Prestur Kvennabrekku [Lögréttumannatal]
162. grein
13 Þórunn Daðadóttir, f. um 1465, Húsmóðir í Snóksdal
14 Daði Arason, f. um 1425, d. um 1501, Lögréttumaður í Snóksdal Miðdölum. - Þorbjörg Bessadóttir (sjá 437. grein)
15 Ari "dalaskalli" Daðason, f. (1390), d. 1443 eða síðar, Bóndi og lögréttumaður í Snóksdal. Framætt ágiskun. [Þorsteinsætt
í Staðasveit.] - Guðríður Ásbjarnardóttir (sjá 438. grein)
16 Daði Oddsson, f. (1360), Ásbjarnarnesi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Sigríður Torfadóttir (sjá 439. grein)
17 Oddur Ketilsson, f. (1330), [Þorsteinsætt í Staðasveit.SD.]
18 Ketill Þorláksson, f. (1280), d. 1342, Hirðstjóri Kolbeinsstöðum - Una Guttormsdóttir (sjá 440. grein)
19 Þorlákur Narfason, f. (1240), d. 15. mars 1303, Lögmaður og riddari Kolbeinsstöðum 1290-99. - Helga Nikulásdóttir (sjá
441. grein)
20 Narfi Snorrason - Valgerður Ketilsdóttir (sjá 41-19)
163. grein
11 Ingibjörg Salómonsdóttir, f. (1480), Másstöðum, [móðir ókunn] [Lögréttumannatal]
12 Salómon Einarsson, f. (1450), Lögréttumaður Þverárþingi 1490-1523 [Lögréttumannatal]
164. grein
13 Þóra Björnsdóttir, f. (1440), Sýslumannsfrú á Kirkjubóli. Laundóttir Björns. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
14 Björn "ríki" Þorleifsson (sjá 145-16)
165. grein
14 Kristín Guðnadóttir, f. (1430), Húsmóðir í Ögri. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
15 Guðni Oddsson, f. (1380), d. 11. des. 1431, Bóndi á Hóli í Bolungarvík og Ögri. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þorbjörg
Guðmundsdóttir (sjá 442. grein)
16 Oddur "leppur" Þórðarson, f. (1360), d. 1443, Lögmaður sunnan og austan. Bjó á Hóli og á Ósi í Bolungarvík í elli sinni.
- Þórdís Sigurðardóttir (sjá 443. grein)
17 Þórður Flosason, f. um 1325, d. 1393 eða síðar, Sýslumaður Snæfellinga, Álftanesi Mýrum og Görðum Akranesi. - Ingibjörg
Ólafsdóttir (sjá 444. grein)
18 Flosi Jónsson, f. (1300), d. 9. febr. 1368, Prófastur á Staðarstað Ölduhrygg og Ráðsmaður Skálholti, getið 1351 og 1368.
[Frændgarður II., Þorsteinsætt í Staðasveit.]
19 Jón Erlendsson, f. (1270), d. 1334 veginn, Bóndi á Ferjubakka í Borgarhreppi. - Margrét Magnúsdóttir (sjá 445. grein)
20 Erlendur "sterki" Ólafsson (sjá 154-21) - Jórunn Valgarðsdóttir (sjá 446. grein)
166. grein
15 Guðfinna Þorgeirsdóttir, f. (1375), Hvammi.
16 Þorgeir Egilsson, f. (1335), Bóndi Haukadal Dölum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
17 Egill Jónsson, f. (1315), d. 1338, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
18 Jón "murti" Egilsson, f. (1280). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
19 Egill Sölmundarson, f. (1221), d. 13. ágúst 1297, Reykholti.
20 Sölmundur "austmaður", f. (1180), Norðmaður að ætt og uppruna. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Helga Sturludóttir (sjá
447. grein)
167. grein
17 Halldóra Þorvaldsdóttir, f. (1275), d. 1373, Haukadal. [ST1]
18 Þorvaldur Geirsson, f. (1250), Bóndi í Lönguhlíð. - Sólveig Loftsdóttir (sjá 448. grein)
19 Geir "auðgi" Þorvaldsson, f. (1220), d. 1288 eða síðar., Bóndi Silfrastöðum og Lönguhlíð Skagafirði. [Þorsteinsætt í
Staðasveit.]
20 Þorvaldur "auðgi" Guðmundsson - Þórhildur Snorradóttir (sjá 103-20)
168. grein
18 Guðrún Þorsteinsdóttir, f. (1245), d. 1327 eða síðar, Húsmóðir Auðkúlu.
19 Þorsteinn Halldórsson, f. (1220), d. 3. apríl 1273, Stórólfshvoli. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ingigerður "ríka"
Filippusdóttir (sjá 449. grein)
20 Halldór Dálksson, f. (1190), d. 10. nóv. 1257, Prestur Saurbæ Hvalfjarðarströnd. [Goðorð og goðorðsmenn.]
21 Dálkur Bersason, f. (1160), d. 1228, Prestur. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
22 Bersi Dálksson, f. (1120), d. um 1200, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
23 Dálkur Hafliðason, f. (1090), d. um 1160, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
24 Hafliði Másson (sjá 29-26)
169. grein
25 Sölvör Ásgrímsdóttir, f. (1080).
26 Ásgrímur Þórhallsson, f. (1040).
27 Þórhallur Ásgrímsson, f. (1000), Faðerni hans er eingöngu ágiskun.
28 Ásgrímur Grímsson, f. (960), Tungu Biskupstungum. Vóg Gauk á Stöng. - Þórdís Bjarnardóttir (sjá 450. grein)
29 Elliða-Grímur Ásgrímsson - Jórunn Teitsdóttir (sjá 94-26)
170. grein
26 Þuríður Þórðardóttir, f. (1045), Breiðabólsstað. Fyrri kona Hafliða.
27 Þórður Sturluson, f. (1015). - Hallbera Snorradóttir (sjá 451. grein)
28 Víga-Sturla Þjóðreksson - Otkatla Þórðardóttir (sjá 124-25)
171. grein
27 Ónefnd Bergþórsdóttir, f. (1005), Breiðabólsstað. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Bergþór Þorláksson, f. (950), Bóndi Eyri Eyrarsveit Snæfellsnesi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Guðríður Illugadóttir
(sjá 452. grein)
29 Þorlákur Ásgeirsson - Þuríður Auðunsdóttir (sjá 14-27)
172. grein
28 Védís Másdóttir, f. (950), Móbergi [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Már Jörundarson, f. (900), Bóndi Másstöðum Vatnsdal, Nefndur Blót-Már. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Jörundur "háls" Þórisson, f. (900), Landnámsmaður Grund Vatnsdal Húnaþingi. Förunautur Ingimundar gamla í Vatnsdal.
[Þorsteinsætt í Staðasveit.]
173. grein
29 Gunnhildur Eiríksdóttir, f. (905), Móbergi.
30 Eiríkur Hróaldsson, f. (860), d. um 930, Landnámsmaður Hofi í Goðdölum. Hofsjökull kennur við jörðina. - Þuríður Þórðardóttir,
f. (880), Hofi Goðdölum.
174. grein
10 Guðrún Björnsdóttir, f. (1540), Húsmóðir í Hruna.
11 Björn Ólafsson, f. (1510), d. 1568, Prestur Stað Grindavík, Snæúlfsstöðum og Hruna frá 1554, síðast getið 1567.framætt
ókunn [Húsatóftaætt.] - Margrét Arnljótsdóttir (sjá 453. grein)
175. grein
11 Halldóra Grímsdóttir, f. (1500), Frá Auðsholti Biskupstungum, veturgömul þá plágan seinni gekk [Esp], [framætt ókunn].
[Húsatóftaætt.]
12 Grímur, f. (1470), Bóndi Aðsholti Bisk, [framætt ókunn] [Ættir A-Húnvetninga]
176. grein
15 Margrét Höskuldsdóttir, f. (1370), Ási, einnig sögð dóttir Höskuldar Runólfssonar
16 Höskuldur Hákonarson, f. (1340) Ási Kelduhverfi, Prestur Miklabæ Skagafirði [SD]
177. grein
18 Ónefnd Sveinsdóttir, f. (1270), Glaumbæ. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
19 Sveinn "langur" Þórisson, f. (1240), Riddrai Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
178. grein
19 Þuríður "yngri" Sturludóttir, f. um 1228, d. 1288, Sauðafelli.
20 Sturla Sighvatsson, f. 1199, d. 21. ágúst 1238 í Örlygsstaðabardaga, Goðorðsmaður Sauðafelli Dölum - Sólveig Sæmundardóttir
(sjá 454. grein)
21 Sighvatur Sturluson, f. 1170, d. 21. ágúst 1238, Bóndi og goðorðsmaður Grund Eyjafirði - Halldóra Tumadóttir (sjá 455.
grein)
22 Sturla Þórðarson - Guðný Böðvarsdóttir (sjá 17-21)
179. grein
20 Steinunn Hrafnsdóttir, f. (1190), Söndum og Eyri.
21 Hrafn Sveinbjarnarson, f. (1140), d. 4. mars 1213, Goðorðsmaður og og einn merkasti læknir í Evrópu á miðöldum. (Hrafns(Rafns))Eyri
í Arnarfirði. - Hallkatla Einarsdóttir (sjá 456. grein)
22 Sveinbjörn Bárðarson, f. (1100), Goðorðsmaður á Eyri. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Steinunn Þórðardóttir (sjá 457.
grein)
23 Bárður "svarti" Atlason - Birna Aronsdóttir (sjá 18-22)
180. grein
21 Vigdís Guðlaugsdóttir, f. (1150), Söndum. [Tröllatunguætt]
22 Guðlaugur Þórðarson, f. (1120). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ingiríður Þorvaldsdóttir, f. (1100).
23 Þórður Auðunsson, f. (1090). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
181. grein
23 Þórey Sæmundardóttir, f. (1095), Söndum.
24 Sæmundur "fróði" Sigfússon - Guðrún Kolbeinsdóttir (sjá 13-22)
182. grein
28 Þjóðhildur Eyvindardóttir, f. (860), Alviðru. Sögð Úlfsdóttir skjálga í Þorsteinsætt og Árnesættum.
29 Eyvindur "austmaður" Bjarnarson, f. (810), Gautlandi, landvarnarmapur Íra - Ravörta Kjarvalsdóttir (sjá 458. grein)
30 Björn Hrólfsson, f. (785), Ám Gautlandi og Noregi - Hlíf Hrólfsdóttir, f. (785), Ám Gautlandi.
183. grein
21 Hallbera Þorgilsdóttir, f. (1120), Einarsstöðum.
22 Þorgils Oddason, f. um 1080, d. 1151, Bjó á Staðarhóli. Gekk í klaustur 1150. [PEÓ] - Kolfinna Hallsdóttir (sjá 459.
grein)
23 Oddi Snærisson, f. (1050). - Hallbera Aradóttir (sjá 460. grein)
24 Snerill Þóroddsson, f. (1020). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Álof Oddadóttir (sjá 461. grein)
25 Þóroddur Snorrason, f. (990), Bóndi Spákonufelli. - Friðgerður Hyrningsdóttir (sjá 462. grein)
26 Snorri "goði" Þorgrímsson (sjá 108-27) - Ásdís Styrsdóttir (sjá 463. grein)
184. grein
21 Ólöf Vilhjálmsdóttir, f. (1120), d. 1148, Ýmist sögð Vilhjálms- eða Þorgeirsdóttir. [Sturlunga]
22 Vilhjálmur Þorgeirsson, f. (1090).
23 Þorgeir Kuggason, f. (1060).
185. grein
27 Yngvildur Steinröðardóttir, f. (960), Hegranesi
28 Steinröður Héðinsson, f. (930), Bóndi Héðinshöfða S Þing
29 Héðinn Þorbjarnarson, f. (905), Landnámsmaður Héðinshöfða Þing - Ragnheiður (sjá 464. grein)
30 Þorbjörn "þurs" Skagason, f. (875). [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
186. grein
28 Halla Jörundardóttir, f. (930), Skagafirði
29 Jörundur "háls" Þórisson (sjá 172-30)
187. grein
29 Herdís Þórðardóttir, f. (915), Elífsfjalli.
30 Höfða-Þórður Bjarnarson, f. (870), d. um 933, Landnámsmaður Skagafirði Bjó á Höfða Höfðaströnd. - Þorgerður Þórisdóttir,
f. (890), Höfða.
188. grein
29 Helga Þrándardóttir, f. (870), Skaftholti
30 Þrándur "mjögsiglandi" Bjarnarson, f. (840), Landnámsmaður Þrándarholti Gnúpverjahreppi
189. grein
7 Steinunn "yngri" Jónsdóttir, f. 1644, d. 1711, Húsmóðir á Lambastöðum.
8 Jón Jónsson, f. (1605), Bóndi Svalbarði og Héraðsdal í Skagafirði. [Svalbarðsstrandarbók grein:151] - Þóra Sigurðardóttir
(sjá 465. grein)
9 Jón Sigurðsson, f. um 1565, d. 26. maí 1636, Lögmaður og klausturhaldari á Reynistað. [10971] - Þorbjörg Magnúsdóttir
(sjá 466. grein)
10 Sigurður Jónsson, f. um 1530, d. 16. sept. 1602, Sýslumaður á Reynistað í Skagafirði. - Guðný Jónsdóttir (sjá 467. grein)
11 Jón "ríki" Magnússon - Ragnheiður Pétursdóttir (sjá 63-11)
190. grein
8 Úlfhildur Jónsdóttir, f. 1610, d. 1694, "Svarkur mikill og ekki við eina fjölina felld". [Reykjavík fyrri tíma. Árni
Óla.]
9 Jón Oddsson, f. (1570), d. 1641, Síðari maður Þórdísar. Bjó í Reykjavík. - Þórdís Henriksdóttir (sjá 468. grein)
10 Oddur Oddsson, f. (1525), Bóndi og lögréttumaður Hrauni Eyrarbakka og Nesi Selvogi, getið 1563-1587. - Guðrún, f. (1525),
Hrauni, [framætt ókunn]
11 Oddur Grímsson, f. (1495), Bóndi á Hrauni á Eyrarbakka. - Guðríður Gestsdóttir, f. (1500), Húsmóðir á Hrauni.
12 Grímur Bjarnason, f. (1465), Bóndi Súluholti Flóa. [Hallbjarnarætt.] - Þórunn Símonardóttir, f. (1465).
191. grein
9 Guðrún Þórhalladóttir, f. (1580), Lundi, sk Hallkels, [móðir ókunn].
10 Þórhalli Oddsson, f. (1555), LögréttumaðurKjalarnesi, getið 1586 og 1603.
11 Oddur Sigurðsson, f. (1505), Lögréttumaður á Kjalarnesi. Getið 1535-1554. - Aldís Jónsdóttir, f. (1525), Kjalarnesi,
[framætt ókunn]
12 Sigurður Narfason, f. um 1480, Lögréttumaður í Ytri-Fagradal í Saurbæ. - Valgerður Þórðardóttir (sjá 469. grein)
13 Narfi Sigurðsson - Ónefnd Bjarnadóttir (sjá 4-11)
192. grein
11 Valgerður Guðmundsdóttir, f. um 1475, Öndverðarnesi
12 Guðmundur Jónsson, f. (1460), [móðir ókunn, skv íslendingabók]
13 Jón Egilsson (sjá 83-13)
193. grein
8 Helga Ólafsdóttir, f. um 1605, Snjallsteinshöfða [Rangvellingabók: 1]
9 Ólafur Egilsson, f. 1564, d. 1. mars 1639, Prestur Vestmannaeyjum. Hernuminn af tyrkjum, látinn laus. Skrifaði Reisubók
Ólafs Egilssonar. - Ástríður Þorsteinsdóttir (sjá 470. grein)
10 Egill Einarsson - Katrín Sigmundsdóttir (sjá 10-10)
194. grein
9 Ásdís Sigmundsdóttir, f. 1560, Húsmóðir á Stóra-Hofi.
10 Sigmundur Þórólfsson, f. um 1540, d. 1605, Lögréttumaður á Hofi á Rangárvöllum. - Margrét Björnsdóttir (sjá 471. grein)
11 Þórólfur Eyjólfsson - Margrét Erlendsdóttir (sjá 140-11)
195. grein
10 Gróa Þorleifsdóttir, f. (1510), Stóra-Hofi,
11 Þorleifur Eiríksson, f. (1470), d. um 1551, Prestur á Breiðabólstað í Fljótshlíð. - Katrín Pétursdóttir (sjá 472. grein)
12 Eiríkur Bjarnason, f. (1458), Umboðsmaður biskups í Vatnsfirði. - Emerantíana Þorleifsdóttir (sjá 473. grein)
13 Bjarni Sumarliðason, f. (1420), Bóndi Dalasýslu, [móðir ókunn, skv íslendingabók]
14 Sumarliði Eiríksson, f. (1360).
15 Eiríkur Sumarliðason, f. (1330), [framætt ókunn] [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Guðrún Árnadóttir, f. (1330), [framætt
ókunn]
196. grein
10 Þuríður Sigurðardóttir, f. um 1540, d. 1596, Húsmóðir í Djúpadal. Laundóttir Sigurðar.
11 Sigurður Jónsson, f. um 1520, d. um 1595, Prestur og officialis á Grenjaðarstað 1534-dd - Guðrún Markúsdóttir, f. (1520),
Grenjaðarstað?
12 Jón Arason - Helga Sigurðardóttir (sjá 159-12)
197. grein
11 Guðrún Bessadóttir, f. (1500), Húsmóðir í Djúpadal. Fyrri kona Árna.
12 Bessi Þorláksson, f. (1460), Bóndi á Lundarbrekku í Bárðardal. - Halldóra Þorbergsdóttir, f. (1480), Húsmóðir á Lundarbrekku.
Heitir Helga í Reykjahlíðarætt.
13 Þorlákur Þorsteinsson, f. (1440), Lögréttumaður Lundarbrekku Vaðlaþingi, getið 1481-1491. - Ónefnd Einarsdóttir (sjá
474. grein)
14 Þorsteinn "svarti" Höskuldsson, f. (1410), Bóndi á Myrká í Hörgárdal. - Snjófríður Björnsdóttir (sjá 475. grein)
15 Höskuldur Runólfsson, f. (1380), Bóndi Gnúpufelli Eyjafirði, Hafrafellstungu Öxarfirði ov., [móðir ókunn] [Hallbjarnarætt.,
Frændgarður II., Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Guðný Þorsteinsdóttir (sjá 476. grein)
16 Runólfur Sturluson, f. (1350), d. 1441, Bóndi Laugalandi Eyjafirði.Einnig sagður sonur Sturlu Runólfssonar SD. [Hallbjarnarætt.]
17 Sturla Geirsson, f. (1330), Bóndi Hólum Eyjafirði.
18 Geir Þorsteinsson, f. (1310), d. 1351 eða síðar, Bóndi Seylu Skagafirði [Víkingslækjarætt 1]
19 Þorsteinn Geirsson, f. (1280), d. 1320, Bóndi Auðbrekku [Víkingslækjarætt 1] - Eirný Þórðardóttir (sjá 477. grein)
20 Geir "auðgi" Þorvaldsson (sjá 167-19)
198. grein
12 Sigríður Þorsteinsdóttir, f. um 1465, Húsmóðir í Djúpadal (Stóradal).
13 Þorsteinn Helgason, f. (1430), d. um 1466, Bóndi Reyni í Mýrdal [Víkingslækjarætt 1] - Ragnheiður Eiríksdóttir (sjá
478. grein)
14 Helgi Guðnason, f. um 1405, d. 1443, Lögmaður norðan og vestan 1433-1439. Bjó á Ökrum í Blönduhlíð, [föðurs ekki getið
í Íslendingabók]. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Kristín Þorsteinsdóttir (sjá 479. grein)
15 Guðni Sæmundsson, f. (1365), [ekki getið í Íslendingabók] - Ónefnd Ólafsdóttir (sjá 480. grein)
199. grein
13 Steinunn Gunnarsdóttir, f. um 1445, Húsmóðir á Staðarhóli. Skildi við Loft. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
14 Gunnar Jónsson, f. (1410), Bóndi og lögréttumaður í Sælingsdalstungu í Hvammssveit 1460-1481. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
- Halldóra Helgadóttir (sjá 481. grein)
200. grein
14 Sólveig Þorleifsdóttir, f. um 1415, d. um 1479, Húsmóðir í Víðidalstungu - síðar fylgikona Sigmundar
15 Þorleifur Árnason - Kristín Björnsdóttir (sjá 145-17)
201. grein
15 Kristín Oddsdóttir, f. um 1380, d. um 1432, Möðruvöllum.
16 Oddur "leppur" Þórðarson - Þórdís Sigurðardóttir (sjá 165-16)
202. grein
16 Soffía Eiríksdóttir, f. (1345), d. 1381, Húsmóðir í Þykkvaskógi í Miðdölum.
17 Eiríkur "auðgi" Magnússon, f. (1320), d. um 1381, Bóndi á Möðruvöllum í Eyjafirði og áður á Svalbarði Svalbarðsströnd.
- Ingiríður Loftsdóttir (sjá 482. grein)
18 Magnús "auðgi" Brandsson, f. (1280), d. 1. febr. 1363, Bóndi á Svalbarði Svalbarðsströnd,
19 Brandur Eiríksson, f. (1250), Bóndi Draflastöðum Fnjóskadal og Höfða Höfðahverfi, framætt óviss.
20 Eiríkur Einarsson, f. (1240), d. um 1290, Sagður sonarsonur Guðmundar dýra í Þorsteinsætt og sonur Einars Hallssonar
í Árnesættum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
21 Einar Guðmundsson, f. (1190). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
22 Guðmundur "dýri" Þorvaldsson - Arndís Pálsdóttir (sjá 103-21)
203. grein
17 Ólöf Jónsdóttir, f. (1315), Húsmóðir á Skarði.
18 Jón "hvammur" Sveinsson, f. (1285), d. 1355, Bóndi í Hvammi í Dölum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
19 Sveinn Þórðarson, f. (1250), Keypti Bergsstaði Svartárdal fyrir 1318. [Þorsteinsætt í Staðasveit. (SD)]
20 Þórður Þorvarðsson - Ingibjörg Sturludóttir (sjá 14-18)
204. grein
18 Þóra Ormsdóttir, f. (1260), Skarði. Óöruggt um faðerni, einni sögð dóttir Orms í Hjálmholti Flóa, [foreldrs ekki getið
í Íslendingabók]. [Tröllatunguætt]
19 Ormur Grímsson, f. (1230), Mörk Eyjafjöllum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
20 Grímur Hólmfastsson, f. (1200). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
205. grein
19 Valgerður Ketilsdóttir, f. (1230), Kolbeinsstöðum.
20 Ketill Þorláksson, f. (1200), d. 11. febr. 1273, Lögsögumaður og prestur á Kolbeinsstöðum. - Halldóra Þorvaldsdóttir
(sjá 483. grein)
21 Þorlákur Ketilsson, f. (1165), d. 1240, Prestur í Hítardal og á Kolbeinsstöðum. - Guðlaug Eyjólfsdóttir (sjá 484. grein)
22 Ketill Þorsteinsson, f. (1120), d. 1173, Prestur á Grund í Eyjafirði. - Álfheiður Þorleifsdóttir (sjá 485. grein)
23 Þorsteinn "ranglátur" Einarsson, f. (1075), d. 1149, Bóndi á Grund Eyjafirði. - Steinunn Þorbjarnardóttir (sjá 486.
grein)
24 Einar Ketilsson, f. (1020), d. um 1080, Bóndi Grund Eyjafirði. - Steinunn Bergsdóttir (sjá 487. grein)
25 Ketill Þorvaldsson, f. (966), d. um 1015, Bóndi Grund Eyjafirði. - Vigdís Einarsdóttir (sjá 488. grein)
26 Þorvaldur "krókur" Þórisson (sjá 19-27) - Þorkatla Otkelsdóttir (sjá 489. grein)
206. grein
20 Sæunn Jónsdóttir, f. (1175), Skarði.
21 Jón Brandsson (sjá 69-21) - Tófa Snorradóttir (sjá 490. grein)
207. grein
21 Guðrún Þórðardóttir, f. (1140), Skarði.
22 Þórður Oddleifsson, f. um 1110, d. um 1160, Bóndi Haga Barðaströnd og Goðorðsmaður Dýrfirðinga, [móðir ókunn, skv íslendingabók].
- Halldóra Jónsdóttir (sjá 491. grein)
23 Oddleifur Þórðarson, f. um 1080, d. um 1150, Goði Alviðru Dýrafirði, [móðir ókunn, skv íslendingabók]
24 Þórður "krákunef" Þorvaldsson, f. um 1040, d. um 1100, Goði Alviðru Dýrafirði
25 Þorvaldur "krákunef" Þórðarson, f. um 990, d. um 1055, Goði Alviðru Dýrafirði [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Véný Þorsteinsdóttir
(sjá 492. grein)
26 Þórður "örvönd" Þorkelsson, f. um 950, d. 1020, Bóndi og goði Alviðru Dýrafirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Þorkell "alviðrukappi" Þórðarson (sjá 32-27)
208. grein
22 Ingveldur Atladóttir, f. (1100), Skarði. [Landnáma]
23 Atli Tannason, f. (1070), Bóndi undir Staðarhrauni á Mýrum - Halla Eyjólfsdóttir (sjá 493. grein)
24 Tanni Torfason, f. (1040), d. um 1130, [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Hallfríður Eyjólfsdóttir (sjá 494. grein)
25 Torfi Skúmsson, f. (1010), d. um 1090, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Skúmur Þrándarson, f. (980), d. um 1050, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Þrándur Þórarinsson, f. (950). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Steinunn Hrútsdóttir (sjá 495. grein)
28 Þórarinn Þorgilsson, f. (920). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Þorgils "kappi" Ásbjarnarson, f. (880), Landnámsmaður Hnappafelli um 900. [Goðorð og goðorðsmenn., Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Ásbjörn Björnsson - Þorgerður Véþormsdóttir (sjá 16-29)
209. grein
23 Ingveldur Hauksdóttir, f. (1060), Húsmóðir á Skarði.
24 Haukur Ketilsson, f. um 1040. - Þorgerður Oddadóttir (sjá 496. grein)
25 Ketill Þorkelsson, f. (1000).
26 Þorkell Ketilsson Þórhildarson, f. (960). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Ketill Ketilbjarnarson, f. (900). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þórhildur Þorsteinsdóttir (sjá 497. grein)
28 Ketilbjörn "gamli" Ketilsson - Helga Þórðardóttir (sjá 70-29)
210. grein
24 Jóreiður Hallsdóttir, f. (1045), Helgafelli. Faðerni hennar er ekki öruggt, einnig sögð Kolbeinsdóttir Flosasonar (Framættir
Íslendinga). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Hallur Þórarinsson, f. 996, d. 11. nóv. 1089, Bóndi Haukadal. Skírður 3ja vetra af Þangbrandi Biskup, árið 999. - Guðríður
Þorsteinsdóttir (sjá 498. grein)
26 Þórarinn Þorkelsson, f. (970). - Þórný Þorleifsdóttir (sjá 499. grein)
27 Þorkell "skotakollur" Bröndólfsson, f. (940). - Þórhalla Þormóðsdóttir (sjá 500. grein)
28 Bröndólfur Þorleifsson, f. (915).
29 Þorleifur Bröndólfsson, f. (890).
30 Bröndólfur Naddoddsson, f. (865), Landnámsmaður Berghyl Hrunamannahrepp Árnessýslu, "svo vítt sem vötn deila".
211. grein
25 Valgerður Þorgilsdóttir, f. (1015), Helgafelli.
26 Þorgils Arason (sjá 107-27) - Helga Einarsdóttir (sjá 501. grein)
212. grein
26 Guðrún Ósvífursdóttir, f. 974, d. 1060, Sælingdalstungu, Helgafelli. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Ósvífur "spaki" Helgason, f. (936), d. 1006, Bóndi Laugum Sælingsdal Hvammssveit [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þórdís
Þjóðólfsdóttir (sjá 502. grein)
28 Helgi Óttarsson, f. um 905, d. 954, Víkingur og herjaði á Skotland. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Niðbjörg Bjólansdóttir
(sjá 503. grein)
29 Óttar Björnsson, f. um 875, d. um 928, [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Gróa "kristna" Geirleifsdóttir (sjá 504. grein)
30 Björn "austræni" Ketilsson - Gjaflaug Kjallaksdóttir (sjá 110-30)
213. grein
28 Hróðný Skeggjadóttir, f. (910), Húsmóðir Hvammi í Dölum.
29 Skeggi Bjarnarson - Ingibjörg Grímsdóttir (sjá 44-28)
214. grein
29 Álfdís "barreyska" Konálsdóttir, f. (875), Hvammi Dölum. Frá Barreyjum.
30 Konáll Steinmóðsson, f. (855), Barreyjum
215. grein
10 Hólmfríður Erlendsdóttir, f. (1550), Húsmóðir á Stórólfshvoli.
11 Erlendur Jónsson, f. (1500), Bóndi á Stórólfshvoli. Fæddur meðan fyrri maður hennar var enn á lífi. - Emerentiana Þorleifsdóttir
(sjá 505. grein)
12 Jón Hallsson, f. (1477), d. 1538, Sýslumaður og skáld, Næfurholti og Eyvindarmúla í Fljótshlíð. - Hólmfríður Erlendsdóttir
(sjá 506. grein)
13 Hallur Jónsson, f. (1440), Rangárvallasýslu?
216. grein
12 Sólveig Björnsdóttir, f. um 1450, d. 1495, Skarði og Hóli. Síðari kona Páls. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
13 Björn "ríki" Þorleifsson - Ólöf "ríka" Loftsdóttir (sjá 145-16)
217. grein
11 Þórdís Jónsdóttir, f. (1520), Húsmóðir í Gaulverjabæ.
12 Jón Þorbjarnarson, f. (1490), Lögréttumaður Ási Hrunamannahrepp, kominn af sr Jóni Erlendssyni Villingaholti í beinan
karllegg.
218. grein
12 Ingunn Árnadóttir, f. (1480), Húsmóðir á Tungufelli.
13 Árni Snæbjarnarson, f. (1455), d. 1515, Prestur Hruna og síðar Ábóti í Viðey frá 1494-1515 [Víkingslækjarætt 1]
14 Snæbjörn Helgason, f. (1425), Bóndi Héðinshöfða Þing - Þorgerður Magnúsdóttir (sjá 507. grein)
15 Helgi Björnsson, f. (1395), d. 1431, Bóndi Ljósavatni Þing 02 06 1431 - Þóra Sturludóttir, f. (1395), Ljósavatni
16 Björn Ólafsson, f. (1310), d. 13. apríl 1388, Bóndi Hvalsnesi Miðnesi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Salgerður Svarthöfðadóttir
(sjá 508. grein)
17 Ólafur Björnsson, f. (1290), d. 2. sept. 1354, Hirðstjóri Keldum Rangárvöllum 1350, fórst í pílagrímsferð til Compostella
[Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ónefnd Guttormsdóttir (sjá 509. grein)
18 Björn Sighvatsson, f. (1260), Keldum [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
19 Sighvatur Hálfdanarson, f. (1238), d. um 1305, Riddari Keldum og Grund Eyjafirði.Herra [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
- Ónefnd, f. (1238), Odda
20 Hálfdan Sæmundarson - Steinvör Sighvatsdóttir (sjá 149-22)
219. grein
12 Helga Þorleifsdóttir, f. (1462), Haga. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
13 Þorleifur Björnsson - Ingveldur Helgadóttir (sjá 145-15)
220. grein
13 Ingibjörg Eyjólfsdóttir, f. (1435), Húsmóðir í Haga. Síðast getið 1483. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
14 Eyjólfur "mókollur" Magnússon - Helga Þórðardóttir (sjá 12-14)
221. grein
14 Gróa Ketilsdóttir, f. (1410), Haga, [móðir ókunn, skv íslendingabók]. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
15 Ketill Snæbjarnarson, f. (1390), Farmaður af Suðurnesjum og hirðstjóri, [framætt ókunn] [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
222. grein
19 Kristín Filippusdóttir, f. (1220), Saurbæ. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
20 Filippus Sæmundarson, f. (1205), d. 25. sept. 1251, Bóndi Hvoli [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þórdís Flosadóttir (sjá
510. grein)
21 Sæmundur Jónsson - Yngvildur Eindriðadóttir (sjá 13-19)
223. grein
20 Þórdís Gellisdóttir, f. (1200), d. 1. jan. 1287, Saurbæ.
21 Gellir Þorsteinsson, f. (1175), Bóndi í Flatey á Breiðafirði. - Vigdís Sturludóttir (sjá 511. grein)
22 Þorsteinn Gyðuson, f. (1145), d. um 1190, Bóndi í Flatey Breiðafirði.
23 Gellir Þorsteinsson, f. (1100). - Gyða Þorsteinsdóttir (sjá 512. grein)
24 Þorsteinn Gellisson, f. (1070), Bjó á Fróðá Snæfellsnesi.. - Steinvör Þorsteinsdóttir (sjá 513. grein)
25 Gellir Bölverksson, f. (990), Lögsögumaður 1054-1062 og 1072-1074. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
26 Bölverkur Eyjólfsson, f. (990), Lögmaður 1050-1064 og 1072-1074 [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.] - Ísgerður
Þorsteinsdóttir (sjá 514. grein)
27 Eyjólfur "grái" Þórðarson (sjá 41-27)
224. grein
21 Ingibjörg Oddsdóttir, f. (1162), Bæ. sögð dóttir Odds Þorvarðssonar, í Þorsteinsætt og Odds Þorvaldssonar í framættum
íslendinga..
22 Oddur Álason, f. (1142), d. 13. jan. 1234, Bóndi á Söndum í Dýrafirði.
23 Áli "ríki" Þorvarðsson, f. (1110), Söndum Dýrafirði. [Hallbjarnarætt.]
24 Þorvarður Ólafsson - Þórey Sæmundardóttir (sjá 32-23)
225. grein
22 Guðríður Steingrímsdóttir, f. (1100).
23 - Hallbera Bárðardóttir (sjá 515. grein)
226. grein
24 Helga Eyjólfsdóttir, f. (1040).
25 Eyjólfur Snorrason, f. (1025), d. um 1080, Bóndi á Lambastöðum á Mýrum.
26 Snorri "goði" Þorgrímsson (sjá 108-27) - Hallfríður Einarsdóttir (sjá 516. grein)
227. grein
25 Guðrún Þorkelsdóttir, f. (1000).
26 Þorkell Brandsson, f. (970).
27 Brandur Þorgrímsson, f. (950), Bónd Krossanesi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þórhildur Sölvadóttir (sjá 517. grein)
28 Þorgrímur Kjallaksson, f. (910), d. 980, Goði Borgarholti Bjarnarhöfn. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.] -
Þórhildur Þorkelsdóttir (sjá 518. grein)
29 Kjallakur "gamli" Bjarnarson - Ástríður Hrólfsdóttir (sjá 110-29)
228. grein
26 Hallbjörg Hafþórsdóttir, f. (1035).
27 - Arnóra Steinsdóttir (sjá 519. grein)
229. grein
27 Hafþóra Þorbergsdóttir, f. (930), Ási.
28 Þorbergur "kornamúli" Þorkelsson, f. (910), Bóndi Ási í Hálsasveit. - Ólöf "elliðaskjöldur" Ófeigsdóttir (sjá 520. grein)
29 Þorkell "kornmúli", f. (880), Landnámsmaður Ási Hálsasveit [Hallbjarnarætt.]
230. grein
28 Ingibjörg Grímsdóttir, f. (880), Reykjum, sögð heita Hallbera í Hallbjarnarætt. [Hallbjarnarætt., Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Grímur, f. (860), Landnámsmaður Grímsgili Borgarfirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
231. grein
19 Þorgerður Þorláksdóttir, f. (1235), Lokinhömrum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
20 Þorlákur Guðmundsson, f. um 1193, d. 11. júlí 1281, Bóndi í Svínafelli og Skál í Öræfum. - Halldóra Ormsdóttir, f. (1185),
Svínafelli. Ættuð úr Holtum Hornafirði.
21 Guðmundur "gríss" Ámundason - Sólveig Jónsdóttir (sjá 113-21)
232. grein
20 Þuríður Hrafnsdóttir, f. (1205), Lokinhömrum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
21 Hrafn Sveinbjarnarson - Hallkatla Einarsdóttir (sjá 179-21)
233. grein
23 Valgerður Skúladóttir, f. (1070), Mosfelli. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
24 Skúli Jörundsson, f. (1040). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Jörundur Þorfinnsson, f. (1010), Líklaega Straumfirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
234. grein
24 Æsa Finnsdóttir, f. (1040). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Finnur "fiska-finnur" Ketilsson (sjá 70-24) - Helga Þórðardóttir (sjá 521. grein)
235. grein
21 Aldís Sigmundardóttir, f. (1172), Ási Hegranesi.Einnig nefnd Ásdís. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
22 Sigmundur Ormsson - Arnbjörg Oddsdóttir (sjá 16-21)
236. grein
22 Þuríður Gissurardóttir, f. (1154), d. 1235, Ási Hegranesi. Talin göfugasta kona í landinu. Gekk í klaustur á gamalsaldri.
23 Gissur Hallsson, f. um 1125, d. 27. júlí 1206, Lögsögumaður og goðorðsmaður í Haukadal 1181-1201. - Álfheiður Þorvaldsdóttir
(sjá 522. grein)
24 Hallur Teitsson, f. (1080), d. 1150, Biskupsefni í Haukadal. Andaðist í Trekt í Hollandi á heimleið frá Róm. - Þuríður
Þorgeirsdóttir (sjá 523. grein)
25 Teitur "margláti" Ísleifsson, f. (1040), d. 1110, Prestur í Haukadal. - Jórunn Einarsdóttir (sjá 524. grein)
26 Ísleifur Gissurarson - Dalla Þorvaldsdóttir (sjá 71-25)
237. grein
24 Guðrún Daðadóttir, f. (1060), Skagafirði
25 Daði Starkaðarson, f. (1020), d. 1084 eða síðar, Bóndi Stafafelli Lóni.
26 Starkaður Kolbeinsson, f. (990), Bóndi Stafafelli í Lóni. [Njáls saga.] - Rannveig Marðardóttir (sjá 525. grein)
27 Kolbeinn Þórðarson, f. (960), Ekki er víst hvor eiginkvenna Þórðar var móðir Kolbeins.
28 Þórður "freysgoði" Össurarson - Þraslaug Þorsteinsdóttir (sjá 16-27)
238. grein
25 Ingunn Þorsteinsdóttir, f. (1025), Skagafirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Þorsteinn Snorrason, f. (985), Bóndi Laugarbrekku. - Yngvildur Þorgeirsdóttir (sjá 526. grein)
27 Snorri "goði" Þorgrímsson (sjá 108-27) - Ásdís Styrsdóttir (sjá 183-26)
239. grein
28 Arnfríður Bjarnardóttir, f. (915).
29 Sleitu-Björn Hróarsson - Þuríður Steinólfsdóttir (sjá 124-27)
240. grein
22 Guðlaug Árnadóttir, f. (1120), Bæ Borgarfirði.
23 Árni Gunnarsson, f. (1090), d. um 1160, [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Oddný Þórhallsdóttir (sjá 527. grein)
24 Víga-Gunnar "Hjaltlendingur", f. (1085), d. 1136, Afkomandi Ara Hámundarsonar [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
241. grein
23 Þórdís Bótólfsdóttir, f. (1095), Reykholti, sögð Ámundadóttir Þorsteinssonar í Árnesættum.
24 Bótólfur Þorsteinsson, f. (1058), d. 1113, Ættfærsla Bótólfs er nokkuð á reiki. [Ætt Ketilbjarnar gamla VIII.] - Guðrún
Ámundadóttir (sjá 528. grein)
25 Þorsteinn Sveinbjarnarson, f. (1028), d. um 1090, [Þórðarbók] - Þórdís Ormsdóttir (sjá 529. grein)
26 Sveinbjörn Hrafnkelsson, f. (998), d. um 1050, - Vigdís Geirsdóttir (sjá 530. grein)
27 Hrafnkell "goði" Þórisson, f. (970), d. 1012, Goði Hafursá. - Þorbjörg Svertingsdóttir (sjá 531. grein)
28 Þórir Hrafnkelsson, f. (925), d. um 970, - Þorgerður, f. (935), Frá Þorgerðarstöðum Fljótsdal.
29 Hrafnkell Hrafnsson, f. (903), Landnámsmaður og Goðorðsmaður Steinröðarstöðum Hrafnkelsdal og Hrafnkelsstöðum Fljótsdal.
Er nefndur "Hallfreðsson" í Hrafnkels sögu. [Landnáma] - Oddbjörg Skjöldólfsdóttir (sjá 532. grein)
242. grein
24 Ónefnd Þorbjarnardóttir, f. (1070), Reykholti. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Þorbjörn Þrándarson, f. (1050), Forfaðir Sturlunga. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Þrándur Finnsson, f. (1030). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Finnur "fiska-finnur" Ketilsson (sjá 70-24)
243. grein
27 Þuríður Valþjófsdóttir, f. (910), Ballará og Geitlandi? [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Valþjófur "gamli" Örlygsson (sjá 18-28)
244. grein
29 Halldóra Hrólfsdóttir, f. (880), Geitlandi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Hrólfur Kjallaksson, f. (910), d. um 975, Bóndi Ballará Skarðsströnd, sagður Hróaldsson Úlfssonar í Árnesættum. [Tröllatunguætt]
- Þuríður Valþjófsdóttir (sjá 49-27)
245. grein
24 Járngerður Ljótsdóttir, f. (1050).
25 Ljótur Mánason, f. 1025. [Goðorð og goðorðsmenn.] - Þorgerður (sjá 533. grein)
26 Máni Snorrason, f. (1016), Bóndi Sauðafelli. Nefndur Mána-Ljótur. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Yngvildur Þorgrímsdóttir
(sjá 534. grein)
27 Snorri "goði" Þorgrímsson (sjá 108-27) - Hallfríður Einarsdóttir (sjá 226-26)
246. grein
27 Þorgerður Þorvarðardóttir, f. (935), Espihóli. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Þorvarður Refsson, f. (910). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þuríður Þórðardóttir (sjá 535. grein)
29 Refur Þórðarson, f. (880), Bóndi Barði Fljótum 910. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Þórður Brúnason, f. (870). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
247. grein
28 Hildur "stjarna" Þorvaldsdóttir, f. (890), Hamri. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Þorvaldur Þorgrímsson, f. (870). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Þorgrímur "brækir" Þorvaldsson, f. (850). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
248. grein
29 Þóra "hlaðhönd" Hróaldsdóttir, f. (885), Aurlandi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Hróaldur, f. (850), Jarl Firðafylki. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
249. grein
7 Ingibjörg Finnsdóttir, f. 1635, d. 1703, Steinsholti [Ættir A-Húnvetninga]
8 Finnur Guðmundsson - Helga Ólafsdóttir (sjá 40-8)
250. grein
8 Halldóra Einarsdóttir, f. (1600), Hruna. [Gunnhildargerðisætt.]
9 Einar Stefánsson, f. um 1565, Lögréttumaður Hörgslandi Síðu, [móðir ókunn, skv íslendingabók] [Gunnhildargerðisætt.]
- Kristín Grímsdóttir (sjá 536. grein)
10 Stefán Árnason, f. (1560), Bóndi á Hörgslandi á Síðu, [móðir ókunn, skv íslendingabók]. [ST1]
11 Árni Einarsson, f. (1500), Klausturhaldari Þykkvabæ
12 Einar Sigvaldason, f. (1480), d. um 1530, Bóndi í Hrauni í Landbroti. - Gunnhildur Jónsdóttir (sjá 537. grein)
13 Sigvaldi "langalíf" Gunnarsson, f. um 1435, Bóndi Síðu Skaftafellssýslu og kirkjusmiður í Vatnsfirði. Nam brúði sína
á brott. - Þuríður Einarsdóttir (sjá 538. grein)
251. grein
9 Ragnhildur Torfadóttir, f. (1565), d. 1607, Húsmóðir á Staðarfelli.
10 Torfi Sigfússon, f. (1540), Bóndi á Hrauni Keldudal í Dýrafirði. - Valgerður Jónsdóttir, f. (1520), Hrauni, [framætt
ókunn]
11 Sigfús Brúnmannsson, f. (1510), Lögréttumaður 1536-1553 Hrauni Dýrafirði, sagður heita Vigfús í Tröllatunguætt., [móðir
ókunn, skv íslendingabók] [Lögréttumannatal] - Ólöf Björnsdóttir (sjá 539. grein)
12 Brúnmann Tómasson, f. (1470), Bóndi Hrauni Keldudal, [framætt ókunn] [Tröllatunguætt]
252. grein
10 Guðrún Árnadóttir, f. (1540), Húsmóðir á Svarfhóli og Galtardalstungu.
11 Árni Gíslason (sjá 64-11) - Helga Tómasdóttir (sjá 540. grein)
253. grein
11 Ingigerður Guðmundsdóttir, f. um 1500, Húsmóðir að Hjarðarholti.
12 Guðmundur Finnsson - Þórunn Daðadóttir (sjá 28-13)
254. grein
9 Ingibjörg Þorsteinsdóttir, f. (1530), d. 1606, Húsmóðir í Bræðratungu.
10 Þorsteinn Torfason, f. um 1490, d. 1555, Bóndi í Hjörsey Mýrum. Lögréttumaður. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þorgerður
Sturludóttir (sjá 541. grein)
11 Torfi "ríki" Jónsson - Helga Guðnadóttir (sjá 82-12)
255. grein
10 Guðrún Snorradóttir, f. (1510), Reykholti.
11 Snorri Guðmundsson, f. (1480), Úr Bolungarvík.
256. grein
13 Guðlaug Finnbogadóttir, f. (1410), Stóruvöllum
14 Finnbogi "gamli" Jónsson (sjá 32-15)
257. grein
17 Þóra Ásgrímsdóttir, f. (1244), Staðarhálsi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
18 Ásgrímur Þorsteinsson, f. (1217), d. 16. maí 1285, Sýslumaður Árnes- Rangárvalla og Skaftafellssýslum, Bjó á Baugsstöðum
Stokkseyrarhreppi. Riddari 1280. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Guðný Mánadóttir (sjá 542. grein)
19 Þorsteinn Jónsson, f. (1190), Hvammi Vatnsdal. - Ingunn Ásgrímsdóttir (sjá 543. grein)
20 Jón, f. (1160).
21 - Kolfinna Jörundardóttir (sjá 544. grein)
258. grein
18 Helga Þórðardóttir, f. um 1221, Staðarhóli
19 Þórður Narfason, f. (1170), Skarði. - Jóreiður Hallsdóttir (sjá 545. grein)
20 Narfi Snorrason - Guðrún Þórðardóttir (sjá 41-21)
259. grein
11 Helga Gísladóttir, f. um 1485, Sennilega óskilgetin dóttir Gísla. Hjákona Einars.
12 Gísli "yngri" Filippusson (sjá 44-13)
260. grein
11 Þuríður "stóra" Einarsdóttir, f. (1500), Hítardal, [móðir ókunn]
12 Einar Guðmundsson, f. (1470), Bóndi Vatnsleysu og Haukadal Biskupstungum, [framætt ókunn]. [Tröllatunguætt]
261. grein
12 Ásdís Pálsdóttir, f. (1470), Húsmóðir á Hjalla.
13 Páll Guðmundsson, f. (1430), Bjó fyrir vestan. Nefndur 1492. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Margrét Ögmundsdóttir (sjá
546. grein)
14 Guðmundur Tumason, f. (1420). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
15 Tumi Bergþórsson, f. (1390), Bóndi Ásgarði Dölum, getið 1418-1449. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Guðrún Hallsdóttir
(sjá 547. grein)
16 Bergþór Tumason, f. (1360). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
17 Tumi Þórðarson, f. (1330), [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
18 Þórður Bergþórsson, f. (1300), Tröllatungu. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
19 Bergþór Einarsson (sjá 11-18)
262. grein
8 Ingibjörg Bjarnadóttir, f. (1605), d. 28. apríl 1653, Hvanneyri, sk Páls [Ættir A-Húnvetninga]
9 Bjarni Sigurðsson, f. 1567, d. 28. apríl 1653, Lögréttumaður á Stokkseyri 1608-52 og ráðsmaður Skálholti. - Salvör Guðmundsdóttir
(sjá 548. grein)
10 Sigurður Bjarnason, f. um 1532, d. 1568, Lögréttumaður á Stokkseyri (1567). - Ragnheiður Björnsdóttir (sjá 549. grein)
11 Bjarni Torfason, f. (1500), d. 29. sept. 1546 eða fyrr, Bóndi Skagafirði - Ingibjörg Sigurðardóttir (sjá 550. grein)
12 Torfi "ríki" Jónsson - Helga Guðnadóttir (sjá 82-12)
263. grein
9 Ingibjörg Árnadóttir, f. (1550), d. 1633, Lögmannsfrú í Innri-Hólmi.
10 Árni Gíslason - Guðrún Sæmundsdóttir (sjá 64-11)
264. grein
10 Jórunn Þórðardóttir, f. (1524), Húsmóðir á Hvítárvöllum.
11 Þórður Einarsson, f. (1480), d. 1530, Prestur í Hítardal. - Þuríður "stóra" Einarsdóttir (sjá 58-11)
12 Einar Þórólfsson - Katrín Halldórsdóttir (sjá 11-13)
265. grein
11 Ástríður Halldórsdóttir, f. (1485), Húsmóðir í Þingnesi
12 Halldór Tyrfingsson, f. (1470), Síðasti ábóti á Helgafelli. Getið 1492-1544.
13 Tyrfingur Jónsson, f. (1440). [Hallbjarnarætt.]
266. grein
9 Þuríður Ásgeirsdóttir, f. (1560), Hvítárvöllum [Ættir A-Húnvetninga]
10 Ásgeir Hákonarson - Guðrún Snorradóttir (sjá 147-11)
267. grein
10 Margrét Helgadóttir, f. (1539), Borgarfirði
11 Helgi Brandsson, f. (1520), Bóndi Hjarðarholti Stafholtstungum, [móðir ókunn, skv íslendingabók] - Ingveldur Ívarsdóttir
(sjá 551. grein)
12 Brandur Einarsson, f. 1465, Lögréttumaður Mýrarsýslu 1502-19, [framætt ókunn]
268. grein
11 Kristín Vigfúsdóttir, f. (1510), Fylgikona Magnúsar Jónssonar, skv. kaupmála 4.9.1533. Eignaðist síðar barn með Jóni
Grímssyni.
12 Vigfús Erlendsson, f. (1466), d. 1521 í Noregi., Lögmaður yfir Íslandi 1507-1509 og sunnan og austan 1513-1521, hirðstjóri,
bjó á Hlíðarenda í Fljótshlíð, "læknir góður". [Frændgarður II.] - Guðrún Pálsdóttir (sjá 552. grein)
13 Erlendur Erlendsson - Guðríður Þorvarðsdóttir (sjá 66-14)
269. grein
12 Guðný Þorleifsdóttir, f. (1470), Húsmóðir á Ökrum
13 Þorleifur Björnsson - Ingveldur Helgadóttir (sjá 145-15)
270. grein
13 Sesselja Sumarliðadóttir, f. (1450), Ökrum
14 Sumarliði Loftsson, f. (1412), Grund Eyjafirði - Karítas Grímsdóttir, f. (1420), Vatnshorni Haukadal, [framætt ókunn]
15 Loftur "ríki" Guttormsson - Kristín Oddsdóttir (sjá 41-15)
271. grein
10 Ragnheiður Eggertsdóttir, f. um 1550, d. 6. ágúst 1642, Húsmóðir í Ögri og í Saurbæ á Rauðasandi.
11 Eggert Hannesson, f. um 1516, d. um 1583, Sýslumaður á Vestfjörðum. Lögmaður í (Saur)bæ á Rauðasandi og víðar. Fluttist
til Hamborgar 1580 og lést þar af afleiðingum drykkju. - Sesselja Jónsdóttir (sjá 553. grein)
12 Hannes Eggertsson, f. (1480), d. um 1534, Hirðstjóri 1515-24, bjó á Núpi í Dýrafirði. - Guðrún "eldri" Björnsdóttir
(sjá 14-11)
13 Eggert Eggertsson, f. (1460), Lögmaður í Víkinni í Noregi 1474-1490. Aðlaður 7.8.1488 fyrir vasklega frammistöðu ái
stríði Svía og Norðmanna. - Jóhanna Matthíasdóttir (sjá 554. grein)
272. grein
11 Ragnheiður Pétursdóttir, f. um 1494, Svalbarði. Nefnd "Ragnheiður á rauðum sokkum". Fyrri kona Jóns. [Þorsteinsætt í
Staðasveit.]
12 Pétur Loftsson - Sigríður Þorsteinsdóttir (sjá 41-12)
273. grein
12 Kristín Eyjólfsdóttir, f. (1450), Grýtubakka og Skriðu. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
13 Eyjólfur Arnfinnsson, f. um 1395, d. 1475, Bóndi og riddari Grýtubakka Höfðahverfi, Urðum Svarfaðardal og Nesi Höfðahverfi,
[móðir ókunn, skv íslendingabók] [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Snælaug Guðnadóttir (sjá 555. grein)
14 Arnfinnur Þorsteinsson, f. (1360), d. 1433, Sýslumaður, hirðstjóri og riddari Urðum Svarfaðardal 1419, móðurætt ágiskun
[Þorsteinsætt í Staðasveit.]
15 Þorsteinn Eyjólfsson (sjá 149-18) - Arnþrúður Magnúsdóttir (sjá 556. grein)
274. grein
13 Þórdís Sigurðardóttir, f. (1420), Laufási. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
14 Sigurður Björnsson, f. (1390), Bóndi Svalbarði [Svalbarðsstrandarbók grein:146] - Jórunn Jónsdóttir, f. (1390), Svalbarði,
[ekki getið í Íslendingabók]
15 Björn Sæmundsson, f. (1390), d. 1471, Bóndi Svalbarði 1422-1450 og Einarsstöðum Reykjadal, [móðir ókunn, skv íslendingabók].
[Svalbarðsstrandarbók grein:145] - Sigríður Hrafnsdóttir (sjá 557. grein)
16 Sæmundur Þorsteinsson, f. (1350), d. 1404, Bóndi Svalbarði 1391-1422, [framættar ekki getið í Íslendingabók] [Svalbarðsstrandarbók
grein:144]
17 Þorsteinn Steinmóðsson, f. (1325), d. 1398, Líklega að Hofi Höfðaströnd. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
275. grein
23 Helga "væna" Þorsteinsdóttir, f. (975). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
24 Þorsteinn "hvíti" Egilsson (sjá 9-27) - Jófríður Gunnarsdóttir (sjá 558. grein)
276. grein
24 Þuríður "dylla" Gunnlaugsdóttir, f. (925), Hallkelsstöðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Gunnlaugur "ormstunga" Hrómundarson, f. (890), d. 965, Bóndi Gunnlaugsstöðum [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Vélaug Örlygsdóttir
(sjá 559. grein)
26 Hrómundur Þórisson, f. (860), Landnámsmaður Hrómundarstöðum Þverárhlíð [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Þórir Gunnlaugsson, f. (840), Bóndi Hefni Hálogalandi, fóstri Ingimundar gamla. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Gunnlaugur Hrólfsson, f. (820).
29 Hrólfur Ketilsson, f. (800).
30 Ketill "kjölfari", f. (780), "sá er finngálknið barði í hel"
277. grein
25 Jóreiður Ölvisdóttir, f. (870), Hallkelsstöðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Ölvir Finnason, f. (840), Sagður Möttulsson í Þorsteinsætt. [Tröllatunguætt.]
27 Finni Möttulsson, f. (810). [Tröllatunguætt.]
28 Möttull, f. (780), Konungur [Tröllatunguætt.]
278. grein
26 Lofthæna Arinbjarnardóttir, f. (840), Fjörðum Noregi. [Tröllatunguætt.]
27 Arinjörn Auðbjarnarson, f. (825), d. um 869, Hersir Fjörðum Noregi [Tröllatunguætt., Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ástríður
"slækidrengur" Bragadóttir (sjá 560. grein)
28 Auðbjörn Freybjarnarson, f. (805), d. um 869, Konungur Fjörðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Freybjörn Freygarðsson, f. (775), Konungur Fjörðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
279. grein
11 Guðrún Sæmundsdóttir, f. (1515), Sýslumannsfrú á Hlíðarenda, sögð einkabarn Sæmundar í lögréttumannatali. [Lögréttumannatal]
12 Sæmundur "ríki" Eiríksson, f. um 1480, d. um 1554, Bóndi í Ási í Holtum. Lögréttumaður 1523-50. - Guðríður Vigfúsdóttir
(sjá 561. grein)
13 Eiríkur Bjarnason - Emerantíana Þorleifsdóttir (sjá 195-12)
280. grein
12 Ingibjörg Grímsdóttir, f. (1500), Húsmóðir á Hafgrímsstöðum. [Niðjatal sr Jóns Benediktssonar.]
13 Grímur Pálsson, f. um 1460, d. 1526, Sýslumaður á Möðruvöllum. Launsonur Páls og móðir ókunn. - Helga Narfadóttir (sjá
562. grein)
14 Páll Brandsson, f. (1430), d. 1494, Sýslumaður á Hofi Höfðaströnd og Möðruvöllum. [ST1]
15 Brandur Jónsson, f. (1410), d. 1494, Lögmaður á Hofi á Höfðaströnd og Mýrum Dýrafirði. Móðir óviss. Skv öðrum heimildum
sonur Jóns Ketilssonar, Pálssonar. - Ónefnd (sjá 563. grein)
16 Jón "maríuskáld" Pálsson, f. um 1390, d. 1472, Prestur Grenjaðarstað 1430, frramætt óviss.
17 Páll Þorsteinsson, f. (1365), Lögréttumaður Víðimýri. [Víkingslækjarætt 1]
18 Þorsteinn Styrkársson, f. (1340).
19 Styrkár Grímsson, f. (1315).
20 Grímur Þorsteinsson, f. (1290), Lögmaður og Hirðstjóri Stafholti [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ólöf Björnsdóttir Þorsteinsdóttir
(sjá 149-19)
21 Þorsteinn Hafurbjarnarson, f. (1265), d. 1325, Bóndi Efstu Mörk Eyjafjöllum [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Guðfinna
Magnúsdóttir (sjá 564. grein)
22 Hafurbjörn "ríki" Styrkársson, f. (1240), Nesi við Seltjörn 1284, Nefndur Hafur-Björn - Vilborg Þorgeirsdóttir (sjá
565. grein)
23 Styrkár Sveinbjarnarson, f. (1185), d. um 1252, - Ónefnd Hafurbjarnardóttir (sjá 566. grein)
24 Sveinbjörn Ásmundsson, f. (1160), Bessastöðum [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Gróa Hermundardóttir (sjá 567. grein)
25 Ásmundur Sveinbjarnarson, f. (1130).
26 Sveinbjörn Ólafsson, f. (1100). - Þorgerður Þorbjarnardóttir, f. (1100).
27 Ólafur Þórarinsson, f. (1060).
28 Þórarinn Össurarson, f. (1015).
29 Össur Egilsson, f. (970).
30 Egill Ásbjarnarson, f. (940).
281. grein
13 Ingunn Halldórsdóttir, f. (1440), Eyjafirði og Skagafirði. Síðari kona Hákonar.
14 Halldór Steinþórsson, f. (1410), Lögréttumaður Skagafirði, [móðir ókunn].
15 Steinþór Jónsson, f. (1390), Bóndi og skáld á Þverá í Blönduhlíð Skagafirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
16 - Guðrún Sigmundsdóttir (sjá 568. grein)
282. grein
13 Margrét Jónsdóttir, f. (1466), Strönd fyrri kona Þorvarðar, [móðir ókunn, skv íslendingabók].
14 Jón Egilsson (sjá 83-13)
283. grein
14 Guðríður Þorvarðsdóttir, f. um 1440, Húsmóðir á Hlíðarenda. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
15 Þorvarður "ríki" Loftsson, f. um 1410, d. 1446, Bóndi Möðruvöllum Eyjafirði. Hafði forgöngu um að drekkja Jóni Gerrekssyni
Biskup. - Margrét Vigfúsdóttir (sjá 569. grein)
16 Loftur "ríki" Guttormsson (sjá 41-15) - Ingibjörg Pálsdóttir (sjá 112-13)
284. grein
15 Hallbera Sölmundsdóttir, f. (1400), Húsmóðir á Kolbeinsstöðum og Teigi, sögð heita Halldóra í Árnesættum. [Þorsteinsætt
í Staðasveit.]
16 Sölmundur Guðmundsson, f. (1370), d. 1409 eða seinna, Bóndi í Teigi í Fljótshlíð 1397. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
- Þuríður Kolbeinsdóttir (sjá 66-16)
17 Guðmundur "tafs" Þorgeirsson, f. (1320), d. 1404, Bóndi Teigi Fljótshlíð. [íslenskar ættarskár I-XXV]
18 Þorgeir Egilsson, f. (1275), d. 1394, Bóndi Haukadal [íslenskar ættarskár I-XXV]
19 Egill Jónsson, f. (1250), d. 1338, [íslenskar ættarskár I-XXV]
20 Jón "murti" Egilsson, f. (1228), d. 1320, Skáld Eiríks prestahatara, sagður höfundur Njálu (SD) [íslenskar ættarskár
I-XXV] - Vilborg Magnúsdóttir (sjá 570. grein)
21 Egill Sölmundarson (sjá 166-19) - Þórunn Einarsdóttir (sjá 571. grein)
285. grein
16 Þuríður Kolbeinsdóttir, f. (1360), Kolbeinsstöðum
17 Kolbeinn Pétursson, f. (1330), Bóndi Ási Holtum
18 Pétur Halldórsson, f. (1300), Lögmaður Víðimýri 1340-1345 og 1350-1351. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ingibjörg Svarthöfðadóttir
(sjá 572. grein)
19 Halldór Önundarson, f. (1270). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Valdís Kálfsdóttir (sjá 573. grein)
20 Önundur Halldórsson, f. (1240), Biskupsfrændi, mikill stuðningsmaður Gissurar Þorvaldssonar. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
21 Halldór Teitsson, f. (1210). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
22 Teitur Bersason, f. (1180), d. 1214, Biskup 1212, dó óvígður í Noregi. [Goðorð og goðorðsmenn., Þorsteinsætt í Staðasveit.]
23 Bersi Halldórsson, f. (1133), d. 1204, Prestur og Goðorðsmaður Mýramanna. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
- Halldóra Gissurardóttir (sjá 574. grein)
24 Halldór Egilsson, f. (1092), Borg á Mýrum, sagður Egilsson Skúlasonar í Árnesættum. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
25 Egill Halldórsson, f. (1063), Borg á Mýrum. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
26 Halldór Egilsson, f. (1034), d. 1119 eða síðar, Einn mesti höfðingi landsins [Goðorð og goðorðsmenn., Þorsteinsætt í
Staðasveit.]
27 Egill Skúlason, f. (1005), Bóndi Borg á Mýrum.
28 Skúli Þorsteinsson, f. um 975, Bóndi Borg á Mýrum. Var í víking með Eiríki jarli. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Bera
Ormsdóttir (sjá 575. grein)
29 Þorsteinn "hvíti" Egilsson (sjá 9-27) - Jófríður Gunnarsdóttir (sjá 275-24)
286. grein
17 Oddný Ketilsdóttir, f. (1300), Staðarstað og Skálholti. Óvíst hvort hún er móðir Vigfúsar. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
18 Ketill Þorláksson - Una Guttormsdóttir (sjá 162-18)
287. grein
21 Steinunn Sturludóttir, f. (1150), Reykhólum.
22 Sturla Þórðarson (sjá 17-21) - Ingibjörg Þorgeirsdóttir (sjá 576. grein)
288. grein
23 Þórdís Þorbjarnardóttir, f. (1070). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
24 Þorbjörn "digri" Arnþjófsson, f. (1040), Bóndi Krísuvík? [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Vigdís Bárðardóttir (sjá 70-24)
289. grein
24 Vigdís Bárðardóttir, f. (1050), Krísuvík. [Goðorð og goðorðsmenn.]
25 Bárður Kollason, f. (1020). [Goðorð og goðorðsmenn.] - Valgerður Viðarsdóttir, f. (1020).
26 Kolli Klængsson, f. (980). [Goðorð og goðorðsmenn.] - Þuríður Ásbrandsdóttir (sjá 577. grein)
27 Klængur Grímkelsson, f. (930). [Goðorð og goðorðsmenn.] - Oddfríður Helgadóttir (sjá 578. grein)
28 Grímkell Úlfsson, f. (870), Landnámsmaður Saxhváli (hvoli) [Goðorð og goðorðsmenn., Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þorgerður
Valþjófsdóttir (sjá 579. grein)
29 Úlfur "kráka" Hreiðarsson, f. (800). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
290. grein
29 Helga Þórðardóttir, f. (885), Húsfreyja Mosfelli
30 Þórður "skeggi" Hrappsson, f. (860), Landnámsmaður Lóni og Skeggjastöðum Mosfellssveit - Vilborg Ósvaldsdóttir (sjá
75-29)
291. grein
24 Steinunn Þorgrímsdóttir, f. um 1042, d. 1119 eða síðar., Hofi og Skálholti. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Þorgrímur "hái" Þorsteinsson, f. (985), d. um 1050, Bóndi Borgarhöfn Hornafirði.
26 Þorsteinn Kollsson, f. (945), d. 1010, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Kollur "grái" Þorsteinsson, f. (905), d. um 970, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Þorsteinn "trumbubein" Ófeðraður, f. (875), Landnámsmaður Þvottá og Starmýri Álftarfirði. Frændi Böðvars hvíta.
292. grein
25 Dalla Þorvaldsdóttir, f. (1006), Skálholti
26 Þorvaldur Ásgeirsson, f. (985), Goði Ási Vatnsdal - Kolfinna Þorgeirsdóttir (sjá 580. grein)
27 Ásgeir "æðikollur" Auðunsson - Þorkatla Þorvaldsdóttir (sjá 4-26)
293. grein
26 Þórdís Þóroddsdóttir, f. (970), Skálholti. Þriðja kona Gissurar.
27 Þóroddur Eyvindarson, f. (930), Goði Hjalla Ölfusi [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Rannveig Gnúpsdóttir (sjá 581. grein)
28 Eyvindur Þorgrímsson, f. (895), d. um 960, Landnámsmaður austanverðum Gnúpverjahreppi - Þórvör Þormóðardóttir (sjá 582.
grein)
29 Þorgrímur Grímólfsson, f. (865), d. um 932, Gnúpum Ölfusi Goðorðsmaður Ölfusinga. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Grímólfur Ölvisson, f. (840), Gnúpum Ölfusi, frá Ögðum Noregi [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Kormlöð "írska" Kjarvalsdóttir,
f. (840), Gnúpum.
294. grein
27 Ólöf Böðvarsdóttir, f. (910), Mosfelli, einnig nefnd Álof, sögð dóttir Böðvars Kárasonar Sigurðssonar bjóðaskalla skv
framættum ísl.
28 Böðvar Sigurðsson, f. (860), Hersir Vors Noregi [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
29 Sigurður "bjóðaskalli" Eiríksson, f. (820), d. um 880, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Eiríkur Hunda-Steinarsson, f. (780).
295. grein
26 Jóreiður Þiðrandadóttir, f. (960), Hofi og Þvottá. [Reykjahlíðarætt.]
27 Þiðrandi "spaki" Ketilsson, f. (905), d. um 958, Goði Njarðvík og bóndi Arnheiðarstöðum Fljótsdal. [Goðorð og goðorðsmenn.,
Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Yngvildur Ævarsdóttir (sjá 583. grein)
28 Ketill "þrymur" Þórisson, f. (870), Landnámsmaður Arnheiðarstöðum Fljótsdal um 900. - Arnheiður Ásbjarnardóttir (sjá
584. grein)
29 Þórir "þiðrandi" Ketilsson, f. (845), Bóndi Veradal Þrándheimi Noregi
30 Ketill Þórisson, f. (815), Veradal. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
296. grein
27 Þórdís Össurardóttir, f. (920), Hofi.
28 Össur "keiliselgur" Hrollaugsson, f. 887. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Gró Þórðardóttir (sjá 585. grein)
29 Hrollaugur Rögnvaldsson, f. (860), d. 933, Landnámsmaður Austur Skaftasýslu, bjó á Breiðabólstað. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Rögnvaldur "Mærajarl" Eysteinsson (sjá 127-30)
297. grein
28 Reginleif Sæmundardóttir, f. (890).
29 Sæmundur "suðureyski", f. (855), Landnámsmaður Sæmundarhlíð Skagafirði.
298. grein
29 Þórhildur Helgadóttir, f. (860), Bægisá. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Helgi "magri" Eyvindarson - Þórunn "hyrna" Ketilsdóttir (sjá 76-30)
299. grein
29 Vilborg Ósvaldsdóttir, f. (860), Lóni og Skeggjastöðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Ósvaldur "helgi", f. (830), Konungur Anglíu?. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Úlfrún "óborna" Játmundsdóttir, f. (830),
Anglíu
300. grein
9 Guðríður Teitsdóttir, f. um 1563, Neðra-Hálsi. [Hallbjarnarætt.]
10 Teitur Helgason, f. (1525), d. um 1603, Prestur Stað Grindavík 1562-9 og Reynivöllum Kjós 1581. Kom fram sýknu Randíðar
Bjarnadóttur formóður sinnar á Alþingi 1578., [móðir ókunn] [Hallbjarnarætt.] - Valgerður Eyjólfsdóttir (sjá 586. grein)
11 Helgi Gunnlaugsson, f. (1495). [Hallbjarnarætt.]
12 Gunnlaugur Helgason, f. (1460), Suðurlandi [Hallbjarnarætt.] - Randíður Bjarnadóttir (sjá 587. grein)
13 Helgi Teitsson, f. (1440), Bóndi Stóradal Eyjafjallasveit og Kollabæ Fljótshlíð, [móðir ókunn, skv íslendingabók] -
Margrét Gunnlaugsdóttir, f. (1440), Kollabæ
14 Teitur Helgason, f. (1410), Bóndi Krossi Landeyjum 1460, [móðir ókunn, skv íslendingabók] [Landeyingabók] - Ókunn, f.
(1410), Krossi
15 Helgi Styrsson, f. (1380), Hirðstjóri Krossi Landeyjum 1426, framætt ekki þekkt - Ókunn, f. (1380), Krossi
16 Styr Hallvarðsson, f. (1360), d. um 1401, Bóndi Sogni Noregi
17 Hallvarður Helgason, f. (1330).
18 Helgi "hvíti" Símonarson, f. (1270), Bóndi Eiði Norðfirði 1298 - Ónefnd Hallvarðsdóttir (sjá 588. grein)
19 Símon Guðleiksson, f. (1240), Noregi
20 Guðleikur Eiðungur, f. (1190), Noregi
301. grein
11 Ónefnd Narfadóttir, f. (1500), Þorláksstöðum [Gunnhildargerðisætt.]
12 Narfi Sigurðsson - Ónefnd Bjarnadóttir (sjá 4-11)
302. grein
12 Ingibjörg Ólafsdóttir, f. (1485), Hæli, [framætt ókunn] [Gunnhildargerðisætt.]
13 Ólafur, f. (1465), [framætt ókunn]
303. grein
12 Helga Guðnadóttir, f. (1470), d. 1545, Sýslumannsfrú í Klofa.
13 Guðni Jónsson - Þóra Björnsdóttir (sjá 29-13)
304. grein
13 Ingibjörg Eiríksdóttir, f. (1430), Sýslumannsfrú í Klofa.
14 Eiríkur Kráksson, f. (1400), Bóndi í Skarði og Klofa Landi. Er á lífi 1438.
15 Krákur "gamli" Jónsson, f. (1363), Bóndi í Skarði. Er á lífi 1423. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
16 Jón Björnsson, f. (1345), d. 1392, Bóndi Klofa Landi [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
17 Björn Guðmundsson, f. (1280), Lögmaður Klofa Landi nefndur Klofa-Björn. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
18 Guðmundur Þorsteinsson, f. (1230), Bóndi Skarði, Dáinn 23.2.???? - Arnbjörg Skeggjadóttir (sjá 589. grein)
305. grein
14 Guðrún Hrafnsdóttir, f. (1408), Húsmóðir í Reykjahlíð
15 Hrafn Guðmundsson, f. um 1360, d. 1432, Lögmaður á Rauðuskriðu í Reykjadal 1403-32, bannfærður fyrir dóm um vogrek á
Harðbak á Sléttu, en ekkjan gaf Hóla í Laxárdal, líkama hans og sálu til lausnar úr banninu.. - Margrét Bjarnardóttir (sjá
590. grein)
16 Guðmundur Eiríksson - Guðrún Bótólfsdóttir (sjá 14-15)
306. grein
15 Hólmfríður Önundardóttir, f. (1340), Rygjafylki. [Þorsteinsætt í Staðasveit.(SD)]
16 Önundur Gautason, f. (1313), Vangi Vors Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ragnhildur Guðleiksdóttir, f. (1313),
Vangi Vors.
17 Gauti Ísaksson, f. 1290, d. 1324, Riddari Vangi Vors Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá
591. grein)
18 Ísak Gautason, f. 1262, d. 1303, Riddari og barón Tólgu Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ónefnd Jakobsdóttir (sjá
592. grein)
19 Gauti Erlingsson, f. (1232), d. 1288 veginn, Riddrai pg barón Tólgu Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Sigríður
Gregoríusdóttir (sjá 593. grein)
20 Erlingur "rómstaf" Sigurðsson, f. (1200), Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
21 Sigurður Erlingsson, f. (1175), Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
22 Erlingur "skakki", f. (1145), Jarl Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
307. grein
16 Guðríður Ingimundardóttir, f. (1310), Dal Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
17 Ingimundur Sigurðsson, f. (1280), Skerfheimi Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
18 Sigurður Ormsson, f. (1250), Riddari og lögmapur Röndum hjá Stavangri Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
19 Ormur Erlingsson, f. (1220), Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
20 Erlingur "rómstaf" Sigurðsson (sjá 306-20)
308. grein
21 Ragnhildur Ólafsdóttir, f. um 1117.
22 Ólafur "I" Godfreðsson, f. um 1080, konungur Man - Ingibjörg Hákonardóttir (sjá 594. grein)
23 Godfred Crovan Haraldsson, f. um 1050, d. um 1125,
24 Haraldur Godfredsson, f. um 1000.
309. grein
27 Svanlaug Nereiður Hlöðversdóttir, f. um 962, Ambátt frá Orkneyjum. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
28 Hlöðver Þorfinnsson, f. (930), d. um 990, Jarl Orkneyjum 972-90. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.] - Eðna
Kjarvalsdóttir (sjá 595. grein)
29 Þorfinnur "hausakljúfur" Einarsson, f. (900), d. um 972, Orkneyjar jarl 920-72 [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
- Grélöð Dungaðardóttir (sjá 596. grein)
30 Torf-Einar Rögnvaldsson, f. (870), d. um 920, Jarl af Orkneyjum 890-920 og Hjaltlandi, skáld. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
310. grein
17 Ásta Klængsdóttir, f. (1260), Hólmi
18 Klængur Teitsson, f. (1220), Bóndi í Tungu (Bræðratungu). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þorgerður Þorláksdóttir (sjá
46-19)
19 Teitur Þorvaldsson, f. (1193), d. 1259, Lögsögumaður 1219-1221 og 1236-1247 [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
20 Þorvaldur Gissurarson, f. 1155, d. 1. sept. 1235, Prestur og goðorðsmaður í Hruna síðar kanoki Viðey. - Jóra Klængsdóttir
(sjá 597. grein)
21 Gissur Hallsson - Álfheiður Þorvaldsdóttir (sjá 236-23)
311. grein
19 Hildur Skeggjadóttir, f. (1150), Skógum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
20 Skeggi Bollason, f. (1100), Bóndi Skógum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
21 Bolli Skeggjason, f. (1070), Bóndi Skógum [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
22 Skeggi Brandsson, f. (1150), Bóndi Skógum [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þórvör Hermundardóttir (sjá 598. grein)
23 Brandur Þorbjarnarson, f. (1000), d. um 1050, Bóndi Skógum Eyjafjöllum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þórunn Jósteinsdóttir
(sjá 599. grein)
24 Þorbjörn Geirmundarson, f. (960), d. um 1010, Skógum
25 Geirmundur Þrasason, f. (920), d. um 980, Skógum
26 Þrasi Þórólfsson, f. (880), Landnámsmaður í Skógum.
27 Þórólfur "hornbrjótur" Herjólfsson, f. (820), Konungur Upplöndum um 845. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Herjólfur "hornbrjótur", f. (800), Merkismaður Hálfdanar svarta. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
312. grein
25 Ónefnd Þorgrímsdóttir, f. (920), Þingvöllum.
26 Þorgrímur "bíldur" Úlfsson, f. (890), Landnámsmaður Grímsnes norðan Sogs og Álftavatns. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Hróaldur Önundarson, f. (855).
28 Önundur "bíldur" Hróaldsson, f. (825).
29 Hróar "horn" Brúnason, f. (790), "er bragð vann á Varvelli (Brávelli)" - Ónefnd, f. (780).
30 Brúni Þórisson, f. (760), er bragð vann á Varvelli "Brávelli"
313. grein
22 Margrét Fredkulla Ingadóttir, f. (1080), d. 4. nóv. 1130, Drottning Noregi og Danmörku. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
23 Ingi Steinkelsson, f. 1055, d. um 1110, Svíakonungur 1079-1110. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Helena "Mö" Blotsven
(sjá 600. grein)
24 Stenkil Rögnvaldsson, f. 1028, d. 1066, Konungur Svíþjóð 1060-1066 - María Anundsdóttir (sjá 601. grein)
25 Rögnvaldur Úlfsson, f. (1000), Jarl Vestur Gautlandi, [móðir ókunn, skv íslendingabók] - Ástríður Njálsdóttir (sjá 602.
grein)
26 Úlfur "gamli" Skoglarsson, f. (970), Jarl í Skara, [móðir ókunn, skv íslendingabók]
27 Skoglar Toste, f. (940), Víkingur Vestur-Gautlandi, [framætt ókunn]
314. grein
23 Þóra Rögnvaldsdóttir, f. (1070), Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
24 Rögnvaldur Eilífsson, f. (1010), Jarl Guðey á Sunnmæri. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Eilífur Bárðarson, f. (975), Jarl Eilífshaugi Guðey á Sunnmæri. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ragnhildur Hákonardóttir
(sjá 603. grein)
26 Bárður, f. (935), Nesjakonungur. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
315. grein
24 Þóra Þorbergsdóttir, f. (1015), Drottning Noregi.
25 Þorbergur Árnason, f. (985), Giske. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ragnhildur Erlingsdóttir (sjá 604. grein)
26 Árni Arnmóðsson, f. um 977, d. 1024, Giska - Þóra Þorsteinsdóttir (sjá 605. grein)
27 Arnmóður Arnviðarson, f. um 945, d. 986,
28 Arnviður Þórarinsson, f. um 913 Noregi.
29 Þórarinn Finnviðarson, f. um 881.
30 Finnviður "fundni", f. um 857 Noregi.
316. grein
25 Ásta Guðbrandsdóttir, f. um 970 Rússlandi, Noregi.
26 Guðbrandur "kúla" Óleifsson, f. (900), úr Dölum Noregi [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.] - Úlfhildur (sjá
606. grein)
27 Óleifur "breiður" Einarsson - Guðbjörg Ófeigsdóttir (sjá 36-30)
317. grein
28 Snjáfríður Svasadóttir, f. (880), Noregi
29 Svasi "jötunn", f. (840), Dofrum
318. grein
23 Halla Bjarnadóttir, f. um 1006, Stóru-Völlum.
24 Bjarni Helgason, f. um 959, d. um 1012, Goðorðsmaður á Hofi, nefndur "Víga-Bjarni". Lést í Rómarför. [Þorsteinsætt í
Staðasveit.] - Rannveig Þorgeirsdóttir (sjá 607. grein)
25 Helgi Þorgilsson, f. um 938, Goði Hofi Vopnafirði. Nefndur "Brodd-Helgi". - Halla Lýtingsdóttir (sjá 608. grein)
26 Þorgils Þorsteinsson, f. um 912, d. um 940, Goði Hofi Vopnafirði - Ásvör Þórisdóttir (sjá 609. grein)
27 Þorsteinn "hvíti" Ölvisson, f. um 876, d. um 956, Landnámsmaður og Goðorðsmaður Hofi Vopnafirði. - Ingibjörg Hróðgeirsdóttir
(sjá 610. grein)
28 Ölvir "hvíti" Ósvaldsson, f. (855), d. um 904, Hersir Yrjum Noregi
29 Ósvaldur Öxnaþórisson, f. (840), d. um 880, Einnig nefndur Ásvaldur og Eyvaldur. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Öxnaþórir Grímsson, f. (804), Höfðingi Ögðum Noregi. [SD]
319. grein
25 Þuríður Þorgeirsdóttir, f. (930), Völlum.
26 Þorgeir Ásgeirsson, f. (910), Bóndi Mosfelli (Þórólfsfelli). Sagður Ófeigsson í Þorsteinsætt. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
- Ásný Flosadóttir (sjá 611. grein)
27 Ásgeir Úlfsson, f. (900), Bóndi Úthlíð Biskupstungum. - Þorgerður Ketilbjarnardóttir (sjá 612. grein)
320. grein
26 Aldís Ófeigsdóttir, f. (895), Húsagarði. Einnig nefnd Ásdís og Álfdís. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Ófeigur "grettir" Einarsson, f. (865), Landnámsmaður Ófeigsstöðum Gnúpverjahrepp. - Ásný Vestarsdóttir (sjá 613. grein)
28 Einar Ölvisson, f. (840).
29 Ölvir "barnakarl" Einarsson, f. (810), "Víkingur mikill" Ögðum Noregi [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Einar "egðski" Snjallsson, f. (760). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
321. grein
25 Halldóra Refsdóttir, f. (960).
26 Refur "gamli" Þorsteinsson, f. (925), Brynjudal - Bergþóra Kolgrímsdóttir (sjá 614. grein)
27 Þorsteinn Sölmundarson, f. (895). - Þorbjörg "katla" Helgadóttir (sjá 615. grein)
28 Sölmundur Þórólfsson, f. (865).
29 Þórólfur "smjör" Þorsteinsson (sjá 11-30)
322. grein
26 Jórunn Teitsdóttir, f. (940), Bræðratungu.
27 Teitur Ketilbjarnarson - Ólöf Böðvarsdóttir (sjá 71-27)
323. grein
27 Geirhildur Eiríksdóttir, f. (880), Glerá. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Eiríkur "ölfúss", f. (850), Lendur maður í Súrnadal. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
324. grein
26 Þuríður Eilífsdóttir, f. (930), Odda
27 Eilífur "ungi" Eilífsson, f. (910), Odda. - Oddný Oddsdóttir (sjá 616. grein)
28 Eilífur, f. (880), Landnámsmaður Odda Rangárvöllum, bróðir Björns í Svínhaga.. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Helga
Önundardóttir (sjá 617. grein)
29 Nn, f. (860). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
325. grein
28 Hildur Úlfarsdóttir, f. (840), Gautum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Úlfar, f. (850), Noregi - Þórunn "græningjarjúpa" (sjá 18-30)
326. grein
12 Ragnhildur Bjarnadóttir, f. (1460), Sýslumannsfrú í Ögri.
13 Bjarni Marteinsson, f. (1430), d. 1487 eða fyrr, "Hákarla-Bjarni" Bóndi á Eiðum í Eiðaþinghá. Aðrir telja föður hans
hafa verið Runólfsson. [1] - Ragnhildur Þorvarðsdóttir (sjá 618. grein)
14 Marteinn Gamlason, f. (1390), Sýslumaður á Ketilsstöðum - Rannveig Sturludóttir (sjá 619. grein)
15 Gamli Marteinsson, f. (1360), d. (1432) á lífi þá, Bóndi Ljósavatni og Lögmannshlíð. Á lífi 1432, sagður sonur Marteins
Þorleifssonar í Árnesættum. - Valgerður Þorvaldsdóttir (sjá 620. grein)
16 Marteinn Þjóðólfsson, f. (1330). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
17 Þjóðólfur Þorleifsson, f. (1300). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
327. grein
13 Sigríður Þorsteinsdóttir, f. (1415), Ytri-Rauðamel.
14 Þorsteinn Guðmundsson, f. (1365), Bóndi á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal.
328. grein
14 Guðrún Ólafsdóttir, f. um 1367, Húsmóðir á Hvoli í Saurbæ.
15 Ólafur "tóni" Þorleifsson, f. um 1337, d. 1393, Bóndi Staðarhóli, drukknaði í Steinólfsdalsá, fimmtudag eftir þrenningarhátíð.
Ekki öruggt að hér sé rétt móðir skráð. - Þorbjörg Ormsdóttir (sjá 621. grein)
16 Þorleifur "auðgi" Svartsson, f. 1307, d. 1379, Höfðingi á Reykhólum Barðaströnd. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Katrín
Filippusdóttir (sjá 622. grein)
17 Svartur Þorleifsson, f. (1267), Kom út til Íslands 1300. Vafasöm ættrakning héðan til Ingólfs Arnarsonar. [Þorsteinsætt
í Staðasveit.]
18 Þorleifur Bárðarson, f. (1240), Bóndi Reykhólum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ónefnd Gunnsteinsdóttir (sjá 623. grein)
19 Bárður Sigmundur Snorrason, f. (1210), Bóndi Reykhólum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
20 Snorri "Skarðs-Snorri" Narfason - Sæunn Jónsdóttir (sjá 41-20)
329. grein
15 Sólveig Svartsdóttir, f. (1340), Húsmóðir Núpi.
16 Svartur Þorleifsson (sjá 328-17)
330. grein
16 Ónefnd Þórðardóttir, f. (1320), Núpi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
17 Þórður "kollur" Sturluson, f. (1300), Bóndi Ögri 1331-1366 og Núpi Dýrafirði 1378. Sagður sonur Sturlu Snorrasonar í
Þorsteinsætt og framættum ísl. [Íslenskar æviskrár. Þorsteinsætt í Staðasveit.]
18 Sturla Jónsson, f. (1250), d. 1305, Riddari Núpi Dýrafirði. [íslenskar ættarskár I-XXV] - Birgitta Böðvarsdóttir, f.
(1250), Núpi, [framætt ókunn]
19 Jón Pétursson, f. (1230), Prestur [íslenskar ættarskár I-XXV] - Hallkatla Hrafnsdóttir (sjá 624. grein)
20 - Ingibjörg Steinunnardóttir (sjá 625. grein)
331. grein
17 Gróa Oddsdóttir, f. (1260), d. 1. mars 1301, Lögmannshlíð. Þorsteinsætt telur hana dóttir Odds Sveinbjarnarsonar. [Hallbjarnarætt.,
Þorsteinsætt í Staðasveit.]
18 Oddur Þorvarðsson, f. (1255), d. 1. mars 1301, Riddari 1256-1301 og Herra - Ónefnd Mánadóttir (sjá 626. grein)
19 Þorvarður Þórarinsson, f. (1228), d. 31. mars 1296, Riddari Hofi Vopnafirði og Odda Rang 1276-1279, síðastur Austfirðinga
að ganga á hönd Noregskonungi 1264. Fékk forræði með Hrafni Oddssyni yfir landinu og síðan öllu landinu eftir hans dag. Talinn
vera höfundur Njálu (BG) - Sólveig Hálfdanardóttir (sjá 627. grein)
20 Þórarinn Jónsson, f. (1200), d. 1239, Valþjófsstað og Svínafelli. Óskilgetinn sonur Jóns. [Ljósvetningasaga.] - Helga
Helgadóttir (sjá 628. grein)
21 Jón "yngri" Sigmundarson (sjá 16-20)
332. grein
20 Þórhildur Snorradóttir, f. (1190), Bakka. [Hallbjarnarætt.]
21 Snorri "Skarðs-Snorri" Narfason - Sæunn Jónsdóttir (sjá 41-20)
333. grein
21 Arndís Pálsdóttir, f. (1150), Bakka.
22 Páll Sölvason, f. (1118), d. 1185, Prestur. Óskilgetinn sonur Sölva. - Þorbjörg Bjarnardóttir, f. (1115), d. 1181, Systir
Auð-Helgu.
23 Sölvi Magnússon, f. (1080), d. 1129, Prestur Reykjaholti
24 Magnús Þórðarson - Ónefnd Þorbjarnardóttir (sjá 49-24)
334. grein
22 Þuríður Guðmundardóttir, f. (1100), Síðari kona Þorvaldar.
23 Guðmundur Þorgeirsson, f. (1070), Lögsögumaður Reynisstað 1123-34.
24 Þorgeir Snorrason, f. (1050), Bóndi Víðimýri og Reynistað Skagafirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Snorri Þorfinnsson, f. um 1004, Bóndi Glaumbæ og Reynisstað Skagafirði. fyrsti hvíti maðurinn sem fæddist í Vesturheimi
(Vínlandi). - Yngvildur Úlfhéðinsdóttir (sjá 629. grein)
26 Þorfinnur "karlsefni" Þórðarson, f. 974, d. um 1049, Farmaður Reynisstað Skagafirði. Landafundamaður 1003-06. [Eiríks
saga rauða] - Guðríður Þorbjarnardóttir (sjá 630. grein)
27 Þórður "hesthöfði" Snorrason, f. (945), d. um 1015, Bóndi Reynisstað Skagafirði. - Þórunn Þorfinnsdóttir (sjá 631. grein)
28 Snorri Þórðarson, f. (920), d. um 972, Höfðaströnd Skagafirði - Þórhildur "rjúpa" Þórðardóttir (sjá 632. grein)
29 Höfða-Þórður Bjarnarson - Þorgerður Þórisdóttir (sjá 187-30)
335. grein
21 Herdís Sighvatsdóttir, f. (1140), Hvassafelli, Ljósavatni og Möðruvöllum..
22 Sighvatur Þorgeirsson, f. (1110). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
23 Þorgeir Skeggjason (sjá 26-25)
336. grein
22 Hallbera Einarsdóttir, f. (1102), Munkaþverá. [Prestasaga Guðmundar góða]
23 Einar Arason, f. (1045), Goðorðsmaður Reykjahólum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
24 Ari Þorgilsson - Guðrún Ljótsdóttir (sjá 107-26)
337. grein
23 Ónefnd Höskuldsdóttir, f. (1055). [Goðorð og Goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
24 Höskuldur Þorvarðarson, f. (1037).
25 Þorvarður "góði" Höskuldsson, f. (1000), d. 1059, Goðorðsmaður Fornastöðum í Fnjóskadal, dó í Saxlandi á heimleið frá
Róm.
26 Höskuldur "væni" Þorgeirsson, f. (970), Bóndi Vöglum í Fnjóskadal. - Þórdís "todda" Helgadóttir (sjá 633. grein)
27 Þorgeir "Ljósvetningagoði" Þorkelsson, f. (940), Bóndi Ljósavatni Þing, Ljósvetningagoði. Lögsögumaður 985-1001. - Guðríður
Þorkelsdóttir (sjá 634. grein)
28 Þorkell "hávi" Þorfinnsson, f. (910), Goði Öxará í Bárðardal. Einnig nefndur Þorkell "leifur". - Þórunn Þorsteinsdóttir
(sjá 635. grein)
29 Þorfinnur "máni" Áskelsson, f. (880), Landnámsmaður að Öxará. Einni sagður Otkelsson. - Þorgerður Ófeigsdóttir, f. (860),
Öxará.
30 Áskell "tjörvi" Þórisson, f. (850).
338. grein
28 Vigdís Auðunardóttir, f. (895). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Auðun "rotinn" Þórólfsson - Helga Helgadóttir (sjá 11-29)
339. grein
25 Vigdís Hrafnsdóttir, f. (1000), Af ætt Æverlinga [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Hrafn Þorkelsson, f. (1000), Bjó á Lundarbrekku. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Halldóra Húnröðardóttir (sjá 636. grein)
27 Þorkell "hákur" Þorgeirsson, f. (970), Goðorðsmaður Öxará Ljósavatnsskarði. Tekinn af lífi af Guðmundi ríka. [Þorsteinsætt
í Staðasveit.]
28 Þorgeir "Ljósvetningagoði" Þorkelsson - Guðríður Þorkelsdóttir (sjá 337-27)
340. grein
26 Guðrún Ljótsdóttir, f. um 1010, Reykhólum
27 Ljótur Síðu-Hallsson, f. (990). [Njáls saga] - Helga Einarsdóttir (sjá 211-26)
28 Síðu-Hallur Þorsteinsson - Jóreiður Þiðrandadóttir (sjá 72-26)
341. grein
27 Gríma Hallkelsdóttir, f. (965), Reykhólum.
28 Hallkell Hrosskelsson - Þuríður "dylla" Gunnlaugsdóttir (sjá 63-24)
342. grein
28 Þorgerður Álfsdóttir, f. (945), Reykhólum.
29 Dala-Álfur Eysteinsson, f. (920), Dölum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Halldís Erpsdóttir (sjá 637. grein)
30 Eysteinn "meinfretur" Álfsson, f. (870), d. um 938, Landnámsmaður Hrútafjarðarströnd eystri búsettur í Dölum [Goðorð
og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.] - Þórhildur Þorsteinsdóttir, f. (870), Dölum
343. grein
29 Þorkatla Hergilsdóttir, f. (910), Reykhólum.
30 Hergils "hnapprass" Þrándarson, f. (897), d. um 936, Bóndi Hergilsey Breiðafirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þórarna
Ketilsdóttir, f. (880), Hergilsey.
344. grein
27 Þuríður Illugadóttir, f. (965), Helgafelli.
28 Illugi "rauði" Hrólfsson, f. (935). [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
345. grein
28 Þórdís Þorbjarnardóttir, f. (950), Sæbóli.
29 Þorbjörn "súr" Þorkelsson, f. (920), Landnámsmaður Haukadal [Tröllatunguætt] - Þóra Rauðsdóttir, f. (920), Haukadal.
30 Þorkell "skersauki", f. (880), Hersir Súrnadal Noregi [Tröllatunguætt] - Ísgerður, f. (880), Súrnadal.
346. grein
29 Þóra Ólafsdóttir, f. (914), Helgafelli.
30 Ólafur "feilan" Þorsteinsson - Álfdís "barreyska" Konálsdóttir (sjá 41-29)
347. grein
28 Mýrún Maddaðardóttir, f. (880), Hafnarfirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Maddaður, f. (860), Írakonungur. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
348. grein
29 Ástríður Hrólfsdóttir, f. (880), Borgarholti, sögð dóttir Hrólfs og Öndóttar og þar með systir Hrólfs Hrólfssonar (framættir
ísl). [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
30 Hrólfur Hrólfsson, f. (840), d. um 890, Hersir Ögðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
349. grein
13 Ingibjörg Pálsdóttir, f. (1375), d. 1432, Möðruvöllum [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
14 Páll Þorvarðarson, f. (1340), d. 1403 , í plágunni miklu., Sýslumaður á Eiðum Eiðaþinghá. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
- Sesselja Þorsteinsdóttir (sjá 638. grein)
15 Þorvarður Pálsson, f. (1310), d. um 1377, Bóndi Eiðum Eiðaþinghá. Sagður sonur Páls Oddssona þorvarðarsonar í Þorsteinsætt.
[Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ragnhildur Karlsdóttir (sjá 639. grein)
16 Páll Hauksson, f. (1270).
17 Haukur Erlendsson, f. (1270), d. 3. júní 1334, Lögmaður 1294('95)-1300 (?). Lögmaður í Osló 1302. - Steinunn Óladóttir
(sjá 640. grein)
18 Erlendur "sterki" Ólafsson (sjá 154-21) - Jórunn Þórðardóttir (sjá 641. grein)
350. grein
21 Sólveig Jónsdóttir, f. um 1151, d. 1193, Þingvöllum.
22 Jón Loftsson - Halldóra Skeggbrandsdóttir (sjá 13-20)
351. grein
22 Þóra Bjarnardóttir, f. (1120).
23 Björn "enski", f. (1095). - Þorgerður (sjá 642. grein)
352. grein
23 Hallfríður Ámundadóttir, f. (1075).
24 Ámundi Þorsteinsson, f. (1030). - Sigríður Þorgrímsdóttir (sjá 643. grein)
25 Þorsteinn Síðu-Hallsson - Yngvildur Bjarnadóttir (sjá 114-26)
353. grein
23 Ónefnd Oddsdóttir, f. (1086), Hofi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
24 Oddur Kolsson, f. (1030), d. um 1100, Einn heimildarmanna Ara fróða. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ólöf Össurardóttir
(sjá 644. grein)
25 Kolur Síðu-Hallsson, f. (998), Bóndi Breiðá.
26 Síðu-Hallur Þorsteinsson - Jóreiður Þiðrandadóttir (sjá 72-26)
354. grein
25 Guðrún Járnskeggjadóttir, f. (1040).
26 Járnskeggi Einarsson - Jórunn Hjaltadóttir (sjá 116-26)
355. grein
26 Yngvildur Bjarnadóttir, f. um 1005, Hofi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Bjarni Helgason - Rannveig Þorgeirsdóttir (sjá 318-24)
356. grein
24 Þórunn Bjarnardóttir, f. (1070), Þverá.
25 Þorbjörn Þorfinnsson, f. (1025), Höfðingi Skagfirðnga 1083, oft nefndur Björn.
26 Þorfinnur "karlsefni" Þórðarson - Guðríður Þorbjarnardóttir (sjá 334-26)
357. grein
25 Þórný Hafursdóttir, f. (1030), Þverá. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Hafur Svertingsson, f. (995), d. um 1060, [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Hróðný Þórólfsdóttir (sjá 645. grein)
27 Svertingur Hafur-Bjarnarson, f. (960). - Húngerður Þóroddsdóttir (sjá 646. grein)
28 Hafurbjörn Molda-Gnúpsson, f. (930). - Jórunn Svertingsdóttir (sjá 647. grein)
29 Molda-Gnúpur Hrólfsson, f. (860), Landnámsmaður Álftaveri og Grindavík. Bjó á Gnúpum Ölfusi.
30 Hrólfur "höggvandi", f. (845), d. um 910, Bóndi Moldartúni Norður-Mæri. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
358. grein
26 Jórunn Hjaltadóttir, f. (1000), Þverá.
27 Hjalti Skeggjason, f. um 972, Bóndi Stóra-Núpi 1017-35 og Þjórsárdal. Vísa þessi er eftir Hjalta. "Sparek eigi goð geyja/
grey þykki mér Freyja./Æ mun annat tveggja/ Óðinn eða Freyja. - Vilborg Gissurardóttir (sjá 648. grein)
28 Skeggi Þorgeirsson, f. (938), d. um 970, Vallverja goði 980-85 - Þorgerður Rauðsdóttir (sjá 649. grein)
29 Þorgeir Eilífsson, f. (925), Vallverjagoði - Kolgríma Beinisdóttir (sjá 650. grein)
30 Eilífur Ketilsson, f. (905), Vallverjagoði - Halldóra Steinólfsdóttir, f. (905).
359. grein
27 Guðrún Klyppsdóttir Þorkelsdóttir, f. (950), Þverá.
28 Þorkell "Klyppur" Þórðarson, f. (920), d. 965, Hersir og skáld Hörðalandi.Ríkur maður og kynstór, drap Sigurð konung
Gunnhildarson. [Goðorð og goðorðsmenn., Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ólöf Ásbjarnardóttir (sjá 651. grein)
29 Þórður "hreða" Hörða-Kárason, f. (860), d. um 938, Hersir í Hýsing Gautelfi. [Goðorð og goðorðsmenn., Þorsteinsætt í
Staðasveit.]
30 Hörða-Kári Ásláksson, f. (840), d. um 880, Hersir Hörðalandi og Uppsölum. Hinn mesti hermaður, lagði undir sig 3 konunga
af sinni hreysti og harðfylgi. [Goðorð og goðorðsmenn., Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Álfhildur Eysteinsdóttir, f. (840),
Hörðalandi og Uppsölum.
360. grein
28 Auður Eyvindardóttir, f. (880). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Eyvindur "karpi", f. (860), Landnámsmaður Fossi á Síðu. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
361. grein
29 Þórdís "mikla" Þorgeirsdóttir, f. (870), Rangárvöllum.
30 Þorgeir Gunnsteinsson, f. (840). - Þórunn "auðga" Ketilsdóttir, f. (840).
362. grein
21 Halla Jörundardóttir, f. (1140). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
22 Jörundur Gunnarsson, f. (1100), d. um 1160, Bóndi á Keldum Rangárvöllum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Guðrún Þorsteinsdóttir
(sjá 652. grein)
363. grein
23 Guðrún Þórisdóttir, f. (1060), Völlum.
24 Þórir Skegg-Broddason, f. (1030), d. um 1062, Bjó að Hofi Vopnafirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Steinunn Þorgrímsdóttir
(sjá 71-24)
25 Skegg-Broddi Bjarnason, f. um 998, d. um 1050, Goðorðsmaður Hofi Vopnafirði. - Guðrún Þórarinsdóttir (sjá 653. grein)
26 Bjarni Helgason - Rannveig Þorgeirsdóttir (sjá 318-24)
364. grein
23 Þórdís Guðmundsdóttir, f. (1070).
24 Guðmundur Guðmundsson (sjá 103-23) - Þuríður Arnórsdóttir (sjá 654. grein)
365. grein
24 Þorkatla Halldórsdóttir, f. 1033, Straumfirði.
25 Halldór Snorrason, f. (1014). - Þórdís Þorvaldsdóttir (sjá 655. grein)
26 Snorri "goði" Þorgrímsson (sjá 108-27) - Hallfríður Einarsdóttir (sjá 226-26)
366. grein
25 Halldóra Þórhallsdóttir, f. (990), Straumfirði.
26 Þórhallur Hrútsson, f. (955), d. um 1025,
27 Hrútur Herjólfsson, f. (920), Bóndi Hrútsstöðum Laxárdal. Fyrri maður Unnar. - Unnur Marðardóttir (sjá 656. grein)
28 Herjólfur Eyvindarson, f. (880), Hersir Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þorgerður Þorsteinsdóttir (sjá 128-28)
29 Eyvindur "eldur", f. (850). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
367. grein
26 Þórdís Svarthöfðadóttir, f. (950), Borgarholti.
27 Svarthöfði Bjarnarson, f. (915). - Þuríður Oddsdóttir (sjá 657. grein)
28 Björn "gullberi", f. (880), Landnámsmaður Gullberastöðum Lundarreykjadal Borgarfirði. - Ljótunn Hrólfsdóttir (sjá 658.
grein)
368. grein
27 Gerður Kjallaksdóttir, f. (910), Rauðkollssstöðum.
28 Kjallakur "gamli" Bjarnarson - Ástríður Hrólfsdóttir (sjá 110-29)
369. grein
25 Otkatla Þórðardóttir, f. (980), Staðarhóli. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Þórður "hvíti" Þorvaldsson, f. (950), d. um 1020, Bóndi Mýrum Dýrafirði [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ásdís Þorgrímsdóttir
(sjá 659. grein)
27 Þorvaldur "hvíti" Þórðarson, f. (920), d. um 994, Goðorðsmaður Dýrfirðinga Mýrum Dýrafirði. - Þóra Kjúksdóttir (sjá
660. grein)
28 Þórður Víkingsson - Þjóðhildur Eyvindardóttir (sjá 32-28)
370. grein
26 Arngerður Þorbjarnardóttir, f. (920), Saurbæ.
27 Þorbjörn Skjalda-Bjarnarson, f. (870). [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
28 Skjalda-Björn Herfinnsson, f. (840), Landnámsmaður og víkingur Skjaldabjarnarvík Ströndum. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík
Ingvarsson.]
29 Herfinnur Þorgilsson, f. (820). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Halla Héðinsdóttir (sjá 661. grein)
30 Þorgils Gormsson, f. (790). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Elín Burislafsdóttir, f. (790).
371. grein
27 Þuríður Steinólfsdóttir, f. (850), Sleitu-Bjarnarstöðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Steinólfur "lági" Hrólfsson, f. (840), Landnámsmaður í Fagradal Skarðsströnd. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Eirný Þiðrandadóttir,
f. (840), Fagradal.
29 Hrólfur, f. (810), Hersir Ögðum. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.] - Öndótt Einarsdóttir (sjá 662. grein)
372. grein
28 Gróa Herfinnsdóttir, f. (840). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Herfinnur Þorgilsson - Halla Héðinsdóttir (sjá 370-29)
373. grein
26 Þorlaug "gyðja" Hrólfsdóttir, f. (930). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Hrólfur Kjallaksson (sjá 244-30) - Þuríður Valþjófsdóttir (sjá 49-27)
374. grein
27 Ýr Geirmundardóttir, f. (920), Gufufirði. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
28 Geirmundur "heljarskinn" Hjörsson, f. (860), Konungur Rogalandi víkingur og landnámsmaður Skarði Skarðsströnd [Tröllatunguætt]
- Herríður Gautsdóttir (sjá 663. grein)
29 Hjörr Hálfsson - Ljúfvina Bjarmadóttir (sjá 19-30)
375. grein
28 Signý Ótryggsdóttir, f. (860), Aðalvík. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Ótryggur Óblauðsson (sjá 133-30)
376. grein
29 Þórný Böðmóðsdóttir, f. (840). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Böðmóður Framarsson, f. (810). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Hrafnkatla Ketilsdóttir, f. (810).
377. grein
27 Þórdís Þorgeirsdóttir, f. (905). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Þorgeir "suða", f. (880). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
378. grein
22 Valgerður Gestsdóttir, f. (1080), Hítardal.
23 Gestur Refsson, f. (1030), Bóndi Hofgörðum Snæf [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
24 Refur "skáld-Refur" Gestsson, f. (1000), Skáld Hofgörðum Snæf [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Álfgerður Þórormsdóttir
(sjá 664. grein)
25 Gestur Bjarnason, f. (970), d. um 1026, Goði Hofgörðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Steinunn Dálksdóttir (sjá 665.
grein)
26 Björn Helgason, f. (940), Goði Hofgörðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Helgi Hrólfsson, f. (910), Goði Hofgörðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Hrólfur "digri" Eyvindarson, f. (880), Landnámsmaður Staðarsveit Snæf. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Eyvindur "eikikrókur" Helgason, f. (841). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Helgi Helgason, f. (820), d. um 845, Noregi [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
379. grein
23 Guðný Hafþórsdóttir, f. (1042). [Þórðarbók]
24 Hafþór Þorgeirsson, f. (980), d. um 1070, Hítardal. [Þórðarbók] - Ingveldur Hallsdóttir (sjá 666. grein)
25 Þorgeir Þórhaddsson, f. (930), d. um 1020, Bóndi Hítardal [Þórðarbók]
26 Þórhaddur Steinsson, f. (910), d. um 980, Landnámsmaður í Hítardal. [Þórðarbók]
27 Steinn "mjögsiglandi" Vígbjóðsson, f. (850), d. um 932, Landnámsmaður Breiðabólsstað Skógarströnd um 910 [Þorsteinsætt
í Staðasveit.] - Ósk Þorsteinsdóttir (sjá 667. grein)
28 Vígbjóður Böðmóðsson, f. (820).
29 Böðmóður, f. (790), Úr Bjálkarúmi (Búlkarúmi). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
380. grein
24 Ragnheiður Arnórsdóttir, f. (1018).
25 Arnór Þorkelsson, f. (988), d. um 1030, Vatnsdælagoði [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Þorkell "krafla" Þorgrímsson, f. (970), Goði Hofi Vatnsdal. - Vigdís Ólafsdóttir (sjá 668. grein)
27 Þorgrímur Hallormsson, f. (925), Kárnsá, nefndur "Kárnsárgoði". [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Svanlaug Nereiður Hlöðversdóttir
(sjá 85-27)
28 Hallormur, f. (890), Landnámsmaður Kárnsá Vatnsdal um 917. [Goðorð og goðorðsmenn., Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þórdís
Ingimundardóttir (sjá 669. grein)
381. grein
25 Þuríður Ásgeirsdóttir, f. (950), Dönustöðum.
26 Ásgeir "æðarkollur" Önundarson, f. (910), Bóndi Ásgeirsá. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
27 Önundur "tréfótur" Ófeigsson, f. (870), d. um 930, Landnámsmaður Kaldbak Ströndum, víkingur mikill. [Goðorð og goðorðsmenn,
Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Æsa Ófeigsdóttir (sjá 670. grein)
28 Ófeigur "burlufótur" Ívarsson, f. (810). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Ívar "beitill", f. (780). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
382. grein
26 Þorgerður Egilsdóttir, f. um 939, Hjarðarholti
27 Egill Skallagrímsson - Ásgerður Björnsdóttir (sjá 9-28)
383. grein
27 Melkorka Mýrkjartansdóttir, f. (900), Höskuldsstöðum.
28 Mýrkjartan Muirchertach "mac" Néáll, f. (900), d. 943, Konungur (rí) Ailech Írlandi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] -
Flanna Donnchadsdóttir Flainn (sjá 671. grein)
29 Niall Glún-Dub "mac" Áeda, f. (870), d. 15. sept. 919, Hákonungur Írland 915-dd [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Áed Find-Liath "mac" Néáll, f. (830), Hákonungur (ard-rí Tara) Írlands - Maclmuire, f. (830), írlandi
384. grein
28 Þorgerður Þorsteinsdóttir, f. (878), Laxárdal.
29 Þorsteinn "rauði" Ólafsson - Þuríður Eyvindardóttir (sjá 41-30)
385. grein
23 Margrét Þórðardóttir, f. (1055), Selárdal, sögð kona Bárðar svarta í Íslendingabók.
24 Þórður Klængsson, f. (1025), d. um 1065, Úr Goðdölum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þuríður Loftsdóttir (sjá 672. grein)
25 Klængur Örnólfsson, f. (990), d. um 1040, [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Hallgríma Þorbjarnardóttir, f. (990).
26 Örnólfur Þórólfsson, f. (965), d. um 1010, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Þórólfur "sterki" Skólmsson, f. (942), Bóndi Myrká Hörgárdal
28 Þorbjörn Skólmur Þorgeirsson, f. (912), Myrká Hörgárdal
29 Þorgeir "skólmur", f. (882), Landnámsmaður Myrká Hörgárdal
386. grein
26 Eyja Ingjaldsdóttir, f. (890).
27 Ingjaldur Helgason, f. (860), Bóndi og goði Efri-Þverá Eyjafirði. - Salgerður Steinólfsdóttir (sjá 673. grein)
28 Helgi "magri" Eyvindarson - Þórunn "hyrna" Ketilsdóttir (sjá 76-30)
387. grein
26 Gró Þórólfsdóttir, f. (910). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Þórólfur "brækir", f. (870), Landnámsmaður Skálavík Skutulsfirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
388. grein
27 Þóra Gunnsteinsdóttir, f. (870). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Gunnsteinn Gunnbjarnarson, f. (840), Landnámsmaður Skötufirði, Laugardal og Ögurvík. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Gunnbjörn Úlfsson, f. (820), Fann fyrstur norrænna manna Grænland (Gunnbjarnarsker) er hann rak vestur fyrir ísland
875. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Úlfur "kráka" Hreiðarsson (sjá 289-29)
389. grein
28 Björg Eyvindardóttir, f. (850), Reykjanesi.
29 Eyvindur "austmaður" Bjarnarson - Ravörta Kjarvalsdóttir (sjá 182-29)
390. grein
29 Una Steinólfsdóttir, f. (870), Haga
30 Steinólfur Ölvisson, f. (840), Hrísey. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Inngvarsson.]
391. grein
8 Valgerður Bjarnadóttir, f. (1630), Valbjarnarvöllum
9 Bjarni Jónsson, f. um 1615, d. 1667, Alþingishringjari - Anna Eyjólfsdóttir (sjá 674. grein)
10 Jón "yngri" Guðmundsson, f. (1570), Bóndi á Helgavatni í Þverárhlíð og í Síðumúla, ath bróðir hans bjó á sömu stöðum
skv lögréttumannatali. - Kristín Einarsdóttir (sjá 675. grein)
11 Guðmundur Hallsson, f. um 1540, Lögréttumaður í Þverárþingi og Kjalarnesi. Getið 1570-1601. - Ástríður Ásgeirsdóttir
(sjá 676. grein)
12 Hallur Ólafsson, f. um 1510, d. 1571 eða síðar., Sýslumaður í Miðfelli Hvalfjarðarströnd og Hjörsey á Mýrum. Getið 1540-1570.
- Sesselja Guðmundsdóttir (sjá 677. grein)
13 Ólafur "ríki" Kolbeinsson, f. (1480), Prestur í Saurbæ Hvalfjarðarströnd til 1542. Neitaði að fylgja siðaskiptunum.
Bjó síðast í Botni. - Karítas Sigurðardóttir (sjá 678. grein)
14 Kolbeinn Sigurðsson, f. (1450), Hugsanlegt er (SD) að faðir hans sé sonur Auðunnar "hyrnu". [Víkingslækjarætt 1]
15 Sigurður Hallsson, f. (1420). [Víkingslækjarætt 1]
16 Hallur Svarthöfðason, f. (1390), Hvanneyri. [Víkingslækjarætt 1]
17 Svarthöfði Brandsson, f. (1350), Kalmannstungu, [móðir ókunn, skv íslendingabók]. [Víkingslækjarætt 1]
18 Brandur Hallsson (sjá 9-16)
392. grein
8 Vigdís Þorvaldsdóttir, f. (1624), Höfn ov, nefnd Kristín í Borgfirðingum [Frændgarður II.]
9 Þorvaldur Rafnsson, f. (1590), Borgarfirði - Anna Sigurðardóttir (sjá 679. grein)
10 Rafn Þorvaldsson, f. (1550), d. 1623, Prestur Saurbæ Hvalfjarðarströnd - Guðrún Jónsdóttir (sjá 680. grein)
11 Þorvaldur Styrsson, f. (1530), Dómsmaður Haggsstöðum Borgarfirði 1572, [framætt ókunn] - Sigríður Jónsdóttir, f. (1530),
Vesturlandi, [framætt ókunn]
393. grein
9 Þóra Sigurðardóttir, f. (1590), Húsmóðir á Suður-Reykjum.
10 Sigurður Jónsson, f. (1555), d. 1606, Lögréttumaður í Einarsnesi Mýrum 1579-1604. - Ragnhildur Ásgeirsdóttir (sjá 681.
grein)
11 Jón Guðmundsson, f. um 1500, Bóndi Einarsnesi 1559, [framættar ekki getið í Íslendingabók] - Þorlaug Ólafsdóttir (sjá
682. grein)
12 Guðmundur Guðmundsson, f. um 1470, Lögréttumaður Álftártungu Mýrum 1521-45, [ekki getið í Íslendingabók]. [Húsatóftaætt.]
- Sigríður Jónsdóttir, f. (1493), Álftártungu., [ekki getið í Íslendingabók]
13 Guðmundur Þórðarson, f. (1460), Bóndi Borg á Mýrum, [ekki getið í Íslendingabók]. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
14 Þórður Sigurðsson - Oddný Ketilsdóttir (sjá 143-14)
394. grein
10 Vilborg Gísladóttir, f. (1540), Húsmóðir á Suður-Reykjum.
11 Gísli Jónsson - Kristín Eyjólfsdóttir (sjá 9-11)
395. grein
11 Margrét Erlendsdóttir, f. um 1520, Húsmóðir á Suður-Reykjum. Laundóttir Erlendar.
12 Erlendur Þorvarðsson, f. (1495), d. 1576, Lögmaður á Kolbeinsstöðum og Strönd í Selvogi. - Ingveldur Jónsdóttir, f.
(1495), Hjákona Erlends.
13 Þorvarður Erlendsson - Margrét Jónsdóttir (sjá 66-13)
396. grein
10 Ásta Guðmundsdóttir, f. (1525), Ási
11 Guðmundur Erlendsson - Ástríður Halldórsdóttir (sjá 61-11)
397. grein
12 Sigríður "eldri" Finnsdóttir, f. (1515), Snorrastöðum, sk Brands.
13 Finnur Arnórsson - Jófríður Ófeðruð (sjá 26-13)
398. grein
13 Gróa Oddsdóttir, f. (1480), Staðarstað, einnig nefnd Guðrún.
14 Oddur Pétursson, f. (1430), Prestur í Stafholti Borgarfirði 1461. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
15 Pétur Pétursson, f. (1400), Hirðmaður konungs.Lenti í deilum við Margréti Vigfúsdóttur Möðruvöllum, vegna jarðamála.
- Gróa Sveinsdóttir, f. (1410).
16 Pétur Gunnarsson, f. (1370), Auðbrekku
17 Gunnar Pétursson, f. (1330), Auðbrekku
18 Pétur Halldórsson - Ingibjörg Svarthöfðadóttir (sjá 285-18)
399. grein
13 Ragnhildur Einarsdóttir, f. (1480), Húsmóðir á Hvanneyri.
14 Einar Þórólfsson - Katrín Halldórsdóttir (sjá 11-13)
400. grein
14 Oddný Ketilsdóttir, f. (1422), Borg, [maka og barna ekki getið í Íslendingabók].
15 Ketill Narfason, f. (1400), d. um 1442, Prestur Kolbeinsstöðum.
16 Narfi Vigfússon - Þuríður Kolbeinsdóttir (sjá 66-16)
401. grein
14 Ingibjörg Árnadóttir, f. (1470), Húsmóðir í Múla. Síðari kona Jóns.
15 Árni Jónsson, f. (1440), Bóndi í Kalmanstungu.
16 Jón Gilsson, f. (1370), Kalmanstungu, meðal fyrirmanna á Alþingi 1409 [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Katrín, f. (1370),
Kalmanstungu
17 Gils Finnsson, f. (1340), Kalmanstungu?, [framætt ókunn]
402. grein
15 Ónefnd Styrsdóttir, f. (1400), Skálmarnesmúla, [ekki getið í Íslendingabók]. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
16 Styr Snorrason - Þuríður Jónsdóttir (sjá 151-16)
403. grein
15 Ingveldur Helgadóttir, f. (1430), Reykhólum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
16 Helgi Guðnason - Kristín Þorsteinsdóttir (sjá 198-14)
404. grein
16 Ólöf "ríka" Loftsdóttir, f. 1412, d. 1479, Skarði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
17 Loftur "ríki" Guttormsson (sjá 41-15) - Ingibjörg Pálsdóttir (sjá 112-13)
405. grein
17 Kristín Björnsdóttir, f. (1377), d. 1458, Auðbrekku.(Vatnsfjarðar-Kristín)
18 Björn "Jórsalafari" Einarsson, f. um 1350, d. 1415, Sýslumaður í Vatnsfirði. - Sólveig Þorsteinsdóttir (sjá 683. grein)
19 Einar Eiríksson, f. (1300), d. 29. mars 1383 dr, Sýslumaður í Vatnsfirði - Helga Þórðardóttir (sjá 684. grein)
20 Eiríkur Sveinbjarnarson, f. (1260), d. 1342, Hirðstjóri og riddari 1316 norðan og vestan 1323-1341, bóndi í Vatnsfirði.
Vilborg kona hans er af sumum talin dóttir Einars Þorvaldssonar Vatsfirðings. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Vilborg Sigurðardóttir
(sjá 685. grein)
21 Sveinbjörn "Súðvíkingur" Sigmundsson, f. (1248), d. 1290, Bóndi í Súðavík Vestfjörðum. - Ónefnd Einarsdóttir (sjá 686.
grein)
22 Sigmundur Gunnarsson, f. (1210), Bóndi í Súðavík, stýrði Ógnarbrandinum í Flóabardaga 1244, [framætt óviss]. - Herdís
Hrafnsdóttir (sjá 687. grein)
23 Gunnar Þorsteinsson, f. (1190). [Þorsteinsætt í Staðasveit. SD]
24 Þorsteinn Jónsson, f. (1160), d. 1229, Bóndi Gunnarsholti, síðast getið 1199, ógæfumaður. Launsonur Jóns. - Þórdís Gissurardóttir
(sjá 688. grein)
25 Jón Loftsson (sjá 13-20) - Æsa Þorgeirsdóttir (sjá 689. grein)
406. grein
18 Guðný Hákonardóttir, f. (1345), d. 1404, Húsmóðir á Auðbrekku. Fyrri kona Árna. Laundóttir Hákonar.
19 Hákon Gissurarson, f. 1324, d. 1381, Bóndi Auðunarstöðum Víðidal. - Margrét Jónsdóttir (sjá 690. grein)
20 Gissur "galli" Bjarnarson, f. 1269, d. 1370, Bóndi og hirðmaður Víðidalstungu, varð sekur um víg 1306 og fór utan. Gerðist
hirðmaður Hákonar konungs. - Þuríður Ögmundsdóttir (sjá 691. grein)
21 Björn "drumbur" Svarthöfðason, f. (1240), Bóndi Víðidalstungu. - Ingibjörg Gunnarsdóttir (sjá 692. grein)
22 Svarthöfði Dufgusson, f. (1210), d. 1255, Tók þátt í Þverárbardaga 1255. Einn af hraustustu mönnum Þórðar kakala, talinn
hafa ritað eða sagt fyrir Þórðar sögu kakala.. - Herdís Oddsdóttir (sjá 693. grein)
23 Dufgus Þorleifsson, f. (1182), Bóndi Hjarðarholti fyrir 1226, Sauðafelli í Dölum, Strönd Selvogi og víðar, síðast í
Stafholti. - Halla Björnsdóttir (sjá 694. grein)
24 Þorleifur "skeifa" Þormóðsson - Þuríður Sturludóttir (sjá 8-20)
407. grein
8 Elín Tumasdóttir, f. (1620), Munaðarnesi [Hallbjarnarætt.]
9 Tómas Bjarnason, f. (1594), Bóndi Borgarholti Borgarholtshreppi. nefndur Tumas í Hallbjarnarætt. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
- Kristín Ásmundsdóttir (sjá 695. grein)
10 Bjarni Egilsson, f. (1535), Smiður Vesturlandi, [framætt ókunn] [Hallbjarnarætt.] - Guðrún Brandsdóttir (sjá 696. grein)
408. grein
10 Margrét Helgadóttir, f. (1570), Rauðanesi [Hallbjarnarætt.]
11 Helgi Torfason, f. um 1560, Lögréttumaður í Þverárþingi 1600-1633. Bjó að Höfn Melasveit. - Sesselja Aradóttir (sjá
697. grein)
12 Torfi Brandsson, f. um 1520, Bóndi Höfn í Melasveit. - Ásta Eiríksdóttir (sjá 698. grein)
13 Brandur Guðmundsson - Ingibjörg "yngri" Torfadóttir (sjá 13-11)
409. grein
11 Guðrún Bjarnadóttir, f. (1535), Vesturlandi, [móðir ókunn]
12 Bjarni Einarsson, f. (1542), Lögréttumaður Þverárþingi vestan Hvítár 1562-1585, [framætt ókunn] [Lögréttumannatal]
410. grein
10 Sesselja Einarsdóttir, f. (1580), Álftártungu
11 Einar Eiríksson, f. um 1525, Lögréttumaður Hvanneyri 1559-1609. [Hallbjarnarætt.] - Bergljót Hallsdóttir (sjá 699. grein)
12 Eiríkur Jónsson - Steinunn Jónsdóttir (sjá 150-13)
411. grein
11 Guðrún Snorradóttir, f. (1520), Húsmóðir á Lundi.
12 Snorri Jónsson, f. (1495), Prestur í Miklaholti. - Ásta Jónsdóttir, f. (1510), Miklaholti.
412. grein
12 Þóra Ásgeirsdóttir, f. (1490), [ekki getið í Íslendingabók sem maka] [ST1]
13 Ásgeir Pálsson, f. (1470), Dalasýslu, dáinn í september [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Jódís, f. (1470), Dalasýslu
14 Páll Jónsson - Sólveig Björnsdóttir (sjá 42-12)
413. grein
11 Herdís Nikulásdóttir, f. um 1558, Álftanesi og Stafafelli.
12 Nikulás Björnsson, f. (1520), d. 19. apríl 1600, Sýslumaður Seljalandi undir Eyjafjöllum og Borgarfjarðarsýslu 1555
[Frændgarður II., Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Kristín Markúsdóttir (sjá 700. grein)
13 Björn Ólafsson (sjá 174-11) - Margrét Jónsdóttir (sjá 701. grein)
414. grein
12 Ingibjörg Jónsdóttir, f. (1500), Almúgakona úr Staðasveit, [framætt ókunn]. [Reykjahlíðarætt.]
13 Jón, f. (1470), Bóndi Bolavöllum Staðarsveit, [framætt ókunn]. [Gunnhildargerðisætt.]
415. grein
13 Ingiríður Jónsdóttir, f. (1465), Öndverðarnesi, [móðir ókunn, skv íslendingabók] [Frændgarður II.]
14 Jón Egilsson (sjá 83-13)
416. grein
12 Þórunn Sigurðardóttir, f. (1530), Húsmóðir á Hvoli í Saurbæ. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
13 Sigurður "rebbi" Oddsson, f. um 1480, Bóndi og lögréttumaður í Búðardal 1523-59. Á lífi 1559. - Steinunn Sturludóttir
(sjá 702. grein)
14 Oddur Sigurðsson, f. (1450), d. 1506, Bóndi og lögréttumaður á Hvoli í Saurbæ 1497. Launsonur Sigurðar. - Helga Sigurðardóttir,
f. um 1455, Hvoli.
15 Sigurður Geirmundsson, f. um 1415, d. 1487 eða fyrr, Bóndi á Hvoli Saurbæ.
16 Geirmundur Herjólfsson - Guðrún Ólafsdóttir (sjá 99-14)
417. grein
13 Sigríður Halldórsdóttir, f. (1500), Húsmóðir á Hvoli.
14 Halldór Tyrfingsson (sjá 265-12)
418. grein
14 Elín Pálsdóttir, f. (1460), Fellsenda. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
15 Páll Guðmundsson - Margrét Ögmundsdóttir (sjá 261-13)
419. grein
19 Ólöf Björnsdóttir Þorsteinsdóttir, f. (1294), Húsmóðir á Urðum, einnig sögð dóttir Björns Þorkelssonar og Arnfríðar,
framættir ísl. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
20 Þorsteinn "skarðsteinn" Illugason, f. (1260), d. 1334, Kirkjuprestur Hólum, Grenjaðarstað og síðar Breiðabólsstað Vesturhópi.
[Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Arnfríður Böðvarsdóttir (sjá 703. grein)
21 Illugi Gunnarsson, f. (1230), Einn þeirra er sóru Noregskonungi skatt. Bjó á Geitaskarði Langadal 1257-1262. [Þorsteinsætt
í Staðasveit.]
22 Gunnar Klængsson, f. (1200), Bóndi Þorkelshóli og Geitaskarði A-Hún [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ingunn Illugadóttir
(sjá 704. grein)
23 Klængur Kleppjárnsson, f. (1160), d. 1219, Bóndi Helgastöðum og Hrafnagili. - Guðrún Þorvarðardóttir (sjá 705. grein)
24 Kleppjárn Klængsson, f. (1120), d. 1194, Prestur Hrafnagili í Eyjafirði. - Ingiríður Styrkársdóttir (sjá 706. grein)
25 Klængur Hallsson, f. (1060), d. 1149, Bóndi Hrafnagili Eyjafirði.
26 Hallur Eldjárnsson, f. (1010), d. um 1060, Skipsstjóri og skipseigandi Miklabæ Skagafirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
- Ónefnd Einarsdóttir (sjá 707. grein)
27 Eldjárn "mildi" Arnórsson, f. (980), Farmaður og skipaeigandi Miklabæ Skagafirði.
28 Arnór "kerlingarnef" Bjarnarson, f. um 945, Goðorðsmaður Miklabæ Skagafirði 981. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þorlaug
Glúmsdóttir (sjá 708. grein)
29 Björn Þórðarson, f. um 915, Goði Miklabæ Skagafirði - Þuríður Refsdóttir (sjá 709. grein)
30 Höfða-Þórður Bjarnarson - Þorgerður Þórisdóttir (sjá 187-30)
420. grein
22 Steinvör Sighvatsdóttir, f. (1210), d. 17. okt. 1270, Keldum. [Rangvellingabók: 1]
23 Sighvatur Sturluson - Halldóra Tumadóttir (sjá 178-21)
421. grein
16 Þuríður Jónsdóttir, f. (1395), Ökrum, [ekki getið í Íslendingabók]. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
17 Jón Jónsson, f. (1360), Bóndi Hofi Vatnsdal, [ekki getið í Íslendingabók]. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
422. grein
22 Sigríður Arnórsdóttir, f. (1200), Stað.
23 Arnór Tumason - Aldís Sigmundardóttir (sjá 47-21)
423. grein
22 Valgerður Flosadóttir, f. (1200).
23 Flosi Bjarnason, f. um 1162, d. 8. okt. 1235, Prestur og goðorðsmaður á Baugsstöðum. Gekk síðan í klaustur. - Rannveig
Barkardóttir (sjá 710. grein)
24 Bjarni Bjarnason - Halla Jörundardóttir (sjá 120-21)
424. grein
27 Valgerður Einarsdóttir, f. (985).
28 Einar "þveræingur" Eyjólfsson - Guðrún Klyppsdóttir Þorkelsdóttir (sjá 116-27)
425. grein
28 Gunnhildur Ísröðardóttir, f. (955), Höfða. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Ísröður Hróaldsson, f. (925), Bóndi Torfastöðum Vopnafirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Hróaldur "bjóla", f. (890), Landnámsmaður Torfastöðum Vopnafirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
426. grein
29 Arnbjörg Grímsdóttir, f. (925), Höfða. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Kampa-Grímur, f. (870), Landnámsmaður Köldukinn Fellsströnd. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.] - Vigdís Þorsteinsdóttir,
f. (870), Köldukinn.
427. grein
28 Helga Þóroddsdóttir, f. (955), Traðaholti, sk Þorgils
29 Þóroddur Eyvindarson - Rannveig Gnúpsdóttir (sjá 293-27)
428. grein
29 Þórunn Ásgeirsdóttir, f. (926).
30 Ásgeir Úlfsson - Þorgerður Ketilbjarnardóttir (sjá 319-27)
429. grein
10 Anna Björnsdóttir, f. 1552, d. 1642, Húsmóðir á Sauðafelli í Miðdölum.
11 Björn Hannesson, f. (1510), d. 1554, Bóndi í Bæ Rauðasandi og Snóksdal, lögsagnari. [Húsatóftaætt.] - Þórunn Daðadóttir
(sjá 711. grein)
12 Hannes Eggertsson (sjá 271-12) - Guðrún "eldri" Björnsdóttir (sjá 14-11)
430. grein
11 Steinunn Jónsdóttir, f. um 1513, Húsmóðir á Melstað og víðar
12 Jón "ríki" Magnússon - Ragnheiður Pétursdóttir (sjá 63-11)
431. grein
12 Helga Sigurðardóttir, f. um 1485, Húsfreyja á Hólum og víðar, [móðir ókunn, skv íslendingabók].
13 Sigurður Sveinbjarnarson, f. um 1450, d. 1489, Officialis og prestur Múla Aðaldal Þing, [móðir ókunn, skv íslendingabók]
14 Sveinbjörn Þórðarson (sjá 8-13)
432. grein
13 Elín "bláhosa" Magnúsdóttir, f. um 1455, Húsmóðir á Laugalandi í Eyjafirði.
14 Magnús Ófeðraður, f. (1420). - Þóra "brók-beltislausa" Ísleifsdóttir (sjá 712. grein)
433. grein
16 Jórunn Brynjólfsdóttir, f. (1352), Silfrastöðum, [móðir ókunn, skv íslendingabók]. [Hallbjarnarætt.]
17 Brynjólfur "ríki" Bjarnarson, f. (1310), d. 16. febr. 1381, Bóndi á Ökrum í Blönduhlíð.
18 Björn Brynjólfsson, f. (1270), Prestur á Ökrum Blönduhlíð Skagafirði. - Ingunn Grímsdóttir (sjá 713. grein)
434. grein
17 Sólveig Magnúsdóttir, f. (1327), d. 10. nóv. 1376, Silfrastöðum.
18 Magnús "auðgi" Brandsson (sjá 202-18)
435. grein
11 Guðrún "yngri" Ólafsdóttir, f. (1515), Húsmóðir á Sæbóli.
12 Ólafur Eiríksson, f. (1485), Bóndi á Hóli í Bolungarvík. - Birgitta Jónsdóttir (sjá 714. grein)
13 Eiríkur Bjarnason - Emerantíana Þorleifsdóttir (sjá 195-12)
436. grein
12 Guðrún Narfadóttir, f. (1490), Húsmóðir á Sæbóli, [móðir ókunn, skv íslendingabók].
13 Narfi Ívarsson, f. um 1470, d. 1554, Ábóti á Helgafelli, [móðir ókunn, skv íslendingabók]
14 Ívar Eyjólfsson, f. um 1440.
15 Eyjólfur "mókollur" Magnússon - Helga Þórðardóttir (sjá 12-14)
437. grein
14 Þorbjörg Bessadóttir, f. (1430), Húsmóðir í Snóksdal. [Frændgarður II.]
15 Bessi Einarsson, f. (1407), Sýslumaður á Reykjum í Tungusveit 1432-4767 [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Sæunn Guðnadóttir
(sjá 715. grein)
16 Einar Bessason, f. (1380), Bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal, [móðir ókunn, skv íslendingabók]. - Ingibjörg Jónsdóttir
(sjá 716. grein)
17 Bessi Sighvatsson, f. (1340), Bóndi á Auðólfsstöðum Langadal 1378, [framætt ókunn].
438. grein
15 Guðríður Ásbjarnardóttir, f. (1390), Snóksdal, sk Ara, nefns Guðrún í Lögréttumannatali.
16 Ásbjörn Hallsson, f. (1360), d. 1403, Bóndi Auðbrekku, [móðir ókunn, skv íslendingabók]
17 Hallur "gamli" Kolbeinsson (sjá 9-17)
439. grein
16 Sigríður Torfadóttir, f. 1349, Ásbjarnarnesi
17 Torfi Konráðsson (sjá 151-18)
440. grein
18 Una Guttormsdóttir, f. (1280), Kolbeinsstöðum
19 Guttormur Bjarnason, f. (1250), Lögmaður sunnan og vestan. [Þorsteinsætt í Staðasveit. SD.]
20 Bjarni Guttormsson, f. (1220). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
21 Guttormur Þórðarson, f. (1207), d. 17. okt. 1255, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
22 Þórður Sturluson (sjá 17-20) - Þóra Jónsdóttir (sjá 56-19)
441. grein
19 Helga Nikulásdóttir, f. (1240), Kolbeinsstöðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
20 Nikulás Oddsson, f. (1200), d. 1288 eða seinna, Hirðmaður Hákonar konungs. Bjó í Kalmannstungu. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
- Gyða Sölmundardóttir (sjá 717. grein)
21 Oddur, f. (1170), Ættaður af Austfjörðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Herdís Barkardóttir (sjá 718. grein)
442. grein
15 Þorbjörg Guðmundsdóttir, f. (1380), d. 1431, Húsmóðir á Hóli í Bolungarvík. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
16 Guðmundur Ormsson, f. (1360), d. 1388, Bóndi og lögmaður 1385-1388 Skarði Skarðsströnd, hvarf í Færeyjum 1388 [Þorsteinsætt
í Staðasveit.] - Þórdís, f. (1344), Skarði, [ekki getið í Íslendingabók].
17 Ormur Snorrason - Ólöf Jónsdóttir (sjá 41-17)
443. grein
16 Þórdís Sigurðardóttir, f. (1360), Húsmóðir á Ósi í Bolungarvík. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
17 Sigurður Þórðarson, f. (1330), Bóndi í Ögri.
18 Þórður "kollur" Sturluson (sjá 330-17)
444. grein
17 Ingibjörg Ólafsdóttir, f. (1325), Álftanesi og Görðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.SD.]
18 Ólafur Oddsson, f. (1300), Bóndi Álftanesi Mýrum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
19 Oddur Hauksson, f. (1270). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ingibjörg Pálsdóttir (sjá 719. grein)
20 Haukur Þorgrímsson, f. (1240). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Gróa Oddsdóttir (sjá 103-17)
21 Þorgrímur Hauksson, f. (1210). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
22 Haukur Teitsson, f. (1180), d. 1208, Bóndi Gunnarsholti Rang [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
23 Teitur Hauksson Súgandason, f. (1150), d. 1186, Prestur Keldum og Gunnarsholti. - Vilborg Gissurardóttir (sjá 720. grein)
24 Haukur "Súgandi" Stígandason, f. (1120), d. 1178,
25 Stígandi Hauksson, f. (1090).
26 Haukur Ketilsson - Þorgerður Oddadóttir (sjá 209-24)
445. grein
19 Margrét Magnúsdóttir, f. (1270), Ferjubakka. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
20 Magnús "agnar" Andrésson - Þorgerður Hafliðadóttir (sjá 13-17)
446. grein
20 Jórunn Valgarðsdóttir, f. (1230), Ferjubakka
21 Valgarður Styrmisson, f. (1200), d. 1233 veginn,
22 Styrmir "fróði" Kárason, f. (1170), d. 1245, Ábóti Viðey. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Jórunn Einarsdóttir (sjá 721.
grein)
23 Kári Runólfsson (sjá 11-21)
447. grein
20 Helga Sturludóttir, f. (1200), d. 1278 eða seinna,
21 Sturla Þórðarson - Guðný Böðvarsdóttir (sjá 17-21)
448. grein
18 Sólveig Loftsdóttir, f. (1280), Lönguhlíð.
19 Loftur Helgason, f. (1245), d. 1317, Bóndi Skál, síðast munkur Þykkvabæ. - Borghildur Eyjólfsdóttir (sjá 722. grein)
20 Helgi Loftsson, f. (1215), Bóndi í Skál á Síðu. - Ásbjörg Þorláksdóttir (sjá 723. grein)
21 Loftur Svartsson, f. (1185), d. um 1252, Bóndi skál á Síðu [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Guðrún Finnsdóttir (sjá 724.
grein)
22 Svartur Eyjólfsson, f. (1155), Bóndi Gufunesi 1213. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
23 Eyjólfur Óblauðsson, f. (1120), d. um 1180, Bóndi líklega á Esjubergi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
449. grein
19 Ingigerður "ríka" Filippusdóttir, f. (1225), Stórólfshvoli
20 Filippus Sæmundarson - Þórdís Flosadóttir (sjá 222-20)
450. grein
28 Þórdís Bjarnardóttir, f. (945), Biskupstungum.
29 Björn Þórðarson - Þuríður Refsdóttir (sjá 419-29)
451. grein
27 Hallbera Snorradóttir, f. um 1022.
28 Snorri "goði" Þorgrímsson (sjá 108-27) - Hallfríður Einarsdóttir (sjá 226-26)
452. grein
28 Guðríður Illugadóttir, f. (950), Eyri. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Illugi "rammi" Ásláksson, f. (945), Bóndi Langadal Skógarströnd - Guðleif Ketilsdóttir, f. (945), Langadal
30 Áslákur Þorbergsson, f. (930), Bóndi Langadal Skógarströnd. - Arnleif Þórðardóttir, f. (930), Langadal.
453. grein
11 Margrét Arnljótsdóttir, f. (1510), Húsmóðir í Hruna. Sennilega síðari kona Björns.
12 Arnljótur Einarsson, f. (1480), Getið 1539. framætt ókunn [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
454. grein
20 Sólveig Sæmundardóttir, f. (1200), d. 17. apríl 1254, Sauðafelli.
21 Sæmundur Jónsson (sjá 13-19) - Valgerður Jónsdóttir (sjá 725. grein)
455. grein
21 Halldóra Tumadóttir, f. um 1180, d. 1247, Grund.
22 Tumi Kolbeinsson - Þuríður Gissurardóttir (sjá 47-22)
456. grein
21 Hallkatla Einarsdóttir, f. (1170), Eyri.
22 Einar Grímsson, f. (1130), d. 1171, Kallaðarnesi Flóa [Landnáma] - Þórey Másdóttir, f. (1140), Kallaðarnesi.
23 Grímur Ingjaldsson, f. (1077), d. 1150, Goðorðsmaður. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Rannveig (sjá 726. grein)
24 Ingjaldur Grímsson, f. (1045), d. um 1110, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Grímur "glammaður" Þorgilsson, f. (985), d. um 1060, Bóndi Traðarholti Flóa [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Þorgils "örrabeinsstjúpur" Þórðarson - Helga Þóroddsdóttir (sjá 157-28)
457. grein
22 Steinunn Þórðardóttir, f. (1125), Eyri. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
23 Þórður Oddleifsson (sjá 207-22) - Halla Steinólfsdóttir (sjá 727. grein)
458. grein
29 Ravörta Kjarvalsdóttir, f. (810), Gautlandi.
30 Cearbhall Kjarval "mac" Dunlainq, f. (800), d. 888, Konungur Osraige (Ossrof) Suður-Írlandi 842-888. Sjá umsögn í Þorsteinsætt
bls 552. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Macelteuhail, f. (800), Ossrof
459. grein
22 Kolfinna Hallsdóttir, f. (1092), Staðarhóli. [LI]
23 Hallur Styrmisson, f. (1040), d. 1117 eða fyrr., Bjó á Ásgeirsá í Víðidal.
24 Styrmir Þorgeirsson, f. (1010), Bóndi Ásgeirsá.
25 Þorgeir Galtason, f. (952).
26 Galti Arnmóðsson, f. (920). - Valdís Þorbrandsdóttir, f. (920).
27 Arnmóður "skjálgi" Þorkelsson, f. (890).
28 Þorkell "vingnir" Atlason, f. (860), Landámsmaður Svartárdal
29 Atli Skíðason, f. (830).
30 Skíði "gamli" Bárðarson, f. (800), Bóndi Ál Guðbrandsdal Noregi.
460. grein
23 Hallbera Aradóttir, f. (1050), Ásgeirsá. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
24 Ari Þorgilsson - Guðrún Ljótsdóttir (sjá 107-26)
461. grein
24 Álof Oddadóttir, f. (1020). [Goðorð og goðorðsmenn.]
25 Bitru-Oddi Þorbjarnarson, f. (990), d. um 1040, [Goðorð og goðorðsmenn., Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Þorbjörn Oddason, f. (960), d. um 1010, [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Yngvildur Álfsdóttir (sjá 728. grein)
27 Oddi Ýrarson Ketilsson - Þorlaug "gyðja" Hrólfsdóttir (sjá 125-26)
462. grein
25 Friðgerður Hyrningsdóttir, f. (990), Spákonufelli. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Hyrningur Ólafsson, f. (960). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
463. grein
26 Ásdís Styrsdóttir, f. (975), Helgafelli.
27 Víga-Styr Þorgrímsson, f. 940, d. 2. nóv. 1007, Bóndi og skáld Berserkjarhrauni Snæfellsnesi, Nefndur Arngrímur. [Þorsteinsætt
í Staðasveit.] - Þorbjörg Þorsteinsdóttir (sjá 729. grein)
28 Þorgrímur Kjallaksson - Þórhildur Þorkelsdóttir (sjá 227-28)
464. grein
29 Ragnheiður, f. (952), Héðinshöfða, sögð heita Guðrún í framættum ísl [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
30 Nn Auðunarson, f. (922). [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.] - Hallbera Þóroddsdóttir (sjá 11-27)
465. grein
8 Þóra Sigurðardóttir, f. (1605), Húsmóðir í Héraðsdal.
9 Sigurður Markússon, f. um 1573, d. 1653, Sýslumaður í Héraðsdal. Lögréttumaður 1621-1645. - Guðbjörg Torfadóttir (sjá
730. grein)
10 Markús Ólafsson, f. um 1544, d. 1590, Sýslumaður og lögréttumaður 1572-1584 í Héraðsdal í Tungusveit. - Ragnheiður Björnsdóttir
(sjá 262-10)
11 Ólafur Ormsson, f. (1515), Bóndi í Héraðsdal, [framættar ekki getið í Íslendingabók]. - Margrét Jónsdóttir, f. (1515),
Húsmóðir í Héraðsdal, [framætt ókunn].
12 Ormur Sturluson, f. (1485), Eyjafirði, [ekki getið í Íslendingabók]. [Víkingslækjarætt 1]
13 Sturla Magnússon, f. um 1435, Lögréttumaður í Syðri-Dunhaga í Hörgárdal. Sagður sonur Magnúsar Runólfssonar. [Þorsteinsætt
í Staðasveit.] - Sigríður Jónsdóttir, f. (1460), Syðri-Dunhaga., "fátæk kona", [framætt ókunn]
14 Magnús Jónsson, f. (1370), d. 1437, Bóndi á Grund í Eyjafirði. Sagður sonur Jóns Björnssonar langs á Stóruvöllum í Þorsteinsætt.
[Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Helga Einarsdóttir (sjá 731. grein)
15 Jón Magnússon, f. (1360), Prestur Helgastöðum, Laufási og Breiðabólstað Vesturhópi. [Reykjahlíðarætt.]
16 Magnús Jónsson, f. (1340), d. 1371, Lögmaður norðan og vestan, [foreldra, maka og barna ekki getið í Íslendingabók].
[Reykjahlíðarætt.]
466. grein
9 Þorbjörg Magnúsdóttir, f. (1570), Húsmóðir á Reynistað. [1020]
10 Magnús Vigfússon, f. um 1540, Bóndi og lögrétturmaður 1583-87 á Eiðum á Héraði. [874] - Ólöf Eiríksdóttir (sjá 732.
grein)
11 Vigfús Þorsteinsson, f. (1510), d. 1603, Sýslumaður á Skútustöðum við Mývatn og í Ási í Kelduhverfi. [3454] - Þorbjörg
Magnúsdóttir (sjá 733. grein)
12 Þorsteinn Finnbogason, f. um 1470, d. 1555, Sýslumaður Eyfirðinga og Þingeyinga, bjó í Reykjahlíð, Grýtubakka og Hafrafellstungu
í Öxarfirði. [2520, Víkingslækjarætt 1] - Sesselja Torfadóttir (sjá 734. grein)
13 Finnbogi "Maríulausi" Jónsson, f. um 1432, d. um 1513, Lögmaður norðan og vestan 1484-1508. Bjó í Ási í Kelduhverfi.
- Málmfríður Torfadóttir (sjá 735. grein)
14 Jón "maríuskáld" Pálsson (sjá 280-16) - Þórunn Finnbogadóttir (sjá 736. grein)
467. grein
10 Guðný Jónsdóttir, f. um 1540, Sýslumannsfrú á Reynistað.
11 Jón Grímsson, f. um 1515, Lögréttumaður og bóndi á Ökrum í Blönduhlíð. - Þóra Tómasdóttir (sjá 737. grein)
12 Grímur Jónsson - Guðný Þorleifsdóttir (sjá 62-12)
468. grein
9 Þórdís Henriksdóttir, f. (1540), Skriðuklaustri [Gunnhildargerðisætt.]
10 Hinrik Gerkens, f. (1520), d. 1582, Bartskeri og Lögréttumaður Svignaskarði Borgarfirði 1579-80. [Tröllatunguætt.] -
Jarþrúður Bjarnadóttir (sjá 738. grein)
11 Hans Gerkens, f. (1490), Borgari Hamborg Þýskalandi [Tröllatunguætt.] - Úrsúla, f. (1490), Hamborg
469. grein
12 Valgerður Þórðardóttir, f. (1480), Ytri-Fagradal [Lögréttumannatal]
13 Þórður Helgason, f. (1425), d. 1493, Bóndi og lögréttumaður á Staðarfelli. - Guðfinna Jónsdóttir (sjá 739. grein)
14 Helgi Guttormsson, f. (1390), d. 1427, Bóndi á Staðarfelli Fellsströnd - Úlfrún Þorsteinsdóttir (sjá 740. grein)
15 Guttormur Örnólfsson, f. (1360), d. 1400, Bóndi á Staðarfelli Fellsströnd.
16 Örnólfur Jónsson, f. (1325), d. 1386 eða síðar, Bóndi á Staðarfelli Fellsströnd. Getið 1354-1385. [Þorsteinsætt í Staðasveit.(SD)]
17 Jón "hvammur" Sveinsson (sjá 203-18)
470. grein
9 Ástríður Þorsteinsdóttir, f. um 1590, Ofanleiti
10 Þorsteinn Einarsson, f. (1550), Prestur á Mosfelli frá 1582, [móðir ókunn]. - Guðrún "eldri" Þorsteinsdóttir (sjá 741.
grein)
11 Einar Hallgrímsson (sjá 8-10)
471. grein
10 Margrét Björnsdóttir, f. (1540), d. 1624, Húsmóðir á Hofi.
11 Björn Þorleifsson, f. um 1510, Bóndi á Keldum á Rangárvöllum. Launsonur Þorleifs. - Halla Örnólfsdóttir (sjá 742. grein)
12 Þorleifur Pálsson (sjá 42-11) - Ingibjörg Þórðardóttir, f. (1485), Skarði, [framætt ókunn]
472. grein
11 Katrín Pétursdóttir, f. (1490), Breiðabólsstað, [móðir ókunn, skv íslendingabók]
12 Pétur Arason, f. (1470), Lögréttumaður Sólheimum Mýrdal 1518-33, [framætt ókunn]
473. grein
12 Emerantíana Þorleifsdóttir, f. (1458), Húsmóðir í Vatnsfirði, [foreldra ekki getið í Íslendingabók].
13 Þorleifur Einarsson, f. (1440), [ekki getið í Íslendingabók] - Svanborg, f. (1440), [ekki getið í Íslendingabók]
474. grein
13 Ónefnd Einarsdóttir, f. (1440), Húsmóðir Lundarbrekku Vaðlaþingi.
14 Einar Árnason, f. 1415, d. um 1491, Sýslumaður Þingeyinga Ytri-Djúpadal í Eyjafirði 1435-1455. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
15 Árni "dalskeggur" Einarsson, f. um 1365, d. 1434, Bóndi í Djúpadal í Eyjafirði. Fyrirliði Eyfirðinga í aðförinni að
Jóni Gerrekssyni biskup. - Gyða Salomonsdóttir (sjá 743. grein)
16 Einar Bjarnason, f. (1340), d. 1400, Bóndi Eyvindarstöðum í Sölvadal. Einnig skrifaður Bjarnarson. - Vigdís, f. (1350),
Eyvindarstöðum.
17 Bjarni Þórðarson, f. 1317, d. 8. júlí 1361, Féll í Grundarbardaga. Einnig sagður heita Björn í Gunnhildargerðisætt.
[Þorsteinsætt í Staðasveit.]
18 Þórður Hallsson, f. (1245), d. 25. ágúst 1312, Riddari, bóndi á Möðruvöllum í Eyjafirði. - Guðný Helgadóttir (sjá 744.
grein)
19 Hallur Jónsson, f. (1215), d. 1263 eða síðar, Bóndi á Möðruvöllum, getið 1242-1262. Sór konungi skatt fyrir Eyfirðinga
1262. - Guðný Böðvarsdóttir (sjá 745. grein)
20 Jón Örnólfsson, f. (1185), d. 1222, Bóndi í Miklagarði og Möðruvöllum Eyjafirði. - Ónefnd Hallsdóttir (sjá 746. grein)
21 Örnólfur Jónsson, f. (1142), d. 1197, Bóndi Miklagarði Eyjafirði, framætt getgáta (SD). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
22 Jón "svarti" Þorvarðarson, f. (1110), d. 1150, Prestur.
23 Þorvarður "yngri" Höskuldsson, f. (1050), d. um 1100,
24 Höskuldur Þorvarðarson (sjá 337-24)
475. grein
14 Snjófríður Björnsdóttir, f. (1410), Húsmóðir á Myrká, 2k Þorsteins.
15 Björn Jónsson, f. (1380), Bóndi á Myrká Eyjafirði.
476. grein
15 Guðný Þorsteinsdóttir, f. (1380), Gnúpufelli og Hafrafellstungu. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
16 Þorsteinn "svartur" Hallsson, f. (1350), Bóndi Knappsstöðum Skagafirði og Gnúpufelli Eyjafirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
17 Hallur Jónsson, f. (1320), Bóndi Gnúpufelli Eyjafirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
18 Jón Þorsteinsson, f. (1290), Lögmaður. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
477. grein
19 Eirný Þórðardóttir, f. (1280), Auðbrekku, laundóttir Þórðar
20 Þórður Hallsson (sjá 474-18)
478. grein
13 Ragnheiður Eiríksdóttir, f. (1450), d. 1524, Húsmóðir á Reyni í Mýrdal, Krossi í Landeyjum og í Stóradal undir Eyjafjöllum.
Einnig nefnd Ragnhildur (ST1).
14 Eiríkur Kráksson (sjá 304-14)
479. grein
14 Kristín Þorsteinsdóttir, f. (1410), d. 1498, Nefnd "Akra-Kristín". Húsmóðir á Ökrum í Blönduhlíð. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
15 Þorsteinn Ólafsson, f. (1388), d. 1481, Lögmaður sunnan og austan, hirðstjóri 1420-23 og 1427-1430. Bjó á Stóru-Ökrum.
- Sigríður Björnsdóttir (sjá 747. grein)
16 Ólafur "helmingur" Þorsteinsson, f. (1320), d. 1380, Bóndi Fellsmúla Landi, sagður sonur Þorsteins Þórðarsonar í Árnesættum,
[framættar ekki getið í Íslendingabók]
17 Þorsteinn Eyjólfsson (sjá 149-18)
480. grein
15 Ónefnd Ólafsdóttir, f. (1365), Systir Árna Biskups Skálholti. [Tröllatunguætt]
16 Ólafur Þorsteinsson, f. (1300), Bóndi Stórólfshvoli Rang. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ragnheiður Þórðardóttir (sjá
748. grein)
17 Þorsteinn Kolbeinsson, f. (1273), d. 1347 eða síðar, Bóndi Holtastöðum Langadal [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
18 Kolbeinn "Auðkýlingur" Bjarnason - Guðrún Þorsteinsdóttir (sjá 29-18)
481. grein
14 Halldóra Helgadóttir, f. (1400), Sælingsdalstungu. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
15 Helgi Guttormsson - Úlfrún Þorsteinsdóttir (sjá 469-14)
482. grein
17 Ingiríður Loftsdóttir, f. (1320), d. 6. nóv. 1383, Húsfreyja á Möðruvöllum og áður á Svalbarði.
18 Loftur Þórðarson, f. (1280), d. 1355, Bóndi á Möðruvöllum Eyjafirði. - Málmfríður Árnadóttir (sjá 749. grein)
19 Þórður Hallsson - Guðný Helgadóttir (sjá 474-18)
483. grein
20 Halldóra Þorvaldsdóttir, f. (1200), Húsmóðir á Kolbeinsstöðum.
21 Þorvaldur Gissurarson (sjá 310-20) - Þóra "yngri" Guðmundsdóttir (sjá 750. grein)
484. grein
21 Guðlaug Eyjólfsdóttir, f. (1180), Hítardal.
22 Eyjólfur Guðmundsson, f. (1140), Bóndi Hvammi Vatnsdal - Sigríður Hallsdóttir (sjá 751. grein)
23 Guðmundur "gassimaður" Þorsteinsson, f. (1110). - Járngerður Tyrfingsdóttir, f. (1090).
24 Þorsteinn Eyjólfsson (sjá 11-24)
485. grein
22 Álfheiður Þorleifsdóttir, f. (1147), Grund. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
23 Þorleifur "beiskaldi" Þorláksson, f. (1120), d. um 1200, Bóndi og goðorðsmaður Hítardal Mýrum - Herdís Koðránsdóttir
(sjá 752. grein)
24 Þorlákur "auðgi" Ormsson - Valgerður Gestsdóttir (sjá 128-22)
486. grein
23 Steinunn Þorbjarnardóttir, f. (1075), Grund.
24 Þorbjörn Þorfinnsson (sjá 356-25)
487. grein
24 Steinunn Bergsdóttir, f. (1025), Grund. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Bergur Vigfússon, f. (1005), d. um 1070, Skáld, farmaður og hermaður, hetja mikil og óeirinn [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Vigfús Glúmsson, f. (975).
27 Víga-Glúmur Eyjólfsson, f. um 928, d. 1003, Goði og skáld Efri-Þverá, Borgarhóli Eyjafirði og Þverbrekku Öxnadal. [Víga-Glúms
saga] - Halldóra Gunnsteinsdóttir (sjá 753. grein)
28 Eyjólfur "hrúga" Ingjaldsson, f. (907), d. 945, Goði Þverá Eyjafirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ástríður Vigfúsdóttir
(sjá 754. grein)
29 Ingjaldur Helgason - Salgerður Steinólfsdóttir (sjá 386-27)
488. grein
25 Vigdís Einarsdóttir, f. (966), Grund. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Einar "þveræingur" Eyjólfsson - Guðrún Klyppsdóttir Þorkelsdóttir (sjá 116-27)
489. grein
26 Þorkatla Otkelsdóttir, f. (940), Grund. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
27 Otkell Þorbjarnarson, f. (910), Bóndi Þjórsárdal Gnúp.
28 Þorbjörn "laxakarl" - Una Steinólfsdóttir (sjá 134-29)
490. grein
21 Tófa Snorradóttir, f. (1143), Stað.
22 Snorri Bárðarson, f. (1111), d. um 1160, Skáld [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
23 Bárður "svarti" Atlason - Birna Aronsdóttir (sjá 18-22)
491. grein
22 Halldóra Jónsdóttir, f. (1110), Haga Dýrafirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
23 Jón Sigmundarson - Þórný Gilsdóttir (sjá 16-23)
492. grein
25 Véný Þorsteinsdóttir, f. (1000), Alviðru
26 Þorsteinn Oddleifsson, f. (960), d. um 1010, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Oddleifur Geirleifsson, f. (920). - Þorgerður Végestsdóttir (sjá 755. grein)
28 Geirleifur Eiríksson, f. (835), Landnámsmaður Barðaströnd. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Jóra Helgadóttir, f. (835),
Barðaströnd.
29 Eiríkur Högnason, f. (860). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Högni "hvíti" Ótryggsson (sjá 133-29)
493. grein
23 Halla Eyjólfsdóttir, f. (1070), undir Staðarhrauni
24 Eyjólfur Hallbjarnarson, f. (1040), d. um 1110, [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Jódís Snartardóttir (sjá 756. grein)
25 Hallbjörn Oddsson, f. (1040), d. um 1090, [Goðorð og goðorðsmenn., Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Oddur Þórormssson, f. (1010), d. um 1060, [Goðorð og goðorðsmenn., Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Þórormur Helgason, f. (980), d. um 1025, [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
28 Helgi Þorsteinsson, f. (940), d. um 1005, [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
29 Þorsteinn Eysteinsson, f. (910), d. 975, [Goðorð og goðorðsmenn., Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Eysteinn Auðunarson, f. (880), d. um 950, [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
494. grein
24 Hallfríður Eyjólfsdóttir, f. (1040), dóttir Eyjólfs Snorrasonar skv framættum íslendinga [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Eyjólfur Sverrisson, f. (1010). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Sverrir Þóroddsson, f. (980). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ólöf Oddsdóttir, f. (980).
495. grein
27 Steinunn Hrútsdóttir, f. (950). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Hrútur Herjólfsson (sjá 366-27) - Hallveig Þorgrímsdóttir, f. (920), Úr Þykkvaskógi.
496. grein
24 Þorgerður Oddadóttir, f. (1020). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Bitru-Oddi Þorbjarnarson (sjá 461-25) - Ingveldur Vermundardóttir (sjá 757. grein)
497. grein
27 Þórhildur Þorsteinsdóttir, f. (930).
28 Þorsteinn Ingólfsson - Þóra Hrólfsdóttir (sjá 8-29)
498. grein
25 Guðríður Þorsteinsdóttir, f. (1025), Haukadal, skv framættum Íslaendinga eiginkona Kolbeins Flosasonar.
26 Þorsteinn Síðu-Hallsson - Yngvildur Bjarnadóttir (sjá 114-26)
499. grein
26 Þórný Þorleifsdóttir, f. (970).
27 Þorleifur, f. (940). - Gunnvör Guttormsdóttir (sjá 758. grein)
500. grein
27 Þórhalla Þormóðsdóttir, f. (940).
28 Þormóður Ketilbjarnarson, f. (900).
29 Ketilbjörn "gamli" Ketilsson - Helga Þórðardóttir (sjá 70-29)
501. grein
26 Helga Einarsdóttir, f. (992), Reykhólum.
27 Einar "þveræingur" Eyjólfsson - Guðrún Klyppsdóttir Þorkelsdóttir (sjá 116-27)
502. grein
27 Þórdís Þjóðólfsdóttir, f. (940), Laugum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Þjóðólfur "lági", f. (910). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
503. grein
28 Niðbjörg Bjólansdóttir, f. (905). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Bjólan O-Beolan, f. (875), Konungur Skotlandi, Appelcross í Ross. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Kaðlín Hrólfsdóttir
(sjá 759. grein)
504. grein
29 Gróa "kristna" Geirleifsdóttir, f. (875). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Geirleifur Eiríksson - Jóra Helgadóttir (sjá 492-28)
505. grein
11 Emerentiana Þorleifsdóttir, f. (1510), Stórólfshvoli [Hallbjarnarætt.]
12 Þorleifur Eiríksson - Katrín Pétursdóttir (sjá 195-11)
506. grein
12 Hólmfríður Erlendsdóttir, f. (1477), d. 1543, Húsmóðir í Stóradal og í Eyvindarmúla. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
13 Erlendur Erlendsson - Guðríður Þorvarðsdóttir (sjá 66-14)
507. grein
14 Þorgerður Magnúsdóttir, f. (1425), Héðinshöfða
15 Magnús Árnason, f. (1390), Bóndi Héðinshöfða Þing
508. grein
16 Salgerður Svarthöfðadóttir, f. (1314), Hvalnesi. Dáin 19.6 ????, sögð dóttir Svarthöfða Haukssonar í framættum ísl.
[Þorsteinsætt í Staðasveit.]
17 Svarthöfði Ólason, f. (1280), Bóndi Kirkjubóli. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Halla Jónsdóttir (sjá 760. grein)
18 Óli Svarthöfðason, f. (1240), d. 26. ágúst 1300, Einnig nefndur Áli. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Steinunn Óladóttir
(sjá 349-17)
19 Svarthöfði Dufgusson - Herdís Oddsdóttir (sjá 406-22)
509. grein
17 Ónefnd Guttormsdóttir, f. (1290), Keldum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
18 Guttormur Bjarnason (sjá 440-19)
510. grein
20 Þórdís Flosadóttir, f. (1200), Hvoli.
21 Flosi Bjarnason - Rannveig Barkardóttir (sjá 423-23)
511. grein
21 Vigdís Sturludóttir, f. 1183, Flatey.
22 Sturla Þórðarson - Guðný Böðvarsdóttir (sjá 17-21)
512. grein
23 Gyða Þorsteinsdóttir, f. (1115). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
24 Þorsteinn Gellisson - Steinvör Þorsteinsdóttir (sjá 223-24)
513. grein
24 Steinvör Þorsteinsdóttir, f. (1075), Fróðá.
25 Þorsteinn Arason, f. (1045).
26 Ari Þorgilsson - Guðrún Ljótsdóttir (sjá 107-26)
514. grein
26 Ísgerður Þorsteinsdóttir, f. (960). [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
27 Þorsteinn Oddleifsson (sjá 492-26)
515. grein
23 Hallbera Bárðardóttir, f. (1090). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
24 Bárður "svarti" Atlason - Birna Aronsdóttir (sjá 18-22)
516. grein
26 Hallfríður Einarsdóttir, f. 987, Helgafelli.
27 Einar "þveræingur" Eyjólfsson - Guðrún Klyppsdóttir Þorkelsdóttir (sjá 116-27)
517. grein
27 Þórhildur Sölvadóttir, f. (950), Krossanesi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Sölvi Ásólfsson, f. (920). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Ásólfur "alskik" Konálsson, f. (890), Landnámsmaður Innra-Hólmi Akranesi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Konáll, f. (820), Írskur prestur. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Eðna Ketilsdóttir, f. (820), Írlandi.
518. grein
28 Þórhildur Þorkelsdóttir, f. (910), Borgarholti. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Þorkell "meinakur", f. (870). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
519. grein
27 Arnóra Steinsdóttir, f. (985). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Steinn Þorfinnsson, f. (955). - Vigdís Þórarinsdóttir (sjá 761. grein)
29 Þorfinnur Sel-Þórisson, f. (914). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Jófríður Oddsdóttir (sjá 762. grein)
30 Sel-Þórir Grímsson, f. (878), d. um 957, Landnámsmaður og goðorðsmaður Rauðmelinga 900. [Landnáma]
520. grein
28 Ólöf "elliðaskjöldur" Ófeigsdóttir, f. (895), Ási. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Ófeigur, f. (840), Ágætur maður í Raumadælafylki Noregi. Sagður faðir Þorgeirs í Mosfelli í Þorsteinsætt. [Þorsteinsætt
í Staðasveit.] - Ásgerður Asksdóttir (sjá 763. grein)
521. grein
25 Helga Þórðardóttir, f. (1030).
26 Þórður Illugason, f. (1020), Brynjudal - Geirlaug Skúladóttir (sjá 764. grein)
27 Illugi Þórðarson, f. (990), Brynjudal - Arnbjörg Skaptadóttir (sjá 765. grein)
28 Þórður Þorsteinsson, f. (960).
29 Þorsteinn Sölmundarson - Þorbjörg "katla" Helgadóttir (sjá 321-27)
522. grein
23 Álfheiður Þorvaldsdóttir, f. (1125), d. (1168), Húsmóðir í Haukadal.
24 Þorvaldur "auðgi" Guðmundsson (sjá 103-22)
523. grein
24 Þuríður Þorgeirsdóttir, f. (1090), Haukadal [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Þorgeir Gunnarsson, f. (1065), Bóndi Víðimýri Skagafirði [Goðorð og goðorðsmenn., Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Gunnar Þorgrímsson - Vigdís Hrafnsdóttir (sjá 106-25)
524. grein
25 Jórunn Einarsdóttir, f. (1045), Haukadal
26 Einar Halldórsson, f. (995), d. um 1060, Bóndi líklegast Fossárskógum undir Eyjafjöllum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
- Þórdís Þorvarðardóttir (sjá 766. grein)
27 Halldór Arnljótsson, f. (965). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Arnljótur Þóroddsson, f. (935). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Þóroddur "hjálmur" Auðólfsson (sjá 74-28) - Yngvildur Auðunardóttir (sjá 767. grein)
525. grein
26 Rannveig Marðardóttir, f. (995), Stafafelli.
27 Mörður Valgarðsson, f. um 972, Bóndi og goði Stóra-Hofi Rangárvöllum. - Þorkatla Gissurardóttir (sjá 768. grein)
28 Valgarður "grái" Jörundarson, f. (935), d. 1009, Bóndi Hofi Rangárvöllum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Unnur Marðardóttir
(sjá 366-27)
29 Jörundur "goði" Hrafnsson (sjá 13-27) - Þorlaug Hrafnsdóttir (sjá 769. grein)
526. grein
26 Yngvildur Þorgeirsdóttir, f. (995), Laugarbrekku. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Þorgeir Vífilsson, f. (965). - Arnóra Einarsdóttir (sjá 770. grein)
28 Vífill Ketilsson, f. (925), d. um 975, Bóndi Vífilsdal Dölum, leysingi Auðar djúpúðgu. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Ketill Vífilsson, f. (900), d. um 945, Bóndi Vífilsdal. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Vífill Ketilsson, f. (870), d. um 920, Landnámsmaður Vífilsdal. Göfugur maður af göfugum ættum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
527. grein
23 Oddný Þórhallsdóttir, f. (1090). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
24 Þórhallur Eiðsson - Hallbjörg Hafþórsdóttir (sjá 44-26)
528. grein
24 Guðrún Ámundadóttir, f. (1060).
25 Ámundi Þorsteinsson - Sigríður Þorgrímsdóttir (sjá 352-24)
529. grein
25 Þórdís Ormsdóttir, f. (1010).
26 Ormur Arngrímsson, f. (975), Talin sonur Ásgríms Elliðagrímssonar í Þorsteinsætt, fyrri manns móður sinnar.. - Halla
Loftsdóttir (sjá 771. grein)
27 Arngrímur Þorgrímsson, f. (970), Mörðufelli. Féll á Hrísateigi. - Þórdís Bjarnardóttir (sjá 169-28)
28 Þorgrímur Þórisson, f. (935), Bóndi Möðrufelli. Sonur fyrri konu Þóris.
29 Þórir Hámundarson (sjá 19-28)
530. grein
26 Vigdís Geirsdóttir, f. (960).
27 Geir "goði" Ásgeirsson, f. (930), Bóndi Úthlíð Biskupstungum. Fyrirliði í aðförinni gegn Gunnari á Hlíðarenda, um 990.
- Halla Másdóttir (sjá 772. grein)
28 Ásgeir Úlfsson - Þorgerður Ketilbjarnardóttir (sjá 319-27)
531. grein
27 Þorbjörg Svertingsdóttir, f. (960), Hafursá.
28 Svertingur Hafur-Bjarnarson - Húngerður Þóroddsdóttir (sjá 357-27)
532. grein
29 Oddbjörg Skjöldólfsdóttir, f. (903), Steinröðarstöðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Skjöldólfur Vémundarson, f. (840), Skjöldólfsstöðum. Landnámsmaður Jökuldal. Drepinn af Hákoni í Hólma í Hólmavatni.
[Goðorð og goðorðsmenn.]
533. grein
25 Þorgerður, f. (1020). [Goðorð og goðorðsmenn.]
26 - Guðlaug Óttarsdóttir (sjá 773. grein)
534. grein
26 Yngvildur Þorgrímsdóttir, f. (1000), Sauðafelli. [Goðorð og goðorðsmenn.]
27 Þorgrímur Ketilsson, f. (980). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þorgerður Síðu-Hallsdóttir (sjá 774. grein)
535. grein
28 Þuríður Þórðardóttir, f. (910). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Höfða-Þórður Bjarnarson - Þorgerður Þórisdóttir (sjá 187-30)
536. grein
9 Kristín Grímsdóttir, f. (1565), Hörgslandi [Lögréttumannatal]
10 Grímur Skúlason - Guðrún Björnsdóttir (sjá 30-10)
537. grein
12 Gunnhildur Jónsdóttir, f. (1490), Húsmóðir í Hrauni. Systir Lofts Jónssonar Vatnsfirði.
13 Jón, f. (1460), [framætt ókunn]
538. grein
13 Þuríður Einarsdóttir, f. (1440), Síðu
14 Einar Þorleifsson, f. (1410), Hirðstjóri norðan og vestan 1446- 1450, Auðkúlu Vatnsfirði og Hóli Bolungarvík. [Þorsteinsætt
í Staðasveit.] - Helga Þorgilsdóttir, f. (1420).
15 Þorleifur Árnason (sjá 145-17)
539. grein
11 Ólöf Björnsdóttir, f. (1500), Eyri Seyðisfirði [Tröllatunguætt, Lögréttumannatal]
12 Björn Guðnason - Ragnhildur Bjarnadóttir (sjá 98-12)
540. grein
11 Helga Tómasdóttir, f. (1520), Átti 2 dætur með Árna. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
12 Tómas Eiríksson, f. (1500), d. 1587, Prestur og ábóti Mælifelli í Skagafirði og Munkaþverá. - Þóra Ólafsdóttir (sjá
775. grein)
13 Eiríkur Einarsson, f. (1470), Prestur Grenjaðarstöðum 1480-1506. [Hallbjarnarætt.]
14 Einar Eiríksson, f. (1440), Prestur [Hallbjarnarætt.]
15 Eiríkur Guðmundsson, f. (1380). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
16 Guðmundur Eiríksson - Guðrún Bótólfsdóttir (sjá 14-15)
541. grein
10 Þorgerður Sturludóttir, f. um 1495, Hjörsey. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
11 Sturla Magnússon - Sigríður Jónsdóttir (sjá 465-13)
542. grein
18 Guðný Mánadóttir, f. (1217), Baugsstöðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
19 Máni, f. (1187), Bóndi Núpufelli. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
20 - Geirlaug Mánadóttir (sjá 776. grein)
543. grein
19 Ingunn Ásgrímsdóttir, f. (1190), Hvammi Vatnsdal.
20 Ásgrímur Gilsson, f. (1160). - Járngerður Eyjólfsdóttir (sjá 777. grein)
544. grein
21 Kolfinna Jörundardóttir, f. (1130).
22 Jörundur Gunnarsson - Guðrún Þorsteinsdóttir (sjá 362-22)
545. grein
19 Jóreiður Hallsdóttir, f. (1195), Sælingdalstungu.
20 Hallur Gunnsteinsson, f. (1155), d. 1228, Prestur Melum. - Ingibjörg (sjá 778. grein)
21 Gunnsteinn Þórisson - Hallbera Þorgilsdóttir (sjá 33-21)
546. grein
13 Margrét Ögmundsdóttir, f. (1450), Húsmóðir fyrir vestan.
14 Ögmundur Eyjólfsson, f. (1420), Nefndur 1461. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
15 Eyjólfur "mókollur" Halldórsson, f. (1360), Bóndi Haukadal í Dýrafirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ásdís Þorsteinsdóttir
(sjá 12-15)
547. grein
15 Guðrún Hallsdóttir, f. (1390), d. 2. júní 1470, Ásgarði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
16 Hallur Gissurarson, f. (1360), Bóndi Ásgarði Dölum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
17 Gissur Ísleifsson, f. (1330), Bóndi Ásgarði Dölum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
18 Ísleifur Þórðarson (sjá 14-17)
548. grein
9 Salvör Guðmundsdóttir, f. (1567), Húsmóðir á Stokkseyri, einnig nefnd Sólvör.
10 Guðmundur Gíslason, f. (1545), d. 1605, Prestur í Gaulverjabæ 1575-1605 [Landeyingabók] - Anna Þorláksdóttir (sjá 779.
grein)
11 Gísli Sveinsson, f. um 1525, d. 10. apríl 1577, Sýslumaður og lögréttumaður á Miðfelli í Hrunamannahreppi. Ráðsmaður
Skálholtsstaðar 1564-1577. [ST1] - Guðlaug Guðmundsdóttir (sjá 780. grein)
12 Sveinn Hólmfastsson, f. 1480, d. 1547, Bóndi, óvíst hvar. Því hefur verið haldið fram að Sveinn hafi verið sonur Hólmfasts
Sigurðssonar, og ætt hans rakin þaðan til Egils Skallagrímssonar, en sú ættrakning er vafasöm. - Guðlaug Jónsdóttir (sjá 781.
grein)
13 Hólmfastur Sigurðsson, f. (1460).
14 Sigurður Sveinsson, f. (1430), Prestur Hrepphólum Hrun 1471-75
15 Sveinn "spaki" Pétursson, f. (1420), d. 1476, Biskup í Skálholti frá 1466-75. "Talinn hafa skilið hrafnamál." - Ásdís
Ólafsdóttir, f. (1425), Skálholti.
16 Pétur Pétursson - Gróa Sveinsdóttir (sjá 398-15)
549. grein
10 Ragnheiður Björnsdóttir, f. um 1545, Húsmóðir í Héraðsdal.
11 Björn Jónsson - Steinunn Jónsdóttir (sjá 159-11)
550. grein
11 Ingibjörg Sigurðardóttir, f. (1515), Húsmóðir Skagafirði
12 Sigurður Finnbogason, f. (1480), d. 1518, Sýslumaður í Hegranesþingi. Dó erlendis. - Margrét Þorvarðsdóttir (sjá 782.
grein)
13 Finnbogi "Maríulausi" Jónsson - Málmfríður Torfadóttir (sjá 466-13)
551. grein
11 Ingveldur Ívarsdóttir, f. (1520), Hjarðarholti
12 Ívar Narfason, f. (1480), d. 1524, Sýslumaður (í Gröf í Miðdölum ?) - Ólöf Guðmundsdóttir (sjá 783. grein)
13 Narfi Sigurðsson - Ónefnd Bjarnadóttir (sjá 4-11)
552. grein
12 Guðrún Pálsdóttir, f. um 1480, Húsmóðir að Hlíðarenda. Óskilgetin dóttir Páls, [móðir ókunn, skv íslendingabók].
13 Páll Jónsson (sjá 42-12) - Guðný Jónsdóttir (sjá 784. grein)
553. grein
11 Sesselja Jónsdóttir, f. (1525), Húsmóðir í Bæ á Rauðasandi. Í Reykjahlíðarætt er hún sögð dóttir Jóns Murta Narfasonar.
12 Jón Þorbjarnarson - Guðrún Narfadóttir (sjá 160-12)
554. grein
13 Jóhanna Matthíasdóttir, f. (1460), Víkinni [Tröllatunguætt]
14 Matthías Pétursson, f. (1430), Vopnari Noregi
555. grein
13 Snælaug Guðnadóttir, f. um 1430, Húsmóðir á Urðum, einnig nefnd Snjólaug. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
14 Guðni Oddsson - Þorbjörg Guðmundsdóttir (sjá 165-15)
556. grein
15 Arnþrúður Magnúsdóttir, f. (1326), Húsmóðir á Urðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
16 Magnús "auðgi" Brandsson (sjá 202-18)
557. grein
15 Sigríður Hrafnsdóttir, f. (1390), Svalbarði [Svalbarðsstrandarbók grein:]
16 Hrafn Guðmundsson - Margrét Bjarnardóttir (sjá 305-15)
558. grein
24 Jófríður Gunnarsdóttir, f. (942), Borg.
25 Gunnar Hlífarson, f. (900). - Helga Ólafsdóttir (sjá 785. grein)
26 Rauður Kjallaksson, f. (880). - Hlíf Einarsdóttir (sjá 786. grein)
27 Kjallakur Kjarvalsson, f. (830), d. 908, Konungur Osraige Írlandi 905-908. Írska nafnið er Cellach.
28 Cearbhall Kjarval "mac" Dunlainq - Macelteuhail (sjá 458-30)
559. grein
25 Vélaug Örlygsdóttir, f. (890), Gunnlaugsstöðum
26 Örlygur "gamli" Hrappsson (sjá 18-29) - Ísgerður Þormóðardóttir (sjá 787. grein)
560. grein
27 Ástríður "slækidrengur" Bragadóttir, f. (810), Fjörðum Noregi. [Tröllatunguætt.]
28 Bragi "gamli" Broddason, f. (780), d. um 850, Skáld Noregi, talinn vera höfundur dróttkvæðins háttar og tekinn í guðatölu.
[Tröllatunguætt., Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Lofthæna Erpsdóttir (sjá 788. grein)
561. grein
12 Guðríður Vigfúsdóttir, f. um 1495, Húsmóðir í Ási í Holtum.
13 Vigfús Erlendsson - Guðrún Pálsdóttir (sjá 268-12)
562. grein
13 Helga Narfadóttir, f. (1465), Sýslumannsfrú á Möðruvöllum í Hörgárdal.
14 Narfi Þorvaldsson, f. (1425), d. um 1485, Lögréttumaður á Narfeyri 1479-80 (Geirröðareyri)í Álftafirði. - Þuríður Björnsdóttir
(sjá 789. grein)
15 Þorvaldur Þorkelsson, f. (1400), Bóndi á Geirröðareyri Álftarfirði, [móðir ókunn, skv íslendingabók]. - Halldóra Narfadóttir
(sjá 790. grein)
16 Þorkell Ólafsson, f. (1370), Prestur í Reykholti og officialis frá 1419, [móðir ókunn, skv íslendingabók]. [Þorsteinsætt
í Staðasveit.SD.]
17 Ólafur Pétursson, f. (1340), Hirðstjóri 1364-1365. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
18 Pétur Halldórsson - Ingibjörg Svarthöfðadóttir (sjá 285-18)
563. grein
15 Ónefnd, f. (1410), Hofi og Mýrum [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
16 Nn Benediktsson, f. (1380). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
17 Benedikt "auðgi" Brynjólfsson, f. (1360), d. um 1431, Bóndi á Sjávarborg og Draflastöðum Fnjóskadal, getið 1389, [Frændgarður
II.]
18 Brynjólfur "ríki" Bjarnarson (sjá 433-17)
564. grein
21 Guðfinna Magnúsdóttir, f. (1265), Efstu-Mörk. Einnig Nefnd Vilborg
22 Magnús Þorláksson, f. (1235), Bóndi Dal undir Eyjafjöllum - Ellisif Þorgeirsdóttir (sjá 791. grein)
23 Þorlákur Guðmundsson - Halldóra Ormsdóttir (sjá 231-20)
565. grein
22 Vilborg Þorgeirsdóttir, f. (1240), Nesi.
23 Þorgeir Grímsson, f. (1210), Bóndi Holti undir Eyjafjöllum [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þórný, f. (1210), Holti.
24 Grímur Jónsson, f. (1165), d. 1219, Bóndi Holti undir Eyjafjöllum [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Hallgerður Hólmsteinsdóttir
(sjá 792. grein)
25 Jón Þorgeirsson, f. (1135), Prestur Holti undir Eyjafjöllum
26 Þorgeir Steinsson, f. (1105), Bóndi Holti undir Eyjafjöllum [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þorgerður Asksdóttir, f.
(1105), Holti.
27 Steinn, f. (1100).
28 Nn, f. (1060).
29 Nn Þorgeirsson, f. (1020).
30 Þorgeir "skorar-geir" Þórisson, f. (980), Bóndi Holti undir Eyjafjöllum
566. grein
23 Ónefnd Hafurbjarnardóttir, f. (1215). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
24 Hafurbjörn Grímsson, f. (1185), Prestur. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Grímur Gissurarson, f. (1155), d. 1191 drukknaði., [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Gissur Hallsson (sjá 236-23) - Sæhildur Grímsdóttir (sjá 793. grein)
567. grein
24 Gróa Hermundardóttir, f. (1160), Bessastöðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Hermundur Koðránsson, f. (1100), d. 1197, Bóndi Gilsbakka Kalmanstungu [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Úlfheiður Runólfsdóttir
(sjá 794. grein)
26 Koðrán Ormsson, f. 1064, Bóndi Kalmanstungu [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Guðrún Sigmundardóttir (sjá 795. grein)
27 Ormur Hermundarson, f. (1015), d. um 1100, Bóndi Gilsbakka Hvítársíðu. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Herdís Bolladóttir
(sjá 796. grein)
28 Hermundur Illugason, f. (980), d. um 1056, Bóndi Gilsbakka. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ingveldur Ormsdóttir (sjá
797. grein)
29 Illugi "svarti" Hallkelsson, f. (955), d. um 1015, Bóndi á Gilsbakka. Goðorðsmaður. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ingibjörg
Ásbjarnardóttir (sjá 798. grein)
30 Hallkell Hrosskelsson - Þuríður "dylla" Gunnlaugsdóttir (sjá 63-24)
568. grein
16 Guðrún Sigmundsdóttir, f. (1360). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
17 Sigmundur Marteinsson, f. (1330), Bóndi Skarðsströnd í Dal 1396. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
18 Marteinn Þorleifsson (sjá 8-16)
569. grein
15 Margrét Vigfúsdóttir, f. um 1406, d. 1486, Húsmóðir á Möðruvöllum
16 Vigfús Ívarsson - Guðríður Ingimundardóttir (sjá 13-14)
570. grein
20 Vilborg Magnúsdóttir, f. (1228).
21 Magnús Þorláksson - Ellisif Þorgeirsdóttir (sjá 564-22)
571. grein
21 Þórunn Einarsdóttir, f. (1210), Reykholti. [íslenskar ættarskrár I-XXV]
22 Garða-Einar, f. (1180).
572. grein
18 Ingibjörg Svarthöfðadóttir, f. (1310), Víðimýri. Dáin 13.12 ???? [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
19 Svarthöfði Ólason - Halla Jónsdóttir (sjá 508-17)
573. grein
19 Valdís Kálfsdóttir, f. (1270). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
20 Kálfur Brandsson, f. 1239, Bóndi Víðimýri Skagafirði. [Þórðar saga kakala, Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Guðný Sturludóttir
(sjá 799. grein)
21 Brandur Kolbeinsson, f. (1200), d. 19. apríl 1246 i Haugsnesbardaga., Bóndi Reynisstað. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
- Jórunn Kálfsdóttir (sjá 800. grein)
22 Kolbeinn "kaldaljós" Arnórsson, f. um 1176, d. 3. ágúst 1246, Bóndi Reynistað. Nefndist einnig "Staðar-Kolbeinn". Ráðsmaður
Hólum. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.] - Margrét Sæmundardóttir (sjá 801. grein)
23 Arnór Kolbeinsson, f. (1135), d. 1180, - Guðrún Brandsdóttir (sjá 802. grein)
24 Kolbeinn Arnórsson (sjá 47-23) - Herdís Þorkelsdóttir (sjá 803. grein)
574. grein
23 Halldóra Gissurardóttir, f. (1150), Mýrum.
24 Gissur Hallsson (sjá 236-23) - Þuríður Árnadóttir, f. (1125).
575. grein
28 Bera Ormsdóttir, f. (980), Borg á Mýrum.
29 Ormur Koðránsson, f. (940), Bóndi Hvanneyri Borgarfirði - Geirlaug Steinmóðsdóttir (sjá 804. grein)
30 Koðrán Eilífsson, f. (915), Bjó að Giljá á Ásum Vatnsdal. - Járngerður, f. (915), Giljá.
576. grein
22 Ingibjörg Þorgeirsdóttir, f. (1128), d. um 1160, Hvammi.
23 Þorgeir Hallason - Hallbera Einarsdóttir (sjá 105-22)
577. grein
26 Þuríður Ásbrandsdóttir, f. (980). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Ásbrandur, f. (950), Kambi Breiðuvík Snæfellsnesi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
578. grein
27 Oddfríður Helgadóttir, f. (950). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Helgi, f. (920), Hvanneyri. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
579. grein
28 Þorgerður Valþjófsdóttir, f. (870), Saxhváli. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Valþjófur "gamli" Örlygsson (sjá 18-28)
580. grein
26 Kolfinna Þorgeirsdóttir, f. (984), Ási
27 Þorgeir Galtason (sjá 459-25)
581. grein
27 Rannveig Gnúpsdóttir, f. (935), Hjalla.
28 Gnúpur Molda-Gnúpsson, f. (900), Gnúpum Ölfusi - Arnbjörg Ráðormsdóttir (sjá 805. grein)
29 Molda-Gnúpur Hrólfsson (sjá 357-29)
582. grein
28 Þórvör Þormóðardóttir, f. (900), Gnúpverjahreppi.
29 Þormóður "skapti" Óleifsson - Helga Þrándardóttir (sjá 36-29)
583. grein
27 Yngvildur Ævarsdóttir, f. (905), Arnheiðarstöðum.
28 Ævar "gamli" Þorgeirsson, f. (860), Landnámsmaður Arnaldsstöðum Skriðdal. - Þjóðhildur Þorkelsdóttir (sjá 806. grein)
29 Þorgeir Vestarsson, f. (830), "göfugur maður í Noregi" [Landnáma]
584. grein
28 Arnheiður Ásbjarnardóttir, f. (870), Hertekin ambátt Arnheiðarstöðum Fljótsdal
29 Ásbjörn "skerjablesi" Sigtryggsson, f. (855), d. um 895, Jarl Suðureyjum 874 [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ólöf Þórðardóttir
(sjá 807. grein)
585. grein
28 Gró Þórðardóttir, f. (900).
29 Þórður "illugi" Eyvindarson, f. (870). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Eyvindur "eikikrókur" Helgason, f. (841). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
586. grein
10 Valgerður Eyjólfsdóttir, f. (1525), Reynivöllum [Hallbjarnarætt.]
11 Eyjólfur Pétursson - Ingibjörg Ólafsdóttir (sjá 81-12)
587. grein
12 Randíður Bjarnadóttir, f. (1480), Suðurlandi, sjá Hvassafellsmálið. [Hallbjarnarætt.]
13 Bjarni Ólason, f. (1430), Bóndi Hvassafelli Eyjafirði 1486. Hið alræmda Hvassafellsmál spannst út af þeim feðginum.
[Hallbjarnarætt.] - Margrét Ólafsdóttir (sjá 808. grein)
14 Óli Bjarnason, f. (1400), Bóndi Ytri-Þverá Eyjafirði, [framætt ókunn] - Þóra Sturludóttir, f. (1400), Ytri-Þverá, [framætt
ókunn]
588. grein
18 Ónefnd Hallvarðsdóttir, f. (1270), Eiði
19 Hallvarður Absalonson, f. (1240), Prestur Eiði Norðfirði
589. grein
18 Arnbjörg Skeggjadóttir, f. (1230), Skarði
19 Skeggi Njálsson, f. (1200), d. 24. ágúst 1262, Bóndi Skógum [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Sólveig Jónsdóttir (sjá 809.
grein)
20 Njáll Sigmundsson - Hildur Skeggjadóttir (sjá 88-19)
590. grein
15 Margrét Bjarnardóttir, f. (1376), Húsmóðir á Rauðuskriðu, framætt getgáta (SD).
16 Björn Ólafsson - Salgerður Svarthöfðadóttir (sjá 218-16)
591. grein
17 Ingibjörg Jónsdóttir, f. (1290), Vangi [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
18 Jón Brynjólfsson, f. (1260), Hvoli Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
19 Brynjólfur "stál" Jónsson, f. (1230), Bóndi Hvoli Sogni Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ragnhildur, f. (1228),
Hofi, norskrar ættar
20 Jón "stál", f. (1200), Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
592. grein
18 Ónefnd Jakobsdóttir, f. (1262), Tólgu NOregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
19 Jakob Nikulásson, f. (1232), Greifii af Hallandi Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
20 Nikulás Nikulásson, f. (1210), d. 1251, Greifi af Hallandi Noregi [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
21 Nikulás Valdemarsson, f. (1190), Greifi [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
22 Valdimar "sigursæli" Valdimarsson, f. 28. júní 1170, d. 28. mars 1241, Hertogi Suður Jótlandi 1190 konungur 1202 [Pálsætt
af Ströndum, [Familysearch]] - Berengia Sancho (sjá 810. grein)
23 Valdimar "mikli" Knútsson, f. 14. jan. 1131, d. 12. maí 1182, Hertogi Jótlandi, konungur 1154 og einvaldur 1157 [Pálsætt
af Ströndum.] - Soffía Vladimorovna Af Halisz (sjá 811. grein)
24 Knútur Eiríksson Lavard, f. 1091, d. 7. jan. 1131 myrtur, Lábarður og hertogi af Suður Jótlandi, konungur Vinda. Myrtur
við samsæri í skóginum við Haraldstad. [Pálsætt af Ströndum.] - Ingeborg Af Kiev (sjá 812. grein)
25 Eiríkur "eygóði" Sveinsson, f. 1056, d. 10. júlí 1103 Kýpur, Konungur Danmörku 1095-1103 [Pálsætt af Ströndum.] - Bóthildur
Þorgautsdóttir (sjá 813. grein)
26 Sveinn "II" Ástríðarson Úlfsson, f. 1018 Englandi, d. 29. apríl 1076 Soderup Abenraa, Konungur Danmörku 1047-74, var
fjór giftur svo ekki er víst að öll börnin séu Rannveigar [Pálsætt af Ströndum.] - Rannveig Þórðardóttir (sjá 814. grein)
27 Úlfur Þorgilsson, f. um 998 Hallandi, d. 29. sept. 1027 Hróarskeldu, Jarl [Pálsætt af Ströndum.] - Ástríður Sveinsdóttir
(sjá 815. grein)
28 Þorgils "sprakaleggur" Björnsson, f. (968), Svíþjóð [Pálsætt af Ströndum.] - Sigríður, f. (968) Hallandi Svíþjóð.
29 Styr-Björn "sterki" Ólafsson, f. (938), Herra yfir Jómsborg Vindlandi [Pálsætt af Ströndum.] - Þóra Haraldsdóttir (sjá
816. grein)
30 Ólafur Björnsson, f. (908), Konungur Svíþjóð 950 [Pálsætt af Ströndum.] - Ingibjörg Þrándardóttir, f. (886) Uppsölum.
593. grein
19 Sigríður Gregoríusdóttir, f. (1245), Tólgu Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
20 - Cecilía Hákonardóttir (sjá 817. grein)
594. grein
22 Ingibjörg Hákonardóttir, f. (1080).
23 Hákon Pálsson, f. um 1070, d. 1122, Orkneyjum - Helga Maddansdóttir (sjá 818. grein)
24 Páll Þorfinnsson, f. um 1040 Orkneyjum, d. 1103 Bergen, Jarl Orkneyjum - Ragnhildur Hákonardóttir (sjá 819. grein)
25 Þorfinnur "svarti" Sigurðsson, f. 989, d. 1064, Jarl Orkneyjum. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.] - Ingibjörg
Finnsdóttir (sjá 820. grein)
26 Sigurður "digri" Hlöðversson, f. um 960, d. 23. apríl 1014, Jarl Orkneyjum. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
- Anleta Þóra Mac'kenneth (sjá 821. grein)
27 Hlöðver Þorfinnsson, f. (930), d. um 990, Jarl Orkneyjum 972-90. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.] - Eðna
Kjarvalsdóttir (sjá 822. grein)
28 Þorfinnur "hausakljúfur" Einarsson, f. (900), d. um 972, Orkneyjar jarl 920-72 [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
- Grélöð Dungaðardóttir (sjá 823. grein)
29 Torf-Einar Rögnvaldsson (sjá 309-30)
595. grein
28 Eðna Kjarvalsdóttir, f. (870), Orkneyjum. Getur varla staðist að hún sé dóttir Kjarvals (gpj). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Cearbhall Kjarval "mac" Dunlainq - Macelteuhail (sjá 458-30)
596. grein
29 Grélöð Dungaðardóttir, f. (900), Orkneyjum [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Dungaður Duncan "mac" Morgaind, f. (870), Jarl Duncansbæ á Katanesi (Caithnes) [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Gró Þorsteinsdóttir,
f. (870).
597. grein
20 Jóra Klængsdóttir, f. um 1165, d. um 1196, Hruna? [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
21 Klængur Þorsteinsson, f. 1105, d. 29. nóv. 1211, Biskup 1152-76. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Yngvildur Þorgilsdóttir
(sjá 824. grein)
22 Þorsteinn Arnórsson, f. (1050). - Halldóra Eyjólfsdóttir (sjá 825. grein)
23 Arnór Klængsson, f. (1015). - Þórkatla Aradóttir (sjá 826. grein)
24 Klængur "kvíga" Þorleifsson, f. (950). - Halldóra Arnórsdóttir (sjá 827. grein)
25 Þorleifur Ásbjarnarson, f. (910).
26 Ásbjörn Hertilason, f. (870).
27 Airthaile Hertil Kjarvalsson, f. (820), Írlandi, írska nafnið er Airthaile.
28 Cearbhall Kjarval "mac" Dunlainq - Macelteuhail (sjá 458-30)
598. grein
22 Þórvör Hermundardóttir, f. (1150), Skógum [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
23 Hermundur Koðránsson - Úlfheiður Runólfsdóttir (sjá 567-25)
599. grein
23 Þórunn Jósteinsdóttir, f. (1000), Skógum.
24 Jósteinn Þorgeirsson, f. (955), d. um 1000, Svínhaga? - Hallveig Björnsdóttir (sjá 828. grein)
25 Þorgeir Finnsson Fiðursson, f. (900), Miðfelli Hvalfirði [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Fiður Finnur "auðgi" Halldórsson, f. (865), Landnámsmaður Miðfelli Hvalfjarðarströnd. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] -
Þórvör Þorbjarnardóttir, f. (865), Miðfelli.
27 Halldór Högnason, f. (835), Stafangri Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
600. grein
23 Helena "Mö" Blotsven, f. um 1050, d. um 1100, drottning Svíþjóð
24 Torild Totilsson, f. um 1020 Uppsala Svíþjóð.
601. grein
24 María Anundsdóttir, f. (1028), Svíþjóð
25 Anund Jakob Ólafsson, f. 25. júlí 1007, d. 1050, Konungur Svíþjóð 1019-1050 - Gunnhildur Sveinsdóttir (sjá 829. grein)
26 Ólafur "III" Eiríksson, f. um 980, d. 1022, konungur Svíþjóð 995-1022 - Ástríður Obotrites (sjá 830. grein)
27 Eiríkur "sigursæli" Emundsson, f. 945, d. 995, Konungur Svíþjóð 970-995, sagður vera Björnsson Eiríkssonar Edmundssonar
í [Familysearch] - Sigríður "stórráða" Skoglarsdóttir (sjá 831. grein)
28 Emund Eiríksson, f. (915), d. um 970,
29 Eiríkur Sigurðsson, f. (885).
30 Sigurður "hringur", f. (855).
602. grein
25 Ástríður Njálsdóttir, f. (1000).
26 Njáll Finnsson, f. (970), Noregi, [framætt ókunn]
603. grein
25 Ragnhildur Hákonardóttir, f. (975), Eilífshaugi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Hákon "mikli" Sigurðsson, f. 937, d. 1023, Hlaðajarl. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
27 Sigurður Hákonarson, f. (890), d. 962, Jarl Noregi. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.] - Bergljót Þórisdóttir
(sjá 832. grein)
28 Hákon Grjótgarðsson, f. (850), Jarl Hlöðum Noregi [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Grjótgarður Herlaugsson, f. (838), d. um 917, Jarl Hlöðum Noregi [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Herlaugur Haraldsson, f. (790), Naumdæla jarl. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
604. grein
25 Ragnhildur Erlingsdóttir, f. (985), Giske. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Erlingur Skjálgsson, f. (945), Sóla Noregi
605. grein
26 Þóra Þorsteinsdóttir, f. um 972 Noregi.
27 Þorsteinn "gálgi", f. um 955 Önundarfirði Noregi.
606. grein
26 Úlfhildur, f. (900), Dölum Noregi [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
27 - Þóra "mosháls" Auðunsdóttir (sjá 833. grein)
607. grein
24 Rannveig Þorgeirsdóttir, f. um 965, Hofi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Þorgeir Eiríksson, f. (925), d. um 981, Goði Goðdölum? [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Yngvildur Þorgeirsdóttir (sjá
834. grein)
26 Eiríkur Hróaldsson - Þuríður Þórðardóttir (sjá 173-30)
608. grein
25 Halla Lýtingsdóttir, f. (932), d. um 970 úr sulli, Hofi.
26 Lýtingur Arnbjarnarson, f. (880), Landnámsmaður í Vopnafirði. Bjó í Krossavík. [LI] - Þórdís Bjarnadóttir (sjá 835.
grein)
27 Arnbjörn "háls" Ólafsson, f. (850), Nefndur Ásbjörn í Vopnfirðingasögu. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Ólafur "langháls" Björnsson, f. (820), sagður heita Óleifur í framættum ísl
29 Björn "reyðarsíða", f. (780).
609. grein
26 Ásvör Þórisdóttir, f. um 915, Hofi.
27 Þórir Atlason, f. (897), d. um 950, Bóndi Atlavík Fljótsdalshéraði. [Goðorð og goðorðsmenn.] - Ásvör Brynjólfsdóttir
(sjá 836. grein)
28 Graut-Atli Þórisson, f. (875), Landnámsmaður austan Lagarfljóts ofan frá Gilsá út að Öxnalæk (Uxalæk). Bjó í Atlavík.
[Goðorð og goðorðsmenn.]
29 Þórir "þiðrandi" Ketilsson (sjá 295-29)
610. grein
27 Ingibjörg Hróðgeirsdóttir, f. (885), d. um 936, Hofi.
28 Hróðgeir "hvíti" Hrappsson, f. (850), d. um 920, Landnámsmaður á Skeggjastöðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Hrappur Björnsson - Þórunn "græningjarjúpa" (sjá 18-30)
611. grein
26 Ásný Flosadóttir, f. (910), Mosfelli. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Flosi Þorbjarnarson - Þórdís "mikla" Þorgeirsdóttir (sjá 119-29)
612. grein
27 Þorgerður Ketilbjarnardóttir, f. (900), Úthlíð.
28 Ketilbjörn "gamli" Ketilsson - Helga Þórðardóttir (sjá 70-29)
613. grein
27 Ásný Vestarsdóttir, f. (865), Ófeigsstöðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Vestar Ketilsson, f. (850). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Móeiður Hildisdóttir (sjá 837. grein)
29 Ketill "hængur" Þorkelsson, f. (845), Landnámsmaður Hofi Rangársveit. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ingunn Þorgeirsdóttir
(sjá 838. grein)
30 Þorkell, f. (815), Naumdælajarl - Hrafnhildur Ketilsdóttir, f. (815), Naumdælum.
614. grein
26 Bergþóra Kolgrímsdóttir, f. (925), Brynjudal. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Kolgrímur "gamli" Hrólfsson, f. (870), Landnámsmaður Ferstiklu [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Gunnvör Hróðgeirsdóttir
(sjá 839. grein)
28 Hrólfur Hrólfsson (sjá 348-30) - Unnur Hákonardóttir (sjá 840. grein)
615. grein
27 Þorbjörg "katla" Helgadóttir, f. (895). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Helgi "skarfur" Geirleifsson, f. (865), Landnámsmaður. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Geirleifur Eiríksson - Jóra Helgadóttir (sjá 492-28)
616. grein
27 Oddný Oddsdóttir, f. (910), Odda.
28 Oddur "mjói" Helgason (sjá 158-29)
617. grein
28 Helga Önundardóttir, f. (940), Odda.
29 Önundur "bíldur" Hróarsson, f. (900), Bjó í Önundarholti og heygður þar. Landnámsmaður Flóa, austan Hróarsholts (læk).
Framætt er skráð á annan hátt í Þorsteinsætt, [Árnesingaþing.] - Þorgerður Sigmundardóttir (sjá 841. grein)
30 Hróaldur Önundarson (sjá 312-27)
618. grein
13 Ragnhildur Þorvarðsdóttir, f. (1430), Húsmóðir á Eiðum.
14 Þorvarður "ríki" Loftsson - Margrét Vigfúsdóttir (sjá 283-15)
619. grein
14 Rannveig Sturludóttir, f. (1390), Húsmóðir á Ketilsstöðum
15 Sturla Geirsson (sjá 197-17)
620. grein
15 Valgerður Þorvaldsdóttir, f. (1360), Húsmóðir í Lögmannshlíð
16 Þorvaldur Guðmundsson, f. (1330), Lögmaður
621. grein
15 Þorbjörg Ormsdóttir, f. (1340), Sennilega óskilgetin dóttir Orms. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
16 Ormur Snorrason (sjá 41-17)
622. grein
16 Katrín Filippusdóttir, f. um 1305, d. 1363, Reykhólum.
17 Filippus Loftsson (sjá 44-18)
623. grein
18 Ónefnd Gunnsteinsdóttir, f. (1240), Reykhólum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
19 Gunnsteinn Hallsson, f. (1185), Bóndi Brunná og Garpsdal. - Yngvildur Narfadóttir (sjá 842. grein)
20 Hallur Gunnsteinsson - Ingibjörg (sjá 545-20)
624. grein
19 Hallkatla Hrafnsdóttir, f. (1230), Prestsfrú
20 Hrafn Oddsson - Þuríður "yngri" Sturludóttir (sjá 32-19)
625. grein
20 Ingibjörg Steinunnardóttir, f. (1215). [íslenskar ættarskár I-XXV]
21 - Steinunn Oddsdóttir (sjá 843. grein)
626. grein
18 Ónefnd Mánadóttir, f. (1255). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
19 Máni Ásgrímsson, f. (1240), d. 1287 eða síðar, - Ónefnd Pálsdóttir (sjá 844. grein)
20 Ásgrímur Þorsteinsson - Guðný Mánadóttir (sjá 257-18)
627. grein
19 Sólveig Hálfdanardóttir, f. 1233, Hofi.
20 Hálfdan Sæmundarson - Steinvör Sighvatsdóttir (sjá 149-22)
628. grein
20 Helga Helgadóttir, f. (1200), Valþjófsstað.
21 Helgi "digri" Þorsteinsson, f. (1170), d. 1235, Kirkjubæ á Síðu - Arnfríður Þorsteinsdóttir (sjá 845. grein)
22 Þorsteinn Arnórsson, f. (1140). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
629. grein
25 Yngvildur Úlfhéðinsdóttir, f. (1010), Reynisstað.
26 Úlfhéðinn Þorbjarnarson, f. (980), d. um 1050, Bóndi Víðimýri Skagafirði - Yngvildur Þorgrímsdóttir (sjá 846. grein)
27 Þorbjörn Þorkelsson, f. (960), Bóndi Hofi Goðdölum.
28 Þorkell Eiríksson, f. (930), Bóndi Hofi Goðdölum - Þórunn Ásbjarnardóttir (sjá 847. grein)
29 Eiríkur Hróaldsson - Þuríður Þórðardóttir (sjá 173-30)
630. grein
26 Guðríður Þorbjarnardóttir, f. (980), Reynisstað, líklega víðförlusta kona á miðöldum fór bæði til Vínlands og Rómar.
27 Þorbjörn Vífilsson, f. (955), d. um 1002, Bóndi Hellisvöllum, og landnámsmaður Grænlandi. - Hallveig Einarsdóttir (sjá
848. grein)
28 Vífill Ketilsson (sjá 526-28)
631. grein
27 Þórunn Þorfinnsdóttir, f. (950), Reynisstað. Sögð dóttir Þorfinns Finngeirssonar í Þorsteinsætt o g framættum ísl. [Eiríks
saga rauða]
28 Þorfinnur Sel-Þórisson - Jófríður Oddsdóttir (sjá 519-29)
632. grein
28 Þórhildur "rjúpa" Þórðardóttir, f. (930), Skagafirði
29 Þórður "gellir" Ólafsson - Hróðný Skeggjadóttir (sjá 41-28)
633. grein
26 Þórdís "todda" Helgadóttir, f. um 960, Vöglum. Síðari kona Helga.
27 Helgi Þorgilsson - Halla Lýtingsdóttir (sjá 318-25)
634. grein
27 Guðríður Þorkelsdóttir, f. (940), Ljósavatni.
28 Þorkell "svarti" Þórisson, f. (910), d. um 965, Bóndi Hleiðargarði Eyjafirði - Guðlaug Hrólfsdóttir (sjá 849. grein)
29 Þórir "snepill" Ketilsson, f. (880), d. 920, Landnámsmaður Lundi Fnjóskadal. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Ketill "brimill" Örnólfsson, f. (850), d. um 900, [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Jórunn Þórgnýsdóttir, f. (850).
635. grein
28 Þórunn Þorsteinsdóttir, f. (910), Öxará.
29 Þorsteinn "rauðnefur" Sigmundsson, f. (880), Rauðnefsstöðum, "sá er flesta átti sauðina" - Æsa Hrólfsdóttir (sjá 850.
grein)
30 Sigmundur Bárðarson, f. (850).
636. grein
26 Halldóra Húnröðardóttir, f. (970), Einnig nefnd Halla, Lundarbrekku. [Goðorð og goðorðsmenn, Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Húnröður Véfröðarson - Védís Másdóttir (sjá 29-28)
637. grein
29 Halldís Erpsdóttir, f. (920), Dölum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Erpur Meldunsson, f. (890), d. 927, Bóndi Sauðafelli Dölum [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
638. grein
14 Sesselja Þorsteinsdóttir, f. (1350), d. 1403 , í plágunni miklu., Eiðum. Einnig sögð dóttir Þorstein Andréssonar Völlum.
[Þorsteinsætt í Staðasveit.]
15 Þorsteinn Gíslason, f. (1310). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
16 Gísli Þorsteinsson, f. (1280), Bóndi Mörk Eyjafjöllum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
17 Þorsteinn Hafurbjarnarson - Guðfinna Magnúsdóttir (sjá 280-21)
639. grein
15 Ragnhildur Karlsdóttir, f. (1310), Eiðum. Dáin 21.9.???? [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
16 Karl Arnórsson, f. (1285), d. um 1355, Eiðum Eiðaþinghá [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
17 Arnór Ögmundsson, f. (1255), Bóndi Bæ Borgarfirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
640. grein
17 Steinunn Óladóttir, f. (1280), d. 1361, Líka nefnd "Áladóttir". [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
18 Óli Svarthöfðason (sjá 508-18) - Salgerður Jónsdóttir (sjá 851. grein)
641. grein
18 Jórunn Þórðardóttir, f. (1240), Ferjubakka. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
19 Þórður Þorsteinsson, f. (1210), Bóndi Hvalnesi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Helga Steingrímsdóttir (sjá 852. grein)
642. grein
23 Þorgerður, f. (1095).
24 - Sesselja (sjá 853. grein)
643. grein
24 Sigríður Þorgrímsdóttir, f. (1040).
25 Þorgrímur "sviði", f. (1050). - Þóra Snorradóttir (sjá 854. grein)
644. grein
24 Ólöf Össurardóttir, f. (1030). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Össur Hróaldsson, f. (940), Bóndi Breiðá 998. [Njáls saga]
26 Hróaldur Össurarson, f. (910), Goði Breiðá. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Össur "keiliselgur" Hrollaugsson - Gró Þórðardóttir (sjá 296-28)
645. grein
26 Hróðný Þórólfsdóttir, f. (1015). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Þórólfur Björnsson, f. (983).
28 Björn Einarsson, f. (952).
29 Einar Þorsteinsson, f. (921).
30 Þorsteinn Ingólfsson - Þóra Hrólfsdóttir (sjá 8-29)
646. grein
27 Húngerður Þóroddsdóttir, f. (960).
28 Þóroddur Oddsson, f. (925), d. 969, Fyrri maður Jófríðar. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Jófríður Gunnarsdóttir (sjá
275-24)
29 Tungu-Oddur Önundarson, f. (900), d. um 965, Goðorðsmaður Breiðabólstað. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Jórunn Helgadóttir
(sjá 855. grein)
30 Önundur "breiðskeggur" Oddsson, f. (870), d. um 932, [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þorlaug Þormóðsdóttir, f. (880).
647. grein
28 Jórunn Svertingsdóttir, f. (930). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Svertingur Hrolleifsson, f. (890), d. 920, [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Arnbjörg Ráðormsdóttir (sjá 581-28)
30 Hrolleifur Einarsson, f. (870), Landnámsmaður "utan Öxarár til móts við Steinröð" bjó í Heiðarbæ, keypti lönd af Steinunni
gömlu og bjó síðan í Kvíguvogum Hvassahrauni. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
648. grein
27 Vilborg Gissurardóttir, f. (975), Stóra-Núpi og Þjórsárdal. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Gissur "hvíti" Teitsson (sjá 71-26) - Halldóra Hrólfsdóttir (sjá 856. grein)
649. grein
28 Þorgerður Rauðsdóttir, f. (950). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Rauður Kjallaksson - Hlíf Einarsdóttir (sjá 558-26)
650. grein
29 Kolgríma Beinisdóttir, f. (930). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Beinir Másson, f. (880). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
651. grein
28 Ólöf Ásbjarnardóttir, f. (920), Hörðalandi. Sögð Skeggjadóttir í Þórðarsögu hreðju. Í Heimskringlu er hún sögð dóttir
Ásbjarnar föður Járnskeggja. [Þórðarsaga hreðu., Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Skeggi, f. (890), Yrjum. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Inngvarsson.]
652. grein
22 Guðrún Þorsteinsdóttir, f. (1110), Keldum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
23 Þorsteinn "ranglátur" Einarsson - Steinunn Þorbjarnardóttir (sjá 205-23)
653. grein
25 Guðrún Þórarinsdóttir, f. (1000), Hofi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Þórarinn "sælingur" Þórisson, f. (970), d. um 1025, [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Halldóra Einarsdóttir (sjá 857. grein)
27 Þórir Eilífsson, f. (940), d. um 980, Bóndi Höfða Biskupstungum [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Eilífur "auðgi" Önundarson, f. (920), d. um 991, Höfða Biskupstungum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þorkatla Ketilbjarnardóttir
(sjá 858. grein)
29 Önundur "bíldur" Hróarsson - Þorgerður Sigmundardóttir (sjá 617-29)
654. grein
24 Þuríður Arnórsdóttir, f. (1050). [Landnáma]
25 Arnór Þórisson, f. (995). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Þórir Helgason, f. (965), Bóndi Laugalandi Hörgárdal. [Ljósvetninga saga] - Geirlaug, f. (965), Laugalandi.
27 Helgi Valþjófsson, f. (945).
28 Valþjófur Hrólfsson, f. (910).
29 Hrólfur Helgason, f. (875), Landnámsmaður Gnúpufelli Eyjafirði. - Þórarna Þrándardóttir (sjá 859. grein)
30 Helgi "magri" Eyvindarson - Þórunn "hyrna" Ketilsdóttir (sjá 76-30)
655. grein
25 Þórdís Þorvaldsdóttir, f. (1015).
26 Þorvaldur Ísleifsson, f. (980), d. um 1040, Holtastöðum Langadal. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þórkatla Másdóttir
(sjá 860. grein)
27 Ísleifur Ísröðarson, f. (945).
28 Ísröður Holtason, f. (910).
29 Holti, f. (870), Landnámsmaður Holtastöðum Langadal.
656. grein
27 Unnur Marðardóttir, f. (935), Laxárdal og Hofi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Mörður "gígja" Sigmundarson, f. (905), d. um 968, Goðorðsmaður Velli Rangárvöllum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Helga
Helgadóttir (sjá 861. grein)
29 Sigmundur Sighvatsson, f. (870), d. 926, Veginn við Sandhólaferju. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ingibjörg Hávarðsdóttir
(sjá 862. grein)
30 Sighvatur "rauði", f. (845), Landnámsmaður Bólstað vestan Markarfljóts, kom frá Hálogalandi.
657. grein
27 Þuríður Oddsdóttir, f. (927).
28 Tungu-Oddur Önundarson - Jórunn Helgadóttir (sjá 646-29)
658. grein
28 Ljótunn Hrólfsdóttir, f. (890), Gullberastöðum
29 Hrólfur Hrólfsson (sjá 348-30) - Unnur Hákonardóttir (sjá 614-28)
659. grein
26 Ásdís Þorgrímsdóttir, f. (950), Mýrum
27 Þorgrímur Harðrefsson, f. (940), d. 995, Bóndi Ingjaldssandi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Rannveig Grjótgarðsdóttir
(sjá 863. grein)
28 Harðrefur Ingjaldsson, f. (910), d. um 960, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Ingjaldur Brúnason, f. (870), Landnámsmaður Ingjaldssandi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
660. grein
27 Þóra Kjúksdóttir, f. (920), Mýrum Dýrafirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Nesja-Knjúkur Þórólfsson - Eyja Ingjaldsdóttir (sjá 130-26)
661. grein
29 Halla Héðinsdóttir, f. (820). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 - Arndís Héðinsdóttir, f. (800).
662. grein
29 Öndótt Einarsdóttir, f. (810), Ögðum. Einnig sögð dóttir Ölvirs bróður síns. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Einar "egðski" Snjallsson (sjá 320-30)
663. grein
28 Herríður Gautsdóttir, f. (860), Skarði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Gautur Gautreksson, f. (820), d. 880, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Gautrekur "örvi", f. (785), Konungur Svíþjóð. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
664. grein
24 Álfgerður Þórormsdóttir, f. (1000). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Þórormur Þorfinnsson, f. (950), Bóndi "Karlafirði" [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Finna Þormóðsdóttir (sjá 864. grein)
26 Þorfinnur Sel-Þórisson - Jófríður Oddsdóttir (sjá 519-29)
665. grein
25 Steinunn Dálksdóttir, f. (970), Skáldkona. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Dálkur Refsson, f. (940). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Refur "mikli", f. (920). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Finna Skoftadóttir (sjá 865. grein)
666. grein
24 Ingveldur Hallsdóttir, f. (1000), Hítardal. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Hallur Styrsson, f. (970), d. um 1030, [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Guðný Bárðardóttir (sjá 866. grein)
26 Víga-Styr Þorgrímsson - Þorbjörg Þorsteinsdóttir (sjá 463-27)
667. grein
27 Ósk Þorsteinsdóttir, f. (910). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Þorsteinn "surtur" Hallsteinsson, f. (900), fann upp sumarauka og bætti dagatalið [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
29 Hallsteinn "góði" Þórólfsson, f. (870), Landnámsmaður Hallsteinsnesi Þorskafirði, Hofgoði. - Ósk Þorsteinsdóttir (sjá
867. grein)
30 Þórólfur "mostrarskegg" Örnólfsson, f. (842), d. 918, Landnámsmaður Þórsnesi, bjó á Hofsstöðum Helgafellssveit.
668. grein
26 Vigdís Ólafsdóttir, f. (930), Hofi. [Hallfreðar saga]
27 Ólafur, f. (927), d. um 982, Bóndi Haukagili Vatnsdal. [Goðorð og goðorðsmenn., Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þórhalla
Ævarsdóttir (sjá 868. grein)
669. grein
28 Þórdís Ingimundardóttir, f. (890), Kárnsá. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Ingimundur "gamli" Þorsteinsson, f. (865), d. um 935, Landnámsmaður Hofi Vatnsdal. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
- Vigdís Þórisdóttir (sjá 869. grein)
30 Þorsteinn Ketilsson, f. (835), d. 874, Hersir Raumadal. [Goðorð og goðorðsmenn.] - Þórdís Ingimundardóttir, f. (815),
Raumadal.
670. grein
27 Æsa Ófeigsdóttir, f. (895), Kaldbak
28 Ófeigur "grettir" Einarsson, f. (865), Landnámsmaður Ófeigsstöðum Gnúpverjahrepp. - Ásný Vestarsdóttir (sjá 870. grein)
29 Einar Ölvisson (sjá 320-28)
671. grein
28 Flanna Donnchadsdóttir Flainn, f. (880), Ailech. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Donnchad Donn "mac" Flainn, f. (860), d. 944, Ardrí Tera Írlandi 919-944. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Flann Sinna "mac" Máelsechnaill, f. (840), d. 25. maí 916, Konungur Írlandi 879-916
672. grein
24 Þuríður Loftsdóttir, f. (1025).
25 Loftur Þórarinsson, f. (995), Bóndi Loftsstöðum Eyrarbakka. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ragnheiður Þorkelsdóttir
(sjá 871. grein)
26 Þórarinn Loftsson, f. (965), d. um 1010, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Loftur "gamli" Ormsson, f. (875), Landnámsmaður að Þjórsá sunnanverðri, Villingaholtshreppur, bjó að Gaulverjabæ. [Þorsteinsætt
í Staðasveit.] - Heimlaug Þórarinsdóttir (sjá 872. grein)
28 Ormur Fróðason, f. (840), Gaulum Noregi - Oddný Þorbjarnardóttir (sjá 873. grein)
29 Fróði Vémundarson, f. (825).
30 Vémundur "gamli" Víkingsson, f. (800).
673. grein
27 Salgerður Steinólfsdóttir, f. (870), Þverá [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Steinólfur Ölvisson (sjá 390-30)
674. grein
9 Anna Eyjólfsdóttir, f. (1610).
10 Eyjólfur Arnþórsson, f. (1590), d. 1635, Prestur Görðum Akranesi 1593-1630 [Lögréttumannatal] - Ingibjörg Jónsdóttir
(sjá 874. grein)
11 Arnþór Guðmundsson, f. (1530), Bóndi Járngerðarstöðum Grindavík, [móðir ókunn, skv íslendingabók] - Vilborg Ketilsdóttir
(sjá 875. grein)
12 Guðmundur Ólafsson, f. (1490), [framætt ókunn]
13 Ólafur (sjá 302-13)
675. grein
10 Kristín Einarsdóttir, f. (1565), Húsmóðir í Síðumúla í Hvítársíðu.
11 Einar Ásmundsson, f. (1535), Bóndi á Sturlureykjum í Reykholtsdal. - Anna Guðmundsdóttir, f. (1535), Húsmóðir á Sturlureykjum.
Sögð að austan.
12 Ásmundur Lýtingsson - Guðrún Snorradóttir (sjá 56-10)
676. grein
11 Ástríður Ásgeirsdóttir, f. (1545), Húsmóðir í Norðtungu (?). Fyrri kona Guðmundar.
12 Ásgeir Hákonarson (sjá 147-11) - Ingibjörg Guðmundsdóttir (sjá 876. grein)
677. grein
12 Sesselja Guðmundsdóttir, f. (1520), Sýslumannsfrú í Hjörsey.
13 Guðmundur Sæmundsson, f. (1490), Bóndi á Glitstöðum í Norðurárdal. - Ljótunn Sturludóttir (sjá 877. grein)
678. grein
13 Karítas Sigurðardóttir, f. (1491), Saurbæ, [framætt ókunn].
14 Sigurður, f. (1460), [framætt ókunn]
679. grein
9 Anna Sigurðardóttir, f. (1600), Borgarfirði
10 Sigurður "lærði" Einarsson, f. (1550), Prestur Rauðasandsþingum 1602-1607 er hann flýði land. [Gunnhildargerðisætt.]
- Sesselja Magnúsdóttir (sjá 11-9)
11 Einar Árnason, f. um 1498, d. 9. júlí 1585, Prestur í Vallanesi Völlum, ættfaðir Vallanesættar. [5785]
12 Árni, f. (1470), [framætt ókunn] [Gunnhildargerðisætt.]
680. grein
10 Guðrún Jónsdóttir, f. (1550), Saurbæ
11 Jón "yngri" Einarsson, f. um 1514, d. um 1591, Prestur í Reykholti. - Guðríður Sigurðardóttir (sjá 878. grein)
12 Einar Sigvaldason - Gunnhildur Jónsdóttir (sjá 250-12)
681. grein
10 Ragnhildur Ásgeirsdóttir, f. (1555), Húsmóðir í Einarsnesi
11 Ásgeir Hákonarson (sjá 147-11) - Ingibjörg Guðmundsdóttir (sjá 676-12)
682. grein
11 Þorlaug Ólafsdóttir, f. (1523), Einarsnesi.
12 Ólafur "ríki" Kolbeinsson - Karítas Sigurðardóttir (sjá 391-13)
683. grein
18 Sólveig Þorsteinsdóttir, f. (1350), Sýslumannsfrú í Vatnsfirði, einnig sögð dóttir Þorsteins Eyjólfssonar 1320
19 Þorsteinn Grímsson, f. (1320). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ónefnd Þórðardóttir (sjá 879. grein)
20 Grímur Þorsteinsson (sjá 280-20) - Ólöf Björnsdóttir Þorsteinsdóttir (sjá 149-19)
684. grein
19 Helga Þórðardóttir, f. 1320, Vatnsfirði. Nefnd "Grundar-Helga". Föðurnafn óvíst, einnig sögð Pétursdóttir. [Frændgarður
II., Þorsteinsætt í Staðasveit.]
20 Þórður Kolbeinsson, f. (1290), Bóndi og skáld Hítarnesi. - Ellisif Þorsteinsdóttir (sjá 880. grein)
21 Kolbeinn Þórðarson, f. (1240). [Vatnshyrna, Þórðarsaga]
22 Þórður "kakali" Sighvatsson, f. 1210, d. 11. okt. 1256, Umboðsmaður konungs, goðorðsmaður og hirðmaður Hákonar gamla
[Þorsteinsætt í Staðasveit.]
23 Sighvatur Sturluson - Halldóra Tumadóttir (sjá 178-21)
685. grein
20 Vilborg Sigurðardóttir, f. (1275), d. 1343, Vatnsfirði. Einnig sögð Einarsdóttir og móðir Grundar-Helgu skv framættum
ísl [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
21 Sigurður Sighvatsson, f. (1265), Bóndi Grund Eyjafirði og Seltjörn Seltjarnarnesi - Valgerður Hallsdóttir (sjá 881.
grein)
22 Sighvatur "auðgi" Höskuldsson, f. (1235), Seltjarnarnesi - Vilborg Þorgeirsdóttir (sjá 280-22)
23 Höskuldur Hafliðason, f. (1195). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
686. grein
21 Ónefnd Einarsdóttir, f. (1250), Súðavík. [Niðjatal sr Jóns Benediktssonar, bls 103.]
22 Einar Þorvaldsson, f. um 1226, d. 1274 eða síðar, Goðorðsmaður í Vatnsfirði.
23 Þorvaldur Snorrason, f. (1170), d. 6. ágúst 1228, Goðorðsmaður í Vatnsfirði. Brenndur inni á Gillastöðum Króksfirði.
- Þórdís Snorradóttir (sjá 882. grein)
24 Snorri Þórðarson, f. (1110), d. 1. okt. 1194, Goðorðsmaður Vatnsfirði. [Hrafns saga Sveinbjarnarsonar] - Jóreiður Oddleifsdóttir
(sjá 883. grein)
25 Þórður Þorvaldsson, f. (1075), Goðorðsmaður Vatnsfirði 1118-43 - Sigríður Hafliðadóttir (sjá 884. grein)
26 Þorvaldur Kjartansson, f. (1055), d. um 1110, Goðorðsmaður Vatnsfirði. - Þórdís Hermundardóttir (sjá 885. grein)
27 Kjartan Ásgeirsson, f. (1002), d. um 1070, Goðorðsmaður Vatnsfirði. - Guðrún Halldórsdóttir (sjá 886. grein)
28 Ásgeir Knattarson, f. (955), d. um 1005, Goðorðsmaður Vatnsfirði. - Þorbjörg "digra" Ólafsdóttir (sjá 887. grein)
29 Knöttur Þjóðreksson, f. (920), d. 980 eða fyrr., Bóndi Vatnsfirði, talinn með mestu höfðingjum 951 - Þorbjörg "bekkjabót"
Ásgeirsdóttir (sjá 888. grein)
30 Þjóðrekur Sleitu-Bjarnarson - Arngerður Þorbjarnardóttir (sjá 124-26)
687. grein
22 Herdís Hrafnsdóttir, f. (1210), Súðavík.
23 Hrafn Sveinbjarnarson - Hallkatla Einarsdóttir (sjá 179-21)
688. grein
24 Þórdís Gissurardóttir, f. (1170), Gunnarsholti.
25 Gissur Hallsson (sjá 236-23) - Þórný Vigfúsdóttir, f. (1140).
689. grein
25 Æsa Þorgeirsdóttir, f. (1140), Odda.
26 Þorgeir - Hallfríður Ámundadóttir (sjá 113-23)
690. grein
19 Margrét Jónsdóttir, f. (1324), Auðunnarstöðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
20 Jón Björnsson, f. (1300), Lögmaður Grund 1352-1357 [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Valgerður Þórðardóttir (sjá 889. grein)
21 Björn Loftsson, f. (1270), Riddari Grund. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Arnþrúður Eyjólfsdóttir (sjá 890. grein)
22 Loftur Hálfdanarson, f. um 1233, d. 1312, Bóndi Odda og Grund Eyjafirði. - Ingibjörg Pálsdóttir (sjá 444-19)
23 Hálfdan Sæmundarson - Steinvör Sighvatsdóttir (sjá 149-22)
691. grein
20 Þuríður Ögmundsdóttir, f. (1270), Víðidalstungu.
21 Ögmundur Þórðarson, f. (1240), Bóndi Bæ Borgarfirði
22 Þórður Böðvarsson, f. (1215), Bóndi Bæ Borgarfirði
23 Böðvar Þórðarson - Herdís Arnórsdóttir (sjá 9-20)
692. grein
21 Ingibjörg Gunnarsdóttir, f. (1240), Húsmóðir í Víðidalstungu.
22 Gunnar Klængsson - Ingunn Illugadóttir (sjá 419-22)
693. grein
22 Herdís Oddsdóttir, f. (1220).
23 Oddur "auðgi" Álason - Steinunn Hrafnsdóttir (sjá 32-20)
694. grein
23 Halla Björnsdóttir, f. (1182), Sauðafelli Dölum. Einnig nefnd Helga, sögð vera Bajarnadóttir í framættum ísl. [Þorsteinsætt
í Staðasveit.]
24 Björn Þorbjarnarson, f. (1150), sagður heita Bjarni í framættum ísl [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Þorbjörn Þorbrandsson, f. (1120). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Þorbrandur Finnsson - Þórdís Þorbjarnardóttir (sjá 70-23)
695. grein
9 Kristín Ásmundsdóttir, f. (1590), Borgarholti, yngri eða eldri. [Hallbjarnarætt.]
10 Ásmundur Nikulásson, f. (1560), Prestur Setbergi og Miklaholti Miklaholtshreppi, [móðir ókunn]. [Hallbjarnarætt.] -
Sigríður Bjarnadóttir (sjá 891. grein)
11 Nikulás Jónsson, f. (1500), Bóndi Innra-Hólmi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
12 Jón Auðunsson, f. (1500), Bóndi Smiður á Öndverðarnesi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
696. grein
10 Guðrún Brandsdóttir, f. (1560), Vesturlandi [Hallbjarnarætt.]
11 Brandur Einarsson (sjá 142-12) - Halla Ólafsdóttir (sjá 892. grein)
697. grein
11 Sesselja Aradóttir, f. um 1555, Húsmóðir í Höfn.
12 Ari Ólafsson, f. (1520), d. 1592, Bóndi á Fitjum í Skorradal - Valgerður Hákonardóttir (sjá 893. grein)
13 Ólafur "ríki" Kolbeinsson (sjá 391-13)
698. grein
12 Ásta Eiríksdóttir, f. (1540), Húsmóðir í Höfn í Melasveit. Fyrri kona Þorsteins. Einnig nefnd Ástríður. [Landeyingabók]
13 Eiríkur Jónsson - Steinunn Jónsdóttir (sjá 150-13)
699. grein
11 Bergljót Hallsdóttir, f. (1540), Hvanneyri, 2. k Einars. [Hallbjarnarætt.]
12 Hallur Ólafsson - Sesselja Guðmundsdóttir (sjá 391-12)
700. grein
12 Kristín Markúsdóttir, f. (1530), Húsfreyja Seljalandi
13 Markús Jónsson, f. (1490), Sýslumaður Víðivöllum Fljótsdal, áður bóndi Núpi undir Eyjafjöllum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
- Sesselja Einarsdóttir (sjá 894. grein)
14 Jón "skafinn" Guðmundsson, f. (1460), Njarðvík - Sólveig Sigurðardóttir (sjá 895. grein)
15 Guðmundur Magnússon, f. (1430), Bóndi Stóru-Vogum Vatnsleysuströnd. [Frændgarður II.]
16 Magnús Oddason, f. (1380), Líklega bóndi Grýtubakka. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Guðrún Arnfinnsdóttir (sjá 896.
grein)
17 Oddi Kolbeinsson, f. (1350). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
18 Kolbeinn Þorleifsson, f. (1320), launsonur þorleifs. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
19 Þorleifur "auðgi" Svartsson (sjá 328-16)
701. grein
13 Margrét Jónsdóttir, f. (1500), Stað Grindavík, [móðir ókunn, skv íslendingabók] [Frændgarður II.]
14 Jón "rauðkollur" Héðinsson, f. (1490), d. 1543, Prestur í Hruna Hrunamannahreppi 1514-1542, stóð að vígi Diðriks von
Minden Hirðstjóra 1539., [framætt ókunn] [ST1]
702. grein
13 Steinunn Sturludóttir, f. um 1500, Húsmóðir í Búðardal á Skarðsströnd.
14 Sturla Þórðarson, f. (1475), d. um 1526, Bóndi á Staðarfelli. Sýslumaður um 1494. - Guðlaug Finnbogadóttir (sjá 897.
grein)
15 Þórður Helgason - Guðfinna Jónsdóttir (sjá 469-13)
703. grein
20 Arnfríður Böðvarsdóttir, f. (1262), Breiðabólsstað, [föðurs ekki getið í Íslendingabók]. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
21 Böðvar Klængsson, f. (1210), Bóndi Breiðavaði, nefndur Fljóta-Böðvar, [foreldra, maka og barna ekki getið í Íslendingabók]
[Svarfdælingar I og II bindi, SD.] - Valgerður Þorsteinsdóttir (sjá 898. grein)
22 Klængur Arnþrúðarson Eyjólfsson, f. (1175), Af Völlum SVarfaðardal [Svarfdælingar I og II bindi.]
23 - Arnþrúður Fornadóttir (sjá 899. grein)
704. grein
22 Ingunn Illugadóttir, f. (1200), Þorkelshóli og geitaskarði.
23 Illugi Bergþórsson (sjá 145-23)
705. grein
23 Guðrún Þorvarðardóttir, f. (1170), Helgastöðum.
24 Þorvarður Þorgeirsson - Herdís Sighvatsdóttir (sjá 105-21)
706. grein
24 Ingiríður Styrkársdóttir, f. (1130), Hrafnagili.
25 Styrkár Oddason, f. (1110), Lögsögumaður 1171-1180.
26 Oddi Helgason, f. (1080), Stjörnu-Oddi Múla í Aðaldal. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Helgi Oddason, f. (1050). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Oddi Þorgeirsson, f. (1000), Sagður "frá Mývatni". [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Vigdís Höskuldsdóttir (sjá 900. grein)
29 Þorgeir "öxarstafur" Grenjaðarson, f. (980). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
707. grein
26 Ónefnd Einarsdóttir, f. (1060), Miklabæ [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Einar Arnórsson, f. (1015), Hrafnagili, barðist við Kakalahól 1057 [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Arnór Þórisson (sjá 654-25)
708. grein
28 Þorlaug Glúmsdóttir, f. (945), Miklabæ. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Víga-Glúmur Eyjólfsson - Halldóra Gunnsteinsdóttir (sjá 487-27)
709. grein
29 Þuríður Refsdóttir, f. (910).
30 Refur Þórðarson (sjá 246-29)
710. grein
23 Rannveig Barkardóttir, f. (1170), Húsmóðir á Baugsstöðum. Einnig nefnd Ragnhildur. [Goðorð og goðorðsmenn., Þorsteinsætt
í Staðasveit.]
24 Börkur Grímsson, f. (1140), d. 23. jan. 1222, Bóndi á Baugsstöðum Flóa. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Grímur Ingjaldsson - Rannveig (sjá 456-23)
711. grein
11 Þórunn Daðadóttir, f. um 1525, Húsmóðir í Snóksdal.
12 Daði Guðmundsson, f. um 1500, d. 1563, Sýslumaður í Snóksdal - Guðrún Einarsdóttir (sjá 901. grein)
13 Guðmundur Finnsson - Þórunn Daðadóttir (sjá 28-13)
712. grein
14 Þóra "brók-beltislausa" Ísleifsdóttir, f. (1420). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
15 Ísleifur "beltislausi" Ísleifsson, f. (1390), [framætt ókunn] [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Elín Oddnýjardóttir (sjá
902. grein)
713. grein
18 Ingunn Grímsdóttir, f. (1300), Húsmóðir á Ökrum í Blönduhlíð., [móðir ókunn, skv íslendingabók]
19 Grímur Einarsson, f. (1270), Prestur, [framættar ekki getið í Íslendingabók]
20 Einar "skikkjupeð" Ófeðraður, f. (1240). - Ingunn Þorsteinsdóttir (sjá 903. grein)
21 - Ónefnd Finnsdóttir, f. (1241), ættuð úr Húnaþingi
714. grein
12 Birgitta Jónsdóttir, f. um 1485, Húsmóðir á Hóli í Bolungarvík. Sums staðar nefnd "Brigit".
13 Jón Þorláksson (sjá 57-12) - Sólveig Björnsdóttir (sjá 42-12)
715. grein
15 Sæunn Guðnadóttir, f. (1407), Húsmóðir á Reykjum í Tungusveit. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
16 Guðni Oddsson - Þorbjörg Guðmundsdóttir (sjá 165-15)
716. grein
16 Ingibjörg Jónsdóttir, f. (1380), Gunnsteinsstöðum Langada, [móðir ókunn, skv íslendingabók]l [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
17 Jón Ófeigsson, f. (1345), Bóndi á Silfrastöðum Skagafirði, [framætt ókunn]. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
717. grein
20 Gyða Sölmundardóttir, f. (1220), Kalmannstungu. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
21 Sölmundur "austmaður" - Helga Sturludóttir (sjá 166-20)
718. grein
21 Herdís Barkardóttir, f. (1170).
22 Börkur Grímsson (sjá 710-24)
719. grein
19 Ingibjörg Pálsdóttir, f. (1233), Grund. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
20 Páll Hallsson, f. (1185), Prestur Staðarhóli og Eyri Skógarströnd 1238 (Geirröðareyri). [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík
Ingvarsson.] - Guðrún Sámsdóttir (sjá 904. grein)
21 Hallur Gunnsteinsson - Ingibjörg (sjá 545-20)
720. grein
23 Vilborg Gissurardóttir, f. (1150), Gunnarsholti, Teitur fm hennar
24 Gissur Hallsson (sjá 236-23) - Þorbjörg Hreinsdóttir (sjá 905. grein)
721. grein
22 Jórunn Einarsdóttir, f. (1180). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
23 Einar Másson, f. (1150), Ábóti. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
722. grein
19 Borghildur Eyjólfsdóttir, f. (1252).
20 Eyjólfur "ofsi" Þorsteinsson, f. (1220), d. 1255, Einn forsprakka Flugumýrarbrennu. - Þuríður "eldri" Sturludóttir (sjá
906. grein)
21 Þorsteinn Jónsson - Ingunn Ásgrímsdóttir (sjá 257-19)
723. grein
20 Ásbjörg Þorláksdóttir, f. (1215), Húsmóðir í Skál á Síðu, síðast nunna Kirkjubæ. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
21 Þorlákur Guðmundsson - Halldóra Ormsdóttir (sjá 231-20)
724. grein
21 Guðrún Finnsdóttir, f. (1185), Skál
22 Finnur Arnórsson (sjá 26-23)
725. grein
21 Valgerður Jónsdóttir, f. (1170), Keldum, Nefnd Keldna-Valgerður
22 Jón Loðmundsson, f. (1150), Keldum. - Aldís Halldórsdóttir, f. (1150), Keldum.
23 Loðmundur Sæmundarson, f. (1095). - Þórunn Þórarinsdóttir, f. (1100).
24 Sæmundur "fróði" Sigfússon - Guðrún Kolbeinsdóttir (sjá 13-22)
726. grein
23 Rannveig, f. (1100). [Goðorð og goðorðsmenn.]
24 - Steinunn Brandsdóttir (sjá 907. grein)
727. grein
23 Halla Steinólfsdóttir, f. (1090), Haga Dýrafirði.
24 Steinólfur Þorgautsson, f. (1040). [Landnáma, Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Herdís Tindsdóttir, f. (1050).
25 Þorgautur Knjúksson, f. (1000).
26 Mýra-Knjúkur Þorvaldsson, f. (960), Bjó á Mýrum í Dýrafirði
27 Þorvaldur "hvíti" Þórðarson - Þóra Kjúksdóttir (sjá 369-27)
728. grein
26 Yngvildur Álfsdóttir, f. (960). [Goðorð og goðorðsmenn.]
27 Dala-Álfur Eysteinsson - Halldís Erpsdóttir (sjá 342-29)
729. grein
27 Þorbjörg Þorsteinsdóttir, f. (940), Berserkjahrauni [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Þorsteinn "heggnasi" Auðunarson, f. (910). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Auðun "stoti" Válason - Mýrún Maddaðardóttir (sjá 109-28)
730. grein
9 Guðbjörg Torfadóttir, f. (1575), Héraðsdal
10 Torfi Jónsson, f. (1530), d. um 1600, Lögsagnari, bjó á Kirkjubóli. Síðast nefndur 1585. - Þorkatla Snæbjarnardóttir
(sjá 908. grein)
11 Jón Ólafsson, f. um 1505, d. 1583 eða síðar, Sýslumaður Þernuvík og Hjarðardal Önundarfirði 1520-1547. [Víkingslækjarætt
1] - Þóra Björnsdóttir (sjá 909. grein)
12 Ólafur Guðmundsson, f. (1470), Sýslumaður í Þernuvík í Ögurhreppi. Síðast nefndur 1543. [Víkingslækjarætt 1] - Soffía
Narfadóttir (sjá 910. grein)
13 Guðmundur Þórðarson, f. (1430), Bóndi í Skötufirði við Ísafjarðardjúp.
731. grein
14 Helga Einarsdóttir, f. um 1410, Húsmóðir á Grund í Eyjafirði, 3ja k Magnúsar
15 Einar Bessason - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 437-16)
732. grein
10 Ólöf Eiríksdóttir, f. (1540), Eiðum.
11 Eiríkur Snjólfsson, f. um 1500, d. um 1579, Smiður og lögréttumaður Ási í Fellum. - Þuríður Þorleifsdóttir (sjá 911.
grein)
12 Snjólfur Rafnsson, f. um 1460, d. 1541, Bóndi á Ási, lögréttumaður, getið 1500-1527. Móðir er óþekkt (ekki Margrét kona
Rafns).
13 Rafn "eldri" Brandsson, f. um 1420, d. 1483, Lögmaður norðan og vestan 1479-1483. Bjó á Rauðuskriðu í Reykjadal.
14 Brandur "ríki" Halldórsson, f. um 1377, d. um 1464, Bóndi á Barði í Fljótum, [móðir ókunn, skv íslendingabók]. - Ragna
Hrafnsdóttir (sjá 912. grein)
15 Halldór Arngeirsson, f. um 1350, Bóndi Barði í Fljótum 1395. [Húsatóftaætt.]
16 Arngeir Skúfsson, f. um 1320, Bóndi Læk í Viðvíkursveit 1353. [Húsatóftaætt.]
17 Skúfur Pálsson, f. (1290), Bóndi Óslandi
733. grein
11 Þorbjörg Magnúsdóttir, f. (1510), Húsmóðir á Skútustöðum. [838]
12 Magnús Árnason, f. um 1470, Bóndi og lögréttumaður 1519-26 Eiðum í Eiðaþinghá. - Margrét Þorvarðsdóttir (sjá 550-12)
13 Árni Þorsteinsson, f. (1435), Bóndi á Hvammi Fljótum og Grýtubakka í Höfðahverfi, nefndur 1464-1486 - Þorbjörg Eyjólfsdóttir
(sjá 913. grein)
14 Þorsteinn Magnússon, f. (1400), d. 1473, Bóndi og lögréttumaður 1467 Holti í Fljótum. - Ólöf Árnadóttir (sjá 914. grein)
15 Magnús Jónsson (sjá 465-14)
734. grein
12 Sesselja Torfadóttir, f. um 1486, Húsmóðir í Reykjahlíð
13 Torfi "ríki" Jónsson - Helga Guðnadóttir (sjá 82-12)
735. grein
13 Málmfríður Torfadóttir, f. (1450), d. um 1507, Húsmóðir í Ási í Kelduhverfi.
14 Torfi Arason, f. (1400), d. 1459, Hirðstjóri á Ökrum í Blönduhlíð - Kristín Þorsteinsdóttir (sjá 198-14)
15 Ari "dalaskalli" Daðason (sjá 162-15)
736. grein
14 Þórunn Finnbogadóttir, f. (1410), Grenjaðarstað.
15 Finnbogi "gamli" Jónsson - Margrét Höskuldsdóttir (sjá 32-15)
737. grein
11 Þóra Tómasdóttir, f. (1520), Húsmóðir á Ökrum í Blönduhlíð.
12 Tómas Eiríksson - Þóra Ólafsdóttir (sjá 540-12)
738. grein
10 Jarþrúður Bjarnadóttir, f. (1535), Stóra-Núpi [Tröllatunguætt.]
11 Bjarni Sumarliðason, f. (1530), Bóndi og lögréttumaður 1555 að Fellsenda í Dölum. - Gyðríður Þorláksdóttir (sjá 915.
grein)
12 Sumarliði Jónsson, f. (1485). - Ragnhildur Ásmundsdóttir (sjá 916. grein)
13 Jón Arnbjarnarson, f. (1455), Sagður sonur Arnbjarnar Bjarnasonar
14 Arnbjörn Salómonsson (sjá 9-14)
739. grein
13 Guðfinna Jónsdóttir, f. (1425), Staðarfelli.
14 Jón Ásgeirsson - Kristín Guðnadóttir (sjá 29-14)
740. grein
14 Úlfrún Þorsteinsdóttir, f. (1400), Staðarfelli.
15 Þorsteinn, f. (1370), Bóndi Sælingsdalstungu. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
741. grein
10 Guðrún "eldri" Þorsteinsdóttir, f. (1550), Mosfelli [Lögréttumannatal]
11 Þorsteinn Sighvatsson, f. um 1520, Bóndi að Höfn í Melasveit. Lögréttumaður, getið 1566-1595. Síðari maður Ástríðar.
- Ásta Eiríksdóttir (sjá 408-12)
12 Sighvatur Gissurarson (sjá 141-11)
742. grein
11 Halla Örnólfsdóttir, f. (1510), Keldum, einnig nefnd Helga í sýslumannsævum [Frændgarður II.]
12 Örnólfur Ólafsson, f. (1470), Bóndi Keldum Rangárvöllum, [móðir ókunn, skv íslendingabók] [Rangvellingabók: 1] - Kristín
Eiríksdóttir (sjá 917. grein)
13 Ólafur Oddsson, f. (1440), Lögréttumaður Rangárþingi 1501-1513 [Rangvellingabók: 1]
14 Oddur Ásmundsson - Guðlaug Finnbogadóttir (sjá 56-13)
743. grein
15 Gyða Salomonsdóttir, f. (1390), d. (1404), Djúpadal.
16 Salomon Brandsson, f. (1365).
744. grein
18 Guðný Helgadóttir, f. (1265), d. um 1330, Húsmóðir á Möðruvöllum, abbadís á Stað 1330, nefnd Guðrún í Árnesættum
19 Helgi Loftsson - Ásbjörg Þorláksdóttir (sjá 448-20)
745. grein
19 Guðný Böðvarsdóttir, f. (1215), Húsmóðir á Möðruvöllum.
20 Böðvar Þórðarson - Herdís Arnórsdóttir (sjá 9-20)
746. grein
20 Ónefnd Hallsdóttir, f. (1185). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
21 Hallur Gunnarsson, f. (1150), d. 1201, Prestur Möðruvöllum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ónefnd Runólfsdóttir (sjá
918. grein)
22 Gunnar Úlfhéðinsson, f. (1080), Lögsögumaður 1146-1155. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Guðrún Sæmundsdóttir (sjá 919.
grein)
23 Úlfhéðinn Gunnarsson, f. (1035), Lögsögumaður Víðimýri 1108-1116. - Ragnhildur Hallsdóttir (sjá 920. grein)
24 Gunnar Þorgrímsson - Vigdís Hrafnsdóttir (sjá 106-25)
747. grein
15 Sigríður Björnsdóttir, f. (1380), Húsmóðir á Ökrum í Blönduhlíð. Tvígift, giftist Þorsteini 1408 á Grænlandi, í Hvalseyjarkirkju.
[Íslenskir annálar]
16 Björn Brynjólfsson, f. (1350), d. um 1403, Bóndi á Stóru Ökrum Skagafirði. - Málmfríður Eiríksdóttir (sjá 921. grein)
17 Brynjólfur "ríki" Bjarnarson (sjá 433-17)
748. grein
16 Ragnheiður Þórðardóttir, f. (1300), Stórólfshvoli. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
17 Þórður Kolbeinsson - Ellisif Þorsteinsdóttir (sjá 684-20)
749. grein
18 Málmfríður Árnadóttir, f. (1290), Möðruvöllum. Foreldrar Árni og Ása Aski í Fenhringi á Hörðalandi Noregi. [Þorsteinsætt
í Staðasveit.]
19 Árni Ormsson, f. (1260), d. 1340, Riddari og ríkisráðsmaður Aski Fenhringi Hörðalandi Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
- Ása Ögmundsdóttir (sjá 922. grein)
20 Ormur Jónsson, f. (1230), d. 1303, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
21 Jón Ásgautsson, f. (1200). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Sigríður Kolbjörnsdóttir (sjá 923. grein)
22 Ásgautur "rauður" Guðmundsson, f. (1170), Bóndi Sult, féhirðir Björgvin. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
23 Guðmundur Ólafsson, f. (1140). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Sigríður Pálsdóttir (sjá 924. grein)
24 Ólafur Þorsteinsson, f. (1110). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Þorsteinn Herjólfsson, f. (1080). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Herjólfur "trölli" Hrafnsson, f. (1050). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
750. grein
21 Þóra "yngri" Guðmundsdóttir, f. (1175), Húsmóðir í Hruna. Síðari kona Þorvaldar.
22 Guðmundur "gríss" Ámundason - Sólveig Jónsdóttir (sjá 113-21)
751. grein
22 Sigríður Hallsdóttir, f. (1150), Hvammi.
23 Hallur Hrafnsson, f. (1110), d. 1190, Prestur og skáld Grenjaðarstöðum, Ábóti Munkaþverá. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
- Valgerður Þorsteinsdóttir (sjá 925. grein)
24 Hrafn Úlfhéðinsson, f. (1070), d. 1139, Lögsögumaður 1135-38 [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þorgerður Eyjólfsdóttir
(sjá 926. grein)
25 Úlfhéðinn Gunnarsson - Ragnhildur Hallsdóttir (sjá 746-23)
752. grein
23 Herdís Koðránsdóttir, f. (1120), Hítardal. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
24 Koðrán Ormsson - Guðrún Sigmundardóttir (sjá 567-26)
753. grein
27 Halldóra Gunnsteinsdóttir, f. (935), Læknir Borgarhóli.
28 Gunnsteinn Eysteinsson, f. (900), Bóndi Skipalóni Hörgárdal. - Hlíf Héðinsdóttir (sjá 927. grein)
29 Eysteinn Rauðúlfsson, f. (870), Landnámsmaður Skipalóni Hörgárdal.
30 Rauðúlfur Öxnaþórisson, f. (850), d. um 895,
754. grein
28 Ástríður Vigfúsdóttir, f. (900), Þverá [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Vigfús Sigurðsson, f. (860), d. um 910, Hersir Vörs Noregi. Sagður Kárason Sigurðsson bjóðaskalla í Þorsteinsætt. [Goðorð
og goðorðsmenn., Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Sigurður "bjóðaskalli" Eiríksson (sjá 294-29)
755. grein
27 Þorgerður Végestsdóttir, f. (920). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Végestur Végeirsson, f. (890). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Végeir, f. (860), Ágætur maður í Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
756. grein
24 Jódís Snartardóttir, f. (1041). [Þórðarbók]
25 Snörtur Hrafnsson, f. (1006). [Geirmundar þ.] - Ingveldur Narfadóttir (sjá 928. grein)
26 Hrafn "hlymreksfari" Oddsson, f. (940), Hlymrekri Írlandi - Vigdís Þórarinsdóttir (sjá 929. grein)
27 Oddur "breiðfirðingur", f. (910), Skáld [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þorgerður Þórðardóttir (sjá 930. grein)
28 Nn Þórisson, f. (880). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Gull-Þórir Oddsson, f. (850), Bóndi Þórisstöðum Þorskafirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ingibjörg Gilsdóttir (sjá
931. grein)
30 Oddur "skrauti" Hlöðvirssom, f. (830). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Valgerður, f. (830).
757. grein
25 Ingveldur Vermundardóttir, f. (990). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Vermundur "mjóvi" Þorgrímsson, f. (948), d. um 1024, Goði Vatnsfirði [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þorbjörg "digra"
Ólafsdóttir (sjá 686-28)
27 Þorgrímur Kjallaksson - Þórhildur Þorkelsdóttir (sjá 227-28)
758. grein
27 Gunnvör Guttormsdóttir, f. (940).
28 Guttormur Ragason, f. (910), Einnig nefndur Goðþormur.
29 Ragi Óleifsson, f. (890), Bóndi Miðdal Laugardal. - Oddleif Ketilbjarnardóttir (sjá 932. grein)
30 Óleifur "hjalti", f. (877), Landnámsmaður Varmalæk Borgarfirði [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þórný Ingólfsdóttir, f.
(877), Varmalæk.
759. grein
29 Kaðlín Hrólfsdóttir, f. (875), Skotlandi [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Hrólfur Rögnvaldsson, f. 846, d. 932, Jarl Normandí (Göngu-Hrólfur) 911-21. Til hans rekja Breta konungar ætt sín og
flestir konungar sem uppi voru í Evrópu um 1900. [Niðjatal sr Jóns Benediktssonar., Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Papia Bérengardóttir,
d. 925, Normandí.
760. grein
17 Halla Jónsdóttir, f. (1280), Kirkjubóli. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
18 Jón Pálsson, f. (1250). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
19 Páll Þorsteinsson, f. (1210), Bóndi Hvalsnesi [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
20 Þorsteinn Björnsson, f. (1180), Bóndi Hvalsnesi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þóra Pálsdóttir (sjá 933. grein)
21 Björn Þorbjarnarson (sjá 694-24)
761. grein
28 Vigdís Þórarinsdóttir, f. (960).
29 Þórarinn "ragabróðir" Óleifsson, f. (900), Lögsögumaður Varmalæk Borgarfirði 950-970. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] -
Þórdís Ólafsdóttir (sjá 934. grein)
30 Óleifur "hjalti" - Þórný Ingólfsdóttir (sjá 758-30)
762. grein
29 Jófríður Oddsdóttir, f. (922).
30 Tungu-Oddur Önundarson - Jórunn Helgadóttir (sjá 646-29)
763. grein
29 Ásgerður Asksdóttir, f. (840), Landnámsmaður norðan undir Eyjafjöllum, bjó í Katanesi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Askur "hinn-ómálgi", f. (810), Hersir. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
764. grein
26 Geirlaug Skúladóttir, f. (1000).
27 Skúli Þorsteinsson - Bera Ormsdóttir (sjá 285-28)
765. grein
27 Arnbjörg Skaptadóttir, f. (990).
28 Skapti Þóroddsson, f. (960), d. 1030, Lögsögumaður 1004-1030. - Þóra Steinsdóttir (sjá 935. grein)
29 Þóroddur Eyvindarson - Rannveig Gnúpsdóttir (sjá 293-27)
766. grein
26 Þórdís Þorvarðardóttir, f. (1025), Fossárskógum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Þorvarður Síðu-Hallsson, f. (1000), nefndur Þorvaldur í Njálssögu - Þuríður Þorsteinsdóttir, f. (1000), [ekki getið
sem maka í Íslendingabók]
28 Síðu-Hallur Þorsteinsson - Jóreiður Þiðrandadóttir (sjá 72-26)
767. grein
29 Yngvildur Auðunardóttir, f. (900), Sögð Auðólfsdóttir frá Jaðri Bóndi Bægisá í Þorsteinsætt. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Auðun "rotinn" Þórólfsson - Helga Helgadóttir (sjá 11-29)
768. grein
27 Þorkatla Gissurardóttir, f. (970), Stóra-Hofi. [Njáls saga og Goðorð og goðorðsmenn.]
28 Gissur "hvíti" Teitsson (sjá 71-26) - Halldóra Hrólfsdóttir (sjá 648-28)
769. grein
29 Þorlaug Hrafnsdóttir, f. (900), Svertingsstöðum.
30 Hrafn Hængsson, f. um 877, d. 949 eða 50, Lögsögumaður Hofi Rangárvöllum 930-949. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
770. grein
27 Arnóra Einarsdóttir, f. (965). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Einar Sigmundarson, f. (925), d. um 980, Bóndi Laugarbrekku Snæfellsnesi, nefndur Laugarbrekku-Einar. [Þorsteinsætt
í Staðasveit.] - Unnur Þórisdóttir (sjá 936. grein)
29 Sigmundur Ketilsson, f. (890), d. um 930, Landnámsmaður Laugarbrekku Snæfellsnesi. - Hildigunnur Beinisdóttir (sjá 937.
grein)
30 Ketill "þistill", f. (860), d. um 920, Landnámsmaður Þistilsfirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
771. grein
26 Halla Loftsdóttir, f. (1025). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Loftur Þórarinsson - Ragnheiður Þorkelsdóttir (sjá 672-25)
772. grein
27 Halla Másdóttir, f. (930), Hlíð Biskupstungum.
28 Már Jörundarson (sjá 172-29)
773. grein
26 Guðlaug Óttarsdóttir, f. (980). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Óttar "hvalró" Hróaldsson, f. (960). [Landnáma]
28 Hróaldur Hrollaugsson, f. 899.
29 Hrollaugur Rögnvaldsson (sjá 296-29)
774. grein
27 Þorgerður Síðu-Hallsdóttir, f. (990), Þvottá
28 Síðu-Hallur Þorsteinsson - Jóreiður Þiðrandadóttir (sjá 72-26)
775. grein
12 Þóra Ólafsdóttir, f. um 1505, Mælifelli og Munkaþverá. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
13 Ólafur Daðason, f. (1470), d. 1529, Prestur og Staðarhaldari Helgastöðum Reykjadal. - Helga Sigurðardóttir (sjá 159-12)
14 Daði Arason (sjá 162-14) - Þóra Þórarinsdóttir, f. (1440), Snóksdal, Stefán biskup ógilti hjónabandið með dómi 1502
776. grein
20 Geirlaug Mánadóttir, f. (1157). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
21 Máni Þórhallsson, f. (1130), Skáld. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ingveldur Símonardóttir (sjá 938. grein)
22 Þórhallur Þórðarson, f. (1100), Hítarnesi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
23 Þórður Snorrason, f. (1090), d. 1150, Prestur Hítarnesi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
24 Snorri Halldórsson, f. (1048).
25 Halldór Snorrason - Þórdís Þorvaldsdóttir (sjá 365-25)
777. grein
20 Járngerður Eyjólfsdóttir, f. (1160).
21 Eyjólfur Guðmundsson (sjá 484-22)
778. grein
20 Ingibjörg, f. (1160), Melum.
21 - Ástríður Guðlaugsdóttir (sjá 939. grein)
779. grein
10 Anna Þorláksdóttir, f. (1545), d. 1636, Gaulverjabæ
11 Þorlákur Hreiðarsson, f. (1515), Bóndi á Loftsstöðum, [framætt ókunn]. - Salvör Ingimundardóttir (sjá 940. grein)
780. grein
11 Guðlaug Guðmundsdóttir, f. (1527), Húsmóðir á Miðfelli. Fyrri kona Gísla.
12 Guðmundur Jónsson, f. (1500), Prestur Skálholti 1529, Skálholtsráðsmaður 1530-38 og Hrepphólum 1538-1553.
13 Jón "fyrri" Magnússon, f. um 1460, Bóndi á Stóra-Núpi í Gnúpverjahreppi. Lögréttumaður 1495-1526. Ekki víst að Þessi
Magnús sé faðir Guðmundar, en sé svo, er móðir hans ókunn fyrri kona Magnúsar.
14 Magnús Jónsson, f. (1430), d. 1471 drepinn, bóndi Galtarnesi Víðidal og Böðvarshólum Vesturhópi og Lögréttumaður 1464
Krossi í Landeyjum og veginn þar, Krossreið síðari. Ýmsar ótraustar getgátur eru um ætt hans.
15 Jón Narfason, f. (1400), Húnavatnssýslu
16 Narfi Vigfússon - Þuríður Kolbeinsdóttir (sjá 66-16)
781. grein
12 Guðlaug Jónsdóttir, f. (1500).
13 Jón Erlendsson, f. um 1470, d. um 1520, Sýslumaður Teigi Fljótshlíð.
14 Erlendur Erlendsson - Guðríður Þorvarðsdóttir (sjá 66-14)
782. grein
12 Margrét Þorvarðsdóttir, f. (1490), Húsmóðir á Eiðum og sýslumannsfrú í Hegranesþingi.
13 Þorvarður Bjarnason, f. (1460), Lögsögumaður 1497 og bóndi á Eiðum og í Njarðvík. - Ingibjörg Ormsdóttir (sjá 941. grein)
14 Bjarni Marteinsson - Ragnhildur Þorvarðsdóttir (sjá 326-13)
783. grein
12 Ólöf Guðmundsdóttir, f. (1490), Sýslumannsfrú (í Gröf ?).
13 Guðmundur Andrésson - Jarþrúður Þorleifsdóttir (sjá 24-14)
784. grein
13 Guðný Jónsdóttir, f. (1445), Skarði, [ekki getið í Íslendingabók]. [Húsatóftaætt.]
14 Jón Styrsson (sjá 151-15)
785. grein
25 Helga Ólafsdóttir, f. (910).
26 Ólafur "feilan" Þorsteinsson - Álfdís "barreyska" Konálsdóttir (sjá 41-29)
786. grein
26 Hlíf Einarsdóttir, f. (900).
27 Torf-Einar Rögnvaldsson (sjá 309-30)
787. grein
26 Ísgerður Þormóðardóttir, f. (870), Esjubergi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Þormóður "gamli" Bresason, f. (850), Landnámsmaður Innra-Hólmi Akranesi. [Landnáma]
28 Bresi Helgason, f. (780). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Helgi Þórólfsson, f. (760). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Þórólfur "hálmi" Knattarson, f. (740). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
788. grein
28 Lofthæna Erpsdóttir, f. (780), Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Erpur "lútandi", f. (750), Hirðskáld Eysteins illa. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
789. grein
14 Þuríður Björnsdóttir, f. (1445), Narfeyri. Laundóttir Björns
15 Björn "ríki" Þorleifsson (sjá 145-16)
790. grein
15 Halldóra Narfadóttir, f. (1400), Húsmóðir á Geirröðareyri.
16 Narfi Vigfússon - Þuríður Kolbeinsdóttir (sjá 66-16)
791. grein
22 Ellisif Þorgeirsdóttir, f. (1239), Dal.
23 Þorgeir Grímsson - Þórný (sjá 565-23)
792. grein
24 Hallgerður Hólmsteinsdóttir, f. (1165), Holti. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Hólmsteinn, f. (1135). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 - Helga Hólmsteinsdóttir (sjá 942. grein)
793. grein
26 Sæhildur Grímsdóttir, f. (1130). [Goðorð og goðorðsmenn., Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Grímur Ingjaldsson - Rannveig (sjá 456-23)
794. grein
25 Úlfheiður Runólfsdóttir, f. (1130), Gilsbakka.
26 Runólfur Ketilsson - Valgerður Þorbrandsdóttir (sjá 11-22)
795. grein
26 Guðrún Sigmundardóttir, f. 1074, Kalmanstungu [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Sigmundur Þorgilsson - Halldóra Skeggjadóttir (sjá 16-24)
796. grein
27 Herdís Bolladóttir, f. (1030), Gilsbakka. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Bolli "prúði" Bollason, f. um 1007, Væringi, bóndi Sælingdalstungu. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þórdís Snorradóttir
(sjá 943. grein)
29 Bolli Þorleiksson, f. 969, d. um 1007, Bóndi Sælingsdalstungu [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Guðrún Ósvífursdóttir (sjá
41-26)
30 Þorleikur Höskuldsson, f. (930), Bóndi og farmaður Kambsnesi við Hvammsfjörð. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Gjaflaug
Arnbjarnardóttir, f. (930), Kambsnesi, einnig nefnd Guðlaug í Landnámu og Gjaflaug í Laxdælu.
797. grein
28 Ingveldur Ormsdóttir, f. (980), Gilsbakka. Nefnd Gunnhildur í Kristnisögu, einnig skrifað Yngvildur. [Goðorð og goðorðsmenn.
Lúðvík Ingvarsson.]
29 Ormur Koðránsson (sjá 575-29) - Þórvör Össurardóttir (sjá 944. grein)
798. grein
29 Ingibjörg Ásbjarnardóttir, f. (955), Gilsbakka. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Ásbjörn "auðgi" Harðarson, f. (880), Bóndi Ásbjarnarstöðum Stafholtstungum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þorbjörg
Skeggjadóttir, f. (920), Ásbjarnarstöðum.
799. grein
20 Guðný Sturludóttir, f. um 1242, Víðimýri. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
21 Sturla Þórðarson - Helga Þórðardóttir (sjá 56-18)
800. grein
21 Jórunn Kálfsdóttir, f. (1200), Reynisstað. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
22 Kálfur Guttormsson, f. (1165), d. 1234, Bóndi Auðbrekku Hörgárdal, Grund Eyjafirði og Miklabæ Blönduhlíð Skagafirði.
Bróðir Valgerðar. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.] - Ósk Þorvarðardóttir (sjá 945. grein)
801. grein
22 Margrét Sæmundardóttir, f. (1180), Reynisstað. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
23 Sæmundur Jónsson (sjá 13-19) - Ónefnd Vigfúsdóttir (sjá 946. grein)
802. grein
23 Guðrún Brandsdóttir, f. (1150), Vatnfirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
24 Brandur Sæmundsson, f. (1120), d. 6. ágúst 1201, Biskup að Hólum 1162-1201. [PEÓ, Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Helga
Bjarnardóttir, f. (1125), Hólum. Nefnd "Auð-Helga". Systir Þorbjargar konu Páls Sölvasonar.
25 Sæmundur Grímsson, f. (1070). - Yngvildur Þorgeirsdóttir (sjá 947. grein)
26 Grímur Loðmundarson (sjá 122-24) - Guðrún Brandsdóttir (sjá 948. grein)
803. grein
24 Herdís Þorkelsdóttir, f. (1095), Stað.
25 Þorkell Steinólfsson, f. (1060), Bjó á Mýrum Dýrafirði [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Steinólfur Þorgautsson - Herdís Tindsdóttir (sjá 727-24)
804. grein
29 Geirlaug Steinmóðsdóttir, f. (950), Hvanneyri [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Steinmóður Gunnarsson, f. (920).
805. grein
28 Arnbjörg Ráðormsdóttir, f. (900), Gnúpum.
29 Ráðormur, f. (875), Landnámsmaður Vétleifsholti Rangárþingi, kom vestur um haf. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
806. grein
28 Þjóðhildur Þorkelsdóttir, f. (880), Arnaldsstöðum.
29 Þorkell "fullspakur", f. (850), Landnámsmaður í Njarðvík. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
807. grein
29 Ólöf Þórðardóttir, f. (855), Suðureyjum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Ólafur "vaggaður", f. (825).
808. grein
13 Margrét Ólafsdóttir, f. (1430), Hvassafelli
14 Ólafur Loftsson - Guðrún Hrafnsdóttir (sjá 82-14)
809. grein
19 Sólveig Jónsdóttir, f. (1200), Skógum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
20 Jón "yngri" Sigmundarson - Þóra "eldri" Guðmundsdóttir (sjá 16-20)
810. grein
22 Berengia Sancho, f. um 1194, d. 27. mars 1221, af Portugal [Pálsætt af Ströndum.]
23 Sancho "I" Af Portugal-Algarves, f. 11. nóv. 1154, d. 20. mars 1212, Konungur Portúgals, nefndur hinn vinsæli [Pálsætt
af Ströndum.] - Dulce Af Aragon (sjá 949. grein)
24 Alfonso "I" Af Portugal-Algarves, f. 25. júlí 1110, d. 6. des. 1185, konungur - Mathilde Af Savoy (sjá 950. grein)
25 Henri d'Burgundi, f. 1070, d. 1. nóv. 1112, - Teresa d'Castile (sjá 951. grein)
26 Henri d'Burgundy, f. um 1009 Frakklandi, greifi - Sibil Af Burgundy, f. um 1011, greifynja
811. grein
23 Soffía Vladimorovna Af Halisz, f. (1141), d. 5. maí 1198, Drottning Danmörku [Pálsætt af Ströndum.]
24 Vladimir Dmitrij Vseolodich, f. (1120), Hertogi af Novgorod Rússlandi - Richiza "Sventoslava" Af Svíþjóð (sjá 952. grein)
25 Vsevolod Gavriil Af Novogord, f. (1102), d. 11. febr. 1136, Hertogi - Svyatoslavana Af Chernigov (sjá 953. grein)
26 Mstislav "I" Af Kiev, f. 1076, d. 15. apríl 1132, stórhertogi - Kristín Ingadóttir (sjá 954. grein)
27 Vladimir "II" Af Kiev, f. 1053, d. 19. maí 1125, stórhertogi - Gyða Haraldsdóttir (sjá 955. grein)
28 Vasevolod "I" Yaroslavovic, f. 1030, d. 13. apríl 1093, - Maria Af Byzantine (sjá 956. grein)
29 Yaroslav "I" Af Kiev, f. 980, d. 20. febr. 1054, stórhertogi, hinn vísi - Ingigerður Ólafsdóttir (sjá 957. grein)
30 Valdimar I Af Kiev, f. 960, d. 15. júlí 1015, Stórhertogi - Rogneda Af Polotsk, f. um 962 Polotsk Hvítrússlandi, d.
1002, Prinsessa
812. grein
24 Ingeborg Af Kiev, f. um 1099, af Rússlandi. [Pálsætt af Ströndum.]
25 Mstislav "I" Af Kiev - Kristín Ingadóttir (sjá 811-26)
813. grein
25 Bóthildur Þorgautsdóttir, f. (1056), d. 1104 Jerúsalem, [Pálsætt af Ströndum.]
26 Þorgautur "fagurskinni" Úlfsson, f. (1032), Danmörku [[Familysearch]] - Þórunn Vagnsdóttir, f. (1036), Sanmörku
27 Úlfur Galicia, f. (1000), Noregi - Bóthildur Hákonardóttir (sjá 958. grein)
814. grein
26 Rannveig Þórðardóttir, f. (1020), Danadrottning. Frá Aurlandi Sogni Noregi [Pálsætt af Ströndum.]
27 Þórður Brynjólfsson Rannveigarson, f. (985), Lendur maður Aurlandi Sogni Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 - Rannveig Þórðardóttir (sjá 959. grein)
815. grein
27 Ástríður Sveinsdóttir, f. um 997, Prinsessa, dáin 9. maí [Pálsætt af Ströndum.]
28 Sveinn "tjúguskeggur" Haraldsson, f. um 960, d. 3. febr. 1014, Konungur Danmörku 987-1014 [Pálsætt af Ströndum.] - Sigríður
"stórráða" Skoglarsdóttir (sjá 601-27)
29 Haraldur I "blátönn" Gormsson, f. (920), d. 987, Konungur Danmerkur 958-987 - Gunnhildur, f. (940), d. um 1015, Drottning
Danmörku
30 Gormur "gamli" Knútsson, f. (844), d. 958 Jellinge Vejle, Konungur Danmerkur - Tyra "danabót", f. (844), d. um 935 Jellinge
Vejle, Drottning Danmörku
816. grein
29 Þóra Haraldsdóttir, f. (947) Danmörku, d. 18. sept. 1000 Noregi, Drottning
30 Haraldur I "blátönn" Gormsson (sjá 815-29) - Gyríður Ólafsdóttir, f. (905), Drottning Danmörku
817. grein
20 Cecilía Hákonardóttir, f. (1225). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
21 Hákon "gamli" Hákonarson, f. 1204, d. 15. des. 1263, Konungur Noregi 1217, krýndur 1247. Fyrsti konungur Íslands. [Þorsteinsætt
í Staðasveit.]
22 Hákon "harmdauði" Sverrisson, f. 1178, d. 1. jan. 1204, Konungur Noregi 1202 [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Inga, f.
(1180), af Varteigi
23 Sverrir "magnus" Sigurðsson, f. 1152, d. 9. mars 1202, Foringi birkibeina Noregi [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ástríður
Hróarsdóttir (sjá 960. grein)
24 Sigurður "munnur" Haraldsson, f. 1133, d. 10. júní 1155, Konungur Noregi 1137-1155 ásamt Inga bróður sínum og síðar
Eysteini. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Gunnhildur, f. (1140).
25 Haraldur "gilli" Magnússon, f. 1103, d. 13. des. 1136, Konungur Noregi 1130, ásamt Magnúsi Sigurðssyni. móðir hans var
ættuð úr Suðureyjum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þóra Guttormsdóttir, f. (1105).
26 Magnús "berfættur" Ólafsson (sjá 91-22)
818. grein
23 Helga Maddansdóttir, f. um 1080 Caithness Skotlandi, Orkneyjum
24 Moddan Af Caithness, f. um 1044 Skotlandi, jarl
819. grein
24 Ragnhildur Hákonardóttir, f. um 1044.
25 Hákon Ívarsson, f. um 1031. - Ragnhildur Magnúsdóttir (sjá 961. grein)
26 Ívar "hvíti" Hákonarson, f. um 999 Upplöndum Noregi.
820. grein
25 Ingibjörg Finnsdóttir, f. um 1021, d. 1066,
26 Finnur Árnason, f. um 1005, jarl Hallanda - Þorbjörg Bergljót Hálfdánsdóttir (sjá 962. grein)
27 Árni Arnmóðsson - Þóra Þorsteinsdóttir (sjá 315-26)
821. grein
26 Anleta Þóra Mac'kenneth, f. um 968.
27 Malcolm "II" Mac'kenneth, f. um 970, d. 25. nóv. 1034, konungur
28 Kenneth "II" Af Skotlandi, f. um 932, d. 995, Konungur
29 Malcolm "I" Af Skotlandi, f. um 897, d. 954, Konungur
30 Donald "II" Dasachtach, f. um 862, d. 900, Konungur
822. grein
27 Eðna Kjarvalsdóttir, f. (870), Orkneyjum. Getur varla staðist að hún sé dóttir Kjarvals (gpj). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Cearbhall Kjarval "mac" Dunlainq - Macelteuhail (sjá 458-30)
823. grein
28 Grélöð Dungaðardóttir, f. (900), Orkneyjum [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Dungaður Duncan "mac" Morgaind, f. (870), Jarl Duncansbæ á Katanesi (Caithnes) [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Gró Þorsteinsdóttir
(sjá 963. grein)
824. grein
21 Yngvildur Þorgilsdóttir, f. um 1130. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
22 Þorgils Oddason - Kolfinna Hallsdóttir (sjá 183-22)
825. grein
22 Halldóra Eyjólfsdóttir, f. (1050). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
23 Eyjólfur "grái" Gunnarsson, f. (1020). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
24 Gunnar Þorgrímsson (sjá 106-25) - Úlfheiður Bergsdóttir (sjá 964. grein)
826. grein
23 Þórkatla Aradóttir, f. (1045).
24 Ari Þorgilsson - Guðrún Ljótsdóttir (sjá 107-26)
827. grein
24 Halldóra Arnórsdóttir, f. (980).
25 Arnór "kerlingarnef" Bjarnarson - Þorlaug Glúmsdóttir (sjá 419-28)
828. grein
24 Hallveig Björnsdóttir, f. (955), Svínhaga [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Björn, f. (900), Landnámsmaður Svínhaga Rang [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Nn (sjá 324-29)
829. grein
25 Gunnhildur Sveinsdóttir, f. (1007) Sola Jaeren Rogalandi, d. 1054, Svíþjóð,
26 Sveinn Hákonarson, f. (966) Hlöðum, d. 1016, Hlaðajarl Þrændalögum Noregi - Hólmfríður Eiríksdóttir (sjá 965. grein)
27 Hákon "mikli" Sigurðsson (sjá 603-26) - Þóra Skagadóttir (sjá 966. grein)
830. grein
26 Ástríður Obotrites, f. 979, drottning Svíþjóð, ættuð frá Rússlandi
27 Mieceslas Af Obotrites, f. 919, d. 999, prins - Sophia, f. um 921 Svíþjóð.
28 Mistui "II" Obotrites Christian, f. um 893, d. 985,
831. grein
27 Sigríður "stórráða" Skoglarsdóttir, f. (960), d. 1000, Svíþjóð, sögð dóttir Mieszko I prins af Póllandi og Dubravka
prinsessu as Bæjaralandi (gæti verið sú sama og er nfnd Gunnhildur) í [Familysearch]
28 Skoglar Toste (sjá 313-27)
832. grein
27 Bergljót Þórisdóttir, f. (905), Noregi [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
28 Þórir "þegjandi" Rögnvaldsson (sjá 136-30) - Ólöf "árbót" Haraldsdóttir (sjá 967. grein)
833. grein
27 Þóra "mosháls" Auðunsdóttir, f. (860). [Goðorð og goðorðsmenn.]
28 Auðun "skökull" Bjarnarson - Þórdís Þorgrímsdóttir (sjá 4-29)
834. grein
25 Yngvildur Þorgeirsdóttir, f. (935). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Þorgeir Þórðarson, f. (915). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Rjúpa Arnaldardóttir (sjá 968. grein)
27 Höfða-Þórður Bjarnarson - Þorgerður Þórisdóttir (sjá 187-30)
835. grein
26 Þórdís Bjarnadóttir, f. (880), Krossavík. Faðir hennar sagður vera Herlu (Hellu) Björn sem síðar breyttist í Skinna-Björn
[Goðorð og goðorðsmenn., Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Björn Skeggjason (sjá 44-29)
836. grein
27 Ásvör Brynjólfsdóttir, f. (895), d. um 915 af barnsförum., Atlavík.
28 Brynjólfur "gamli" Þorgeirsson, f. (860), Landnámsmaður Eskifirði og Fljótsdal.
29 Þorgeir Vestarsson (sjá 583-29)
837. grein
28 Móeiður Hildisdóttir, f. (850). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Hildir, f. (830), Vestmaður. Landnámsmaður Hildisey. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
838. grein
29 Ingunn Þorgeirsdóttir, f. (845), Hofi. [Goðorð og goðorðsmenn., Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Þorgeir Vestarsson (sjá 583-29)
839. grein
27 Gunnvör Hróðgeirsdóttir, f. (880), Ferstiklu. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Hróðgeir "spaki", f. (840), Landnámsmaður Saurbæ Hvalfjarðarstönd og Hraungerði Flóa. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Nn, f. (810).
840. grein
28 Unnur Hákonardóttir, f. (870), Ögðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Hákon Grjótgarðsson (sjá 603-28)
841. grein
29 Þorgerður Sigmundardóttir, f. (920), Önundarholti. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Sigmundur Sighvatsson - Ingibjörg Hávarðsdóttir (sjá 656-29)
842. grein
19 Yngvildur Narfadóttir, f. (1190), Brunná. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
20 Narfi Snorrason - Guðrún Þórðardóttir (sjá 41-21)
843. grein
21 Steinunn Oddsdóttir, f. 1233. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
22 Oddur "auðgi" Álason (sjá 32-20) - Þórdís Snorradóttir (sjá 686-23)
844. grein
19 Ónefnd Pálsdóttir, f. (1240).
20 Páll Þorsteinsson (sjá 760-19)
845. grein
21 Arnfríður Þorsteinsdóttir, f. (1170).
22 Þorsteinn, f. (1140), Bóndi Hofi
846. grein
26 Yngvildur Þorgrímsdóttir, f. (980), Víðimýri [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Þorgrímur Eyjólfsson, f. (950). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Eyjólfur Nesja-Knjúksson, f. (920). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Katla, f. (920).
29 Nesja-Knjúkur Þórólfsson - Eyja Ingjaldsdóttir (sjá 130-26)
847. grein
28 Þórunn Ásbjarnardóttir, f. (930), Hofi [Njáls saga]
29 Ásbjörn Hrossbjarnarson, f. (900), Bóndi Myrká Hörgárdal, nefndur "Myrkárskalli" [Njála]
848. grein
27 Hallveig Einarsdóttir, f. (960), Hellisvöllum.
28 Einar Sigmundarson - Unnur Þórisdóttir (sjá 770-28)
849. grein
28 Guðlaug Hrólfsdóttir, f. (910), Hleiðargarði
29 Hrólfur Helgason - Þórarna Þrándardóttir (sjá 654-29)
850. grein
29 Æsa Hrólfsdóttir, f. (890), Rauðnefsstöðum
30 Hrólfur "rauðskeggur" (sjá 37-30)
851. grein
18 Salgerður Jónsdóttir, f. (1240), Dáin 10. mars ???? [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
19 Jón Sigurðsson, f. (1210), Bóndi Ási Holtum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
20 Sigurður Jónsson, f. (1160), Launsonur Jóns. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Salgerður Erlendsdóttir, f. (1160).
21 Jón Loftsson (sjá 13-20) - Valgerður Loftsdóttir, f. (1140).
852. grein
19 Helga Steingrímsdóttir, f. (1210), d. um 1260, Hvalnesi.
20 Steingrímur Eyvindarson, f. (1180), d. um 1210, Bóndi Hvammi Fljótum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
21 Eyvindur Ásgrímsson, f. (1140), d. um 1180, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
22 Ásgrímur Ketilsson, f. (1130), Skáld. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Birna Illugadóttir (sjá 969. grein)
23 Ketill Guðmundarson, f. (1090), d. 1158, Prestur Fljótum, Fljóta-Ketill. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Inngvarsson.]
24 Guðmundur Guðmundsson (sjá 103-23) - Þuríður Arnórsdóttir (sjá 364-24)
853. grein
24 Sesselja, f. (1065). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 - Lína (sjá 970. grein)
854. grein
25 Þóra Snorradóttir, f. (1020). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Snorri "goði" Þorgrímsson (sjá 108-27) - Hallfríður Einarsdóttir (sjá 226-26)
855. grein
29 Jórunn Helgadóttir, f. (900), Breiðabólsstað. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Helgi "skarfur" Geirleifsson (sjá 615-28)
856. grein
28 Halldóra Hrólfsdóttir, f. (955), Skálholti. Fyrsta kona Gissurar. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Hrólfur "auðgi" Úlfsson, f. (920), Geitlandi [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Úlfur Grímsson - Halldóra Hrólfsdóttir (sjá 49-29)
857. grein
26 Halldóra Einarsdóttir, f. (970). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Einar "þveræingur" Eyjólfsson - Guðrún Klyppsdóttir Þorkelsdóttir (sjá 116-27)
858. grein
28 Þorkatla Ketilbjarnardóttir, f. (920), Höfða. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Ketilbjörn "gamli" Ketilsson - Helga Þórðardóttir (sjá 70-29)
859. grein
29 Þórarna Þrándardóttir, f. (885), Gnúpafelli.
30 Þrándur "mjóbeinn", f. (850), Landnámsmaður í Flatey á Breiðafirði [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Hallgríma Gilsdóttir,
f. (865), Flatey.
860. grein
26 Þórkatla Másdóttir, f. (980), Langadal. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Már Glúmsson, f. (950), Bóndi Fornhaga Hörgárdal. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Víga-Glúmur Eyjólfsson - Halldóra Gunnsteinsdóttir (sjá 487-27)
861. grein
28 Helga Helgadóttir, f. (905), Völlum. [Goðorð og goðorðsmenn.]
29 Helgi Hængsson, f. (875), Bóndi Velli Rangárvöllum. [Goðorð og goðorðsmenn.] - Valdís Jólgeirsdóttir (sjá 971. grein)
30 Ketill "hængur" Þorkelsson - Ingunn Þorgeirsdóttir (sjá 613-29)
862. grein
29 Ingibjörg Hávarðsdóttir, f. (870). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Hávarður Grjótgarðsson, f. (850), Jarl Hálogalandi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
863. grein
27 Rannveig Grjótgarðsdóttir, f. (940), Ingjaldssandi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Grjótgarður Hákonarson, f. (895), d. 966, Hlaðajarl. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Hákon Grjótgarðsson (sjá 603-28)
864. grein
25 Finna Þormóðsdóttir, f. (970), Karlafirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Þormóður Þorbjarnarson, f. (940), d. um 1000, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Þorbjörn "jarlakappi", f. (900), Landnámsmaður Hrepphólum Hrunamannahrepp "upp að Selslæk milli Laxár". Kom frá Orkneyjum
[Þorsteinsætt í Staðasveit.]
865. grein
27 Finna Skoftadóttir, f. (930). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Skofti Þórðarson, f. (910), Bóndi Gnúpudal. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Þórður "gnúpa" Oddsson, f. (890), Landnámsmaður Gnúpadal. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Oddur "rakki" Þorviðarson, f. (825). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
866. grein
25 Guðný Bárðardóttir, f. (970). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Bárður Höskuldsson, f. (936), d. um 995, Bóndi og farmaður Höskuldsstöðum Laxárdal, vel vitiborinn, vinsæll, inn besti
drengur ok hófsmaður um alt, strekr. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Höskuldur Kollsson (sjá 128-27) - Jórunn Björnsdóttir (sjá 972. grein)
867. grein
29 Ósk Þorsteinsdóttir, f. (870). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Þorsteinn "rauði" Ólafsson - Þuríður Eyvindardóttir (sjá 41-30)
868. grein
27 Þórhalla Ævarsdóttir, f. (900), Haukagili [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Ævar "gamli" Ketilsson, f. (880), Landnámsmaður að Ævarsskarði Langadal, (Ath nafn konu Æsa?).
29 Ketill "helluflagi", f. (853), Líklagast frá Sogni Noregi. [Goðorð og goðorðsmenn.] - Þuríður Haraldsdóttir (sjá 973.
grein)
869. grein
29 Vigdís Þórisdóttir, f. (870), Hofi. Óskilgetin dóttir Þóris jarls "þegjandi".
30 Þórir "þegjandi" Rögnvaldsson (sjá 136-30)
870. grein
28 Ásný Vestarsdóttir, f. (865), Ófeigsstöðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Vestar Ketilsson, f. (850). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Móeiður Hildisdóttir (sjá 974. grein)
30 Ketill "hængur" Þorkelsson - Ingunn Þorgeirsdóttir (sjá 613-29)
871. grein
25 Ragnheiður Þorkelsdóttir, f. (990), Loftsstöðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Þorkell Geitisson, f. (960), d. 1030 eða síðar., Bóndi Krossavík Vopnafirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Jórunn Einarsdóttir
(sjá 975. grein)
27 Geitir Lýtingsson, f. 942, d. 987, Goðorðsmaður Krossavík Vopnafirði. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Hallkatla Þiðrandadóttir
(sjá 976. grein)
28 Lýtingur Arnbjarnarson - Þórdís Bjarnadóttir (sjá 608-26)
872. grein
27 Heimlaug Þórarinsdóttir, f. (935), Gaulverjabæ. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Þórarinn Þorkelsson, f. (905), Bjó að Villingaholti. Landnámsmaður milli Skúfslækjar og Rauðár Flóa. [Þorsteinsætt í
Staðasveit.]
29 Þorkell Hallbjarnarson, f. (875), Bóndi Alviðru [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Hallbjörn "Hörðakappi", f. (845), Hörðalandi.
873. grein
28 Oddný Þorbjarnardóttir, f. (860), Gaulum
29 Þorbjörn "gaulverski" Ormarsson - Hildur Úlfarsdóttir (sjá 97-28)
874. grein
10 Ingibjörg Jónsdóttir, f. (1590), d. 1639, Görðum
11 Jón "sterki" Ólafsson - Guðrún Árnadóttir (sjá 55-10)
875. grein
11 Vilborg Ketilsdóttir, f. (1540), Járngerðarstöðum
12 - Valdís Jónsdóttir (sjá 977. grein)
876. grein
12 Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. (1520), Húsmóðir á Lundi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
13 Guðmundur Erlendsson - Ástríður Halldórsdóttir (sjá 61-11)
877. grein
13 Ljótunn Sturludóttir, f. (1490), Húsmóðir á Glitstöðum.
14 Sturla Þórðarson - Guðlaug Finnbogadóttir (sjá 702-14)
878. grein
11 Guðríður Sigurðardóttir, f. (1520), d. um 1591, Húsmóðir í Reykholti, [móðir ókunn].
12 Sigurður Þorbjarnarson, f. (1490), Bóndi á Slítandastöðum í Staðarsveit, [framætt ókunn].
879. grein
19 Ónefnd Þórðardóttir, f. (1320). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
20 Þórður Kolbeinsson (sjá 29-17) - Sólveig Magnúsdóttir (sjá 978. grein)
880. grein
20 Ellisif Þorsteinsdóttir, f. (1280), Grund. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
21 Þorsteinn Hafurbjarnarson - Guðfinna Magnúsdóttir (sjá 280-21)
881. grein
21 Valgerður Hallsdóttir, f. (1265), Seltjörn.
22 Hallur Jónsson - Guðný Böðvarsdóttir (sjá 474-19)
882. grein
23 Þórdís Snorradóttir, f. (1205), Stafaholti, Mýrum og víðar.
24 Snorri Sturluson, f. 1178, d. 23. sept. 1241, Sagnaritari í Reykholti. - Oddný, f. (1180), Reykholti
25 Sturla Þórðarson - Guðný Böðvarsdóttir (sjá 17-21)
883. grein
24 Jóreiður Oddleifsdóttir, f. (1100), Vatnsfirði, [móðir ókunn, skv íslendingabók].
25 Oddleifur Þórðarson (sjá 207-23)
884. grein
25 Sigríður Hafliðadóttir, f. (1085), Vatnsfirði.
26 Hafliði Másson (sjá 29-26) - Rannveig Teitsdóttir (sjá 979. grein)
885. grein
26 Þórdís Hermundardóttir, f. (1055), Vatnsfirði.
27 Hermundur Illugason - Ingveldur Ormsdóttir (sjá 567-28)
886. grein
27 Guðrún Halldórsdóttir, f. 1033, Vatnsfirði.
28 Halldór Snorrason - Þórdís Þorvaldsdóttir (sjá 365-25)
887. grein
28 Þorbjörg "digra" Ólafsdóttir, f. (960), Vatnsfirði.
29 Ólafur "pá" Höskuldsson - Þorgerður Egilsdóttir (sjá 128-26)
888. grein
29 Þorbjörg "bekkjabót" Ásgeirsdóttir, f. (920). [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
30 Ásgeir Auðunsson - Jórunn Ingimundardóttir (sjá 4-28)
889. grein
20 Valgerður Þórðardóttir, f. (1300), Grund. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
21 Þórður Hallsson - Guðný Helgadóttir (sjá 474-18)
890. grein
21 Arnþrúður Eyjólfsdóttir, f. (1270), Grund. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
22 Eyjólfur Ásgrímsson, f. (1240), d. 1302, Riddari Gaulverjabæ. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Guðrún Garðarsdóttir, f.
(1240), Gaulverjabæ, úr Austfjörðum
23 Ásgrímur Þorsteinsson - Guðný Mánadóttir (sjá 257-18)
891. grein
10 Sigríður Bjarnadóttir, f. (1560), Setbergi og Miklaholti, [móðir ókunn, skv íslendingabók]. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
11 Bjarni Gíslason, f. 1508, Prestur Haffjarðarey Eyjahreppi, síðasti prestur þar, [móðir ókunn, skv íslendingabók]. [Þorsteinsætt
í Staðasveit.]
12 Gísli Guðmundsson, f. (1478), Lögréttumaður Þórsnesþingi 1522-1544, [framætt ókunn] [Lögréttumannatal]
892. grein
11 Halla Ólafsdóttir, f. (1525), Húsmóðir á Snorrastöðum, fk Brands.
12 Ólafur "ríki" Kolbeinsson - Karítas Sigurðardóttir (sjá 391-13)
893. grein
12 Valgerður Hákonardóttir, f. (1525), d. um 1576, Húsmóðir á Fitjum í Skorradal.
13 Hákon Björgúlfsson (sjá 147-12) - Margrét Þorvarðsdóttir (sjá 980. grein)
894. grein
13 Sesselja Einarsdóttir, f. (1500), d. um 1530, Núpi undir Eyjafjöllum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
14 Einar Eyjólfsson, f. um 1473, d. 1514, Sýslumaður í Stóradal Eyjafjöllum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Hólmfríður
Erlendsdóttir (sjá 215-12)
15 Eyjólfur Einarsson, f. um 1435, d. um 1495, Lögmaður sunnan og austan 1480-1490. Bjó í Stóradal Eyjafjöllum 1445, bannfærður
fyrir að rjúfa kirkjugrið. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ragnheiður Eiríksdóttir (sjá 198-13)
16 Einar Árnason (sjá 474-14)
895. grein
14 Sólveig Sigurðardóttir, f. um 1460, Gufunesi og Þormóðsdal Mosfellssveit, [framætt ókunn] [Frændgarður II.]
15 Sigurður Jónsson (sjá 4-12)
896. grein
16 Guðrún Arnfinnsdóttir, f. (1406), Grýtubakka, [móðir ókunn, skv íslendingabók], [barna ekki getið í Íslendingabók].
17 Arnfinnur Þorsteinsson (sjá 273-14)
897. grein
14 Guðlaug Finnbogadóttir, f. um 1475, Húsmóðir á Staðarfelli.
15 Finnbogi "Maríulausi" Jónsson - Málmfríður Torfadóttir (sjá 466-13)
898. grein
21 Valgerður Þorsteinsdóttir, f. (1232), Breiðavaði, [maka ekki getið í Íslendingabók]. [Svarfdælingar I og II bindi.]
22 Þorsteinn Einarsson, f. (1195), d. um 1260, framætt getgáta [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Guðlaug Grímsdóttir (sjá
981. grein)
23 Einar "brúður" Bjarnason, f. (1167), d. um 1210, Goðorðsmaður 1196 [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
24 Bjarni Bjarnason - Halla Jörundardóttir (sjá 120-21)
899. grein
23 Arnþrúður Fornadóttir, f. (1155), Völlum og Sökku Svarfaðardal.
24 Forni Söxólfsson, f. (1130). - Vigdís Þorvaldsdóttir (sjá 982. grein)
900. grein
28 Vigdís Höskuldsdóttir, f. (1000).
29 Höskuldur "væni" Þorgeirsson - Þórdís "todda" Helgadóttir (sjá 337-26)
901. grein
12 Guðrún Einarsdóttir, f. um 1500, Húsmóðir í Snóksdal.
13 Einar Snorrason (sjá 142-13) - Ingiríður Jónsdóttir (sjá 148-13)
902. grein
15 Elín Oddnýjardóttir, f. (1390). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
16 - Oddný Steinþórsdóttir (sjá 983. grein)
903. grein
20 Ingunn Þorsteinsdóttir, f. (1240), [ekki getið í Íslendingabók] [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
21 Þorsteinn Einarsson - Guðlaug Grímsdóttir (sjá 898-22)
904. grein
20 Guðrún Sámsdóttir, f. (1195), Staðarhóli og Eyri. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
21 Sámur Símonarson, f. (1150), Prestur. - Guðrún Sveinbjarnardóttir (sjá 984. grein)
22 Símon Þorgrímsson, f. (1115). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
23 Þorgrímur Össurarson, f. (1080).
24 Össur Oddbjarnarson, f. (1045).
25 Oddbjörn Þorkelsson, f. (1000).
26 Þorkell "hákur" Þorgeirsson (sjá 339-27)
905. grein
24 Þorbjörg Hreinsdóttir, f. (1125), Var of skyld Gissuri til að þau mættu giftast.
25 Hreinn Styrmisson, f. (1105), Gerðist ábóti. - Hallbera Hrafnsdóttir (sjá 985. grein)
26 Styrmir Hreinsson, f. (1060), Gilsbakka. - Guðrún Snorradóttir (sjá 986. grein)
27 Hreinn Hermundarson, f. (1015), Goðorðsmaður Gilsbakka. - Þuríður Þorgeirsdóttir (sjá 987. grein)
28 Hermundur Illugason - Ingveldur Ormsdóttir (sjá 567-28)
906. grein
20 Þuríður "eldri" Sturludóttir, f. um 1221, Óskilgetin dóttir Sturlu.
21 Sturla Sighvatsson (sjá 178-20) - Vigdís Gíslsdóttir (sjá 988. grein)
907. grein
24 Steinunn Brandsdóttir, f. (1070), Einnig nefnd Steinvör. [Goðorð og goðorðsmenn.]
25 Brandur Þóroddsson, f. (1030). [Goðorð og goðorðsmenn.] - Þóra Brandsdóttir (sjá 989. grein)
26 Þóroddur Þórðarsson, f. (970). [Goðorð og goðorðsmenn.]
27 Þórður "þvari" Þórólfsson, f. (930). [Goðorð og goðorðsmenn.]
28 Þórólfur "hálmi" Þórðarson, f. (890). [Goðorð og goðorðsmenn.] - Guðríður Brynjólfsdóttir (sjá 990. grein)
29 Þórður "hálmi" Þórólfsson, f. (860), Landnámsmaður Tungu utan Rangár. [Goðorð og goðorðsmenn.]
908. grein
10 Þorkatla Snæbjarnardóttir, f. (1530), Húsmóðir á Kirkjubóli
11 Snæbjörn Halldórsson, f. (1500), Bóndi Árbæ Holtum. Lögréttumaður 1540-1570. [Rangvellingabók: 1] - Katrín Ófeðruð,
f. (1500), Keldum, sögð ættuð úr Þykkvabæ, [framætt ókunn].
12 Halldór "ríki" Brynjólfsson - Ingunn Árnadóttir (sjá 43-12)
909. grein
11 Þóra Björnsdóttir, f. (1500), Húsmóðir í Hjarðardal. Fyrri kona Jóns. Gift 1533.
12 Björn Guðnason - Ragnhildur Bjarnadóttir (sjá 98-12)
910. grein
12 Soffía Narfadóttir, f. (1470), Húsmóðir í Þernuvík. Fyrri kona Ólafs.
13 Narfi Sigurðsson - Ónefnd Bjarnadóttir (sjá 4-11)
911. grein
11 Þuríður Þorleifsdóttir, f. (1523), Húsfreyja á Ási í Fellum. Seinni kona Eiríks.
12 Þorleifur Grímsson, f. um 1490, d. 1558, Sýslumaður á Möðruvöllum í Eyjafirði. [Frændgarður II.] - Sólveig Hallsdóttir
(sjá 991. grein)
13 Grímur Pálsson - Helga Narfadóttir (sjá 280-13)
912. grein
14 Ragna Hrafnsdóttir, f. (1400), Húsmóðir á Barði í Fljótum.
15 Hrafn Guðmundsson - Margrét Bjarnardóttir (sjá 305-15)
913. grein
13 Þorbjörg Eyjólfsdóttir, f. (1445), Húsmóðir á Grýtubakka. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
14 Eyjólfur Arnfinnsson - Snælaug Guðnadóttir (sjá 273-13)
914. grein
14 Ólöf Árnadóttir, f. (1400), Húsmóðir á Holti í Fljótum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
15 Árni "dalskeggur" Einarsson - Gyða Salomonsdóttir (sjá 474-15)
915. grein
11 Gyðríður Þorláksdóttir, f. (1530), Húsmóðir á Fellsenda. Þriðja kona Bjarna, einnig sögð heita Guðríður. [Frændgarður
II.]
12 Þorlákur Egilsson, f. (1500), Neðri-Hundadal Miðdölum. - Ingveldur Eyjólfsdóttir (sjá 992. grein)
916. grein
12 Ragnhildur Ásmundsdóttir, f. (1500). [Tröllatunguætt.]
13 Ásmundur "betri" Jónsson, f. (1466), Prestur á Öndverðrieyri Setbergi Snæfellsnesi, [móðir ókunn, skv íslendingabók].
- Helga Þórðardóttir, f. (1466), Öndverðareyri, [framætt ókunn].
14 Jón Egilsson (sjá 83-13)
917. grein
12 Kristín Eiríksdóttir, f. (1470), Keldum, laundóttir Eiríks, [móðir ókunn] [Rangvellingabók: 1]
13 Eiríkur Þorsteinsson, f. um 1463, d. 1536, Lögréttumaður og bóndi á Keldum á Rangárvöllum. Nefndur 1498-1533.
14 Þorsteinn Helgason - Ragnheiður Eiríksdóttir (sjá 198-13)
918. grein
21 Ónefnd Runólfsdóttir, f. (1150), Möðruvöllum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
22 Runólfur Ketilsson - Valgerður Þorbrandsdóttir (sjá 11-22)
919. grein
22 Guðrún Sæmundsdóttir, f. (1121). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
23 Sæmundur Grímsson - Yngvildur Þorgeirsdóttir (sjá 802-25)
920. grein
23 Ragnhildur Hallsdóttir, f. (1035), Víðimýri. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
24 Hallur Eldjárnsson - Ónefnd Einarsdóttir (sjá 419-26)
921. grein
16 Málmfríður Eiríksdóttir, f. (1350), Húsmóðir á Ökrum í Blönduhlíð, fk Björns. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
17 Eiríkur "auðgi" Magnússon - Ingiríður Loftsdóttir (sjá 202-17)
922. grein
19 Ása Ögmundsdóttir, f. (1260), Aski Hörðalandi [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
20 Ögmundur, f. (1230), Riddrai Hestabæ. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Málmfríður Haraldsdóttir, f. (1230), Hestabæ.
923. grein
21 Sigríður Kolbjörnsdóttir, f. (1200). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
22 Kolbjörn Ólafsson, f. (1170), Bóndi Greipsstað Sykkylven Sunnmæri. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ingibjörg Pálsdóttir
(sjá 993. grein)
23 Ólafur Ljótsson, f. (1140). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Bolguoro Arndórsdóttir, f. (1140).
24 Ljótur Eilífsson, f. (1080), Jarl. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þóra Rögnvaldsdóttir (sjá 91-23)
924. grein
23 Sigríður Pálsdóttir, f. (1140). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
24 Páll Skoftason, f. (1110), Lendur maður Auri Sykkylven Sunnmæri, ráðsmaður Björgvin, foringi setuliðs Birkibeina.Nefndur
Aura-Páll [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Sigríður Þorkelsdóttir (sjá 994. grein)
25 Skofti Ögmundsson, f. (1060), Á Giska Sunnmæri. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Guðrún Þórðardóttir (sjá 995. grein)
26 Ögmundur Þorbergsson, f. (1030), Sunnmæri - Ónefnd Ormsdóttir (sjá 996. grein)
27 Þorbergur Árnason - Ragnhildur Erlingsdóttir (sjá 315-25)
925. grein
23 Valgerður Þorsteinsdóttir, f. (1110), Grenjaðarstöðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
24 Þorsteinn Ásbjarnarson, f. (1070). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Ásbjörn Arnórsson - Ingunn Þorsteinsdóttir (sjá 47-25)
926. grein
24 Þorgerður Eyjólfsdóttir, f. (1070).
25 Eyjólfur Gunnvaldsson, f. (1040), Prestur Grenjaðaarstöðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Halldóra Konálsdóttir (sjá
997. grein)
927. grein
28 Hlíf Héðinsdóttir, f. (900). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Héðinn, f. (870), Mjöln á Sunn Hörðalandi Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
928. grein
25 Ingveldur Narfadóttir, f. (1010).
26 Narfi Finnbogason, f. (975). - Jódís Þórarinsdóttir (sjá 998. grein)
27 Finnbogi "rammi" Ásbjarnarson, f. (940), Bóndi Finnbogastöðum Ströndum. - Hallfríður Eyjólfsdóttir (sjá 999. grein)
28 Ásbjörn "dettiás" Eyvindarson, f. (910). - Þorgerður Þorkelsdóttir (sjá 1000. grein)
29 Eyvindur Loðinsson, f. (880), Landnámsmaður Flateyjardal Þingeyjarsýslu [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Loðinn "öngull", f. (860), Frá Öngley Hálogalandi, dó á hafi úti á leið til Íslands. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
929. grein
26 Vigdís Þórarinsdóttir, f. (971), Hlymrekri [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Þórarinn "fylsenni" Þórðarson, f. (930), Hvammi Dölum Goðorðsmaður Hvammverja 965 - 1002 [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
- Friðgerður Þórðardóttir (sjá 1001. grein)
28 Þórður "gellir" Ólafsson - Hróðný Skeggjadóttir (sjá 41-28)
930. grein
27 Þorgerður Þórðardóttir, f. (918). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Þórður Arndísarson, f. (890), Bóndi Múla Saurbæ
29 Dálkur Blængsson, f. (865), Landnámsmaður Dálksstöðum, líklegast faðir Þórðar, einnig nefndur Bálki. [Þorsteinsætt í
Staðasveit.] - Arndís "auðga" Steinólfsdóttir (sjá 1002. grein)
30 Blængur Sótason, f. (835), Sótanesi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
931. grein
29 Ingibjörg Gilsdóttir, f. (850), Þórisstöðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Gils "skeiðarnefur" Herfinnsson, f. (840), Landnámsmaður Kleifum Gilsfirði [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
932. grein
29 Oddleif Ketilbjarnardóttir, f. (900), Miðdal
30 Ketilbjörn "gamli" Ketilsson - Helga Þórðardóttir (sjá 70-29)
933. grein
20 Þóra Pálsdóttir, f. 1193, Hvalsnesi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
21 Páll Jónsson, f. 1155, d. 29. nóv. 1211, Biskup í Skálholti 1195-1211. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Herdís Ketilsdóttir
(sjá 1003. grein)
22 Jón Loftsson (sjá 13-20) - Ragnheiður Þórhallsdóttir (sjá 1004. grein)
934. grein
29 Þórdís Ólafsdóttir, f. (900), Varmalæk. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Ólafur "feilan" Þorsteinsson - Álfdís "barreyska" Konálsdóttir (sjá 41-29)
935. grein
28 Þóra Steinsdóttir, f. (970).
29 Steinn Brandsson, f. (940). - Þórdís (sjá 1005. grein)
30 Brandur Eyvindarson, f. (910), Bóndi Gnúpum Fljótshverfi. - Þóra Þorsteinsdóttir, f. (910).
936. grein
28 Unnur Þórisdóttir, f. (940), Laugarbrekku. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Þórir Þorbergsson, f. (910). [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
30 Þorbergur, f. (900), Landnámsmaður Stóra-Langadal Skógarströnd. Úr Ísafirði Noregi. [Goðorð og goðorðsmenn., Þorsteinsætt
í Staðasveit.]
937. grein
29 Hildigunnur Beinisdóttir, f. (920), Laugarbrekku Snæfellsnesi. Einnig nefnd Gunnhildur [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Beinir Másson (sjá 650-30)
938. grein
21 Ingveldur Símonardóttir, f. (1130). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
22 Símon Þorgrímsson (sjá 904-22)
939. grein
21 Ástríður Guðlaugsdóttir, f. (1130), Óvíst hvort faðernið sé rétt. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
22 Guðlaugur Þórðarson - Ingiríður Þorvaldsdóttir (sjá 180-22)
940. grein
11 Salvör Ingimundardóttir, f. (1515), Loftsstöðum, einnig nefnd Sólvör, [móðir ókunn, skv íslendingabók] [Ættir A-Húnvetninga]
12 Ingimundur Þórðarson, f. (1485), Bóndi Kaldaðarnesi. Bróðir Vilborgar móður Gísla Jónssonar biskups Skálholti, [framætt
ókunn]. [Húsatóftaætt.]
13 Þórður (sjá 45-13)
941. grein
13 Ingibjörg Ormsdóttir, f. um 1462, Húsmóðir á Eiðum og í Njarðvík Borgarfirði [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
14 Ormur Einarsson, f. (1430), Bóndi Marðarnúpi, [framætt óviss]. [Frændgarður II., Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Margrét
Gunnlaugsdóttir (sjá 1006. grein)
15 Einar Þorleifsson - Helga Þorgilsdóttir (sjá 538-14)
942. grein
26 Helga Hólmsteinsdóttir, f. (1080). [Goðorð og goðorðsmenn.]
27 Hólmsteinn Órækjuson, f. (1050). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Órækja Hólmsteinsson, f. (1010), d. um 1070, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Hólmsteinn Spak-Bersason, f. (960), d. um 1020, [LI, Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Áslaug Þórisdóttir (sjá 1007. grein)
30 Spak-Bersi Össurarson, f. (925), d. 1000, Bersastöðum Fljótsdal. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ingibjörg Egilsdóttir,
f. (938), Bersastöðum.
943. grein
28 Þórdís Snorradóttir, f. (1009), Sælingdalstungu. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Snorri "goði" Þorgrímsson (sjá 108-27) - Hallfríður Einarsdóttir (sjá 226-26)
944. grein
29 Þórvör Össurardóttir, f. (960), Hvanneyri
30 Össur Eyvindarson, f. (930), d. um 998, [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Bera Egilsdóttir, f. um 940.
945. grein
22 Ósk Þorvarðardóttir, f. (1180), Auðbrekku, Grund og Miklabæ. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
23 Þorvarður "auðgi" Ásgrímsson, f. (1130), d. 1186, [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Guðrún Bjarnadóttir (sjá 17-20)
24 Ásgrímur "auðgi" Þorvaldsson, f. (1125), d. 1178,
25 Þorvaldur "auðgi" Guðmundsson (sjá 103-22)
946. grein
23 Ónefnd Vigfúsdóttir, f. (1160). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
24 Vigfús, f. (1130). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
947. grein
25 Yngvildur Þorgeirsdóttir, f. (1080). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Þorgeir Snorrason (sjá 334-24)
948. grein
26 Guðrún Brandsdóttir, f. (1040). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Brandur Þorbjarnarson - Þórunn Jósteinsdóttir (sjá 311-23)
949. grein
23 Dulce Af Aragon, f. um 1159 Spáni, d. 1. sept. 1198, prinsessa
24 Rambon "IV" Af Aragon, f. 1113 Barcelóna, d. 6. ágúst 1162 Ítalíu, prins - Petronila "I" Af Aragon (sjá 1008. grein)
25 Raimund "III" Berenger Barcelona, f. um 1080, d. 19. júní 1131, - Dulce Aldonza Milhaud (sjá 1009. grein)
26 Raimund "II" Berenger Barcelona, f. (1055) Spáni, d. 5. des. 1082 myrtur, greifi - Mathilda d'Apulia (sjá 1010. grein)
27 Raimund "I" Berenger Barcelona, f. 1023, d. 26. maí 1076, greifi - Almodis d'La-Haute-Marche (sjá 1011. grein)
28 Raimund Ramon "I" Barcelona, f. 1005, d. 26. maí 1035, greifi - Sancha Sanchez d'Castile, f. (1005) Spáni, d. 26. júní
1026,
29 Raimond Borrel "I" d'Barcelona, f. 972, d. 25. febr. 1018, greifi - Ermensinde d'Carcassonne (sjá 1012. grein)
30 Borrel "II" Af Barcelona, f. (946), d. 30. sept. 992, - Lutigarde d'Toulouse, f. (952),
950. grein
24 Mathilde Af Savoy, f. 1125, d. 4. nóv. 1157, greifynja
25 Amadeo "III" Af Savoy, f. um 1092, d. 1. apríl 1149, greifi - Maud Af Albon (sjá 1013. grein)
26 Humbert "II" Af Maurienne-Savoy, f. um 1062, d. 17. okt. 1103, markgreifi af Torinó - Gisela d'Bourgogne (sjá 1014.
grein)
27 Amadeo "II" Af Savoy, f. um 1032, d. 26. jan. 1080, greifi - Joan d'Geneva (sjá 1015. grein)
28 Eudes Savoy, f. um 1002 Genf Sviss, d. um 1060, dáinn 19. jan - Adelais Suza (sjá 1016. grein)
29 Humbert "I" Af Savoy, f. um 972, d. um 1050, greifi, dáinn 1. júlí - Ancelie Von Lenzburg (sjá 1017. grein)
30 Gerald Geneva, f. (942) Sviss.
951. grein
25 Teresa d'Castile, f. 1070, d. 1. nóv. 1130,
26 Alfonso "VI" Af Castile-Leon, f. um 1040, d. 29. júní 1109, konungur Castilla - Ximena Nunez d'Guzman (sjá 1018. grein)
27 Fernando "I" Af Castile-Leon, f. um 1017, d. 27. des. 1065, konungur Asturias - Sancha Af Leon (sjá 1019. grein)
28 Sancho "III" Af Navarre, f. um 980, d. febr. 1035, konungur - Nunnia Af Castile, f. um 985 Spáni, prinsessa
29 Garcia "III" Af Navarre, f. um 955 Spáni, d. 1000, konungur - Chimine Af Navarre, f. um 960, drottning
952. grein
24 Richiza "Sventoslava" Af Svíþjóð, f. 12. apríl 1116 Kraká Póllandi, d. des. 1155,
25 Boleslaw "III" Af Póllandi, f. 20. ágúst 1085, d. 28. okt. 1138, prins, nefnur >Krókkjaftur> - Salome Af Berg-Scheklingen
(sjá 1020. grein)
26 Wladislaw "I" Herman Póllandi, f. um 1043, d. 4. júní 1102, prins - Judita "I" Af Bohemia (sjá 1021. grein)
27 Kazimierz "I" Af Póllandi, f. 25. júlí 1016 Kraká, d. 28. nóv. 1058, prins - Dobronegra Mariya Af Kiev (sjá 1022. grein)
953. grein
25 Svyatoslavana Af Chernigov, f. (1103) Ukraníu, prinsessa
26 Svyatoslav Davidovich Af Lutsk, f. (1080), d. 14. okt. 1142, Hertogi - Anna Syvatopolkovna Af Kiev (sjá 1023. grein)
27 David Svyatoslavitch Af Chernigov, f. (1055) Chernigov Úkraníu, d. jan. 1123, Hertogi - Feodosiya Af Chernigov, f. (1060),
Hertogaynja Chernikov
28 Svyatopolk "I" Yaroslavich, f. 1027, d. 27. des. 1076, stórhertogi af Kiev - Killikiya Dithmarschen (sjá 1024. grein)
29 Yaroslav "I" Af Kiev - Ingigerður Ólafsdóttir (sjá 811-29)
954. grein
26 Kristín Ingadóttir, f. um 1078 Uppsölum, d. 18. jan. 1122, prinsessa
27 Ingi Steinkelsson - Helena "Mö" Blotsven (sjá 313-23)
955. grein
27 Gyða Haraldsdóttir, f. (1050), prinsessa
28 Haraldur Guðinason, f. um 1022, d. 14. okt. 1066, Konungur Englands. [Pálsætt af Ströndum.] - Edith Af Englandi, f.
um 1025 Wessex, Drottning
29 Guðini Úlfnaðarson, f. um 992, d. 15. apríl 1053, Jarl af Wessex. [Pálsætt af Ströndum.] - Gyða Þorgilsdóttir (sjá 1025.
grein)
30 Úlfnaður Af Wessex, f. um 968.
956. grein
28 Maria Af Byzantine, f. um 1032 Konstantínópl Tyrklandi, d. nóv. 1067, prinsessa
29 Konstantinos "IX" Af Byzantine, f. um 1005 Konstanínópel Tyrklandi, d. 1064,
957. grein
29 Ingigerður Ólafsdóttir, f. um 1001 Svíþjóð, d. 10. febr. 1050, prinsessa
30 Ólafur "III" Eiríksson - Ástríður Obotrites (sjá 601-26)
958. grein
27 Bóthildur Hákonardóttir, f. (1014), Noregi
28 Hákon Eiríksson, f. (995), Jarl Noregi. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.] - Gunnhildur d'Vortigern (sjá 1026.
grein)
29 Eiríkur Hákonarson, f. (965), Jarl Noregi. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.] - Gyða Sveinsdóttir (sjá 1027.
grein)
30 Hákon "mikli" Sigurðsson (sjá 603-26)
959. grein
28 Rannveig Þórðardóttir, f. (940) Aurlandi Sogni.
29 Þórður Brynjólfsson, f. (895) Aurlandi Sogni.
30 Brynjólfur Björnsson (sjá 53-30)
960. grein
23 Ástríður Hróarsdóttir, f. (1155). [Pálsætt af Ströndum.]
24 Hróar, f. (1125), Biskup Færeyjum. [Pálsætt af Ströndum.]
961. grein
25 Ragnhildur Magnúsdóttir, f. um 1041.
26 Magnús "góði" Ólafsson, f. um 1024, d. 25. okt. 1047,
27 Ólafur "helgi" Haraldsson, f. um 995, d. 29. júlí 1030, Noregskonungur 1015-1030 - Álfhildur, f. um 1002 Bergen.
28 Haraldur "grenski" Guðröðarson, f. (970), Noregi - Ásta Guðbrandsdóttir (sjá 91-25)
29 Guðröður Björnsson, f. (955), Farmaður, sagður vera Haraldsson hárfagra í Árnesættum.
30 Björn Haraldsson, f. (876).
962. grein
26 Þorbjörg Bergljót Hálfdánsdóttir, f. um 1007 Osteraat Yrju Noregi.
27 Hálfdán Sigurðsson, f. um 987 Hringaríki,
28 Sigurður "sýr" Hálfdanarson - Ásta Guðbrandsdóttir (sjá 91-25)
963. grein
29 Gró Þorsteinsdóttir, f. (870). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Þorsteinn "rauði" Ólafsson - Þuríður Eyvindardóttir (sjá 41-30)
964. grein
24 Úlfheiður Bergsdóttir, f. (1000). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Bergur Hallkelsson, f. (970). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Þorgerður Skeggjadóttir (sjá 1028. grein)
965. grein
26 Hólmfríður Eiríksdóttir, f. (972) Svíþjóð.
27 Eiríkur "sigursæli" Emundsson - Sigríður "stórráða" Skoglarsdóttir (sjá 601-27)
966. grein
27 Þóra Skagadóttir, f. (944) Bergen Noregi.
28 Skagi Skoftason, f. 918 Mæri, Noregi
967. grein
28 Ólöf "árbót" Haraldsdóttir, f. (875), Mæri
29 Haraldur "hárfagri" Hálfdanarson (sjá 32-29) - Gyða Eiríksdóttir (sjá 1029. grein)
968. grein
26 Rjúpa Arnaldardóttir, f. (920).
27 Arnaldur Sæmundarson, f. (875). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Sæmundur "suðureyski" (sjá 297-29)
969. grein
22 Birna Illugadóttir, f. (1130). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
23 - Jódís Þórarinsdóttir, f. (1100).
970. grein
25 Lína, f. (1035). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 - Þorleif Þórðardóttir (sjá 1030. grein)
971. grein
29 Valdís Jólgeirsdóttir, f. (875), Velli [Goðorð og goðorðsmenn.]
30 Jólgeir, f. (850), Landnámsmaður Jólgeirsstöðum
972. grein
27 Jórunn Björnsdóttir, f. (900), Höskuldsstöðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Björn, f. (870), Landnámsmaður Bjarnarfirði Ströndum [Tröllatunguætt.]
973. grein
29 Þuríður Haraldsdóttir, f. (830), Sogni. [Goðorð og goðorðsmenn.]
30 Haraldur "gullskegg", f. (800), Konungur Sogni Noregi. [Goðorð og goðorðsmenn.] - Sölvör Hunólfsdóttir, f. (800), Sogni.
974. grein
29 Móeiður Hildisdóttir, f. (850). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Hildir, f. (830), Vestmaður. Landnámsmaður Hildisey. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
975. grein
26 Jórunn Einarsdóttir, f. (970), Krossavík. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Einar "þveræingur" Eyjólfsson - Guðrún Klyppsdóttir Þorkelsdóttir (sjá 116-27)
976. grein
27 Hallkatla Þiðrandadóttir, f. (940), Krossavík. [Droplaugssona saga]
28 Þiðrandi "spaki" Ketilsson - Yngvildur Ævarsdóttir (sjá 295-27)
977. grein
12 Valdís Jónsdóttir, f. (1520), Húsmóðir á Þorkötlustöðum.
13 Jón Gíslason - Vilborg Þórðardóttir (sjá 9-12)
978. grein
20 Sólveig Magnúsdóttir, f. (1275), Haukadal. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
21 Magnús "agnar" Andrésson - Þorgerður Hafliðadóttir (sjá 13-17)
979. grein
26 Rannveig Teitsdóttir, f. (1065), Breiðabólsstað. Síðari kona Hafliða. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Teitur "margláti" Ísleifsson - Jórunn Einarsdóttir (sjá 236-25)
980. grein
13 Margrét Þorvarðsdóttir, f. um 1508, Húsmóðir á Fitjum í Skorradal.
14 Þorvarður Erlendsson - Margrét Jónsdóttir (sjá 66-13)
981. grein
22 Guðlaug Grímsdóttir, f. (1195). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
23 Grímur Gissurarson, f. (1150), d. um 1220, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
24 Gissur Jónsson, f. (1120), d. um 1190, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Jón Hallvarðsson, f. (1090), d. um 1160, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Hallvarður Leifsson, f. (1050), d. um 1100, Skáld, einnig nefndur Oddur í summum Flóamannasögum [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Leifur Erlingsson, f. (990). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Jórunn Þorgilsdóttir (sjá 1031. grein)
28 Erlingur Bjarnarson, f. (950), Landnámsmaður að Reyni Mýrdal [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Björn, f. (910), Landnámsmaður Reyni Mýrdal, frá Valdresi, auðugur og ofláti mikill [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
982. grein
24 Vigdís Þorvaldsdóttir, f. (1130).
25 Þorvaldur "auðgi" Guðmundsson (sjá 103-22)
983. grein
16 Oddný Steinþórsdóttir, f. (1360). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
17 Steinþór Oddnýjarson Hrafnsson, f. (1330). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
18 Hrafn Jónsson, f. (1270), d. 1342, Bjó að Glaumbæ, nefndur Glaumbæjar-Hrafn. [PEÓl] - Oddný "skyrkerling" Brandsdóttir
(sjá 1032. grein)
19 Jón "korpur" Hrafnsson - Ónefnd Sveinsdóttir (sjá 32-18)
984. grein
21 Guðrún Sveinbjarnardóttir, f. (1160). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
22 Sveinbjörn Bárðarson - Steinunn Þórðardóttir (sjá 179-22)
985. grein
25 Hallbera Hrafnsdóttir, f. (1105).
26 Hrafn Úlfhéðinsson - Þorgerður Eyjólfsdóttir (sjá 751-24)
986. grein
26 Guðrún Snorradóttir, f. (1075).
27 Snorri Halldórsson (sjá 776-24)
987. grein
27 Þuríður Þorgeirsdóttir, f. (1100).
28 Þorgeir Galtason (sjá 459-25)
988. grein
21 Vigdís Gíslsdóttir, f. (1200), Sauðafelli.
22 Gísl Bergsson, f. (1140), Bóndi Reykjum Miðfirði. [Goðorð og goðorðsmenn.]
989. grein
25 Þóra Brandsdóttir, f. (1040). [Goðorð og goðorðsmenn.]
26 Brandur Gíslason, f. (1020). - Steinunn Aradóttir (sjá 1033. grein)
27 Gísli Eyjólfsson, f. (1000). - Hallgerður Vermundardóttir (sjá 1034. grein)
28 Eyjólfur Þorkelsson (sjá 32-26)
990. grein
28 Guðríður Brynjólfsdóttir, f. (890). [Goðorð og goðorðsmenn.]
29 Brynjólfur "gamli" Þorgeirsson (sjá 836-28)
991. grein
12 Sólveig Hallsdóttir, f. (1500), Húsmóðir á Möðruvöllum. Síðari kona Þorleifs
13 Hallur Símonarson, f. (1480), Skagafirði? [ST1] - Þuríður, f. (1480), Skagafirði
14 Símon Pálsson, f. (1460), d. 1493 í plágunni, Lögréttumaður Hegranesþingi til 1491, [framætt ókunn]. [Gunnhildargerðisætt.]
- Þorgerður Hallsdóttir, f. (1460), Hegranesþingi, [framætt ókunn]
992. grein
12 Ingveldur Eyjólfsdóttir, f. um 1500, Húsmóðir í Neðri-Hundadal.
13 Eyjólfur "mókollur" Gíslason - Helga Þorleifsdóttir (sjá 44-12)
993. grein
22 Ingibjörg Pálsdóttir, f. (1170), Greipsstað. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
23 Páll Skoftason - Sigríður Þorkelsdóttir (sjá 924-24)
994. grein
24 Sigríður Þorkelsdóttir, f. (1110), Auri Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
25 Þorkell Sigurðsson, f. (1080), d. um 1137, Lendur maður Þrándheimi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Hallkatla Sveinsdóttir
(sjá 1035. grein)
26 Sigurður "hundur" Jóansson, f. (1050). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Jóan Árnason, f. (1020), Lendur maður Bjarkey. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
995. grein
25 Guðrún Þórðardóttir, f. (1060), Giska
26 Þórður Fólason, f. (1030), Merkismaður Giska
996. grein
26 Ónefnd Ormsdóttir, f. (1030), Sunnmæri
27 Ormur Eilífsson, f. (1000), Jarl Upplöndum
997. grein
25 Halldóra Konálsdóttir, f. (1040), Grenjaðarstöðum. [Goðorð og goðorðsmenn.]
26 - Hallbera Önundardóttir (sjá 1036. grein)
998. grein
26 Jódís Þórarinsdóttir, f. (1000). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Þórarinn Þorgilsson, f. (990), d. um 1040, [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 - Þórey Gestsdóttir (sjá 1037. grein)
999. grein
27 Hallfríður Eyjólfsdóttir, f. (960), Finnbogastöðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Eyjólfur Valgerðarson Einarsson - Hallbera Þóroddsdóttir (sjá 11-27)
1000. grein
28 Þorgerður Þorkelsdóttir, f. (910). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Þorkell "hávi" Þorfinnsson - Þórunn Þorsteinsdóttir (sjá 337-28)
1001. grein
27 Friðgerður Þórðardóttir, f. (930), Dölum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Höfða-Þórður Bjarnarson - Þorgerður Þórisdóttir (sjá 187-30)
1002. grein
29 Arndís "auðga" Steinólfsdóttir, f. (865), Dálksstöðum. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Steinólfur "lági" Hrólfsson - Eirný Þiðrandadóttir (sjá 371-28)
1003. grein
21 Herdís Ketilsdóttir, f. (1165), d. 17. maí 1207, Skálholti. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
22 Ketill Þorsteinsson - Álfheiður Þorleifsdóttir (sjá 205-22)
1004. grein
22 Ragnheiður Þórhallsdóttir, f. 1137, Odda [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
23 Þórhallur Þorláksson, f. (1090), Bóndi Hlíðarenda Fljótshlíð. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Halla Steinadóttir (sjá
1038. grein)
24 Þorlákur Þórhallsson, f. (1025). [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Eyvör Leifsdóttir (sjá 1039. grein)
25 Þórhallur Bergþórsson, f. (990).
26 Bergþór Brynjólfsson, f. (955).
27 Brynjólfur Auðunsson, f. (920).
28 Auðun Ketilsson, f. (890). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Ketill "einhendi" Auðunsson, f. (850), d. um 915, Landnámsmaður á Rangárvöllum [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ásleif
Þorsteinsdóttir (sjá 1040. grein)
30 Auðunn "þunnkár", f. (820).
1005. grein
29 Þórdís, f. (920).
30 - Arnkatla Þorsteinsdóttir, f. (910).
1006. grein
14 Margrét Gunnlaugsdóttir, f. um 1440, d. 1495, Marðarnúpi, [móðir ókunn, skv íslendingabók]. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
15 Gunnlaugur Þorkelsson, f. um 1420, d. 1495, Bóndi og lögréttumaður 1467-1481, Marðarnúpi Vatnsdal, [móðir ókunn, skv
íslendingabók] [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
16 Þorkell Ólafsson (sjá 562-16)
1007. grein
29 Áslaug Þórisdóttir, f. (955).
30 Þórir Hrafnkelsson - Þorgerður (sjá 241-28)
1008. grein
24 Petronila "I" Af Aragon, f. um 1136, d. 1173, drottning
25 Ramiro "II" Af Aragon, f. um 1095, d. 16. ágúst 1147, konungur - Agnaes Af Aquitaine (sjá 1041. grein)
26 Sancho "V" Af Aragon, f. um 1063, d. júní 1094, konungur - Felicitas Af Aragon (sjá 1042. grein)
27 Ramiro Af Aragon, f. um 1035 Spáni, d. 8. maí 1063, konungur - Gerberge Af Bigore (sjá 1043. grein)
28 Sancho "III" Af Aragon, f. um 1010, d. 18. jan. 1035, konungur - Urraca Af Alvar, f. um 1017 Spáni.
29 Garcias "IV" Arragon, f. um 989.
1009. grein
25 Dulce Aldonza Milhaud, f. um 1095, d. 1190,
26 Gilbert Milhaud, f. (1055) Frakklandi, - Gerberge Af Provence (sjá 1044. grein)
27 Berenger d'Rodes, f. (1029), vísigreifi - Adyle d'Carlat (sjá 1045. grein)
28 Richard "II" d'Rodes, f. (1003), vísigreifi - Rixinde d'Narbonne (sjá 1046. grein)
29 Richard "I" Rodes, f. um 977, d. 1049, - Senegonde Bezieres (sjá 1047. grein)
1010. grein
26 Mathilda d'Apulia, f. (1059) Ítalíu, d. 1083,
27 Robert "I" Guiscard d'Hauteville, f. (1030), d. 22. mars 1101, - Sigelgaitia Af Salerno, f. (1010) Ítalíu.
28 Tancreed d'Hauteville, f. 960 Normandy. - Fredistina, f. (960) Normandy.
1011. grein
27 Almodis d'La-Haute-Marche, f. (1023), d. 16. nóv. 1071 myrt,
28 Bernard "I", f. (970) Toulouse. - Amalie Af Aubany, f. um 974, greifynja
1012. grein
29 Ermensinde d'Carcassonne, f. um 975 Frakklandi.
30 Roger "I" Af Carcassonne, f. um 935, d. 1012, greifi - Aðalheiður Af Carcassonne, f. um 949.
1013. grein
25 Maud Af Albon, f. um 1100, d. 1145, greifynja
26 Guigues "III" Af Albon, f. um 1068, greifi - Mathilde, f. um 1070.
27 Guigue "II" Albon, f. um 1042 Frakklandi.
28 Guigue "I" Albon, f. um 1016 Frakklandi. - Gotheline, f. um 1018.
1014. grein
26 Gisela d'Bourgogne, f. um 1060, d. 1133,
27 Guillaume "I" d'Bourgogne, f. um 1040, d. 11. nóv. 1087, - Stephanie Etienette Af Barcelona (sjá 1048. grein)
28 Renaud "I" Af Burgundy, f. um 986, d. 7. sept. 1057, greifi - Adelais Judith d'Normandy (sjá 1049. grein)
29 Otto Guillaume Af Burgundy, f. um 958 Lombardy Ítalíu, d. 21. sept. 1026, greifi af Langres - Ermentrude Af Rheims (sjá
1050. grein)
30 Aðalbert Af Ivrea, f. um 947 Ítalíu, d. 968, markgreifi - Gerberge Af Burgundy, f. 948, d. um 988, greifynja
1015. grein
27 Joan d'Geneva, f. um 1040.
28 Gerold Af Geneva, f. um 1012, d. um 1045, greifi - Gisela Af Geneva, f. um 1020 Sviss, greifynja
29 Aimon Af Vienne, f. um 985, d. 1016, greifi - Bertha Af Flanders (sjá 1051. grein)
1016. grein
28 Adelais Suza, f. um 1004.
29 Olderic Suza, f. um 978 Sviss. - Bertha Ivrea (sjá 1052. grein)
1017. grein
29 Ancelie Von Lenzburg, f. um 974.
30 Arnold Von Schannis, f. um 948 Sviss.
1018. grein
26 Ximena Nunez d'Guzman, f. um 1048 Leon, d. 1128,
27 Nuno Rodriques d'Guzman, f. um 1026 Leon. - Ximena Ordonez, f. um 1030 Leon.
1019. grein
27 Sancha Af Leon, f. 1013, d. 7. nóv. 1067, prinsessa
28 Alphonso "V" Af Leon, f. 989 Spáni, konungur - Elvira (sjá 1053. grein)
1020. grein
25 Salome Af Berg-Scheklingen, f. um 1099, d. 27. júlí 1144, greifynja
26 Heinrich "I" Af Berg, f. um 1073 Wuerthenberg, greifi, gæti líka verið Heinrich II og þá bróðir Richsa - Aðalheiður
Af Monchenthal, f. um 1077 Schelklingen, greifynja
1021. grein
26 Judita "I" Af Bohemia, f. um 1056, d. 25. des. 1085, prinsessa
27 Vratislav "II" Af Bohemia, f. um 1035 Prag, d. 14. jan. 1092, konungur - Aðalheiður Af Ungverjalandi (sjá 1054. grein)
28 Bretislav "I" Af Bohemia, f. um 1005 Prag, d. 10. jan. 1055, hertogi - Judith Af Schweinfurt (sjá 1055. grein)
29 Oldrich Af Bohemia, f. um 966, d. 9. nóv. 1034, hertogi - Bozena Af Bohemia, f. um 984, d. 1052,
30 Boleslav "II" Af Bohemia, f. um 920, d. 7. febr. 999, hertogi - Emma Af Bohemia, f. um 930, d. um 1005, hertogaynja
1022. grein
27 Dobronegra Mariya Af Kiev, f. um 1011, d. 1087, prinsessa
28 Valdimar I Af Kiev (sjá 811-30) - Anna Af Bízaniu (sjá 1056. grein)
1023. grein
26 Anna Syvatopolkovna Af Kiev, f. (1073), prinsessa
27 Svyatopolk "II" Af Kiev, f. 1050, d. 16. apríl 1113, stórhertogi
28 Izyaslav Dmitrij "I" Yaroslawich, f. 1025 Hvítarússlandi, d. 3. okt. 1078, - Gertruda Af Póllandi, f. um 1020, d. 1.
jan. 1108, prinsessa
29 Yaroslav "I" Af Kiev - Ingigerður Ólafsdóttir (sjá 811-29)
1024. grein
28 Killikiya Dithmarschen, f. (1031), greifynja af Kiev
29 Etheler Dithmarschen, f. (1005) Chernigov Úkraníu, greifi
1025. grein
29 Gyða Þorgilsdóttir, f. um 997, Hallandi [Pálsætt af Ströndum.]
30 Þorgils "sprakaleggur" Björnsson - Sigríður (sjá 592-28)
1026. grein
28 Gunnhildur d'Vortigern, f. (1008) Wenden Lettlandi.
29 Vortigern Af Venden, f. (975), Venden Lettlandi - Þóra Sveinsdóttir (sjá 1057. grein)
1027. grein
29 Gyða Sveinsdóttir, f. (978), prinsessa Danmörku
30 Sveinn "tjúguskeggur" Haraldsson (sjá 815-28)
1028. grein
25 Þorgerður Skeggjadóttir, f. (970). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Skeggi, f. (940), Breiðá. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
1029. grein
29 Gyða Eiríksdóttir, f. (850), Noregi
30 Eiríkur Vatnarsson, f. (825), Konungur Hörðalandi
1030. grein
26 Þorleif Þórðardóttir, f. (1005). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Þórður Steinólfsson, f. (975). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Steinólfur Þorkelsson, f. (945). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Þorkell Þórðarson, f. (915). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Þórður Þorkelsson, f. (890). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
1031. grein
27 Jórunn Þorgilsdóttir, f. (990). [Byskupaættir, Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Þorgils "örrabeinsstjúpur" Þórðarson - Helga Þóroddsdóttir (sjá 157-28)
1032. grein
18 Oddný "skyrkerling" Brandsdóttir, f. (1300).
19 Brandur Eiríksson (sjá 202-19)
1033. grein
26 Steinunn Aradóttir, f. (1025).
27 Ari Þorgilsson - Guðrún Ljótsdóttir (sjá 107-26)
1034. grein
27 Hallgerður Vermundardóttir, f. (1010).
28 Vermundur "mjóvi" Þorgrímsson (sjá 757-26) - Þorbjörg "digra" Ólafsdóttir (sjá 686-28)
1035. grein
25 Hallkatla Sveinsdóttir, f. (1080), Þrándheimi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
26 Sveinn Brynjólfsson, f. (1050), Lendur maður Aurlandi Sogni Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Ingiríður Sveinsdóttir
(sjá 1058. grein)
27 Brynjólfur Helgason, f. (1020), Lendur maður Aurlandi Sogni Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
28 Helgi Nefsteinsson, f. (990), Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Nefsteinn Bárðarson, f. (960), Noregi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.] - Rannveig Þórðardóttir, f. (960), Noregi.
1036. grein
26 Hallbera Önundardóttir, f. (980). [Goðorð og goðorðsmenn.]
27 Önundur Þorgilsson, f. (930). [Goðorð og goðorðsmenn.]
28 Þorgils "vámúli" Grenjaðarson, f. (810), d. um 950, [Goðorð og goðorðsmenn.]
29 Grenjaður Hrappsson, f. (910), Landnámsmaður Grenjaðarstöðum um 905. [Goðorð og goðorðsmenn., Þorsteinsætt í Staðasveit.]
- Þorgerður Helgadóttir (sjá 1059. grein)
30 Hrappur Björnsson - Þórunn "græningjarjúpa" (sjá 18-30)
1037. grein
28 Þórey Gestsdóttir, f. (960). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
29 Gestur "spaki" Oddleifsson, f. (932), d. um 1036, Bóndi og skáld Haga Barðaströnd. [Goðorð og goðorðsmenn. Lúðvík Ingvarsson.]
30 Oddleifur Geirleifsson - Þorgerður Végestsdóttir (sjá 492-27)
1038. grein
23 Halla Steinadóttir, f. (1100), Hlíðarenda. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
24 Steini Steinason, f. (1050). - Ingunn Þorsteinsdóttir, f. (1050).
25 Steini Þórðarson, f. (1015). - Halla Loftsdóttir (sjá 529-26)
26 Þórður Steinason, f. (975).
27 Steini "hvíti" Þórðarson, f. (940).
28 Þórður Báreksson, f. (905). [Landnáma]
29 Bárekur Sighvatsson, f. (870), Einnig nefndur Hárekur í Melabók.
30 Sighvatur "rauði", f. (845), Landnámsmaður Bólstað vestan Markarfljóts, kom frá Hálogalandi. - Rannveig Eyvindardóttir,
f. (880), Bólsstað.
1039. grein
24 Eyvör Leifsdóttir, f. (1025).
25 Leifur Erlingsson - Jórunn Þorgilsdóttir (sjá 981-27)
1040. grein
29 Ásleif Þorsteinsdóttir, f. (860), sögð dóttir Þorgils bróður síns í Þorsteinsætt.
30 Þorsteinn "lunan", f. (840), Farmaður mikill, landnámsmaður Lunansholti Landi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
1041. grein
25 Agnaes Af Aquitaine, f. um 1100, prinsessa
26 Guillaume "VII" Af Aquitaine, f. 22. okt. 1071, d. 10. febr. 1127, hertogi - Philippa Mathilde Af Toulouse (sjá 1060.
grein)
27 Guillaume "VIII" Af Aquitaine, f. um 1026, d. 25. sept. 1086, hertogi - Hildegarde Af Frakklandi (sjá 1061. grein)
28 Guillaume "V" Af Aquitaine, f. 975, d. 31. jan. 1030, hertogi - Agnaes Af Burgundy (sjá 1062. grein)
29 Guillaume "IV" Aquitaine, f. um 949, d. 3. febr. 995, hertogi - Emma Af Champagne (sjá 1063. grein)
30 Guillaume "III" Af Aquitaine, f. um 929, d. 3. apríl 963, Hertogi - Adaele Gerloc Af Normandy, f. um 897, d. 962,
1042. grein
26 Felicitas Af Aragon, f. um 1069, d. 24. apríl 1086, drottning
27 Hildouin "IV" Af Montdidier, f. um 1021, d. 1063, greifi - Alice Adela d'Roucy (sjá 1064. grein)
28 Hildouin "III" Af Montdidier, f. (992), greifi
29 Hildouin "II" Af Montdidier, f. (960), greifi
30 Helpuin Af Arcis-Sur-Aube, f. (930), - Hersinde Af Arcis-Sur-Aube, f. (930) Rameru Aube Frakklandi, greifynja
1043. grein
27 Gerberge Af Bigore, f. um 1038 Frakklandi, greifynja
28 Bernard Roger Bigore, f. um 971, d. 1038, - Garsinde Bigore, f. um 1019 Frakklandi.
29 Roger "I" Af Carcassonne - Aðalheiður Af Carcassonne (sjá 1012-30)
1044. grein
26 Gerberge Af Provence, f. (1057), greifynja
27 Geoffry "I" Af Arles, f. um 1031, d. 1063, greifi - Stephanie Douce Provence, f. um 1033, d. 1095, greifynja
28 Guillaume "II" Af Provence, f. um 981, d. 1018, greifi - Gerberge Af Burgundy (sjá 1065. grein)
29 William "I" d'Provence, f. um 958, d. 1018, greifi af Provence - Adela Blanca d'Anjou, f. um 960, d. 1029,
30 Bozon Af Provence, f. um 908, greifi af Provence - Constance, f. um 946 Burgundy.
1045. grein
27 Adyle d'Carlat, f. (1031) Frakklandi, vísigreifynja
28 Gilbert "II" d'Carlat, f. (1005) Canrtal Frakklandi, vísigreifi
1046. grein
28 Rixinde d'Narbonne, f. (1005).
29 Berenger "I" Af Narbonne, f. (979), d. 1066, vísigreifi - Garsinde d'Bezlau (sjá 1066. grein)
1047. grein
29 Senegonde Bezieres, f. um 979 Rodes Frakklandi.
30 William Bezieres, f. um 953 Rodes.
1048. grein
27 Stephanie Etienette Af Barcelona, f. um 1044,
28 Raimund "I" Berenger Barcelona - Almodis d'La-Haute-Marche (sjá 949-27)
1049. grein
28 Adelais Judith d'Normandy, f. um 1007, d. 1037,
29 Ríkharður "góði" Af Normandy, f. um 963 Normandy, d. 28. ágúst 1027 Normandie, Hertogi - Judith Af Bretagne (sjá 1067.
grein)
30 Richard I Af Normandy, f. 23. ágúst 933 Normandie, d. 20. nóv. 996 Normandie, Jarl - Gunnur d'Crepon, f. um 936 Normanie,
d. 1031,
1050. grein
29 Ermentrude Af Rheims, f. um 963, d. 1005, greifynja
30 Renaud d'Roucy, f. um 931 Reims Marne Frakklandi, d. 15. mars 973, - Aðalheiður d'Lorraine, f. (900), d. 15. mars 973,
1051. grein
29 Bertha Af Flanders, f. um 987, greifynja
30 Baldvin "III" Af Flanders, f. um 933, d. 1. nóv. 962, greifi - Matthildur Af Saxony, f. (958), d. 25. maí 1008, prinsessa
1052. grein
29 Bertha Ivrea, f. um 980 Ítalíu.
30 Aðalbert Af Ivrea - Gerberge Af Burgundy (sjá 1014-30)
1053. grein
28 Elvira, f. um 991.
29 Melendo Gonzales, f. um 965 Spáni.
1054. grein
27 Aðalheiður Af Ungverjalandi, f. um 1038, d. 27. jan. 1062, prinsessa
28 Andras "I" Af Ungverjalandi, f. 1001 Esztergom, d. 1060, konungur - Anastaciya Agmunda Af Kiev (sjá 1068. grein)
1055. grein
28 Judith Af Schweinfurt, f. um 1007, d. 2. ágúst 1058, prinsessa
29 Heinrich Af Nordgau-Schweinfurt, f. um 950, d. 18. sept. 1017, Markgreifi - Gerberga Af Swabia (sjá 1069. grein)
30 Berthold Af Nordgau, f. um 915, d. 15. jan. 980, markgreifi - Helika Af Walbeck, f. um 926, d. 19. ágúst 1015, greifynja
1056. grein
28 Anna Af Bízaniu, f. 13. mars 963 Konstantínópel, d. 1011, Prinsessa
29 Romanos "II" Af Bízaniu, f. 940 Konstantíópel, d. 15. mars 963, Keisari Tyrklandi - Theophano Af Bízaniu (sjá 1070.
grein)
30 Konstantinos Af Bízaniu, f. 906, d. 9. nóv. 959, Keisari - Eleni Lekapene, f. um 906, d. 19. sept. 961,
1057. grein
29 Þóra Sveinsdóttir, f. (970), prinsessa Danmörku, Venden Lettlandi
30 Sveinn "tjúguskeggur" Haraldsson (sjá 815-28)
1058. grein
26 Ingiríður Sveinsdóttir, f. (1050), Aurlandi. [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
27 Sveinn "II" Ástríðarson Úlfsson - Rannveig Þórðardóttir (sjá 592-26)
1059. grein
29 Þorgerður Helgadóttir, f. (910). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
30 Helgi "hestur", f. (880). [Þorsteinsætt í Staðasveit.]
1060. grein
26 Philippa Mathilde Af Toulouse, f. um 1073, d. 28. nóv. 1117, greifynja
27 Guillaume "IV" Af Toulouse, f. 1040, d. 1093 Palestínu, greifi - Mathilde Af Toulouse, f. um 1052, greifynja
28 Pons "III" Af Toulouse-Albi, f. um 990, d. 1060, greifi - Almodis d'La-Haute-Marche (sjá 949-27)
29 Guillaume "III" Taillefer, f. um 947, d. sept. 1037, greifi af Toulouse - Emma Venaissin (sjá 1071. grein)
30 Raimond "III" Af Toulouse, f. um 921, Greifi - Garsinde Af Toulouse, f. um 926 Frakklandi, Greifynja
1061. grein
27 Hildegarde Af Frakklandi, f. um 1049, prinsessa
28 Robert Af Frakklandi, f. um 1011, d. 21. mars 1076, prins - Ermengarde Af Anjou (sjá 1072. grein)
29 Róbert "II" Af Frakklandi, f. 27. mars 972, d. 20. júlí 1031, - Constance d'Toulouse (sjá 1073. grein)
30 Hugues "Capet" Af Frakklandi, f. um 939, d. 24. okt. 996, Konungur - Aðalheiður Af Aquitane, f. um 952 Þýskalandi, d.
1004,
1062. grein
28 Agnaes Af Burgundy, f. 987, d. 10. nóv. 1068, greifynja
29 Otto Guillaume Af Burgundy - Ermentrude Af Rheims (sjá 1014-29)
1063. grein
29 Emma Af Champagne, f. 954, d. 1003, greifynja
30 Theobald I Af Champagne, f. um 913 Blois Frakkland, d. 16. jan. 978, Greifi - Ledgarde Af Normandy, f. um 920, d. 27.
maí 977, Greifynja
1064. grein
27 Alice Adela d'Roucy, f. um 1014, d. 1063,
28 Ebles d'Roucy, f. um 994, d. 11. maí 1033, - Beatrice d'Hainault, f. um 998.
29 Gilbert d'Roucy, f. um 956, d. um 985,
30 Renaud d'Roucy - Aðalheiður d'Lorraine (sjá 1050-30)
1065. grein
28 Gerberge Af Burgundy, f. um 986, greifynja
29 Otto Guillaume Af Burgundy - Ermentrude Af Rheims (sjá 1014-29)
1066. grein
29 Garsinde d'Bezlau, f. (981).
30 Bernard Taillefer d'Bezlau, f. (950) Frakklandi, d. 1020, - Toda d'Provence, f. (963).
1067. grein
29 Judith Af Bretagne, f. 982, d. 16. júní 1017, hertogaynja
30 Conan I Af Bretagne, f. 927 Bretagne, d. 29. júní 992, Hertogi - Ermangarde D'Anjou, f. (927), d. 27. júní 992, Hertogaynja
1068. grein
28 Anastaciya Agmunda Af Kiev, f. um 1035, prinsessa
29 Yaroslav "I" Af Kiev - Ingigerður Ólafsdóttir (sjá 811-29)
1069. grein
29 Gerberga Af Swabia, f. (972), greifynja
30 Otto, f. 952 Swaben Bæjaralandi.
1070. grein
29 Theophano Af Bízaniu, f. um 936, Keisaraynja
30 Anastaso, f. (912) Konstantínópel.
1071. grein
29 Emma Venaissin, f. um 949.
30 Rotbold Venaissin, f. um 923. - Emengarde Af Provence, f. um 925 Frakklandi, greifynja
1072. grein
28 Ermengarde Af Anjou, f. 1018, d. 21. mars 1076,
29 Foulques "III" Af Anjou, f. 21. júní 967, d. júní 1040, greifi - Hildegarde Af Anjou, f. um 964, d. 1. apríl 1046 Jerúsalem,
greifynja
1073. grein
29 Constance d'Toulouse, f. um 986, d. 25. júlí 1032,
30 Guillaume "III" Taillefer (sjá 1060-29) - Arsinde Blanche d'Anjou, f. um 945.